Þjóðviljinn - 17.01.1954, Qupperneq 11
Heimilisþáttanan
Framhald af 10. síðu.
notaðir við skrifstofuvinnu til
dæmis. Kjóll getur orðið eem
nýr, ef hringskorið stykki er
skeytt aftan á þrönga pilsið.
Það er saumað fast í mittið og
efst í hliðunum, en er annars
látið hanga laust. Til þess að
síður beri á að kjóllinn er
saumaður úpp, má setja á
hann uppslög, kraga e'ða axla-
stykki úr sama efni og lausa
stykkið.
FÉIvAGAR! Homið r slu-ifstofu
Sösíalistafélaírsins og greiöið
gjöld yklcar. Skrifstofan er op-
In daglega frá kL 10—12 í. h.
og 1—I e.h
Útgerðarmenn geta tafarlaust.
Framhald af 7. síðu.
samningaborðið, þegar samið
er um fislcverðið við fiskkaup-
endur. Það ætti ekki að vera
.ósanngjörn Ikrafa þeirra
manna, sem eiga helming afl-
ans og gera bátinn út að hálfu
leyti, en það er nú eitthvað
annað en slíkt megi ske. Hver
er ástæðan?
Við skulum skyggnast inn
fyrir dyrnar hjá Landsam-
bandi ísl. útvegsmanna. Þeir
sitja þar hlið við hlið, Jón
Gislaso.i útgerðarmaður í Hafn
arfirði og Sturlaugur H. Böðv-
arsson fiskkaupmaður, Akra-
nesi, og sé lengra haldið inn
eftir rekumst við aftur á Jón
Gíslason fiskkaupmann Hafn-
arfirði, cg Sturlaug Böðvars-
scn útgerðarmann og fisk-
kaupmana, Akranesi. Þannig
Beniesmín Á. Eggertsson
Framhald af 7. síðu,
lagi og sannur værnd.iri allra
sem minnimáttar voru. Ég minn-
ist þess sérstaklega með þakk-
læti hvað ég, óvanur og óharðn-
aður unglinguiy átti góðan og ör-
uggan málsvara þar sem hann
var, hann tók mig að ‘sér, sem
væri ég hans minhsti bröSir.
Allsstaðar kom hann fram til
góðs, en haíði þó óbifanlegao
Vilja til að standa fast á rétti
sínum og félaga sinna, hans
sjónarmið voru jafnan virt og
tekin til greina, enda reyndust
hans ráð og foi'sjá jafnan bezt,
Allsstaðar bar sem Benjamiri
var, var jafnan glatt á hjalla.
■hann var avalH miðdepill tils
fagnaðar, enda kvæðamaður göð-
'ur og skáidmæltur vel.
i Þegar vertíðinni lauk skild-
ust leiðir -okkar og sáumst við
•ekki aftúr fyrr en mörgum ár-
um siðar, þá var hann orðinn
'sjúklingur og lá á sjúkrahúsi
Hvít.abandsins. Árið 1927 slas-
aðist hann um - borð í togara
svo mikið að hann bjó að því
æ síðan meðan hann lifði, cn
rsíðan 1931 lá hann rúmfastur,
. lengst í ýmsum sjúkrahúsum og
oftast sárþjáður.
Þegar honum leið sæmilega
var það hans dægrastytting að
yrkj-a kvæði og lausavísur um
dægurmálin, og þá sem voru
þjátningabræður hans, svo ogl
. allt mögulegt sem honum datt
í hug. Mikinn fjölda orti hann
_aí mannanafnavísum, og stóran
r'mnabálk sem -væri saonariega.
fengur að íá útgefinn fyrr en!
seinna. Hann gaf út ljóðabók
1952, sem hann ka.lla^i Arfa-
kíær“ og. svo í fcaust 24. sept. á
, 60 ára afmæli hans kom úr önn
ur lióðabók eftir hann, sem
heitir ,,Berjak!ær"; Bera þessar
. bækur glöggt vitni, að höfundur
■ þoirra er maður sem fnnur til
nreð öðrum þó hann sé sjúkur
sjálfur, þar • finnst enginn yf-
■irborðsháttur eða sjálfselska,
heldur neistafl sem fljúglá af
itungu hans og lýsa upp hjá
þeim sem berjast harðri baráttu
íyrir tilverunni.
Það kom bezt í Ijós öll þessi
sjúkdómsár hv.að hann hafði
sterka og einbeitta skapgerð og
•stillingu, aldrei heyrðist mögl-
unar- eða æðruorð hjá honum
hvað illa sem honum leið.
Ef ég má dæma eftir sjálfum
mér held ég að allir sem komu
til haiis og sátu við> sjúkvabeð
hans,,þó elcki .væri nema stutta
stu.nd, þegar hann var svo.hress
að hann gat ialað. við þá um
áhugamál sín, h.afi haft á-
nægju og gagn af .samlalinu, og
flestir hafi farið út frá honum
betri menn en þegar þeir komu
inn, og litið bjartari augum til
framtíðarinnar eftir að hafa
kynnzt skoðunum hans og við-
horíum til þjóðfélagsins.
Hann var áValIt fúllur áhuga
fyr.ir framgangi. . sósíal.ismans
bæði utanlands og innan, hann
trúði á hið góða í mönnunum,
hann trúði á réttlætið í heim-
inum og sigur þess yfir hinu
illa í hvaða mynd sem það birt-
ist. Við vonum öll að sú trú
hans megi. rætast og það sem
fyrst.
Nú er öllum þessum þrautum
þínum lokið, kæri vinur. Þinn
veikilíkami fjötrar þig ekki leng-
ur, heldur svífur andi þinn
frjá.Is og léttur guðs um geim.
vinnandi fyrir þaer háleitu lvug-
sjónir sem -þú tignaðir hér í líf-
inu, að öllum mönnum geti liðið
vel, og það góða megi áva.Ilt
sigra hið ilia.
Þau verkefni eru þér s'amboðin
Að lokum þakka ég þér, vinur
allar þær stundir ’sem ég átt
hjá þér, niór til gagns og yndis
Vertu s.æi).
Á. Guftmirndsson.
Faðir akkar
GUHMUNDUK ÓLAFSSON
lézt að Sólvangi, Hafnarfirði mióvikudagskvöld 13. þ.m.
Ólafur H. Guðnnindsson.
Sveinn Þ. Gtiðmuudsson.
er mál með vexti að þar er
enga skilgreiningu. að finna á
fiskikaupmanni og útgerðar-
manni. Það eru samvaxnir
síamstvíburar. Hvernig var
með ánamaðkina sem fór að
iineigja sig fiaman í hinn end-
ann á sjálfum sér? Við get-
unr ekki fengið hærra fiskverð,
isegja i útgerðarmenn, vegna
þess að íiskkaupendur vilja
ekki borga okkur lrærra, þ.e.
Jca Gíslason og Sturlaugur H.
Böðvarsson fiskkaupmenn
segja við Jón Gíslason og
Sturlaug H. Böðvarsson út-
gerðarmennv „Þið getið ekki
f e n gið h æ rra f isikve rð “.
Undanfarin ár hefur L.Í.TJ,
ávallt átt í stríði við vonda
mean, fiskkaupendur, og bar-
izt hetjulcgri' baráttu fyrir
hækkuðu fiskverði, að þeirra
eigin sögn að visu. Sú barátta
hefur verið háð fyrir lokuðum
dyrum. Þeirra álits vegna
þeim áð. sjálfsögðu íyrir
beztu; en fróðle'gt hefði verið
■fyrir sjómenn að -sjá þann
vopnaburð. Nei, við vitum’
hvernig L.Í.Ú. er samansett,
enda kasta þeir grlmúnni hú,
þegar litið er á hverjir skipa
núverandi samninganefnd
þeirra, sem bæði á að semja
við sjómenn og öðrum þræði
fiskkaupmenn. Nefnd þessa
skipa Ingvar Vilhjálmssco!
hraðfrystihúseigandi. . Finn-
bogi Guðmundsson hraðfrysti-
húseigandi. Valtýr Þorsteins-
son hraðfrystihúseigandi. Jó-
hann Sigfússon framkvæmd-
arst'jóri 'stærstu fiskverkuaar- ^
stöðvar landsins, síðan er
©a.ldri Guðmimdssyni hinum
bátiausa, formamii Útvegs-
bændafélags ReykjaySkur,
hnýtt aftan í. Það .þarf svo
sem cinhvern t-il þess nð gefg
'Siðferðisvottorðið og hann er
ekki valinn af lakari endánum.
' Fiskkaupenda-útgerðarmönn.
um er afar tamt að fara með
tölur. Vill nú ekki útgerðar-
manna-fiskkaupenda- samn-
inganefndin leita til starfs-
bróður síns útvegsmannsins
Sturlaugs H. Böðvarssonar
eða fiskkaupandans Sturlaugs
H. Böðvarssonar og Vita upp á
hvaða kjör hann réði sínar
skipshafnir eftir 11 maí í vor
og hvað hann hafi raun-
verulega. borgað fyrir fisk'kíló-
ið eftir þann tíma? Það er
nefnilcga til blaðayiðtal við
hann frá þeim tíma og enginn
skyldi ætia að. sá maður færi
með fleipur? Hvort blaðaraað-
urinn hefúr skilgreint, hvort
hatin var að taja vio fiskkaup-
andann Sturlaug H. Böðvars-
son eða * útgérðarmanninn
Sturlaug H. Böðvarsson veit
ég ckki, en tilhoð H.B. & Co
Akrailesi (eigandi St-urlaugur.
Böðvarsson o.fl.) í fyrradag
or skiijanlegt ef fyrrhafnt
blaðaviðtal og þáverandi
samuingar sem hann gerði yið
sínár sikipshafnir er. haft; í
huga.
Það gæti átt sér stað að
fiskkauirandahrúgald það, sem
nefnt cr samninganefnd út-
gerðarmanna hefði gott af að
ikynna sér þessa hlúti og sæi
þá ef til vill hvers vegna við
vitúrn að þeir geta gengið að
kröfum okkar um kr. 1.30
fiskverö. G. G.
Sunnudag-ur 17. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN. — <H
A I®
fðlðSBCOllfl
Námskeið eru að hefjast í:
SpmusMi
Friismkm
Eusku
t*ijzku
Kennari í spænsku vei'ður herra José Antonio F. Rem-
ero frá Spáni.
Keíráslustundir verða 20. Sérstö'k áherzla vérður lögð
á talmálið. ;■ •...
Frönskukennari verður hr. Sigurjón Björnsson, lic,
és lettres. í fronsku verða 3 flokkar:
Byrjendaflokkur,
f ramhal dsi'I okkur
og sérstakur flckkur fyrir þá, sem lokið hafa stúd-
entsprófi, eða hafa hliðstæða menntun.
Enska og þýzka verður flokkuð niður eftir kunnáttu
nemenda.
Fyrir þá, sem ferðast ætla til útlanda á næstunni, verða
hafðir sérflokkar.
Upplýsingar og' innritun í dag kl. 5—7 síðdegis.
Máiaskóim MÍMIR
Túngötu 5 — Sínú 4895
j
Síðasti íyrirlestur o -
litmyndasýning
r' ;
Sit
HiÍIary
er í Austurbæjarbíói
í dag kl. 2 e.h.
Aögöngumiðar á 30—60 krónur eru seldir viö inn-
ganginn frá kl. 1.
BJARNl GUÐMUNDSSON blaöafulltrúi túlkar.
Fyrirlesturinn verður ekki endurtekinn
Nýju Og gGHlllt
daiisarnir
Þar sem allir aögöngumiöar eru löngu uppseld-
ir í Sjálfstæöishúsið í kvöld á 70 ára afmælis-
fagnaö Góðtemplarareglunnar, veröur sérstakur-
afmælisdansleikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Ásadanskeppni og 500 kr. peningaverölaun,
handa dansparinu, er sigursælast vqröur.
Sigurveig HjaltestecL, Siguröur Ólafsson
og Sigrún Jónsdóttir
syngja einsöngva og tvísöngva meö hljónisveitinni.
Aögöngumiöar seldir frá kl. 6.30 — sírni 3355.