Þjóðviljinn - 06.02.1954, Side 4
4) — ÞJÖÐVIÍJINN — Laugardagur 6. febrúar 1954
Hélxt þyrfti aB vera hægt
rja framkvæmdir í vor
Sp/o//oð v7ð Krisfin E. Andrésson um hús
Máls og menningar og útgáfuna
Fréuamaðw Þjóðviljans kom
að máli við Kristin E. And-
résson fyrir nokkrum dögum
til þess að spyrjast fyrir um
hag MáLs og menningar og
framtíðaráform, en það félag
stendur nú í stórræðum á
tvennum vigstöðvum, hefur í
senn margfaldað útgáfy sína
heldur ráðizt í fleiri stórræði.
— Staersta átakið sem félag-
ið gerði á árinu var að stofna
hlutafélagið Vegamót til þess
að kaupa eða reisa hús fyrir
starfsemi Máls og menningar.
Ástæðan var sú að félagið
m;ssti bókaverzlun sína sem
það hafði haft lengi á bezta
Kristtnn E. Andrésson
og búið sig imdir að koma upp
giæsilegum samastað fyrir
starfsemi sina.
— Hvemig viðtökur fengu
bælcumar á síðasta ári?
— Útgáfan tókst ágætlega.
Báðar félagsbækurnar, Hafið
og hiddar lendur og Þögn hafs-
ins, hafa aukið vinsældir fé-
lagsins, og einnig var almenn
ánægja með kjörbólcaflokkinn.
Margir hafa j.afnvel kveðið svo
að orði þar væri hver bókin
annarri betri; úrvalið hefur
þótt vandað og íjölbreytt. Það
tafðí nokkuð fyrir okkur að
félagið varð að koma sér upp
veralun í nýjum húsakynnum
einmiti þegar haústsalan var að
hefjast í'yrir slvöru, þannig að
tekumar komust ekk: á mark-
aðinn nógu timanlega fyrir jól;
anuars hefðu þær allar horfið.
Einnig dró það úr að ekki var
hægt að íá alit uppiagið unnið
í bókbandinu fyrir jól, og það
bt’a sem eftir er af 'sumum
bókunum er ekki að koma á
markaðinn fyrr en nú. Tvær
bækumar eru alveg tippseld-
ar. En þessi góða' rejmslá ann-
ars ái-sins virðist siaðfesta að
bókafloklcurinn muni komasí á
kjöi. Þettö nýja útgáfoform er
mikiu vinsælla en það fyrra og
ætti að Jcoma- örugglega undir
sig fótum einnig fjárhagslega;
a. m. k. ef alb'r umboðsmenn
fé’.asins vinna áf kapp'.
-- Eri þið léíuð ykkur ekki
nægja að margfalda útgáfuna,
stað í bænum, Laugavegi 19.
Hlutafjárupphæð Vegamóta
var ákveðin ein milljón króna
og félaginu var ekki aðeins
ætlað að tryggja bókaverzlun-
inni stað við aðalfarveg bæjar-
lífsins heldur var tii þess ætl-
azt að Mál og menning fengi
húsakynni undir nýja og fjöl-
breyttari starfsemi. Undirtekt-
ir félagsmanna í Reykj^vík og
Hafnarfirði urðu frábærar. A
tæpum tveimur mánuðjm
tókst að safna svo miklu hluta-
fé að hægt var að fesía kaup
á húseigninni Laugavegi 18.
Hlutafjársöfnuninni er langt
komið, og 1. febrúar tók félag-
»ið -við rekstri eignarinnar.
— Er félagð sjálft eklci stór
hluthafi?
— Eins og auglýst var í
blöðunum í gær leggur stjórn
Máls og menningar mikið kapp
á að bókmenntafélagið eignist
sjálft ríflegan lilut í Vegamót-
um, og þvi hetur verið ákveðið
að gera iánsútboð á 300.000
krónum I 1000 kr., 500 kr. Og
250 kr. handhafaskuldabréfum
ýLán’ð- verður tll fimmtán áfa,
afborgurtíii-í' fyrstu frmm
árin, en ? ':-m verða brótin
dregiT?- út á næstu 10 árum. Af
þesírum skuidabréfum er helm-
ingur þegar seidur. Bréfin 'erxj
seld í skrifstofu Máls og menn-
ingar, í bókabúðinni og hjá
umhoðsmðnnura um allt land
'MiklU rháli skíptir að br-é£:n
seljist sera fyrst 611, þvl þá.
ætti Mál og menning þriðjur.g
hlutafjárins í Vegamótum, og
þeás er að vænta að almenn-
ingur skilji hvílíkur styrkur fé-
laginu er í að eiga þetta hluta-
fé og stuðii þannig að þvi að
unnt verði að koma upp nýrri
byggingu sem fyrst.
— Og hvaða verkefni eru
svo íramundan?
— Nú þarf að fylgja eftir.
Fyrsta félagsbók ársins er þeg-
ar í prentun og fyrsta tímar t*-
heftið. Bókin er Fimm bræður
eftir bandaríska rithöfundinn
Howard Fast í þýðingu Jóhann-
esar úr Kötlum. Þá er einn'g
verið að undirbúa nýja bóka-
flokkinn á íorlagi Heimskringlu,
og eru sumar bækumar famar
í prentun. Sú sem fyrst kemur
út er Á hæsta tindi jarðar, bók
Hunts ofursta um Everest’eið-
angurinn.
Og nú þriðja árið þarf að
tvýggja fjárhag bókaflokksins
örugglega. Um leið og útgáfa
Máls og menningar er orðin 12
.bækur á ári með allíjö’.breytlu
úrvali hefur gildi félagsin- auk-
izt að mun og það á að ge' .'
náð til langtum fleirl manna
en meðan útgáfan var bundin
við tvær bækur auk tímariti-
ins. Félagsmerin hafa lýst yfir
mikilli ánægju með þessa ný-
breytni, og nú er komið að
þeim sjálfum að e-fla félagið,
f-á nýja félagsmenn og tryggja
þannig örugglega að þessi út-
gáfa geti haldið áfram.
Einnig eru nú ný skilyrði
til að efla Bókabúð Máls og
menningar eftir að húri er flntt
j stærri og betri húsakynni, en
allur. ágóði af búðinni rennur
til félagsins. Félagsmenn haía
Framhald & R. BÍðu
rc m rtnn
gæti að minnsta kosti gefið
fólki leiðbeiningar um, hvernig
það á að lílcna þeim fuglum
sem það bjargar í land.
Bamaleikrit og booskapur þess — Deyjandi æðar-
íugl — og sofandi Dýraverndunarfélag — Bíóvinur
biður um ,-Fan-Fan” og „Fantasíu”
í ÞJÓÐLEIKHÚSINU er nú
verið að leika bamaleikrit
.„Ferðin til tunglsins", sem á
miklum vinsældum að fagna
bæði meöal barna og fullorð-
inna. Leikritið flytur meðal
annars þaim boðskap að börn
eigi að vera góð við dýrin og
boðskapur í leikriti á borð við
þetta er áhrifameira en marg-
ar vandlætingarprédikanir.
Bömin koma heim til sín stað-
ráðin í þvi að gera aldrei neinu
dýri mein og það er vissulega
mikils virði. En meðan leikrit
þetta er sýnt fyrir fullu húsi
dag eftir dag, er æðarfuglinti
að drepast í stómm stíl hóma
íyrir utan Reykjavik af olíu-
brák á sjónum. Fólk sem býr
í námunda við sjóiim horfir á
þétta og getur lítið að gert,
sumir reyna að taka ftigíinn til
sín og hjálpa þeim, en það
stoðar lítið, -því áo fólk veit
að vonum ekki hvaða aðferð-
um það getur beitt tíl að ’íkna
veslings dýrunum. Að sögn
Finns Guðmuridssonar er við-
búið að fuglinn homji tiiður
og deyi jafnvel út i
svatði vegna þess arna.
/
þessu
NÚ MUN 'VE-RÁ í Reykjavík
félagsskapur, sem heitir l>ýra-
veradunarfélag en það vírðist
ætla að láta slg þetta mál litlu
skipta. Þetta var rætt í blöð-
unum fvrir noklcru, og hefði
þá Dýravemdunarfélagið átt
að láta málið lll sín taka, en
ekki verður betur séð en sá fé-
lagsskapur ætli é::ki að sinna
þessu. Það er vissulega illa
farið því að ’imfram allt virð-
ist manni að félag sem dregur
heiti sitt af vemdun dýra ætti
ekki að sitja aðgerðalaust
meðan veslkigs fuglamir.
hrvnja tiiður í stórum stfl. Það ussus
OG SVO GEF ég „Bíóvini“ orð-
ið; „Kæri Bæjai-póstur. Bæj-
ax-bíó í Hafnarfirði hefur að
undanfömu sýnt margar ágæt-
ar ítalskar og franskar kvik-
myndir. Ég er svo óheppinn
að eiga illmögulegt með að
• a-kja kvikmyndir í Hafnar-
firði og mér þykir illt að missa
af góðum myndum, og nú
langar mig til að biðja þig
;:ð kcraa því á framfæri fyrir
-njg, livort þess er ekki nokk-
ur kostur að eitthvert bíóið í
Meykjavík fái þessar myndir
lil sýningar. Mestan áhuga
hef ég þó fyrir myndinoi sem
verið er að sýna þessa dagana,
,,Fanfan“ sem ég heyri hvar-
vetna lirósað. Og raér finnst
svo undur eðlilegt, að þar sem
Reykjavíkurbíóin senda mynd-
ir sínar til Hafnarfjarðar, þá
sendi Haftiarfiarðarbíóin líka
myndir sínar til Revkiavíkur.
Vonandi verður mér að þess-
ari ósk minni, og í lokin lang-
ar mig til þess að biðja þig að
skjóta því að eigendum Gamla
bíós að mjg sé farið að sár-
iarga að sjá „Fantasíu" Disn-
evs enn einu sitini og ég veit
að svo er um fleiri. — Bió-
vinur“.
TIE
ISIS.IM
Þcsð hlakkor í Morgunblaðinu
AndstœcSingar ihaldsins i bce]arsfjórn
hafa meirihluta atkvœBa á bak v/3 sig og
ber að gœtg hagsmuna kiésenda sinna
Morgunblaðið segir i gær um
fyrsta fund. bæjarst.iórnar
Reykjavíkur:
„Kmu það siðar í ljós í
kosnlngunura, að minnihluía-
flokkarnir höfðu ekki getað
komið sér saraan um neina
samvinnu við neftadarkosning-
ar, aðra en þá, að Þjóðvöm og
Alþýðuflokkurinn ver/luðu sín
á ihiHi viA kosningar í nokkr-
ar neln.dir og trúnaðarstöður.
Sannaðist Ini þegar á þessum
fyrsta fúndi, að giuniðroðaliðið
er ekki líklegt til saravinnu eða
átaka um bæjantaál“,
Það ieynir sér ekki. hyað
hlakkar í íhaldinu, enda er það
ekki furða. Alþýðuflokkurinn,
Þjóðvörn og Framsókn tryggðu
íhaldinu yöldin í bænum með
því að hafa að engu tillögur
sósíalista rnn samvinnu allra
íhalds^ndstæðinga. Nú hefur
Aiþýðuflokkurinn forustu um
að haldið skuli áfram á sömu
braut, að ílialds&ndataðan í
bæjarstjóminni skuli vera öll
í molum, að þeir sjö fulltrúar
sem kosnir v.oru af meirihl-uta
bæj-arbú.a . skul-i reyna að eyði-
leggja sem mest hver fyr'r öðr-
um. Og Oils Guðmundsson er
svo snægður yf’r þessari af-
stöðu Alþýðuflokksfiítllrúanna
að hann hleypur til og veitir
þebn sérstakan stuðning, í stað
þess að auðvelt hefði ver’ð að
peyða Á’þýðuflökkinri til sam-
víhmi ef hann hefði þorað að
trúnaðarstörfum sem sr.erta
verklýðshreyfinguna.
Það hlnkkar í íhaldinu, —
en hversu' lengi ætla vinstri
smnaðir kjósendur að l>ola
þessa smári. Þeir voru í meiri-
hluta í kosnmgurium j Reykja-
vík, þrátt fyrir allt. og þeir
eiga helmtmgu í. því-að full-
trúaruir sem þeir kusa gæti
hagsmuna þeirra eins - vel og
•tök em á. Ef íhaldsándstæðing-
ar standa saman gel'a þeir þok-
að góðum rnálum fram óg kom-
ið ; veg fyrir óþuritárverk-,. eri
ef súridrungin ihéldur - áfram
verður barátta þetrra -se-m
starida s'g'elris og maður. Harm kosn’r voni af méírihln'tanum
gerir það 'ráefi þeim múri rneiri
ánægju sem Alhýðufjokkurinri
er hemámsf! okkur -og alveg
sérstakt vndi virtist hann hafa
. f
af því a« fellá fulltrúá Dags-
brúnar, formann og ritara, frá
! ö1] t molúm. Þétta er ékkiv.máí
fárriermrar klíku A’þýðnflokks-
ins 'Og. Þjóðvarnar, þot4;r eru
hairsrmmir. þúsundann'á seril,
■ ki.'.siv þessá flokka og jæ'm ber
aðtaka,í taumana. ‘ ' xr-