Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 5
5* Sunnudagur 14. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Franska stjómin stendnr höllum iæti FROSTI GAMLI OG SNÆÁLFURINN Róttæki íbkkurjjm liétas að hættá áð styðia hana Einn helzti leiðtogi Róttæka flokksins franska hótaði í gær Laniel forsætisráöherra að flokkurinn myndi draga ráðherra sína úr stjórninni, ef hún legði ekki án tafar samningana um V-Evrópuher fyrir þingið til fullgilding- ar. Það var René Maye'r, sem verið hefur fulltrúi flokks síns í mörgfum stjórnum undanfar- inoa ára( en á ekki sæti í st jóm Lanieels, sem lýsti þessu yfir á þingi flokksins í París í gær. Mayer komst svo að orði, áð ef stjórn Laniels sýndi ekki rögg á sér og legði samningana um Y-Evrópuher fyrir þjóð- þingið til fullgildingar, hváð sem liði ráðstefnu stórveldanna í Genf í næsta máouði, mur.di flokkurinn ekki géta stuít stjórn hans lengur. Mayer cr eiiin ákafasti stuðn- ingsmaður V-Evrópuhers í frönskum stjórnmálum og talið víst, að hann hafi meirihluta GimtemeiM eitt á móti Á fundi Vesturálfuríkjanr.a í Cáraeas var í gær samþykkt ályktun, þar sem „starfsemi hins alþjóðlega kommúnisma" 1 álfunni er fordæmd. Ályktun- in var samþykkt með 17 atkv. gegn 1, átkvæði Guatemala, en 2 riki 'sáta hjá, Mexjkó og Axgentjna. Fangelsisdómar í Ungver jalandi Tilkynnt var í Búdapest í gær, að tveir fyrrverandi hátt- settir embættismenn stjórnar- innar hefðu verið dæmdir í fangelsi af herrétti. Annar var einn af yfirmönnum lögregl- unnar og hlaut hann ævilangt fangelsi, en hinn sem hafði um tíma gegnt dómsmálaráðherra- embætti hlaut níu ára fangelsi. -Báðum var gefið að sök að hafa brotið af sér gegn ríkinu Ranstsékn íyriiskipnð Framhald af 1. síðu. og auðkýfingum fyrir þann þátt sem þeir áttu í dauða Wibhu, sem lézt eftir að hafa tekið þátt í eiturlyfjasvalli á veiðisloti einu í nágrenni Rómar. Þess hefur hvað eftir annað verið krafizt af þingmönnum stjórnarandstöðunnar, að stjóm in gerði hreint fyrir sínum dyr- um í þessu máli og eiturbyrl- unarmálinu frá Palermo, þar sem tveir fangar hafa verið myrtir á eitri með dularfullum hætti. Jafirframt því sem fyrirskip- uð hefur verið opinber rann- sókn málsins, hefur lögreglu- stjórinn í Róm sagt af sér em- bætti, en hann er náinn vinur aðalsmanns þess, sem á veiði- höllina, markísins af Montagna. ÞEIR sex fulltrúar sem Afríku- menn eiga á þinginu í Nairobi sögðu af sér í gær í mótmæla- skyni .við tillögur Lytteltons um breytingu á stjórn ný!end- unnar. flokks síns á bak við sig. Geri hana alvöru úr hótun sinni, er talið hæpið, að stjórn landsins lifi það af. Tveggi® bcsrno foðir skiptir Flugmaður í brezka flughern- um hefur fengið lausn í náð, af því að hann hefur skipt um kyn. Hann hét Bob Cowell, en er nú kallaður Roberta Elizabeth Cowell. Maðurinn var kvæntur og tveggja barna faðir, og er þetta í fyrsta sinni, að því vitað er, að maður sem hefur eignazt börn skiptir um kyn. Hjónaband hans hefur að sjálfsögðu verið leyst upp. Vlsla ger® skipgeng í Póllandi er nu hafinn undir- búningur að miklum frám- kvæmdum, sem eiga að gera Vislu færa hafskipum aila leið frá Gdansk til Varsjár, en það er um 300 km. leið. Settir verða skipastigar í hana og hún virkj- uð á mörgum stöðum. Gerð verð- ur geysimikil vatnsþró, sem á að geta tekið sem svarar öllu vatns- magni árinnar í heilan rhánuð og verður það notað til að jafna • og hækka vatnsborðið í þurrk- um. TÉKKNESKA stjómin hefur ákveðið að leggja kæru fyrir Bandaríkjastjórn sökum þes:- að tvær bandarískar herflug- vélar flugu í fyrradag yfir tékkneskt land og hófu skot- hríð að fyrra bragði á orustu- flugvéíar úr téklmeska fhig- fJotanum. Maléitbolf Framhald af 1. síðu. í Asíu og Malénkoff minnti 5 því sambaridi á þau orð Nehrus forsætisráðherra Indlands ný- lega, að „þjóðir Asíu hefðu ekki barizt fyrir frelsi sínu til að glata því aftur í hendur annarra". Dregið hefur úr viðsjám. Malénkoff sagði, að á síð- asta ári hefði dregið úr við sjám milli stórveldamia og sovétstjórnin myndi beita sér fyrir eftir megni að sú þróun héldi áfram. Það væri ekki rétt, sem stnndum væri haldið fram, að mannkynið ætti aðeins um tvær leiðir að velja: kalda stríð ið og blóðúga heimstyrjöld, sem myndi hafa í för með sér enda- lok siðmenningarinnar. Það væri hægt að leysa öll deilu- mál / á friðsamlegan hátt og stefna sovétstjómariiuiar myndi verðá mörkuð af þvi" í ffam- tíðinni sem hingað til. Hér er jólaveður eins og það á að vera, snjór' J©— og frost, og lítill Moskvu- arengur segir Frosta gamla hvers hann óskaöi sér. Allir sem kynnast Spvétríkjunum taka til þess hve vel er búið að börnunum þar. • Nú eftir nýárið hefur það vakið athygli frctta- manna austur þar ög blaða víðsvegar um heim, að í miðsvetrar- fríunum voru .skipulagð- ar barnahátíðir um öll Sovétríkin. og ekkert til sparað, beztu listamenn landsins fengnir til að s'jemmta börnunum og gleðja þau með leikjum úr æyintýrum og þjóð- sögum. í Moskva var þúsundum barna boðið á ,,barnaball“ í hallafsöl- um Kreml og Húsi verka lýðsfélaganna og „álfa- dans“ var í öllum görð- um bæjarins. Alstaðar Voru þjóðsagnapersca- urnar Frosti gamli og Snæálfurinn með. 10* hver verkontaður í USJRL atvlnmalans Skráðtr atvmimHeysmgjaz nú orömr 3.6 milljónir Manntalsskrifstofa Bandaríkjanna tilkynnti í gær, að fjöldi skráðra atvinnuleysingja í Bandaríkjunum í febrú- arlok hefði verið 3.671.000. Þetta er í Gorkí-menn- ingargarðinum í Moskvu. Það var kom- ið á leikjum fyrir hörnin og þótti ékki ónýtt að hafa sjálfan Frosta og Snæálfinn til að stjórna. íiefríSir í ISgypíalaneli Stúdentar við háskólana í Kaíró og Alexandríu efndu til óeirða í gær, þegar skólarnir voru aftur opnaðir éftir að hafa verið lokað síðan Naguib var settur af cg aftur í einb- ætti. í Kaíró kröfðust stúdent- ar þess að Nasser forsætisráð- herra cg Sáteri . áróðursstjöri Byltingrrráð.sms yrðu settir af og sögðust rkki mundu mæ’.a 5 skólanum fvi r en það hefði verið gert. í A iexandríu kröfð- ust stúdentar þess að hætt yrði viðræðum við Breta og gripið* til vópna gegn brczka setuliðinu á Súeseiði. 'Hér er aðeins um að ræ'ða þá verkamenn, sem hafa rétt til atvinnuleysisstyrkja, en þeir eru um 36 millj. og svarar tal- an til þess, að tíundi hver verkamaður sé atvinnulaus í Bandaríkjunum nú, og heildar- tala atvinnuleysingja þá ná- lægt 6 millj. Atvinnuleysið hefur farið sí- ■vaxandi síðustu fjóra má.nuði og hefur tala atvinnuleysingja ú þeim tíma hækkað um 2 milljónir. Eisenhowér förseti h'efnf til- kynnt. að stjórr.in muni Jeggja . fyrir þingi'ð tiliögur um kieppu ráðstafanir, ef ekki dregur verulega úr atvinnuleysinu í þeim mánuði sem nú er að líða. Hisssein Fatemi handtekimi Hussein Fatemi, sem var ut- anríkisráðherra í stjórn Mossa- deghs í Iran, en hefur farið huldu höfði síðan honum vár steypt úr stóli af Sáhedi hers- 'höfcingja í • ágúst. í fýrra, var í gær handtekinn í húsi eiru ' í einu úthveifl Teherans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.