Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILuJINN — Suimudagur 14. mai’z 1954' Frasgir iþrótfamenn HASSE JEPPSON Sviinn ,Hans Jeppson vár etklti lengi áhugamaður eftir að hann komst í röð hinna snjöilustu khattspyrnumanna. Hann keppti með sænska liðinu sem sigraði ítöisku meistar-' ana á heimsmeistaramótinu 1950. Fór • sá leikUr fram i Sao Paulo í Brasilíu og- lauk méð sigri Sviþjóðar 3—2. Jeppson setti tvö af mörkunum fyrír Svía, Árið áður var hann í sænska kappliðinu sem tókst að sigra Engiendinga i fyrsta skipti. Og nú leikur Hasse Jeppson með italska knáttspyrnulið- inu Napoli. Þegar hann gérðist atvinnumáður keypti Atlanta á Italíu hann fyrir 250 þús. sænskar krónur, hærri upphæð en gefin hefur verið fyrir nokkurn annan sænskan knatt- spyrnumann. Hasse Jeppson fæddist hinn 10. mai 1925 og er þvi nú á bezta a’.dri knattspyrnumanna (ef marka má það sem David Jack hjá Arsenal segir). Hann keppti snemma fyrir Örgryte en vakti fyrst verulega athygli í pressuleik 1948 — sem hægri útherji. Síðar varð hann miðframherji, bæði hjá Djurg&rden og í landsliðinu, og som stíkur hefur hann sýnt ágætan leik með höfðinu, góða staiðsetningarhæfileika og skothæfni. Árið 1950 lék Jeppson sem gestur 10 leiki með enska liðinu Charlton. Af þeim vann Oharlton 7, gerði tvö jafnteflli og tapaði tveim. Jeppson átti sinn þátt í gengi Charltons þetta tímabil og honiun var mjög hrósað í ensku blöðunum fyrir góðan leik. Auk ferðarinnar til Englands hefur Jeppson ferðazt til ýmissa landa með Djurgárden svo sem Bandaríkjánna og Austurlanda, en þar lék hann m a. í Cairo, Bombay, Hong- kong og Maniílá. Enn má geta þess að hann kom með Djur- gárden til Isiands fyrir nokkrum árum og /keppti hér á íþróttaveJlinum. Nú er Jeppson talinn einn af beztu leikmönnum Italíu, Svíarnir eru að vonum hreyknir áf hönum og telja hann ásamt Gunnari Nordahl bezta miðframherja sem þeir hafi átt. A ÍÞRÓTTiR RITSTJÚRl. FRÍMANN HELGASON 51 ára aimæll KR í íþróttasháiu KR er nú að verða 55 ára næstu daga og byrjar afmælið með setningarhátíð í íþrótta- skáia félagsins í •Kaplaskjóli kl. 2 e.h. í dag. Hátíðin hefst með því að í- þróttafólk úr hinum ýmsu deild- um félagsins gengur í skrúð- göngu inn í salinn og á meðan verður KR-marzimi, eítir Mark- ús Kristjánsson, leikinn. Form. KR Erl. Ó. Péturs- son setur hátiðina með stuttu ávarpi, síðan flytja ávörp for- seti Í.S.Í. Ben. G. Waage, menntamálaráðherra Bjarni Benediktsson, og borgarstjórinn íkmnar Thoroddsen. Fimleikaflokkur KR undir undir stjórn Benedikts Jakobs- sonar sýnir fimleika, eianig drengjaflokkur undir stjórn Þórðar Pálssonar. Glímuflokkur KR, undir stjórn Þorsteins Kristjánssonar, sýnir glímu. — Dr. med. Hall- dór Hansen yfirlæknir flytur er- indi um gildi íþróttana. Hljómleikar: Lúðrasveit Reykjavikur leikur undir stjórn Poul Pámþiehler og Karlákórinn Fóstbræður syng- ur undir stjóm Jóns Þórarins- sonar. í vikunni verða svo nokkur íþróttamót í iþróttaskála 'félags- ins, Frjálsíþróttamót inr.ian- húss á þriðjudag, á miðvikudag verður kappglíma. og fl., á föstu daginn handknattleikskeppni. Laugardaginn 20. marz verð- ur afmælishóf í Sjálfstæðis- húsinu. Þar flytja ræður Bjami Guðmundsson blaðafulltrúi og Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps stjóri og þar munu skemmta Brynjólfur Jóhaanesson ieikari og Magnús Jónsson einsöngvari og svo verður auðvitað dansað. Sunnudaginn 21. þ.m. verður skemmtun í íþróttaskálanum fyr ir yngri meðlimi fé-lagsins. Síðan verffur háð afmælissu!iid mót KP. í Sundhöllinni 23. marz og verðúr að þessu sinni 2ja daga mót. Þá mun og skíðadeildin halda sérstakt s’nðamót í tilefni af- mælisins og knat'íspyrnudeildin Handknattleiksmótið Vikinpr — Klt * Um SSIKUR og annaS * ,Paganini austursins“ og Ríkisútvarpið Frá því var skýrt nýlega hér í blaðinu, að stjórnarvöld V- Berlínar hefðu lagt bann við, að rússneski fiðlusni Cingurinn Davíð Ójstrak léki á hljóm'eik- um/'í borgarhlutanum. Ojstrak. hafði rétt áður ha’dið hljóm- leika í Hamborg og Diisse'dorf og hrifið svo áheyrendur og tón- listardómara b'aðanna, að þess munu fá eða 'engin dæmi.‘ Hér eru nokrar setningar úr blöð- urn Hamborgar: Hamburger júorgenpost kal'ar Ojstrak „Paganir.i austursins." Hamburg- ei' Mittag sagði: „Rússarnir kalla Ojstrak konung fiðlunnar. Er það óf mæfit? Máður spýr: Hvaða fiðiuleikari gamia- eða nýja heimsins jafnast á við hann?“ 1 sömu átt hnigu um- mæli allra hinna blaöa Ham- bórgar. Hamburger Voikesze.it- ung sagði. „Davíð Ojstrak hefur lagt brú milli austurs og vest- urs, sem ekki verður brotin." Það er þess vegna., að stjórnar- völd Vestur-Berlínar bönnuðú hljómleika hans; þau vilja enga slíka brúarsmíði. Ojstrak hefur nú alkengi ver- ið viðUrkenndur einn mesti fiðlusniilingur heimsins. Menu- hin sagði um hann skömmu eft- ir stríðið, aS hann hlyti. að telj- ast með þrem mestu fiðlusnil’- íngum sení nú eru uþpi, og hljómleikar hans á tónlistarhá- tíð í Feneyjum fyrír nokkrum árum vöktu heimsathygli. Síð- an hafa tónlistarunnendur um allan heim keppzt urn að eign- azt hljómp’ötur, sem haim hef- O^okusai, japanski málarhm, ** sem iézt fyrir rúmum 100 árum, var einn afkastamesti listamað'ur sem uppi hefnr ver ið. Það er talið að hann hafi látið eftir sig um 35.000 myndir. Því er það, að enda þótfc listasöfn og einstaklingar tkeppist um að éignast myndir hans, eru jafnan einhverjar þeirra á boðstólum. — Fyrir nokltru hélt listverziun í Höfn sýningu á tréstungumyndum og teikningum eftir hann, m.a. þeirri sem hér sést að ofan: Aldán. ur leikið á, og þá ekki sízt þær sem hann héfur leikið verk sóvézkra tófiskélda á. Svo virð- ist sem tónlistarráðúnautar Rík- isútvai-psins hafi enn ekki upp- götvað Ójstrak. A.m.k. minnist undirritaður þess ekki að hafa heyrt neina hljómplötu hans leikna í útvarpið, og stuttleg at- hugun sem gerð var á tónlistar- flutningi útvarpsins níu fyrstu mánuði síðast'a árs benti heldur eklci til þess, að útvárpið'ætti hljómplötur Ojstraks. %að kom einnig í ljós að ekk- ert þeirra , verka (þau voru, reyndar ekki mörg) sem á þéss- um tíma voru leikin í útvarpið eftir sovézk tónskáld var leikið af sovézkum hljómsveitum eða einileikurum. Má vera að erfitt sé að útvega sovézkar hljóm- plötur hér, þó það sé ekki ó- kleift í öðrmn löndum, en auð vitað er það fjarri lagi að út- varpið einskorði sig við þær hljómplötur, sem hér fást í verzlunum. Ef þetta er erfiðara viðureignar en virðist vera, ætti MIR að hlaupa undir bagga og aðstoða útvarpið við kaup á hljómplötum frá Sovétríkj- unum. f því að Davíð Ojstrak var . tílefni þessara hugleiðihga, mætti til gamans segja frá því, að annar sovézkur fiðlusnilling- ur með sama nafni var á ferð um Vestur-Bvrópu í yetur og vakti mikla athygli og hrifn- ingu. Sá hét Igor Ojstrak, ung- ur maður, enda sonur Daviðs. Tónlistardómarar i Brétlaindi og Frakklandi hikuðu ekki við að spá honúm jafnmikils frama á listabrautinni og faðir hans hef- ur unnið sér. — ás. Þau óvsentu úrslit urðu í leikjunum á föstudaginn áð Ár- mann ög ÍR skildu jöfn 13:13 og jafntefli varð líka í leikn- um milli KR og Víkings 21:21. Verður vikið nánar að þessum leikjum síðar. Úrslitin í kvöld Nú er svo komið að Fram nægir jafntefli við Ármann til að vinna mótið og sigri Ármann verða þau jöfn að stigum. Fram hefur betri markatölu eins og er, eða 78:67, en Ármann 68:62, svo að Fram hefur óneitanlega meiri möguleika. Valur og ÍR keppa líka og má ætla að Valur vinni en eftir frammistöðu ÍR móti Ármanni, getur svo farið að þeir geri Val erfitt fyrir. Leikurinn í B-deild milli ÍBH og Aftureldingar hefur ekki mikla hernaðarþýðingu, þar sem Þróttur hefur unnið bæði og fer því upp í A-deild. sérstakan knattspyrnukappleik í vor og ennfremur er ráðgert að halda linefnaleikamót síðar í vetur. Er engin efi á því að Reyk- víkingar munu fjölmenna á þessa fjölbreyttu afmælishátíð IHl. Stórsvigsmót £ ■& í dag fer fram í Jósefsdal stórsvigsmót Ármanns. Verður keppt í svokölluðu Suðurgili. Liggur brautin ofan af Blá- fjöllum og alla lcið niður í dal, er það 15—1800 m. löng leið. Alls hafa gefið sig fram til keppni 48 karlar og 6 konur. Eru 16 karlar frá hvoru félag- anna ÍR og Ármann en 6 frá KR. Frá Ármanni eru 5 stúlk- ur og ein frá ÍR. Keppnin hefst kl. 2. Getraiinaurslit Leicester-Preston 1—1 x Leyton-Port Vale 0—1 2 Sheff. Wedn-Bolton 1—1 x W.B.A.-Tottenham 3—0 1 Arsenal-Charlton 3—3 x Aston Villa-Manch.Utd. 2—2 x Cardiff-Burnley 1—0 1 Huddersfield-Newcastle 3—2 1 Sheff-Utd-Liverpool 3—1 1 Bristol-Nottingham 1—0 1 Bury-Stoke 0—6 2 Doncaster-Fulham 2—2 x ÞQRSTESNN , 0Q ASGRIMUR - GULLSHIÐIR - NJÁLSS.48-SWI 81526 Bxlar Alltaf getur rekið að því að yður vanti bíl — eða þér þurfið að selja bíl, — við önnumst um kaup og sölu bifreiða. Gerið svo vel að geyma aug- lýsinguna. Gílasalan, Klapparstíg 37, sími 82032. Tækisfærisgjðíir Höfum alltaf mikið úrval af málverkum og lit- uðum Ijósmyndum, heritugum til tækifærisgjafa. Verzlunin Á s b r ú, GrettisgÖtU 54, sími 82108.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.