Þjóðviljinn - 03.03.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.03.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 3. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ÞJÓDLEÍKHÚSID Ferðin til tunglsins sýning í dag kl. 15. /Fðikolmrinn eftir L. Holberg, sýning í kvöld kl. 20. Piltur og stúlka sýning fimmtudag kl. 20. Pantanir sækist daslnn íyrir sýningardag fyrir kl. 16.00, Annars seldar öðrum, Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Siin* . Þar sem hættan leynist (Where Danger Lives)' Spennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd. Robert Mitchum Faith Domergue Claude Rains Sýnd kl. 5 og 7. Börn fá ekki aðgang. Sýna kl. 5, 7 og 9. Nýtt og gamalt smámyndasafn Sýnd kl. 3 — TripóEibfó — Símt 1182 TÖPAZ Bráðskemmtileg ný frönsk gamanmynd gerð eftir hinu vinsæla leikriti Marcel Pagn- ol, er leikið var í Þjóðleik- húsinu. Höfundurinn sjálfur hefur stjórnað kvikmyndatökunni. Aðalhlutverki, Tópaz, er leikið af Fernandel, frægasta gamanleikara Frakka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Simi 348* Sumarástir (Sommarlek) Hrifandi fögur sænsk mynd um ástir, sumar og sól. Aðal- hlutverk: Maj-Britt Nilson, sú er átti að leik Sölku Völku, og Birger Malmsten. Sýnd kl. 7 og 9. Eldfjöðrin Afar spennandi og viðburða- rík amerísk litmynd um við- ureign við Indíána 'og hjálpar- menn þeirra. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Regnbogaey j an Sýnd kl. 3 Sim I*S4 ÓPERAN: Ástardrykkurinn (L’elisir D’amore) Bráðskemmtileg ný ítölsk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu óperu eftir Doni- zetti. — Enskur skýringar- texti. — Söngvarar: Tito Gobbi, Italo Tajo, Nelly Corr- adi, Gino Sinimberghi. Enn- fremur: Ballett og kór Grand- óperunnar í Róm. Sýnd kl. 9. síðasta sinn. Dansmærin (Look For Silver Lining) Hin bráðskemmtilega og fal- lega ameríska dans- og söngvamynd í eðlilegum lit- um. Aðalhlutverk: June Haver, Gordon Mac Rae, S. Z. Sakall. Sýnd kl. 5. Gög og Gokke í fangelsi Hin sprenghlægilega og spenn- andi gamanmynd með Gög og Gokke. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. TANNER SYSTUR kl. 7 og 11,15. Sími 1544 Bófinn hjartagóði (Love THat Brute) Sérkennileg ný amerísk gamanmynd sem býður áhorf- endum bæði spenning og gamansemi. — Aðalhlutverk: Paul Douglas, Jean Peters, Keenan Wynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Til fiskiveiða fóru. . Grínmyndin makalausa með LITLA og STÓRA. Sýnd kl. 3 Fjölbreytt úrval af steln- kringum. —- Postsenduia. Síml 6444 Hinir fordæmdu (•Les Maudits) Afar spennandi frönsk verð- launamynd, gerð af Rene Clement. Myndin sýnir ferð þýzks kafbáts frá Noregi til Suður-Ameríku um það bil er veldi Hitlers hrundi. Er ferð in hin ævintýraríkasta, og líkur á næsta óvæntán hátt fyrir hina háttsettu farþega Aðalhlutverk: Henri Vidal, Dalio, Paul Bernard. — Bönn- uð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á Indíánaslóðum Hin afar spennandi Indíána mynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 3 LE RÍYKJAVÖœk Hviklynda konan Gleðileikur í 3 þáttum. eftir Ludvig Holberg Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Næst síðasta sinn. QiK&eiacj [HAFNRRFJRRÐflR Hans Sýning í dag kl. 5. Aðgöngumiðar í Bæjarbíói. Sími 9184. ir á Viðgerði rafmagnsmótorum og heimilistækjum —- Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Séndibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögf ræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir, 8krifstofuvéla- viðgerðir Syl g j a Laufásveg 19, simi 2651. Heimasími 82035. U tvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi J. Sími 80300. Lj ósmyndastof a Laugavegi 12. Ragnar ölaf sson hæstaréttarlögmaður og Iðg- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12; sími 5999 og 80065. Getum nú hreinsað og pressað föt yðar með stutt- um fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, síma 1098, og Borgarholtsbraut 29. Fatamót- taka einnig ó Grettisgötu 3. Sendibílastöðin Þröstur Sími 81148. Káup é&nlti Svefnsófar — Armstólar fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 650.00. Einholt 2. (Við hliðina á Drífanda). Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötu 1. Munið Kaffisöluna í Ilafnarstræti 16. Fæði Munið ódýra hádegisverðinn Veitull, Aðalstræti 12. Innanhússmót K.R. í frjálsum íþróttum. Knattspyrnufélag Reykja- víkur heldur innanhússmót í frjálsum íþróttum 15. marz n. k., í tilefni af 55 ára afmæli félagsins, og verður keppt í eftirtöldum íþróttagreinum: Langstökk, án atrennu Þrístökk án atrennu Hástökk með atrennu Kúluvarp Þátttökutilkynningar send- ist á Afgreiðslu Sameinaða, Tryggvagötu, fyrir 12. þ. m. Tapað - Fundið Tapazt hefur skíðasleði merktur „Guðbr. G.“ frá Skólavörðustíg 19. Vinsam- lega hringið í síma 81891. hefur ákveðið að halda hann- yrðanámskeið, er hefst þriðjudag'inn 9. marz n.k., ef næg þátttaka verður. Upplýsingar gefur Sigríð- ur Einars, í sima 5904 (eft- ir kl. 7) og í búðihni á Laugavegi 130, í dag og á morgun. Dúkkur •Jámbrautir Lukkupokar Byssur Bílar 15 kr. 25 — 20 — 15 — 10 — Drengjapeysur frá 20 — Sígarettur 20 stk. 5,50 — Borðlampar 50 — VÖRUMARKAÐURINN líverfisgötu 74. Framhald af 7. siðu. þýðuflokksins, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins, er tekið hafði við af nýsköpunarstjórn- inni að vilja Bandaríkjanna, lögin um útrýmingu heilsuspill- andi íbúða úr gildi, svo að eng- in áætlun var samin og engin útrýming heilsuspillandi íbúða framkvæmd. Árið 1950 bjuggu því í bröggum í Reykjavík 2210 manns, þar af 976 börn. En sú ríkisstjórn, sem eyðí- lágði lögin um útrýmingu heilsuspillandi íbúða og þar með framtak ríkisins í bygg- ingarmálunum, setti um leið slík höft á framtak einstaklinga og félaga, að bygging íbúðar- húsa í Reykjavík fór minnk- andi ár frá ári, eins og þessi skýrsla ber með sér. Hins veg- ar er vitanlegt, að á siðustu árum hefur verið til nóg vinnu- afl, byggingarefni og fjármagn til þess að byggja miklu meira af íbúðarhúsum en byggt hefur verið. Það var því auðséð, að miklu meira yrði byggt, ef þygging hóflegra íbúða væri gefin frjáls, og reyndi Sósíal- istaflokkurinn því á þrem síð- ustu árum hvað eftir annað að knýja slíkt byggingarfrelsi fram. í þeirri baráttu kom það greinilega í ljós, hvaða vald það var, sem bannaði og mein- aði íslendingum að útrýma neyðinni í húsnæðismálum ..: Meðan á þessari baráttu stóð fyrir byggingarfrelsi, háði Sósíalistaflokkurinn einnig bar- áttu fyrir því, að innflutningur byggingarefnis væri gefinn frjáls, Og meðan hvers konar óþárfi hefur vferið fiuttur inn undanfarin ár ■ og íslenzkum iðnaðí óg þjóðarheildihni unn- ið stórtjón með innfluthingi er- lendra iðjuvara, er hægt var að framleiða hér, eru sannar- lega engin rök til gegn því, að innflutningur byggingarefnis sé gefinn frjáls. Hinn mikli viðskiptasamningur sem nú hefur verið gerður við Sovét- ríkin, m. a. um innflutning 50 þús. smálesta af sementi,. sann- ar, að nóg er hægt að fá af byggingarefni fyrir ísl. afurðir, ef vilji er til. Nú er hins vegar svo komið, að neyðarástandið í húsnæðis- málum Reykvikinga er orðið meira en nokkru sinni, hundr- uð fjölskyldna húsnæðislausar og þúsundir búa við illt og óhæft húsnæði. Samtímis vex svarti markaðurinn í húsnæðis- málum. Tveggja herbergja í- búðir og þriggja eru leigðar á 1000—1200 kr. á mánuði og jafnvel hærra. Bandaríkja- menn yfirbjóða íslendinga um húsnæði og gera fátækar barna- fjölskyldur hornreka, auðvitað þvert ofan í lög, þar sem þeim er samkvæmt íslenzkum lögum óheimilt að taka á leigu hús- næði í bæjum og þorpum á íslandi. Þess gerist því hin brýiiastá þörf, að jafnt frjáis.u framtaki einstaklinga sem skipulegu framtaki hins opinbera sé beitt til hins ýtrasta til þess að' bæta úr því neyðarástandi, sem skap^- azt hefur fyrir vanrækslu og haftapólitík undanfarinna Marsball-ára. Frumvarp þetta er flutt til þess, að bætt verði úr þessari þörf“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.