Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 1
Suunudagur 14. ínarz 1954 — 19. áriíanjrar 61. tölublaA Hugmyndin um sameign handrifanna gefur ekki orðið samkomulagsgrund- vélfur fil lausnar handrifamálinu Sameiginlegf álif rikissfjórnarinnar og allra alþingis- manna senf dönsku sfjórninni / fyrradag í íyrradag var haldinn lokaður fundur á Alþingi og mun þar hafa verið fjallað um handritamálið og hinar nýju hugmyndir dönsku sijórnarinnar sem skýrt hefur verið frá í blöðum, en síðan gengið frá orðsendingu til dönsku stjórnarinnar. í orðsendingu þessari mun hafa verið lýst yfir því að ríkisstjórnin og aliir alþingismenn séu á einu máli um það að hugmyndin um sameign handritanna geti ekki orðið samkomulagsgrundvöllur til lausnar handritamál- inu, þar sem slík sameign myndi gersamlega brjóta í bága við þjóðarrétt íslendinga og skilning þeirra á handritamálinu og verða stöðugur ásteitingarsteinn í sambúð þjóðanna. Einnig munu Alþingi og ríkis- stjórn hafa lýst yfir því sameiginlega að þótt íslenzk stjórnarvöld geti ekki fallizt á þessa hugmynd meti þau viljann til að finna lausn á málinu og treysti því, að það verði til lykta leitt í samræmi við óskir íslendinga. ^ Forsagan Eins og Þjóóviljirui hefur áð- ur skýrt frá var uppliaf þessa áfanga iiandritamálsins það að Bjama Benediktssjaú mennta- málaráðherra var skýrt frá nýj- um hugmyndum um lausn handritamálsins, þegar haur. tók þátt i fundi menntamála- ráðherra Norðurlanda fynr nokkrum vikum. Mun homun hafa verið skýrt frá hugmynd- um þcssum i tninaði og skyldi aðeins . ríkisstjóm íslands fjalla um þær að sinni. Nokkru síðar fékk ríkisstjómin vitn- eskju um það að menntamála- ráðherra Danmerkur hefði bor- ið málið undir flokksformer.n. þar í landi (þó ekki formann Kommúnistaflokksins, eina flokksins sem tekið hafði af- dráttarlausa afstöðu með ósk- um íslendinga) og að búast mætti mð að frásögn af því kjtmi að birtast í blöðum. Rík- isstjóm íslands muxi þá hafa leitað heimildar dönsku stjóm- arinnardil þess að skýra fiokk- unum frá málinu og var það samþykkt, en áður en til þess ikæmi birtist frétt í Politiken um tillögurnar og efni þeirra, og var Alþingi elcki skýrt frá málavöxtum fyrr en eftir að sú frétt var birt. ^ Frásögn Politiken Ekkert hefur eem verið birt af dönskum eða íslenzkum stjórnarvöldum um hinar dönsku hugmjmdir, en sam- kvæmt frétt Politiken voru' þær þessar í höfuðdráttum : 1. Löglegmr eignarréttur skal skiptast milli tslands og Danmerkur og handintasafn- ið vera eign beggja í sam- einiugu. 2. Bæði í Kaupmannahöfn og í Reylcjavík skal koma upp stofnunum til rannsókna á handritum og séu stofnanir þessar opnar öllum vísinda- mönnum. 3. Nefnd visindamanna skal skipta handritunum rnilli stofnananna, þannig að skipt verði eingöngu cftir visinda- legmn sjónarmiðum. 4. Ljósprenta skal safnið ailt, svo að hvor stofnun um sig hafi alla textana. 'fc Sameiginleg aístaða allra blaða Alþingi var skýrt frá hug- mjmdum Dana eins og þær lágu fyrir á lokuðum fundi, og bár- ust þaðan engar . fréttir. Hins vegar lýstu öll blöð bæjarins senn vfir því að hugmyndin um saaneign gæti ekki verið for- senda lausnar á þessu máli. Og á nýjum lokuðum fundi i íjmra- dag mun Alþingi hafa túlkað þessa afstöðu ísleudinga i svari tii dönsku stjómarimiar eins og fyrr segir. ^ Nú þarí að þoka mál- inu áleiðis Enda þótt hugmynd dönsku stjómarinnar feli ekki í sér lausn á handritamálinu, er hún ótvíræð framför frá fyrri af- stöðu danskra stjórnarvalda. Þess er því að vænta að hún verði til þess að stuðla að frek- ari þróun og efli skilning Dana á óskurn íslendinga og viðhorf- um. Dönsk og íslenzk stjómar- völd þurfa nú að leggjast á eitt til þess að þoka handrita- málinu áleiðis og fimia sameig- inlega lausn sem fær staðizt. Rannsókn fyrirskipuð á afdrifum Wilmu Montesi Lögreglustjórinn í Róm fær lausn írá embætti Scelba forsætisráðherra Ítalíu hefur nú neyözt til aö fyrirskipa sérstaka lögreglurannsókn til aö ganga úr skugga um þátt háttsettra embættismanna. og kirkju- höfðingja í dauöa ungrar stúlku, Wilmu Montesi. Si 11 Um fleiri kosti að velja en kalf sf ríð og blóðbað „Mikið hefur unnizt á síðasta ári", segir Malénkoff í kosningaræðu Malénkoff, forsætisráöherra Sovétríkjanna, sagöi í ræðu sem hann flutti í kjördæmi sínu í Moskva í gær, aö mannkyniö ætti um fleiri kosti aö velja en kalda stríöiö og blóöuga heimstyrjöld. X ræðu sinni rakti Maiénkoff fyrst þær mikiu framfarir sem orðið liafa í efnahagslífi Sovét- ríkjanna og Jifskjörum almenn- ings þar í landi á þeim fjómm árum, sem liðin em siðan síð- ustu kosnúngar fóru fram. Kann minnti á að ðnaðarfram- eiðslan hefði síðasta ár ver. ö sem næst 2.5 sinnum uei ra en 1940 >g aulcningin i kjörtímabi]- inu hefði numið 78%. Venilegum hluta ræðu JLúénkol't siimar varði Malénkoff tii að skýra afstöðu sovétstjórnariun- ar til alþjóðamála. Hann lagði áherzlu á, að sovétstjórnin myndi gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyi'ir skiptingu Evrópu í tvær fjandsamlegar blakkir og hernaðarbíuidalög. Hann sagði að þjóðir Evrópu berðust nieð sívaxandi einhug gegn slíkri skiptingu álfunnai', emkiun þó gcgn cndurlífgun þýzku hcm- aðarstefnunnar, ,,erfðafjanda hinnar miklu frönslcu þjóðar“, cins og hann komst að orði. Vltuar í Neluu. Sama væri upp á teningnum framh. é 5. siðu Mál þetta var rakið allítar- lega hér í blaðinu í síðustu viku, en nú standa, yfir i-éttar- höld í mciðyrðamáli, sem höfð- að hefur verið gegn ritstjóra einum í Róm, sem birti í blaði sínu þungar ákærur á hendur nafngreindum, háttsettum em- bættismömmm, kinkjuhöfðingj- um úr Páfagarði, aðalsmönmim Framhald á 7. síðu. Inni í blaðinu ■fc Skák — Bidstrup 4. síða Franska stjórnin \; að falla? 5. síða. Þorslcurinn og pjóðm pistill Argusar á 6. síðu Hneyksliö í clíumálunum 7. siöa „Paganini austursins“ og Ríkisútvarpið 8. síða Frœgir ípróttamenn 8. siða u: Skæruliðum úr sjálfstæðis- het- Viet Mitihs tókst í-gær að rjúfa allar samgöngur á landí milli Hanoi og hafnarborgar- innar Haiphong. Þeir komu fyrir sprengjum á fimm stöð- urn á járr.brautinni og þjöð- vegioum og sprengdu í loft iipp meira cn 100 metra af járn- brautarteinum. Ein af lestum Frakka fór út af sporinu. Þetta er í fyxsta sin-i sem skærulið- um Viet Minhs tekst að rjúfa þessa mikilvagu samgöngúæð, en þeir hafa áður gert ítrek'áð- ar tilraunir tú bess. Mikið línntap í Eyjuni Vestmannaeyjum i gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I dag voru aflabrögð hér fremur rýr. Margir línubátar leltuðu línu jæirrar, er þeir urðu að hverfa frá í óveðri því sem á þá brast sl. miðvikudag og er nú ljóst að mikið línu- tap hefur orðið í hrluu ]>ess- ari. Netabátar voru á sjó í gær og aftur í dag en net þeirra margra vorii i hnútum Fiskur virðist nú ganga rpp í sjó, þannig að sjómcnn sjá stundum þorskmn vaða í torf- um; en þegar svo er fiskaat jafnan litið. Ásta.nd þetta skap- ast af því að þorskurinn er að elta loðnii. Flugslys Brezk farþegaflugvél af Con- stellationgerð fórst í lendingu í Singapore í gær. Allir far- þegarnir, 31 að tölu, og 1 af áhöfninni, létu lífið, en átía af áhöfninni björguðust. Gera færeysku sjómennirnir á íslenzka flotanum verkfall? Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fjrir skönunu auglýsti slcattstjórinn liér að atvinnurckend- um bæri að halda eftir allfc að 35% af kaupgreiðslum til út- lendinga sem ynnu á þeirra vegiun. Þegar Færeyingar sem hér vkina fóru að athuga þetta töldu þeir sér ókleift að hlíta þessum kjörum, enda yj-ou þeir að greiða 15% í skatta í heima- landi sínu. Þegar við skatt- greiðslu þessa bætist svo hið kostnaðarsama uppihald hér verður skiljanlegt að lítið muni verða oftir til þarfa heimila þeirra í Færeyjum. Færeying- arnir liafa nú tilkynnt að ef framkvæma eigi skattheimtu af þeim með þessum hætti leggi þeir mður vimru. Landssamband ísletizkra út- \regsmanna og dansky sendiráð- ið í Reykjavík munu nú hafa málið lil athugvnar, .. ii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.