Þjóðviljinn - 03.03.1954, Qupperneq 8
8) —- ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 3. marz 1954
Valur van» KH 21—18
Víkingur vann !B 20—18
.Þegar liðin komu útá gólfið
mun fáum liafa dottið í hug
sigur fyrir Val. Liðið vantaði
Sólmund í markið en hann var
veikur. Varamarkmaðurinn,
Stefán og Pétur Antcnsson báð-
ir á skíðum og Halldór Halldórs-
son heldur ekki með. Ef tií
vill hefur fjarverá allrá þess-
ara manna gert KR-inga ör-
uggari en ánnars, og Valsmenn-
ina samhentari.
Ekki liðu nema 7 sek frá því
KR byrjaði með khöttinn og
þár til hann sat í neti Vals,
var Hörður þar að verki. En á
söm'ú mínútu jafnar Hilmar og
á annarri mínútu gerir Hilmar
annað mark. Gekk nú a ýmsu,
Eftir 5 mín. stóðu leikar 3:3,
eftir 10 mín. 7:4 fyrir KR, eftir
15 mín. stóðu leikar 8:7 fyrirí
Val, og eftir 20 mín. eru þau
jöfn 10:10. í hálfleik standa
leikar 12:11 fyrir KR.
Er 5 mín. voru af síðari hálf-
leik var enn jafntefli 14:14, 10
mín. 15:15, 20 mín. 18:17 fyrir
Val. Lokastaðan varð svo 21:18,
sem voru óvænt úrslit. Vals-
menniirxir voru frískari og fljót
ari að átta sig og höfðu betri
tök á leiknum. Hinir þrír dreng-
ir . Valsliðsins lofa góðu. Hrað
inn í sókn og samleik KR var
ekki nógu mikill og þe.ir not*
uðu ekki eins vel skotrnöguleik-
ai}a eins og þeir hefðu getað.
Hörður var þeirra skotharðast-
ur og setti 6 mörkin. Óneit-
anlega verður garnan að sjá
KR móti Ármanni n.k. sunnu-
■dag. Dómari var Hanqes .Sig-
urðsson og dæmdi vel.
Víkingur — ÍR.
Það var einkennilegt hve Vík-
ingar „duttu niður“ í síðari
um
’ 5igfús Sigurhjartarson
^ vlinningarkortin eru til sölu
' skrifstofu Sósíalistaflokks-
ns, Þórsgötu 1; áfgreiðsíu
f Þjóðviljáns; Bókabúð Kron;
j Sókábúð Málg og menningar,
' Skólavörðustíg 21; og i
f Sókaverzlun Þorvaldar
: Öjámasonár í Hafnarfirði.
—*—*■—*—*—«
♦—«—*-
hálfleiknum við ÍR. Eftir að
hafa leikið af krafti og fjöri
og oft með ágætum samleik og
unnið með 13:5 fyrri hálfleik-
inn, tapá þeir þeim síðari 11:7.
Síðari hálfleikur þeirra var
dáufur og vírtist enginn áhugi
í liðiiiu. Við ’þetta óx ÍR-ingum
ásmegin og frá því að fá
,,burst“ í’fyrri hálfleik, vinna
þeir 'þann síðari með yfirburð-
um bæði i leik og mörkum. Það
vekur nokkra undrun að gamal-
reynd lið með leikna og leik-
vana einstaklinga eins og Vík-
ingur hefur skuli geta breytzt
svo á skömmum tíma.
Dómari var Magsiús Péturs-
son. Sjálfsagt hefur eitthvað
mgþt að dómi hans finna, slíkt
hefur oft heyrzf er dómarar
dæma. Hitt ’er ófær framkoma
áhorfenda að hrópa að dómara.
Hann hefur kröfu á því að liafa
vinnufrið. Slík köll gera aðeins
verra, og setja ómenningarbrag
á þessa annárs góðu óg meim
lausu skemmtun.
hel4uí ákam í
mip
jtiilli Fiam og Vals
Aðaileikur kvöldsins vetður
tnilli Fram og Vals. Fram er
annað þeirra .tveggja félaga
sem ek.ki hefur tapað leik, ya.n.n
Víking 23:20. (Áður var þessu
í misskilningi snúið við hér á
síðunni.) og ÍR 25:23. Valuf
hefur aftur á móti tapað gegn
Ármanni en vann svo KR ó-
vænt s.l. sunnudag.
Gera má ráð fyrir mjög jöfn-
um leik. Bæði liðin tefla fram
bézta liði sínu.
Hinn leikur, kvöldsins er milli
Í.B.H. og gesta mótsins „Sól-
eyjar“. Úrslit þess .leiks hafa
engin álirif á gang keppninnar
í B-deild. Eigi að síður er gam-
an að fylgjast með hvernig Sól-
ey gengur sem tilvonandi full-
gildur aðili að íþróttakeppnum;
í höfuðstaðnum og auðvitað
víðar. Dómarar verða Helgi
Hallgrímsson og Frímann
Gunnlaugsson. ÍR sér um mót-
ið.
ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRl. FRtMANN HELGASON
Stmditiói Ægk
Indurseisn Fóllands
Framhald af 4. síðu.
striðu simit til yalda endur-
hervæðist á nýjan leik við
þröskul Póllands.
Hún mun ekki heldur fall-
ast á að þau réttindi sem sag-
an hefur fært henni og sem
þjóðin hefur staðfest með
blóði sínu og þjáningum séu
dregin í efa.
Við Frakkar, sem höfum
verið tengdir Pólverjum í
aldalangri vináttu, skulum
mmnast þessa glæsta fordæm-
is þjóðar sem af heilum hug
vinnur ættjörð sinni og end-
urreisn hennar.
wj SiK i
Sími Innflutningsskrifstofunnar er 77.20. (4 línur).
Reykjavík, 2. marz 1954
Innflutningsskrifstofan
Þetta sundmót Ægis var um
margt hvað nokkuð skemmti-
legt. .Helgi Sigurðsson Ægi
sýndi enn einu sinni hvað í
honum býr og bætti met Ara
Gu.ðmundssonar á.500 m. sundi
um rÖ3kar 10 sek. Helg'i er
ungur maður og á enn eftj.r að
láta mikið að sér kveða á lengri
sundunum. Þetta er því betrá
sem hann hafði enga keppni
nema fyrstu 100 nietrana. Að-
eins tveir menn syntu þessa,
vegalengd. Hir.n var Ágúst
Ágústsson Á. Er hann aðeins
13 ára eftir því sem þulurinn
sagði, og var því árangur hans
frábærléga gó.ður, og er þar á
ferðinni mikið efni. Öneitanlega
vaknar . þó sú spurning hvort
rétt sé að etja 13 ára drengj-
um til keppni við vaxna og
yaná, keppnismenn í syoria lc.ng'ú
sundi, sem telja .verður þrek-
raun. 1 50 m. skriðsundinu bar
Ágúst langt af kepv.inamum
sinum.
I bringusundi drengja vakti
eun einn maður frá Akranesi
a'thygii 'á sér með því að sýncfá
á nýju drengjameti í undamás
(37.1) en þarna hafði hann
sama tíma og sigurvegarinn,
en hann getur sakað slæmt
viöbragö um að liann sigraði
ekki í þessu sundi, það var
engu líkara en skothyellurinn
hefði truflað haim.
í bringusundi .karla var hörð
keppni og þar hefur Kristján
Þórisson komizt í hann krapp-
astan við Þorstem Löve sem
hafði forustuna allt sundið þar
til örfáir metrar voru að leið-
arlokum enda munaði aðeins
3/10 á þeim. Torfi Tómassoii
Ægi er gott efni og í stór-
framför og varð sjötti maður
til að synda 200 m. undir 3
mín.
I baksundinu virðast Reyk-
víkingar vera alvarlega að láta
í minni pokann fyrir utanbæj-
armönnum. Af fjórum var að-
eins einn úr Reykjavík og varð
hasin nr. 3. Jón Helgason var
í sérflokki, enda náði hami öðr-
um bezta tíma sem náðzt. liefur
í 100 m. baksundi karla. Hörð-
ur Jóhannesson á metið (enda
fluttur út á land!).
tóki Ægir forustuna og síðast-
ur synti Ari en Pétur Krist-
jánsson fj'rir Á.rmann. Hinn
röski Pétur dregur heldur á
en það nægir ekki , „seigar
gamlar sinar“ Ara gefa furðu
lítið eftir og hann færir.félagi
sínu riýtt ísl. met.
Tveir keppendur voru frá
Hafnarfirði og .settu báðir ný
hafnfirzk met, Hjörleifur Berg-
steinsson í 200 m. sundi á 3.09.4
og Sigríður Ingvarsdóttir í 50
m. bringusundl telpna á 45.9
se.k. Var þetta vel .af sér .vikið
og lofar sundáhugi líafnfirð-
inga góðu
U.M.F.R. — nýft sundfélag
Á.ð þes.su si.nni kcmu fram
í aðalkeupni sundmóts hér fuíl-
trúar i'rá Ungmennafélagi
Reykjavíkur. Voru það Edda
Guðmundsdóttir í 100 m. skrið-
sundi og .Matthías .Hjartarson
í 50 m. skriðsundi drengja. Er
það vel að U.M.F.R. skuli hafa
tekið sundið upp á a.rma sína.
Frú Dolly Hermannssoxi og
Jónína Kárlsdóttir sýnidu ‘ sund-
ballett við hrifningu áhorfénda,
og lófatak. Við áhorfendur
hlökkum til þegar frú Dolly
kemur með fleiri „dætur“ eins
og Jóninu litlu sem með kv?n-
legri mýkt og fegurð í hrevf-
ingum í rómantískum ljósa-
breytingum iíða úm laugina. -
Suðurbæingar unnu Norður-
bæinga.
Úrslit í einstökum sundum:
100 m. flugsimd.
Pétur Kristjánsson Á. 1.17.0
Sigui'ður Þorkelsson Æ. 1.26.5
500 m. skriðsund
Helgi Sigurðsson Æ. 6.28.9
Ágúst Ágústsson á. ,7.25.0
50 m. bringusund drengja
Ingi Einarsson ÍR. 38.5
Sigurður Sigurðsson ÍÁ. 38.5
Hrafnkell Kárason Á- 38.9
200 m. bringusiind karla.
Kristján Þórissca ÍR 2,53.7
Þorsteinn Löve KR 2.54.0
Torfi Tómasson Æ. 2.58.0
50 m. bringusund telpna.
Kristín Þorsteinsdóttir Á. 54.3
Sigríður Ingvarsdóttir S.H. 45.9
Sigríður Sigurbjörnsd. Æ. 46.8
100 m. baiks. karla
Jón Helgason lA. 1.15.6
Sigriður Friðriksson U.M.F.K.
1.23.7
.Rúnar Hjartarson Á. 1.24.0
100 m. skriðsund kvenna.
Helga Haraldsdóttir KR 1.15.5
;Erna Marteinsdóttir Á. 1.29.4
Edda Guðmundsdóttir U.M.F.R.
1.31.3
50 m sknðsund drengja.
Ágúst Ágústsson Á. 30.2
Matthías Hjartarson U:M.F.R.
33.4
Sigurður Friðriksson U.M.F;R.
33.4
4v50 m. flugsund.
Sveit Ægis 2.19.5
Sveit Ármanns ' 2.21.2
! Sveit Í.R. 2.24x5
, Það .þótti hljóma all einkonni-
lega þegar frétti^t að búið væri
að skipta Reykjavik í Suður-f
Enska deiSdakeppnin
og Norðu.rbæ rétt.eins og Áust-j
ur- og Ves.turbæ væri ekki hægt j
að hafa með lengur! Ög hvað Arsenal — Tottenham .
Aston Vi'lla — Liverpool
Blackpool — Charlton .
Flugsundsboðkeppnin var
skemmtileg og jöfn. Eftir 200
metra (4x50) voru allar sveit-
irnar jafnar, en á þriðja spretti
Cietraunaspá
9. leilcvika. — Leikir G. marz, —r
Kóffi 24 raðir.
C. t
Bolton-Sunderiand .....1
Burnley-Arsenal ......;l (x 2)
'Charlton-Portsmouth .... 1
Liverpoðl-Huddeióf .... 2
SÆanch.Utd-'WolV'és ......... 2:
‘ÍMÍddlesbfo-Chélsea .... (x) 21
Nöwcastle-Astvm ViMa .. 1 ' 2:
Slieff.Wedn-Biackpool . ý 2
Fulham-Blackburn ...... x 2
Luton-Notts Co ........1
Plymouth-Hull ................ 2
Swansea-Everton .............. 2
mundi Erlendur Ö. Pétursson
segja hvað snertir Vestúrbæ?
Ástæðan yar éinfaldlega sú
að Vesturbæingar átfu svo fáa
sundknattleiksmenn (aðeins
einn) sem liátækur var í þetta
úrval að þeir fengu ekíri að
státa af sínu góða vesturbæjar-
nafni, og er það nokkur húg-
leiðing fyrir Erierid o.fl.
Er svo nokkur furða þó menn
vilji fá sundlaug í Vestiu'bæinn ?
Marlcalínan var dregin um
Laugaveg og Suðurlandsbraut,
Lpikurinn yar nokkuð góður og
við Sunnanmenn auðvitað á-
nægðir með sigurinn. Innst inní
í okkur viðurkenrium við þó að
Norðanmenn höfðu niéiri tök á
leik sínum og samieikufinn hnif
miðaðri og oft skemmtilegur en
Sunnanmenn áttu áftur á móti
skemmtilégri skot!
Sigurjón Cfuðjónsson gerir
fýrsfa mauk, fyrir ’ þToý^anriienn.
Sigurgeir Guðjónssori ‘. jafnaý
fyrir Sunnanmemi. Ari Guð-
riiundssori gerir síðari mark.úr
vítakasti og . Sigurgeir jafnar
líka úr vítakaslÍ og áður éri leik
j-,4 - r imaswliifí a»}\i: ,'T:
lykur hefur Sígurgeir ,gert tvo
til eða öll mörkin fyrir Sunnan-
menn. Dómari var Þorsteinn
Hjálmarsson. Þulur mótsins var
Jón D. Jónsson.
Úrslit 27. febrúar
I. delld
fiifi
2:1
3:1
Cardiff — Prestón ............. 2:1
Chelsea — Sheffield Wedn.. 0.1
Húddersfieid — WBA .......... 0:2
Manch. City —• Bolton ...... 3:0
Portsmouth — Burnley .... 3:2
Sheffield Utd — Middlesbro . 2:2
Sunderland — Manch. Utd .. 0:2
Wolves — Newcastle' ...... 3:2
Félag 1 O T J Mörk S
WBA .......... 32 20 7 5 78-40 47
Wplves ....... 32 20 5 .7 70-48 45
Huddersfield . 32 14 11 7 56-40 39
Burnley ....32 18 2 12 66-51 38
Bólton ....... 31 14 9 8 56-44 37
Manoh.Utd .. 32.13 11 8 57-45 37
Oharlton .... 32 16 3 13 63-56 35
Blackpool .. 32 13 8 11 59-58 34
Chelsea ...... 32 12 9 11 58-58 33
Arsenal .... 31 11 10 10 63-54 32
Preston ...... 32 14 .3 15 65-46.31
Tottenham .. 31 13 4 14 49-50 30
Sheffield W. . 33 13
Pörtsmouth , 31 10
Cardiff ...... 3111
Manch.City .. 32 10
Aston VKla .. 30 11
NewcaStle
’Sun'déiiand
•1 15 58-73 30
9 12 65-68 29
7 13 33-56 29
8 14 44-59,29
5 14 48-53 27
33 9 9 15 51-65 27
"32 J0'5:17 .61-7125
She'ffield ÍTtd . 31 8 8 15 53-67 24
Middle'sbi'o' .. 32 8 6 18 45-70 22
Liverpool .... 32 5 9118' 54-?9 19
. II. deild
Tvö efstu, liírin:
Feiaíí .Ú.U T .J Mörk S
Evcrton ...."31 15 42 4 7*3-48 42
Leicester .... 32 17 8 7 74-48 42
Tvö neðstu liðin:
Brentford .... 32 7 10 15 27-56 24
Oldham........ 31 6 8 18 30-65 18