Þjóðviljinn - 03.03.1954, Qupperneq 5
Miðvikudagur 3. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
p!p|f
■
ilillii
$ >1
m
V ( ^
4* ^
' „ - -'v W
1
i.'
-
:£*k.-Lö
Eitt mesta mannvirki okkar tíma er skipaskurðurinn mikli milli Volgu og, Don,, Lenínskurðurinn.
Meðfram skurðinum hafa verið lagðir akvegir og myndin sýnir kappakstursmenn á mótorhjpl-
um aka eftir einni brautinni.
Sprenging á
ílokksskrsfstofu
Bæði sendilæki og viðfæki í
slökkvilíðsmaima
Hvergi eru lögregla og slökkviliö lengra komin í aö taka
útvarpstæknina í þjónustu sína en í bandarísku borginni
Atlantic City.
Síðasta hálfan mánuð hefur
til dæmis lögregluþjónn þar í.
borg gengið með loftnet og út-
varpsviðtæki á höfðinu.
enee Smith. Hann hefur verið
útvarpsvirki lögreglunnar í At-
lantic City sfðan 1934.
Miklar skemmdir urðu á húsi í
Vestur-París þar sem ein, deild
úr komúnistaflokknum hefur
skrifstofur sínar, við sprengingu
á þriðjudaginn. Engar mpnjar
fundust um sprengjuna og er tal-
ið að um plastsprengju hafi ver-
ið að ræða. Sprengingin varð
snemma morg'uns áður en fól'c
var komið til vinnu og varð því
ekkert tjón á mönnum.
uranmm a an
Vismdameim hafa Iskið undfcbúiú&gi
að smíði herniar
Lokið er í Bandaríkjunum vísindalegum undirbúningi
aö smíði eimreiðar, sem gengur fyrir kjarnorku. 5 kg. af
úraníum munu nægja til aö halda henni í gángi í eitt ár.
Dr. Lyle B. Borst, prófessor
í eðlisfræði við hí\skólann í
Utha, sem unnið hefur að und-
irbúningnum ásamt öðrum vís-
irjdamönnum, skýrði frá þessu
fýrir noitkrúm dögum. Kjárn-
orkueimrefðin, sem teikningar
hafa verið gerðar af, hefur
7Ö00 hestöfl. Bnda þótt allt
sé enn óráJið um hvenær' smíði
hennar verour hafin, þá hef-
ur nú yerið sýat fram á, að
smíða má kjarnorkuknúna eim-
reið, sem reka má á arðbæran
hátt.
Kostar 20 millj. kr.
í 55 blaðsíðna bæklingi, þar
sem skýrt er frá rannsólcnum
vísindamannanna, er gert ráð
fyrir, að kostnaður við smíði
7000 hestafla kjarnorkueimreið-
ar muni nema 1,2 millj. dollara,
tæplega 20 millj. kr. eða tvö-
falt meira en kostnaður við
snaíði jafnöfhigrar .dieseleim-
rejðar.
1 kg. af úraníum kostar
320.000 kr.
Hins vegar telst dr. Borst
til, að kjaynorkueimreiðin, sem
getur gengið fvrjr 5 kg. af úr-
anjum í heilt ár, vérði það
mildu ódýrari í rekstri en
venjulegar eimreiðar, að það
jafni upp misinuninn á stofn-
kostnaði. Verðlagi á úraníum
er haldið leyndu, en talið er
að það sé um 9000 dollara á
enslct pund, eða 20.000 dollara
(320.000 kr.) á kg. Dr. Borst
Guí'uknúin túrbína.
I kjarnorkúeimreið er kjarn-
orkan notuð til að sjóða með
vatn og vatnsgufan er síðan
látin knýja túrbínu. Aö því
iókau er gufan kæld og látin
renna aftur í ketilinn. Gert er
ráð fyrir, að koma megi fyrir
í einu svo miklu magni af
kjar.norkueldsneytinu, að það
dugi í heilt ár.
Félög fæieyskra sjómanna
lýstu í fyrrakvöid yfir verkfalli
frá og nieð deginum í gær.
Krefjast sjóinennirnir bættra
kjara.
Útgerðarmenn hafa neitað að
taka upp samninga við fulltnia
sjómanna. Bera þeir fyrir sig
að siðast hafi verið samið tii
tvcggja ára og'.sá tími sé ckkl
liðinn. c .
Danir kjósa bæja-
og sveitastjóniir
Bæja- og sveitastjóraakosn-
ingar fóru fram í Danmörku í
gær. Eftir fvrstu tölum að
dæma virtust Retsforbundet og
kommúnistar hafa tapað frá
síðustu kosningum en erfitt var
að svo stöddu að gera sér
grein fyrir hvernig hinum
Loftneíið á skUdinum
Loftnetið er svo lítið að það
sómir sér prýðilega á máím-
skildinum sem er yfir skyggninu
á einkennishúfum lögregluþjón-
anna. Sjálft viðtæícið er tveir
ferþumlungar á hlið og einn
þumlungur á þykkt og vegur að-
eins 142 grörhm. Það kemst fyrir
í kollinum á einkennishúfu lög-
regluþjónsins án þess að nokk-
ursstáðar bungi út. Reynist tæk-
ið vel verða húfur allra lögreglu-
þjóna í Atlantic City útbúnar á
sama, hátt.
Eiuum mauni að þakka
, Lögregjúþjónar í Atlantic City
hafa aúðvitað lengi haft viðtæki
<.<,*• -v. / : v...
og senditæki í bilum sínum til
að hafa samband við lögregiii-
stöðina. Lögregluþjónar á mótor-
hjóÍurn hafa liaft viðtæki við
beiti sér og iievrnartól á höfð-
inu. Hjalmar slölckviliðsmanna í
Atlantic City eru búnir bæði við-
tækjum og senditækjum svo öfl-
ugum að þau fíytja 30 km. vega-
lengd þótt verið sé með hjálm-
inn inni í steinsteypuiiúsum eða í
kjöllurum fyrir neðan' sjávarrnál
Upphafsmaður allrar þessar-
ar útvarpstækni lieitir Lawr-
38,300 itianns , biðu bana í
umferöáslysum í Bandaríkjnn-
um á síðasta ápi, en 1,300,000
slösuðust, segir í skýrslu sem
bandarísk tryggingafélög hafa
tekið saman.
raketlu myndi iaka káiftíma
Nýmynduð stjarnsiglingadeild í flugmálafélagi Sovét-
ríkjanna hefur skipaö fimm nefndir tæknisérfræöinga.og
vísindamanna til að kanna vandamál gennferöa frá öllum
hliðum.
. í útvarpsfrétt frá Moskva
segir að gtíimfararnir tilvon-
andi hafi komizt að þeirri nið-
urstöðu að brýnasta vprkefuið
sé að gera rakettuflug ao veru-
leika. Sérfræðinganefcidiniar
munu því einbeita sér að rann-
sóknum á rakpttun; c.", tflravir.-
um incö þær.
Færþegaflug með ralfeflum
,Auk rannsó.knaun?. .pnv.i
stjarnsiglingafélagið þrciða út
meðal almennings þekkingu á
möguleikum ferðalaga .milli
hnatta.
Á fundi í stjanafræðiiigafé-
laginu í.Moskva um daginn hélt
verkfræðingur að nafni Stjen-
feldt erindi um notkun rak-
etta , til farþegaflutninga milli
fjarlœgrá staða á jörðipni.
6000 km á hálftíma
Hann nefndi sem dæmi leið-
ina inilli Moskva og Peking,
lýsti þvi Iivernig rakettvuini yrði
skotið á stað, hvemig he*ini
yrði stýrt á fluginu og hvernig
lendingin yrði framkvæmd. —
Kvatí lianii óhætt að spgja að
térfiin milli þessara borga með
rakciín myndi ekki taka npma
þáiftúna. Brin. líeia á .jnilli
■ ■ cv göOO kílómetra löng.
segir, að kjaynorkueimreið geti
keppt við 'venjulegar dieséleim-
reiðar, ef verð á úranium er
lægra en 11.0Q0 dollarar á
enskt pund. 7000 hestafla diesel-
eimreiðar nota eldsneyti fyrir
um 240.000 dollara á ári.
flokkunum vegnaði.
Helikoptervélar
rákust á - 6 férusf
í gær voru tvær helíkopf-
erflugvélar Bandaríkjahers
að hefja sig til æfingaflugs í
flugstöðinni Key West í Flór-
ída.
Þegar vélarnar voru komn-
ar nokkuð á loft rákust þær
saman. .El.dur kom samstundis
upp i báðum vélunum og þær
hröpuðu til jarðar. Sex flug-
menn voru með vélunum og
biðu þeir allir bana.
f > R. e 3« e
Til'; ,* r»Sf i-
• • .ij$- f."’ \• ' '-»V- •'
l'i .........þinn’ • ytjð
tilkynuU i ym. ao r r .ska
hefur tilir;n : . aö . rka
stjórnin mum ’ r;yii
því, að viðskipii F ;• V-unia og
Sovétríkjanna verói •> ': mmuptí-
kosti tvöfölduð frá því sem bau
eni nú á næstu átján mánuðum.
Sagt var að stjórnin myndi
leita til Efnahagsnefndar SÞ í
Evrópu um aðstoð til að auka
þannig yiðskiptin í austurveg,
cn formaður hennar, Gunnar
Myrdal, hefur á undanförnum
ácum verið helzti hvatamaður
aukinna viðskipta milli Austur-
og Vestur-Evrópu.
í milvlu úrvali
Hverfisgötu 74
Sími 5102
r
Utsalan
Kjólar frá 100 kr.
Kápur frá 300 —
do áður 1285 nú 575 —
Kjólar áður 275 nú 100 —
Augnabrúnalitur 6 —
Amerískur varalitur S —
Handsápa 2 —
Andlitspúður 2 —
VÖEUMAJRKAÐHBINN
Hverfisgötu 74.