Þjóðviljinn - 06.02.1954, Síða 10

Þjóðviljinn - 06.02.1954, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 6. febrúar 1954 Í^Sélma Lagerlöf: KARLOTTA LÖWENSKÖLD 14. * sumarið færöi okkur þmmur og eldingar, þurrka og molluveður, regndropa og næturfrost, eins og fiest önnur sumur hafa fært okkur. Thea Sundler drakk í sig hvert orö. Hvað var hann að fara, hvað ætlaði hann að segja? Hún vissi það ekki, en hún óskaði af öllu hjarta að hann héldi áfram, svo aö hún fengi enn um stund að njóta hinnar hljóm- * fögru raddar, hínna imaðslegu orða, hinna margbreyti- legu svipbrigða. — Skiljið þér mig? hrópaði hann. En ef til vill hefur náttúran ekkert vald yfir yður. Hún talar ekki til yðar leyndardómsfullum, máttugum orðum. Hún spyr yöur aldrei, hvers vegna þér njótið ekki þakksamlega hinna góðu gjafa hennar, hvers vegna þér grípið ekki gæfuna meðan hún gefst, hvers vegna þér stofnið ekki eigið heimili og giftizt ástvini yðar, eins og öll önnur ‘ mannanna börn gera á þessu blessaða sumri. Hann lyfti hattinum og strauk hendinni yfir ennið. — Þetta fagra sumar, hélt hann áfram, hefur orðið Karlottu bandamaður. Sjáið þér til, þessi auður, þessi ! mildi, þessi hamingja hefur gert mig ölvaðan. Ég hef gengið um eins og blindur maður. Karlotta hefur horft á ásfc'- mína vaxa um deið og’þrá,mína, löngún mína til að eignast hana. Æ, þér vitið það ekki.. .. Á hverjum morgni' klukkan sex fer ég að heiman og geng upp að prestssetrinu til þess að drekka morgunkaffi. Þá kemur Karlotta til móts við mig í stóra, bjarta borðsalnum, þar sem morgunloftið berst gegnum opna gluggana. Hún er glöð og kvik eins og flögrandi fugl, og við drekkum kaffið saman tvö ein. Hvorugt prófastshjónanna er nærstatt. Þéi’ haldið ef til vill, að Karlotta grípi þá tækifærið ' og tali við mig um framtíðaráætlanir okkar. Öðru nær. Hún talar við mig um hina sjúku og fátæku, um þau atriði í ræðum mínum sem vakið hafa sérstaka athygli hennar. Hún hagar sér að öllu leyti eins og prestskonu sæmir. Aðeins stöku sinnum og’ í gamni minnist hún á kennslustarfið. Með hverjum degi hefur hún orðið mér hjartfólgnari. Þegar ég kem aftur að vinnuboröi mínu, á ' ég erfitt meö að beina huganum að starfinu. Mig dreymir um Karlottu. Ég er áður búinn að lýsa fyrir yður hvernig ég ætla aö lifa lífi mínu. Nú dreymir mig um, að ást mín geti losað Karlottu úr viðjum hins verald- lega og hún vilji fylgja mér í litlu, gráu stofuna mína. Þegar hann gerir þessa játningu, getur Thea Sundler ekki aö sér gert og gefur frá sér hljóö. — Já, vissulega, sagði hann. Þér hafiö á réttu að standa. Ég hef verið blindur. Karlotta hefur leitt mig að brún hyldýpisins. Hún hefur beðið eftir stund veik- leilcans til aö fá mig til að gefa loforð um aö sækja um kennslustarfið. Hún sá að sumariö rak áhyggjur min- ar á flótta. Hún þóttist svo viss um málalokin aö hún * viidi búa yður og alla undir það, að ég myndi breyta um lífsstarf. En guð hefur verndaö mig. Hann gekk þétt upp að Theu Sundler. Ef til vill las hann úr andliti hennar að hún naut oröa hans, að hún var gagntekin sælu og hrifningu. En honum var ekki aö skapi að hún skyldi fagna mælsku hans, sem orsakaöist af þjáningu hans. Það komu reiöidrættir í andlit.hans. ’ — En ekki skuluð þér halda, aö. ég þakki yður fyrir * að hafa sagt mér þetta! hreytti hann út úr sér. “ Thea Sundler fylltist skelxingu. Hann kreppti hnef- ' ann og reiddi þá upp fyrir frarnan hana. — Ég þalcka yður ekki fyrir aö þér leystuð bindiö frá augurn mér. Þér skuluö ekki gleðjast yfir því sem þér * liafið gex*t. Ég hata yður fyrir að þér leyföuö mér ekki að hrapa niður í djúpið. Ég skal aldrei sjá yður framar. Hann sneri sér fi-á henni og hraðaði sér út á mjóa 1 stíginn milli hinna fögru rósa og út á þjóðveginn. En Thea Sundler gekk inn í stofuna, og þar fleygði hún sér í örvæntingu sinni niður x gólfið og grét sárar en hún tiaföi ’nokkru sinni gert f TRJÁGARÐINUM Leiðin frá bænmn og upp aö prestsetrinu tók aðeins fimrn mínútur fyrir mann sem gekk hratt og rösklega eins og Karl-Ai’tur. En á þessum fimm mínútum hugs- aði hann margar alvarlegar og strangar hugsanir, sem j, hann hafði í hyggju aö endurtaka við unnustu sína, strax og hann hitti hana. " — Sjáum til! taútaði hann. Stundin er komin. Ekkert,, getur stöðvaö mig. f dag veröa aö fara fram reiknings-. skil. Hún verður að skilja, að hversu heitt sem ég elska hana, getur ekkert fengið mig tii að sækjast eftir hin- '’ um jarðnesku gæðum, sem hún þráir. Ég verð aö þjóna' guði, ég.á ekki annars kost. Fyrr nem ég mynd hennai\ burt úr hjarta 'mér. Harrn fann til einhvers konar hreykni. Hann fann að ,. orö, sem gátu sannfært og snortið, lágu honum á vörum í dag. Geðshræring hafði komið róti á hugsanir hans,' opnað dyr aö klefa í sál hans, sem hann hafði ekki fyrr 1 litazt urn í. í klefa þessum voi’u veggirnir þaktir safa- miklum klösum og ilmríkum blómum. En þessir klasar og blómknippi voni orö, dýrleg, Ijúf og litrík. Hann, þurfti aðeins að stíga fi’am og tileinka sér þau. Allt þetta stóð honum til boða. Auður, ólýsanlegur auður. ■ mznz.a Kunnmginn: IXvaö virðist" þér erf iöast í sambandi viö píanó? Píanósnillinguriim: Aíborgunin. —o— Amerísk kvikmyiidaleikkona va: aö sækia vegabréf. Eruð þér giftar? spurði afgreiSslu maðurinn. Svona amiað slagið, svaraði leik konan. Viðsliiptavinurinn: Öll þessi tíma rit sem þú hefur hér eru biind full af glæpasögum- og morð historium. Rakarinn: Það er g-ert til að iát-í hárin' rísa á höfði viðskiptavin anna, svo hægara sé að klippa þá —0— Konan sem er að læra á bíl: Nú velfc ég ekkert hvað óg á ai gera. Imyndaðu þér bara að ég sé viE stýrið. aöi. Paö er ekln gaman a.ð þurfa að afþakka einhverja skemmtun áf þeirri einu ágtæðu áð hún á engin nothæf föt a'ð fara í. Eh konan sern er bams- hafandi hefur leyfi til að vera í látlausari’ kjólum en kynsyst- ur hennar; englnn ætlast til þess að liún sé samkvæmis- klædd, ef hún er látlaus og snyrtileg er eklii meira krafizt.. Lausi jakkinn, sem hneppt.ur er að framan er miðaður við að nota spari. Hann er hafður við svart pils sem er slétt og þröngt a'ð necan; í hliðinni cr felling, sem hægt er að spretta upp þegar þörf krefur. Jaklc- inn er saumaour úr sléttu ull- aréfni, jakkinn er uppstæður og ermarnar hálflangar. Hann er mjög fallegur úr Ijósbláu eða gi’áu eftii og þegar bamið er fætt er þetta indæll sumar- Ef maður er að leita a'ð hversdagslegri flík, er köflótta skyrtublússan alveg tilvalin. Pyrst í stað má nota við hana belti, síðar meir er hægt að taka beltið af og nota biúss- una beltislausa. Hana má saurna úr ódýru srnáköflóttu efni sem er hentugt og sér lít- ið á. Líka er hægt að notast við flíkúr sem sgumáðar era upp úr gömlu. Grái jijóHinn með röndóttu bryddiá'gúnuin hefur verið klipptur sundur pg inn i Iiann skeytt föndóttum dúk og við það fæst nægilég vidd. Dúkurinn sern felldur er inn í pilsið þarf að vera falsvert breiðari en myndin .sýnir, til þess að víddin sé nóg síðustu vikurnar. Hægt er áð breyta flestum einlitum kjó'um á þenri an hátt. Hægt er áð velja köfl- ótt, doppótt eða röndótt efni til að skeyta inn x kjólinn og brydda kjólinn um leið rneð sama efní. Takið eftir því' að dúknum er skeytt inn í pilsi? þanúig að hann virðist verá botn á djúpri fellingu; það ei fallegra en að sauma hanr beint við éfnið. ú-í S Þegar kona á von á barni skiptir það miklu máli fyrir hana, ef hún getur verið vel og smekklega búin. En það er ekki auðvelt; það verður að reyna að dylja vöxtinn og það verður einnig að taka t.illit til þess að vöxturinn er alltaf áð breytast. Við þetta bætist að flestir eru svo illa staddir fjárhagslega að um mikið af nýjum fötum handa hinni verð- andi móður er ekki að ræða. Það er dýrt að eig.nast -barn, og bamið sjálft þarf að fá mikið af fötum sern útvega verður í tíma. Barnið á for- gangsréttinn og klaeðnaður móðurinnar verðui’ að mæta af- gangi. Ef til vill skiptir það ekki miklu máli, en það er leiðinlegt ef rnóðirin unga getur ekki komið sér upp viðeigandi klæðn- jakki. Ef blóm eða skartgripur er haft i jakkanum til skrauts má nota hann við hvaða, tæki- færi sem er.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.