Þjóðviljinn - 03.03.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.03.1954, Blaðsíða 1
Flofeksskólinn er í kvöld kl. 8.30 á Þórsg. 1 Miðvikudagur 3. marz 1954 — 19. árgangur — 51. tölublað Setii um lif Eisenbowers, segir leynilögregla USA Margfaldur llfvörSur um forsetann og þingmenn eftir skotárásina Yfirmaöur bandarísku leynilögreglusveitanna sem gæta forsetans hvert fótmál sem.hann stígur, sagði 1 gær að búast mætti við aö reynt yrði að ráða Eisenhower af dögum. Washington var eins og borg í umsátursástandi eftir skothríöina á þingmenn fulltrúadeildarinnar í fyn-adag. Á hverju strái voru einkennisbúnir og óeinkennisbúnir lögregluþjónar með hendina á skammbyssuskeftinu. Fjallfoss, hið nýja skip Eimskipafélagsins. Fjallfoss nýi kemur í dog ; VandaS vöinflntningaskip —■ 2S00 þungalestir M.s. „Fjallfoss“, hið nýja skip Eimskipafélagsins kemur hingað í dag, og þá frá Hamborg, Antwerpen, Rotterdam og Hull í fyrstu áætlunarferð sinni samkvæmt hinni nýju áætlun er Eimskipafélagið hefur gefið út. Þéttast stóðu varðmennirnir í kringum þinghöllina Capitol og Hvita húsið, aðsetursstað forsetans. Á báðum stöðum var margfalt öflugri varðgæzla en vant er. Varað við. Yfirmaður forsetalífvarðar- ins sagði að fyrir nokkru síðan hefði borizt frá óþekktum að- ila viðvörun um að þjóðenxis- sinnar frá Puerto Rico ætluðu að veita Eisenhower banatil- ræði. Ekkert væri líklegra en að það yrði látið fylgja eftir skotárásinni á þingmennina. Borin banasök. Þrír karlmenn og ein kona, «11 ættuð frá bandarísku uý- lendunni Puerto Rico^ voru handtekin eftir að þrjú þeirra höfðú látið skammbyssuskotum rigna yfir fulltrúadeildarmcnu á Bandaríkjaþingi og sært fimm. Hafa þau verið ákærð fvr á- Atvinnuofséknir í Eyjum Ihaldsmeirihlutinn í bæjar- stjórn Vestmannaevja hefur nú hafið atvinnuofsóknir gegn starfsmönnum bæjarins. Hefur þeim Hrólfi Ingólfsoyni bæjar- gjaldkera og Sigurði Jónssyni hafnarfulltrúa verið sagt upp starfi. Ástæðan fyrir uppsögn- um þessum er engin önnur en sú að þeir Hrólfur og Sigurður eru á öðru máli. en Framsóknar- og íhaldsmenn þeir. sem nú sýna ást, sína á iýðræði og mannréttindum. Hæsti Mfu? í Gimdavík MeSalafli 20 skip- pund í réllri Grindavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Grindavíkurbátar afla sæmi- lega en þó nokkuð misjafnt, eru dagaskipti að aflamagni. Yfir- leitt hafa þeir haft undanfarið frá 10—30 skippund í róðri. Hæsti báturinn, Vörður frá Grenivík, mun vera kominn með 400 skippunda afla, eða að með- altalí 20 skippund í róðri. rás í drápsaugnamiði en við henni getur legið dauðarefsing. Öllum hugað lif. Öllum þingm öeinunum sem 1 gær var kunnugt um úrslit kosninganna í 113 kjördæmum af 117 alls. Vinstri blökkin sem mynduð var að frumkvæði kommúnista, hefur sigrað í 60 af þessum kjördæmum. Kommúnistar hafa fengið 22 þingmenn kjöma en samstarfsflokkar þeirra 38 sam tals. Þjóðþingsflokkurinn, sem fer með stjórn á Indlandi, beið mik inn ósigur í kosningunum. Ætl- un hans var að ná einn meiri- hluta á fylkisþinginu en lrann hefur ekki fengið nema 45 þingmenn kjöma. Átta óháðir þingmenn náðu kosningu. Hylltu foringja andstæð- inganna. Þjóðþingsflokkurinn lagði svo mikla áherzlu á kosninga- úrslitin í Travancore-Cochin að Nehru forsætisráðherra Fræðsk- og skeiitiíuiid hehlur Andspyrnuhreyfingin n. k. sunnudag líl. 2—6 e. h. í Samíiomusal Mjólkur- s+öðvarinnar. Á fundinum verða sagðar fréttir frá starfinu, flutt er- indi um heimsfriðarhreyf- inguna, þá verður þar upp- lestur og tónlist. Nánar veriður sagt fi'á tiihögun síðar í vikunni. Fylgjendur Andspymuhreyfingarinnar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. urðu fyrir skotum er hugað líf. Sá sem særðist mest var skor- inn upp strax og hann kom á spítala og er sú aðgerð talin hafa bjargað lífi hans. Háttsettir embættismenn frá Puerto Rico komu til Washing- ton í gær. Báðu þeir þingið af- sökunar á tiltæki landa simia og fullvissuðu þingmenn um að einungis fáir íbúar Puerto Rico tækju undir kröfu þjóðcrni3- sinna um sjálfstæði eyjunni til handa. ferðaðist um fylkið þvert og endilangt í kosningabaráttunni. Fylgismenn og frambjóðendur vinstriflokkanna tóku þátt í að hylla haun en báðu kjóscndur að láta ekki virðingu sína fyrir manninum Nehm blinda sig fyr ir ávirðingum Þjóðþingsflokks- ins. Travancore-Cochin sker sig úr öðrum fylkjum Indlands fyr- ir það a,ð þar er meira en helm- ingur íbúanna læs og skrifandi og þriðjungur játar kristna trú. Af Indverjum upp til hópa eru aðeins 16 af hundraði læsir og skrifandi. Segja Egyptar að Bretai hafi verið sta'óráðnir í því að eyðileggja heimsókn Naguiba Egyptalandsforseta til Súdans þar sem flokkar sem vilja bandalag milli landanna unnu fyrstu pngkosningarnar sem haldnar hafa verið. Hafi hirð- ingjar sem fylgja að máli stjórnmálaforingjum sem vilja að Súdan sé í brezka samveld- inu verið æstir upp til að láta í Ijós andúð á Naguib en af þvi hlutust óeiröimar. Samið var um byggingu skips- ins vorið 1952 við skipasmíða- stö’ð Burmeister & Wain i Kaup- mannahöfn og var umsamið verð um kr. 13.750.000 sem þó mun verða eitthvað hærra vegna hækkunar á vinnulaunum og efni síðan samningurinn var gerður. Helmingur skipsverðsins hefur verið, greiddur en skipa- smíðastöðin hefur veitt félaginu gjaldfrest með tilliti til gjald- eyrisörðugleika hér, þannig að eítirstöðvar andvirðisins verða greiddar á 5 árum. M.s. „FJALLFOSS“ er byggð- ur samkvæmt ströngustu kröfum Lloyds Register of Shipping, styrkt til siglingar í ís, og sam- kvæmt kröfum alþjóða sam- þykktar frá 1948. Skipið er byggt út stáli með tveim þilförum er ná eftir því endilöngu. Yfirbygging skips- ins og vél er aftur á. (Sama byggingarlag og á m.s. „TUNGU- NaKuib á sama máli. Nag\iib, sem kom hsim ti' Kairó í gær frá Khártoum, virðist vera á sömu skoðu.n og blöðin uin midirrót óspekt- anna. SagCi Iiann í útvarps- ræðn við heimkomuna að bióðs úthellingarnar væra að kenna vélræðum heimsveldissinna. Þaö er nú komið á daginn að í bardaganum á torginu fyrir framan landsstjórahöllina í Khartoum féllu 33 menn og 360 særðust. FOSS“). Skipið er búið mörgum stórum botnþróm, sem hægt er að nota annað hvort fyrir olíu eða vatnskjölfestu. Lestamar eru mjög stórar og rúmgóðar og í lestum er engin stoð. Hins vegar er fimmta hvert band byggt upp eins og hálf- máni inn i lestina til þess að ná sama styrkleika eins og stoðir hefðu verið notaðar. Einnig er tréklæðning í lestum öll lóðrétt til þess að fá sem mest rúm í lestum. Lestaropin eru tvö, og í hvoru lestaropi miðju er mjög sterkur stálbiti. sem taka má burt, þannig að hvert Iestarop getur orðið 21,5 metrar á lengd og 7,5 metrar á breidd. Allar lestarvindur eru mjög aflmiklar rafmagnsvindur' og á skipinu eru 8 bómur sem geta lyft 5 tonna þunga hver, og ein bóma sem getur lyft 20 tonna þunga. Skipið hefur þrjú möst- ur, þar af eru tvö sem nefnd eru tvífóta (,,bipod“) möstur, og standa þau algjörlega sjálf undir fullu álagi á bómu. Með þessu fyrirkomulagi vinnst það að báðar hliðar skipsins eru al- gjörlega lausar við reiða og önnur stög til þess að styðja möstrin. M.s." ,,FJALLFOSS“ er 280 fet á lengd, 43 feta breiður, ristir 17,5 fet fullhlaðinn, er 2500 burð- Framhald á 3. síðu Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mokafli var hér í Sandgerði í fyrradag, almennt 10—15 tonn á báta. Hæsti báturinn, Víðir, var með yfir 20 tonn, sem er ná- lægt metafla hér. Allir Sandgerðisbátarnir voru á sjó í gær, en voru enn ókomn- ir að fcegar fréttin var send. Verkalýðsflokkamir unnu aukakosningar á Indlandi Fengu hreinau meiíihiuta á fylkisþingi Tranvanme-Cochin Kosningabandalag kommúnista og sósíalista hefur unn ið sigur í aukakosningum til fylkisþings í fylkinu Tra- vancore-Cochin á Indlandi. Egypzk blöð gefa Bretum sök á óeirðunum í Súdan Tilgangurinn að lítillækka Naguib og spilla milli Egypta og Súdana Egypzk blöð og ráðamenn kenna brezku yfirvöldunum í Súdan um blóðsúthellingarnar sem uröu í fyrradag í höfuöborg Khartoum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.