Þjóðviljinn - 03.03.1954, Side 3

Þjóðviljinn - 03.03.1954, Side 3
Miðvikudagur 3. marz 1954 — WÓÐVILJINN — (S 233 bátar s 13 verstöðvum Csæfáir Iieldsar stlrdar — Afli allsieixiilegfiir Ffcailfoss nýi kemur í dog Hafnarfjörður 1 Ilafnarfirði hófst vertiðin 23. jan., þaðan eru gerðir út 20 bátar, þar af róa 16 með iínu, en 4 með net. Gæftir hafa verið mjög slsemar, en afli hinsvegar allgóður. Mestur afli í róðri hef- ur orðið um 12,5 smál., en meðal- afli í róðri mun vera um 7,5 smál. Meðalróðrafjöldi línubát- anna jsr 13—14 róðrar. 'Afli hæstu báta er um 135—145 í 15—16 róðrum. Veiðarfæratjón hefur verið litið. Beitt hefur ver- ið eingöngu með síld. Ekki eru enn fyririiggjandi tölur um heildarafla bátanna-. Reykjavík í Reykjavík hófst vertíð 23. San., þaðan eru gerðir út 25 bát- ar, 7 með línu, 8 á útilegu með línu og 10 með net. Gæftir hafa verið mjög stirðar en afli ágæt- ur. Mestur afli i róðri hefur orðið um 12 smál. á línu, en 11 smál. í net, húrsvegar er afli netjabát- anna mjög misjafn. Mestur afli í útilegu hefur verið 63 smál. i 7 iögnum. Aflahæsti bátur mun vera Kári Sölmundarson með um 150 smál. í 21 róðri, en með- alróðrafjöldi línubátanna mun vera um 18 róðrar. Beitt hefur verið með síld til þessa, en nú eru minni bátarnir að útbúa sig til loðnuveiða. Veiðarfæratjón hefur verið mjög litið. ólafsvík í Óiafsyík hófst vertíð 6.—8. januar, þaðan róa 8 bátar 4með linu. Gæftir hafa verið allstirð- ar, en afli hinsvegar mjög saemi- legur. Mestur afli i róðri hefur orðið 15.3 smál. Heildarafli bát- anna er 1376 smál. i 192 róðr- um. Aflahæstu bátar eru: Fróði 252.8 smál. 32 róðrar. Glaður 208.5 smál. 28. róðrar. Týr 1S4.0 smál. 28 róðrar. verið. Var þetta annar fundur fé- lagsins um þetta niál, en áður hafði stjóm félagsins og síðar sérstaklega kjörin nefnd af þess hálfu gert allt til þess að ná samkomulagi við póstmeistarann í Reykjavík um framkvæmd þessa máls, en án nokkurs á- rangurs. Eftirfarandi ályktún var gerð á fundinum: „Fundur haldinn í Póstmanna- félagi íslands þriðjudaginn 23. febr. 1054 mótmælir harðlega vinnubrögðum Magnúsar Joch- timssonar póstmeistara og Egils Sandholts skrifstofustjóra, er þeir viðhöfðu í sambandi við starf smannaráðningar (tilfærzlu í störfum) í pósthúsinu nú íyrir skemms-tu. Telur fundurinn að framkoma þeirra gagnvart Póst- mannafélagi íslands hafi vérið wieð þelm hætti að óþolandl sé. Beitt hefur verið eingöngu með síld. Veiðarfæratjón hefur ekki verið teljandi. Á sama tíma í fyrra nam heildaraflinn 1188 smál. í 252 róðrum. Grundarfjörður Vertíð hófst i Grundarfirði 5. jan., en þaðan róa 4 bátar með línu. Gæftir hafa verið heldur stirðar, en afli all-góður. Flest hafa verið farnir 30 róðrar, en mestur afli í róðri varð um miðjan febrúar 16.5 smál. Heild- arafli bátanna nemur 823 smál. í 108 róðrum. Aflahæstu bátar eru: Farsæll 246.7 smál. 30 róðrar. Runólfur 229.0 smál. 29 róðrar. Veiðarfæratjón hefur verið afar litið. Beitt er með síld. Á sama tíma í fyrra nam heildar- afli bátanna 512 smál. í 101 róðri. Stykkishólmur Vertíð hófst í Siykkishólmi 16. jan., þaðan róa 7 bátar með línu. Gæftir hafa verið fremur slæmar, en afli mjög sæmilegur. Heildarafli bátanna er 576 smál. i 117 róðrum. Flest hafa verið farnir 26 róðrar, en mestur afli í róðri varð 27. febr. 15.9 smál. Aílahæstu bátar eru: Geysir 131 smál. 26 róðrar. Svantir 114 smál.' 18 róðrar. Arnfinnur 97 smál. 14 róðrar. Veiðarfæratjón hefur verið lítið. Beitt er með sild. Á sama tíma í fyrra nam afli' Stykkxs- hólmsbáta 470 smál. Ekki er vit- að um róðrafjölda alls á þeim tíma, þar sem sumir bátanna voru á útilegu með línu, en lík- legt er að það hafi verið um 120 róðrar og lagnir. Akranes Þá lýslr fundurinn undrun sinni yfir afstöðu póst- og sírna- málastjóra til þessa máls og á- teiur þá afstöðu hans að viíja ekki • á nokkum hátt rétta hlut félagsins og tryggja með því eðlilegt og nauðsynlegt samstarf póstmannastéttarinnar og ráða- manna póstsins“. Ennfremur samþykkti fundur- inn að hefja útgáfu á félagsblaði er hafi það markmið að sam- stilla póstmannastéttina í sókn og vörn fyrir sínum málefnum og til að vinna að því að póst- reksturinn megi búa við örari þróun en nú er, og að húsa- kosíur hans og annar aðbúnað- ur verði samkvæmt kröfu tím- ans. Póstmeistaranum í Reykjavík og skrifstofustjóra póstsins var sérstaklega boðið á fund þenn- an, en þeir mættu ekki. eru gerðir þaðan út 18 bótar, sem róa með linu. Gæftir hafa verið nokkuð stirðar, en afli hinsvegar allgóður. Flest hafa verið faniir 25 róðrar. Heildar- afli bótaima nemur 2888 smál. i 421 róðri. Aflahæstu bátar eru: Bjarni Jóhannsson 211.5 smál. 24 róðrar. Ásmundur 191.0 smál. 25 róðrar. Sigrún 189.0 smál. 23 róðrar. Keilir 188.0 smál. 24 róðíar. Veiðarfæratjón hefur verið talsvert, en þó ekki almennt. Beitt er með síld. Á sama tíma í fyrra nam heildaraflinn 2706 smál. í 444 róðrum. ' Sandur Frá Sandi róa 3 dekkbátar og 3 trillubótar. Þar hófst vertíð 2. jan. Gæftir hafa verið fremur stirðar, en afli sæmilegur. lieildarafli nemur 257 smál. í lll róðrum. Mestur afli í róðri varð 9.5 smál. Aflahæstu bátar eru: Vonin 76.5 smál. 14 róðrar. Bryndís 58.0 smál. 25 róðrar. Marz 47.0 smál. 22 róðrar. Veiðarfæratjón hefur ekki .verið teljandi, beitt er með síld. Á sama tíma í fvrra nam heiid- araflinn 378.5 smál. í 219 róðr- um. Þá voru gerðir út frá Sandi 3 dekkbátar og ló trillubátar. Kanpstefiiaíi í París 50 ára í strrnar Frá 22. maí til 7. júní 1954, minnist Kaupstefnan í París þess hátíðlega, að fimmtiu ár eru nú liðin frá stofnun hennar. Fjöldi sýnendanna, sem sífeilt eykst, hefur gert það nauðsyn- legt . að reistir yrðu 4.000 fer- metra skálar, en svæðið nær yfir 160.000 fermetra, þar sem pallar undir beru lofti taka yfir 125.000 fermetra. Svo stór er þessi útflutnings- markaður, að Kaupstefnan í París telur meir en 12.000 sýn- endur, en af þeim eru hér um bil 2.000 frá mismunandi lönd- um. Þessi fimmtíu ára afmælishá- tíð mun gefa sýningunni sér- stakan Ijóma. Verður þess eink- um minnzt, að hin órofa þróun stórmarkaðsins eítir sýnishom- uiium frá „Versalahliðinu" (La Porte de Versailles)) síðan 1904, sannar stöðugt vaxandi gengi Kaupstefnunnar. 1.988 sýnendur hafa tekið þótt í að minnsta kosti 10 sýningum í röð; 535 í 25 sýningum í röð, og þá er jafnvel eftir tugur fyr- irtækja, sem aldrei hafa fellt niður þátttöku sína síðan 1904. Þessi tryggð sýnendanna er meg- inþóttur þess góða árangurs, sem náðst hefur nú að hálfri öld liðinni á þessu geysimikla verzlunarstefnumóti, Kaupstefn- unni í París. Vegna hverskonar upplý'singa ber að snúa sér til Comité de la Foire de París, 23, Rue Notre Dame des Victoires, París (2e). Framhald af 1. síðu. artonn (D. W.) og 1796 brúttó- tonn. Rúmmál lesta er 160.000 teningsfet. (Til samanburðar má geta þess að m.s. „TUNGUFOSS“ er 240 fet á lengd, 38 feta breið- ur, 1700 D. W. tonn og lestar- rúm um 105.000 teningsfet), Aðalvélin er Burmeister & Wain diesel hreyfill, 2.7501 hest- öfl. í reynsluferðinni fór skipið 14,92 sjómílur á klukkustund, en ganghraði þess þegar það er fullhlaðið mun verða um 13,5 sjómilur. Skipið er með þrjá 120- KW. rafala og einn 18 KW. sem framleiða rafmagn fyrir aliar vindur, akkerisvindur, dæl- ur, hita og eldavél, sem er klædd ryðfríu stáli og smiðuð hjó Rafha í Hafnarfirði. Öll skipshöfnin, sem er 29 manns, býr aftur í skipinu, í eins manns herbergjum. Á báta- þilfari er stjómpallur, kortaklefi, loítskeytastöð og íbúð loftskeyta- manns. Á næsta þilfari f>TÍr neð- an býr skipstjóri, I,, 2. og 3. stýrimaður og bryti. Einnig er þar eitt rúmgott farþegaherbergi fyrir tvo farþega, ennfremur spítalaherbergi fyrir tvo og- bað- herbergi með því. S.notur setu- stofa, linotuklædd, fyrir vl’ir- menn og farþega er einnig á þessu þilfari. Á aðalþilfari er ibúð I. vél- stjóra, matsalur yfirmanna og farþega, herbergi 2., 3. og 4. véi- stjóra á bakborða, en á stjórn- borða herbergi þriggja aðstoðar- vélstjóra og rafvirkja. Aftast á þessu þiifari er eldhúsið og mat- salur undirmanna og síðan böð og snyrti.klefar undirmanna. AIls eru ð baðherbergi og 3 snyrti- herbcrgi (þvottaherbergi með baði) á skipinu. A milliþilfarinu búa undir- ððalfundnr Bridge- og iðflklúbbs Beykjavíkar AðaLfundur var ha3dinti í Bridge og taflklúbb Reykjavík- ur fimmtudugittn 25. ft-br. sl. Aðal viðfangsefni fundarins var kosning félagsstjómar. For- maðuj’ félagsins var endurkos- inn, Jón Magnússon og með hon um í stjórn félagsins voru kosn ir þeir Þorvaldur Matthíasson, Guðni Þorfinnsson, Ingvar Helgason, Hjörtur EHíasson og Ólafur Ásnumdsson. Endurskoð endur voru kosnir þeir Sigurð- ur Helgason og Gutíormur Er- lendsson. Á fimdinum var meðal ann- ars samþykkt að félagið sækti um npptöku í Bridgesamband íslands. Starfsemi félagsins hefur ver- ið með miklum blóma. síðastlið- ið starfsár. Hefur félagið keppt oft við önnur bridgefélög inn- au bæjar og utan, auk keppna iiman félagsins. /Efingar fé- lagsins eru öll fimmtudagskvökl eftir kl. 8 og simnudaga ki. 2. Er utanfélagsmönmmi jafnt sem félagsmönnum heimil þátt- taka í æfingunum. Næsta keppni félagsins verð- ur tvímenningskeppni, cr hefst fimmtudagskvöld 11. mara n.k. kl. 8 í Edduhúsimi. Skráning í kcppniiia verður á venjuiegum æfingatíma félagsins og er þá einnig hægt að skrá sig .í fé- lagið. menn í rúmgóðum og vel útbún- um ibúðum, en fremst á þvi þil- fari er frvstigeymsla og rúmgóð vistageymsla. Það sem einkum einkennir allt fyrirkomulag er hve allt rúin hefur \erið notað út í yztu æs- ar, öll herbergi eru rúmgóð og fallega niáluð, með póleruðum húsgögnum úr harðviði. Öll málning og allt lakk er óeld- fimt, öll herbergi eru vel loft- ræst með vélsúg og hituð upþ með rafmagni. Allar úthlíðar í íbúðum eru vandlega einangraðar með 6 cm. þykku einangrunar- efni. M.s. ,.FJALLFOSS“ er búinn öllum nýjustú siglingatækjúm, svo sem spegil-seguláitavita, miðunarstöð, radar, ,,gyro“-áita- vita, Ijóskastara, loftskej’tastöð asamt talstöð bæði a mið- og, stuttbylgju, berg'málsdýptar- mæli, sjálfvirkum stýrisútbúnaði o. m. fl. Stýrisvélin er rafknúin vökvavél sem er þannig út- búin að hana má nota þótt rafmagnið bregðist. Á skipinu eru tveir 25 feta björgunarbátar og er annar þeirra með mótor, ennfremur er einn minni bátur. Skipstjóri á m.s. „FJALL- FOSS“ er Eymundur Magnússon, fyrsíi stýrimaður Guðráður Sig- urðsson, fyrsti véistjóri Gúð- mundur Magnússon, bryti Kon- ráð Guðmundsson og loftskeyta- maður Sigurður Baldvinsson. MorgimMaðið ær~ ist enn iít af sigri eimngarniamia s.l. þriðjudag birtist í Morg- unblaðinu grein eftir mann nokkurn að nafni Berg Har- aldsson pípulagniugannann um stjómarkosuingarnar í í'élagi pípulagningarmanua. Er erfitt að skilja þessa framhleypni mannsins þar sem ritað er að stjóm féiagsins hefnr fyrir nckkru látið frá sér fara til- kynningu um aðalfundinn, sem birt hefur verið í öilum. dag- biöðum bæjarins. Virði3t pilt- ui' þessi ekki hafa verið áuægð- ur með félaga síua í þessum eriuim, sem hann vill þó eigna ■sér að meirihlfita, og hefur fundið köllun hjá sér að rita grein þessa. Hvers vegtla skvldi piltur þessi vera svona cánægður með skrif félaga sinna, sem hanu virðist þó í fyrrnefndri grein hvað eftir annað vera að telja mönnum trú um að séú hana pólitisku fylgismenn? Er það kannske vegna þes3 að þeir hafa ekki fengizt tii þess að birta grein þá sem Ileimdallur fyr!r- skipar honum að skrifa? Kannske meinhlutinn sé ekki eins trvggur og hann vill af láta? Állt tal hans um að þessi og þessi maður sé flokksbund- inn cða hafi sagt sig ur flokkn- um er kátbroslegt og verður ekki svarað hér. I félagi þessu hafa ekki verið neinar flokKa- di'ættir, að þvi er pípulagninga- menn vita. en hins vegar hefur verið lcosið á milli manna sem hafa rejmzt málstað verkalýðs- ins triiir og hins vegar manna sem hafa þjónað afturhaldinu, líkt og þessi áðumefndi Bergur. Pípulagningamað ur. Þar hófst vertíð 19. jan. og Fnntdnx s Péstmannaíélagi Islands Métmælir larllega viimlrögiioii vii QinaráÍDÍngar í postlósinu Póstmaunafélag Islands hélfc nýlega fund til þess að ræða nnt breytingar á starfstilhögun í pósthúsinu, er ákveðnar hafa

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.