Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.02.1954, Blaðsíða 5
SuiMUdagur 14. febrtex 1954 — ÞJÓ£>VlUrNN — <5 Vinnuskóli fyrir fatlaSa Verkamanna- ráðast á afstöðu I Kaupmaunahöfn tók nýlega til starfa verksmiðja þar sem fatlað fólk á að fá þjálfun og verkkunnáttu. Þessi vinnuskólí er œtlaður þeim sem ekki eru fatlaðri en svo að talið er að þeir muní standa alheilbrigðu fólki jafnfætis að þjálfun lokinni. Framleiddir verða lásar og fleiri máhnvörur og 50 nemendur komast að í einu. Ríkissjóður leggur til höfuðstól, greitt er taxtakaup og talið að íyrirtækið muni ekki þurfa neinn rekstr- arstj rk. Á myndinni til vinstri er nemí að vinna með vél sem sýður saman málmstykki en hinn situr Við fræsivél. Brezki Verkamannaflokksþing- maðuriim Woodrow Wyatt hefur ráðizt óvaegilega á framkomu ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna á fjór\-eldaráðstefnunni í Berlín. Wyatt, sem var aðstoðarland- varriaráðherra í síðustu stjóriv Verkamanrianokksiris, sagði í ræðu í Woodford að ef Dulles héldi uppteknum hætti að rieita að viðurkéima hið nýja Kína gæti ekki orðið um neinti veru- legan árangur að ræða af fundi utanríkisráðherranna. Wyatt kvað tillogu Molotoffs um firrini- veldaráðstefnu með þátttöku Kína í alla staði sanngjarna Þingmaðurinn tilheyrir hægra armi Verkamannaflokksins. Þingmaðurínn Desmond Don- nelly úr vinstra arrni flokksins hélt samdægurs rséðú í Cám- Framhald á lí. síðu kofiungdóms BíöS sósíaldomókjfafa og Þjó5iiokkssns leggíast á eift í máimu í Sviþjóö eru hafin upp úr þurru áköf blaöaskrif um afnám konungdóms í landinu. Sósíaldemókratablaðið Afton- tidningen í Stokkhóimi reið á vaðið og var ekki rnyrkt í máli. Enginn heilvita rnaöur .. . Biaðið ságði i ritstjómargrein: „Enginn heilvita maður getur i ah'öru haldið fram þeírri skoð- una' að: æðsta embætti ríkisins ;pigi að' ganga i arf eítír sérstök- .iim erfðalögum og engiri óbr.iál- uð iriarinesk.jo getur talið þdð viturlegt að jafnt öldungar og hvítvoðung'ar geti orðið ))jóð- höíðingjar". Tækifæri nú Aftðntidningen héldur áfram: „Síðan í býltingunni 1789 þégar Gústaf IV. var steyþt af stó'li, hefúr okkur ekki boðizt- annað eins tækifæri til að leggja niður arfgengna konungsstjóm og- það sem nú berst okkur að höndum. Að öilu er hægt að fara með ýtrustU nærgætni vegna þéss að aliir una vel núverandi konungi og þjáifun Hkiserfingjans er varla byrjuð'*. Ríkiserfínginn fórst Svo er mál með vexti að elzti sonur Gústáfs VI., núver- andi könúngs' Svía, fórst í fliig- slysi fyrir nokkrum árum. Elzti sonur hans, sem er barn að aldri, átendur nú næstur því að taká við ríki. Aftontidningen segir að fáir Svíar muni vera mótfallnir þvi að Gústaf VI. sitji að ríkjum það sem hann á ólifað en þeir muni vera nvargir sem óski þess að undirbúriingur sé háfinn að þvi að leggja niður kónungs- 'stjórii ög 'taká -upp hreint lýð- fæðisstjórnarfár. Landskjálftar á hálftíma fresti, en þeir verða ekki sagðir fyrir Alþj.-samtök ráSa sérfrœSinga til rannsókna Það hefur-löngum veriö skoöun manna, aö ekkert y»ri við jaröskjálftum aö gera. Hjá flestum frumstæöum þjóð- um hefur sú skoöun ríkt, aö heimurinn hvíldi á heröum einhverra risadýra — í Japan var það risa-könguló, í Mongólíu göltur, hvalur hjá Indverjum, Indíánar í Norö’- ur-Ameríku trúðu, aö jöröin hvíldi á baki skjaldböku. Það fylgdi auðvitað þessari trú, að jarðskjálftar yr;ðu þegar dýrin hreyfðu sig. Samkvæmt gamallri kínverskri þjóðsögu verða jarðhræiingar í hvert sinn, er „jarð-ux- inn“ flytur byrði sína af annani öxl á hina. x---------------------N 23ára stúdínu vikið frá Oxford Var að heiman um nætursakir Einn af kvenstúdentunum við hinn fornfræga Oxfordhá- skóla í Bretiaudi hefur fengið að kénna óþynnilega á skóla- reglunum. Hún er 23 ára gömul og hefur verið vikið úr skóla í þrjár vikur og fær þar að auki ckki að vera ut- an dyra eftir klukkan átta á kvöldin alit næsta skólaár. Á- stæðan er sú að stúdinuna vantaði í heimavistina heila nótt vegna þess að hún gisti þar sem hún var í boði. Stúlfean, sem leggur stund á stjórnmál, heimspeki og hagfræði, segir: „Ég hef brot- ið reglurnar og verð að taka afleiðingunum". ___________________«✓. Molotoff og Dulles rœSa um k\arnor.ku Dulles og Molotoff áttu fund saman í gærmorgun og er talið a'ð þeir hafi rætt um tillögu Eisenhowers um stofnun kjarn- orkúbanlca. Þetta var annar fundur þeirra um það mál og stóð hann í 40 mínútur. Talið er líklegt að þeir muni enn ræða þetta mál, áður en Ber- línarfundinum verður slitið. ENN ER ekkert. í tiðindum frá vígstöðvunum við Luang PrAbang. Frakkar segjast halda uppi Idftárásum á smáflokka Viet Minlis, en aðalherinn læt- ur frumskóglnn enn skýla sér. Mannskæðar orustur hafa hins vegar vefið háðar í nám- unda við rirkiebæinn Dienbien- fú í Norður-Viet Nam, einu stöðina sem Frakkar halda ena i þeim hluta landsins. Enn hvílir leynd. Máðurinn sem nú er uppi tekur málíð vísindalegum tök- ur. Þi'átt fyrir það héfur vís- indamönnum ekki tekizt að af- hjúpa þá leynd, sem enn hvíl- ir yfir þessu náttúrufyrirbæri. Öldum saman hefur það verið lífsspursmál íbúum Grikklands, Nýja Sjálands, Pakistan, Israel og Japan, að læra þá leyndu list að segja fyrir um j&rð- skjálfta eðá jarðhræringar, líkt og menn hafa spáð fyrir með nokkurri vissú um válynd verður. Ef slík spá hefði roynzt mögideg hefði oft mátt bjarga •þúsundum mannslífa og foi'ða milljarðatjóni á veraJdlegum verðmætum og mannvirkjum. Á meðan _ jarðskjálftaspár vei-ða jafn óábyggilegar og þær enx í dag hafa vísindamenn snúið sér að hinu, en það er að segja fyrir hvernig öryggi í jarðskjálftum verður bezt tryggt, hvernig hezt er að byggja mannvirkí og aðstoða fólk ef til alvarlegra jarð- skjátfta kemur. Vísinda og meimtamálastofn- un Sameinuðu þjóðanna (UNE- SCO) hefur gengizt fyrir þvi, að sendir verða jarðakjálfta- fræðingar til Pákistan, Israel og Tyrklands til að rannsaka jarðskjálfta, eðli þeirra og upp- eru jarðskjálftar tíðir og hafa mikil áhrif á atvintiulíf íbú- anna.: Fyrri hræring&r raimskaðár. í Istanbul hafa í-íkisstjórn Tyrklands og UNEfiCX) í sam- einingu komið á st.ofn jarð- skjálftastofmm, Þörfin fyrir þesaa stofnun kom fljótt í ijós er Yenice jarðskjálftamir iurðu í Vestur-Tyrklandi í fyrra. í þessum jarðskjálftum fórust 268 rnanng og- um 5000 hús hí.'uridn til gruívna. Tyrkneskir vísindanxenn og japanskur jarðskjálftafræðing- ur, Takahiso Hagiwara að nafni eru um þessar mundir að gei'a tilraunir til að mæla jarð- skjálfta sem næst upptðkum þeirra. Létu þeir gera sér sér- staka mæln, þar sem venjulegir jarðskjálftamælar eru of við- kvæmir. Takist þeim að ná takmarki sínu telja þeir líkur til að hægt verði að auka ör- yggi húsa á jarðskjálftasvæðxun ''með tiýjum og bættum bygg- ingaaðferðum. Sagt fyrir nm jarðskjálfta. Sem dæmi um hve vísínda- menn telja sig vera skammt á veg komna í að segja fyrir urn jarðskjálfta er þessi saga sögð: Jarðskjálftafræðingur' bráðlega yrði jarðskjáffti á til- teknu svæði; Þretnur klukku- stundúm síðar varð jarðskjálfti á þessu svæði. Þetta þótti nxerkilegt og risindamaðurinn undarlega foxspár. En hann vildi ekki láta eigna sér heið- urinn af að hafa sagt fyrir um jarðskjálfta.xxn. „Eftir mín- um útreikningum.“, sagði sér- fræðingurinn, „hefði jarð- skjálfti þessi eins getáð orðið eftir þrjá mánuði, eða þfjú ár eins og þrjár lriukkustundir." Eina þýðingarmikla stað- reyíid hafa jarðskjóifafræðing- ar orðið sammála um, en hún er, að það verði að jafnaði jaxðskjálfti einhverataðar í heimmum á hálftíma fresti. Jarðskjálftafræðíngar eru lika sammála unx, að tvö aðal jarð- skjálftahelti séu á jörðunni. Ftaxnhald á 11. siðu Dageus Nyheter á sama • máli Ýmis önnur blöð sósíaldemó- krata hafa tekið undir uppá- stungu Aftontidningen en mesta athygli vakti þegar Dagens Ny- heter, stærstá blað Svíþjóðar sem fyígir Þjóðflokknum að málurn, tók í sama streng. • í ritstjórnargreín, sem enginn vafi leikur ’á að er eftir prófes- sor Tingsten, ritstjöra Pagens Nyheter, segir að konungdæmið í Svíþjóð sé „furðulegt æxli á líkama lýðræðisins", Bent er á að sú helgi 'og tign sern fyrr á öldum hvíidi yfir- konunginum er nú rokin út- í veður og vincl en í staðinn komin lágkúruleg forvitni og slefsöguburður um einkalíf fólks í konungsfjölskyld- unni. Þykir þáð tíðindum sæta þeg- ar blöð sænska stjórnarflokks- ins og forystuflokks stjórnar- andstöðunnar leggjast þaimig a eitt í að hvetja til afnáms kon- ungdóms. Eögregian í BretXandi veit ekki hvert hún á að snúa sér til ari ráða gát'u þriggja barnalíka sem fundust í töskum í mannlausu húsi í Burton-ion-Trent. runa. í þéssum þremur löxiuum íiokkur I Kalifomíú spáði, að Jörðin er @3 minnsta kosti C500.000.090 ára gömul Blý í loítsieinum mælikvarði vísindamanna Fjói’ir visindanienn í Chicago í Bandaríkjunum hafa borið fx*am ój'ggjandi sannanir fyrir því að Jörðin okk- ar er að minnsta kosti 4.500.000.000, — fjögxxr þúsund og fimm hundruð milljón — ái’a gömul. Rannsóknir þeiiTa byggjast á því að í loítsteinabrot- um sem fxmdizt hafa er dálítið af blýi sem eitt sinn var hið geislavirka efni úraníum. í xiraníum sem fvrir kemur í náttúnmni er uni tvö afbrigði að ræða. Anrxað, úraníum 238, missir hálfa geislavei'kun síáa á 4.500 milljónum áfa og vei'ður að blýi 206. Þetta blý fannst í loftsteinabi-otuin og þvi er að mimxsta kosti svóna langt síðan þau lcomu til Jarðar- innar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.