Þjóðviljinn - 03.03.1954, Síða 10

Þjóðviljinn - 03.03.1954, Síða 10
g.0) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 3. marz 1954 Sélma Lagerlöf: KÁRLOTTA LÖWENSKÖLD 35. 'j garðyrkjumaðurinn. ViÖ gætum haft þær í miðjunni, > Kaft levkoj utanmeð og svolítið brúðarslör á miíli. En Schagerström fitjaði upp á nefiö. — Nellikkur, levkoj og brúðarslör, sagöi hann. Þau tolóm eru til á hverjum bæ. Við gætum alveg eins sent 1 prestakraga og bláklukkur. Sama sagöi hann um ljónsmunna, riddaraspora og r gleym mér ei. Hann vildi ekkert af því. Loks nam Schagerström staöar fyrir framan lítinn rósarunna í fullum blóma. Knúppamir voru undur- 1 fagrir. Krónublöðin teygðu sig upp úr bikar sem var svo tenntur í brúnina, að hann niinnti á mosa. ’ — Þetta finnst mér fallegt, sagði hann. — En verksmiðjueigandi, þetta er mosarósin! Hún - biómstrar í fyrsta skipti í ár. Það er erfitt að koma 1 henni til svona norðarlega. Svona rósarunni er ekki til á öllu Vermalandi. — En þaö er einmitt eitthvaö þessu líkt sem ég vii fá. Það á aö senda blómin heim á prestssetrið í Kross- • 'kirkju. Meistarimi veit að þar em öll hin blómin til. — Já, á prestssetrið! sagði garöyrkjumaðurinn og það Jkom ánægjuhreimur í rödd hans. Þá er öðru máli að gegna. Ég vil gjarnan að presturinn sjái mosarósimar mínar. Hann hefur vit á blómum. ’ Og veslings rósimar voru skomar af og sendar heim á prestssetrið en þar biðu þeirra óblíð örlög. En sá sem fékk hlýlegar móttökur, þegar hann kom • að Stóra Sjötorpi morguninn eftir, var prófastuiimi 1 Krosskirkju. Smávaxni prófasturinn var dálítið vandræöalegur • og hátíðlegur fyrst í stað, en í rauninni var hann lát- ’ laus og tilgeröarlaus maöur eins og Schagerström. Þeir 1 íundu báðir aö málskrúð og útúrdúrar var óþarft, og f iniian skamms vom þeir farnir að tala saman eins ■ og gamlir vinir, frjálslega og eðlilega. Schagerström notaöi tækifærið og bax fram nokkrar spumingar um Karlottu. Hann vildi vita deili á for- • eldmm hennar, ástæðum hennar og tunfram allt spurði liann um unnustann og framtíðarhorfur hans. Aöstoö- arprestur haföi víst tæplega nógu mikil laun til þess að kvænast? Vissi prófasturinn, hvort Ekenstedt gerði sér einhverjar vonir um bráðlega forfrömun? ' Prófasturinn var mjög undrandi, en af þvi að ekkert • þaö sem Schagerström spurði um var neitt leyndarmál, ■ g'af hann greið og skýr svör. „Þetta er framkvæmdamaður' ‘, hugsaði gamli mað- • urinn. „Hann gengur hi-eint til verks. Æjá, hann er ' elcki af gamla skólánum". Loks skýröi Schagerström honum frá því, að hann væri formaður í verksmiðjustjóm í Upplandi og hann ■ hefði rétt til að ráð'a prest þangað. Staðan haföi losnað íyrir nokkmm vikum. Launin væm að vísu ekki há, ■ en prestssetrið’ var skemmtilegt og presturinn sem var þar hafði veriö mjög ánægður. Teldi prófasturinn, aö Ekenstedt ungi gæti þrifizt þar? • Forsíus prófastur hafði sjaldan orðið eins undrandi og yfir þessari tillögu, en hann var skynsamur karl og lét sem ekkert væri. Hann dró fram tóbaksdósir sínar, fyllti stóra nefið • af tóbaki, þunkaði sér með silkivasaklút og tók síðan til máls. — Verksmiöjueigandinn getur ekki valið nmnn, sem meiri ástæða væri til aö hjálpa. • — Já, þá er þetta útrætt mál, sagði Schagerström. Prófasturinn var búinn aö stinga dósunum á sig aftur. Hann var í sjöunda himni. Hann kæmi sannarlega heim með gleðitíöindi! Hann hafði oft veriö kvíðandi út uf fi-amtíð Karlottu. Hann mat aðstoöarprest sinn mik- ils, en honum þótti leitt aö hann skyldi ekkert gera til jþess aö útvega sér sæmilega stöðu svo að hann gæti kvænzt. ] Allt í einu sxieri gamli maðurinn sér að Schager- í ström. / — Verksmiðjueigandanum þykir gaman áð gera fólk ánægt. Við skulum ekki láta hér staöar numið! Komiö með heim á prestsetrið, svo að hjónaefnin fái að vita um vinsemd yðar! Kömið og horfið' á hamingju þeirra! Þeirrar gleði get ég unnt verksnúðj ueigandanuni. Við þessa tillögu breiddist bros um andlit Schager- ströms. Þaó leyndi sér ekki að hún var honum að skapi. — Ef til vill stendur illa á, sagði hann. — Nei, öðru nær. Stendm- illa á! Kemur ekki til mála! Ekki þegar maður hefm' svona fréttir að færa! Schagerström virtist vera að því kominn að fallast á þetta, en allt í einu var eins og hann minntist ein- hvers. — Já, en ég get það ekki. Ég er að fara í langferð 1 dag. Vagninn á að vera tilbúimi klukkan tvö í dag. — Hvað segir verksmiðjueigandinn? sagöi prófastur- inn dapur í bragöi. Það var nu verri sagan! En áætlun veröur a'ð halda. Það er skiljanlegt. — Það er búið að gera pantanir á öllum veitinga- húsum á leiðinni, sagöi Schagerström og' var þungbú- inn. — En væri ekki hugsanlegt, að verksmiðjueigandinn kæmi meö mér heim á prestssetriö í vagninum mínum, sem er alveg tilbúinn, og viö gætum farið þegar í stað? spm-öi prófastmrinn. FerÖavagninn gæti síöan komið á prestssetrið á tilsettum tima. pc GAAfÞN I’rófessorlnn: Nú er hattnrinn ininn týndur einn sinni ennþá. l»að er alveg óþolanili óregla ríkjandi í Jiessu húsi. Ég er þó ailtaf aó ámlnna tun að hafa hvem lilut á sínum stað. Stúllcan: Hér er hatturiun — iiann var í kolakassamun. l’róssorinn: Við skuium ekki taia meira um þetta núna. En munlð hvað ég hef sagt, og að ég óska að finna hattinn á sama stað á morgun. Lögfrœðingurinn: Skilnaðarmál- ið er þá svo að segja útkljáð, frú. Hafið þér nokkrar sérstak- ar óskir fram að faera? Frúin: Já. ég heid nú þoð. Gæt- uð þér ekki komið því þannig fyrir að maðurinn minn fái börnin en ég fcnlinn? Manuna: Viltu gefa mér tíu aura? Hvað ætlarðu að gera vlð þá, viena min? Við Kall! erum að lelka brúð- kaup, en hann vill mig ekkl án helmanmundar. Um gauge og denier grammafjölda 9000 metra langs þráðar í viðkomandi sokki. 9000 metrar af þræði sem er 15 den- ier vega því 15 grömm og sama lengd af þræði sem er 30 denier vegur 30 grömm. Gágnstætt íínleika vélanna (lykkjanria), sem verða fínni því hærri sem gauge-taian er, verður þráðurinn grófari þvi hærri sem denier-talan er. Margar konur hafa snúið sér til Heimilisþáttarins og spurzt fyrir um merkingu hinna dular- fullu orða, sem eiga að fela í Eins 09 hiífuskait í>ær sem eru í góðum hold- iim eru þeirrar skoðunar að maður geti aldrei verið of grann- ur, er það er nú misskilningur. Lítið bara á þennan kjól, sem er ætlaður þeim sem eru mjög grannar. Sýningarstúlkan er svo mjó að það fer næstum framhjá manni hvað kjóllinn er fallegur. Það er ullarkjóll frá Fath, kon- jakbrúnn að lit, en sá litur er nú mjög í tízku. Bryddingarnar eru svartar, beltið úr svörtu lakki, svartur ullarklútur í háls- inn og mjóar ermalíningar úr persíanskinni. Hattur, hanzkar og skór eru líka í vsvörtum lit og handskjólið sömuleiðis. Bún- ingurinn er mjög smekklegur og fallegur á granna stúlku, þó tæp- lega eins granna og stúlkuna á myndinni. sér lýsingu á nælonsokkum kvenna. í danskri bók um sokka sem komin er út fyrir skömmu er skýrt fró því að smæð lykkj- unnar sé mæld i „gauge“, en það er gamalt franskt mál og sam- svarar 1 tú enskum þumlungi. Þegar talað um er 51 gauge gef- ur það til kynna að sokkurinn sé framleiddur í vél sem hefur 51 nál á 1 M> þumlungi á nála- borðinu. Því hærri sem „gauge" talan er, því fínni vél er notuð Við framleiðsluna. Fínleiki sokksins byggist að sjálfsögðu einnig á þræðinum sem notaður er. Þykkt þráð- arins úr gerviefnunum er venju- lega gefin til kynna með orðinu „denier". Denier-talan sýnir' Vz kg kartöflur, aalt, pip- ar, sylrur, edik, salatolía, vatn, söxuð steinselja. Kartöflurnár soðnar, flysjaðar, kældar og skornar í sneiðar. Ein matskeið olía, ein msk edik og ein msk vatn er þeytt saman. Salt, pipar og sykur hraxrt saman Við. ÍBíði um stund. Krydd aftur látið í eftir sipekk. Kartöflunum blandað gætilega sama.n við. Söxuð stein seija sett í og henni síðan stráð yfir í skálina. Gagnleg! hjálpartæki Á ortópædisku sjúkrahús- unuin í Kaupmaíinahöfn er nú hægt að fá hjálpartæki handa fólki sem misst hefur handlegg til að nota við handavinnu. Tæki þetta er sknífað fast á borð og getur með ýmsum til- færingum koirnð í stað annarr- ar handarinnar við prjcnaskap, útsaum og þvíumlíkt. Sérfræð- ingar telja tæki þetta hafa mikið gildi, ekki hvað sízt sál- rænt. Á myndunum sést livern- ig liægt er að stilla tækið til á mismunandi hátt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.