Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 2
2) —ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. marz 1954 í I dag er siuumdagurinn 14. ^ marz. Eutychlus. — 73. dag- ur ársins. — Tungl í hásuöri kl. 21.16 — Árdeglsháflæði kl. 1.88. Síðdegisháflæði kl. 14.24. Sfeipti bónda og sýslumanns Jökuldæiingar liöfðu áður þann sið, er þeir komu úr kaupstað af Yopnafirði, að æja skasnmt frá Bustarfelli, meðan þoir snæddu nesti sitt og favíldu sig og hestana. hað var venja Björns sýsiumanns að Iáta taka hesta þeirra á meðan og fiyíja á þeim hey eða torf, og þorðu menn ei að finna að því. Þá bjó Jón Gunnlaugsson á Vað- brekku á Jökuldal. Hann var karlmenni mikið. Eitt sinn áði faann fajá Bustarfclli, tók upp mat fiinn og íór að snæða. Þegar í stað kemur drengur lieiman frá bænum og fer að beisla liestana. Hvað ætlar þú með hestana? segir Jón. Sýslu- maður sendi mig eftir þeim, segir drengur. Segðu honum, að það séu hestarnir mínir, segir Jón. Drengur jfór heim með þessi erindislok. Að lítillí stundu Hðinni sér Jón, að sýslumaður kemur. Hann er þungbrýnn og spyr Jón, því hann vilji ei lofa að taka hestana og hvort hann haldi, að honum dugi fremur en Öðrum að mælast undan því, að hestar hans séu brúkaðir dá- lítið, meðan hann stanði við. Jón svarar engu, en stendur upp og tekur nýja vettlinga, er hann hafði lagt hjá sér, leggur þá saman og snýr þá sundur í einum snúning milii handa sér, og sýnir sýslumanni stúfana. Sýslumaður þagði og gekk heim aftur og átti hvorki yið Jón eða hesta hans framar. (Sögu- þættir Fjallkonunnar). Dagskrá Alþingis mánudaginn 15. marz kl. 1:30 Efridelld Tollskrá ofl. Búnaðarbank i Islands. NeSrideild Sala jarða í opinberri eigu Skipun læknishéraða. Fuglaveiðar og fuglafriðun. Vátryggingarfélög fyrir fiskiskip. Kosningar til Alþingis. Helgidagslæknir er Bergþór Smári Öldugötu 5. Sími 3574. Eæknavarðstofan er í Austurbæjarskólanum. — Kmi 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki. Sími 1618. Bókmenntagetraun I 1 gæivvar ljóð oflir Jór. Tfaorodd-' sen yngra: Eug inn. Eftir hvern er þessi tpxtU,, Ðanskurinn og f junzkujinn á i Djúpavog,; hannr. jjregur að sér auðinn við brimseitu sog ] með fjandiéga gi difag 'óg faiska ] vog. I Færi betur reyrðist um faifsinn faans tog. Við ’andsfólkið setur hann upp ragnið og rog, reiðin hann tekur. sem geysilegt fiog. Margt hann fyllir af mörnum trog. Maðurinn kar.n í is'enzku já já og og. Munlð síðdegiskaffið i Sjái.f3tæð- ishúsinu i dag. Söfnin eru opin; Þíóihnlfajasafnlð: fcl. 13-16 á- sunnudögum, k!. 13-15 4 þriðjudögum,. fimmtudögum og laugardöguin. Landsbókasaf n!8; kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla yirka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. F'.ugvél frá Pan Ameriean Airways er væntanleg frá New York aðfara- nótt þriðjudags og heldur áfram til London. Aðfara- nótt miðvikudags er væntanleg- flugvél frá London og heldur á- fram til. Ngw York. Mateno-félagar eru hvattir til a'ð mæta á fundi Andspyrnuhreyf- ingarinnar í Mjóikurstöðinni í dag kl. 2:30. Dansk kvindeklub Fundur þriðjudaginn 16. þm. kl. 8.30 síðdegis í Aðaistræti 12. x ápeglUinn hefur , •borizt, bráð- & skemmtilegur að vanda og hans eigin dómi. Ekki hirðum vér að rekja efni blaðsins, en birtum í staðinn sýnishorn úr því: ..Danir verða eldri með hverju áyi sem líður, lesum vér í Visi. Þótt und- arlegt sé, finnst oss bæði ís- lendingar og fleiri þjóðir geti alveg staðið dönum á sporði á þessu sviði, og íinnst þetta ótil- hllýðilegt dekur hjá Sjálfstæðis- blaði, þó að þgð hefði verið aDt í lagi hjá Alþýðublaðinu. Erum vér góðir með að yfirbjóða Vísi og dani . og segja: Islendingar verða eldri með faverjum degi sem líðurÁ Lausnir á skákþrautunum. 14. dæmi Sveins Halld. 1. Da8 Kb5 2. Kd4 eða 1. c3 2. c4. Tafllok Rincks: 1. c7 Hc3f 2. Kbl Hxq4. 3. Hh3f Kb4. 4. Hh4 og vinnur (drottning vinn- ur gegn hrók). Barnaleikritið Ferðin til tunglsins er eitt vinsælasta leikrlt er &jóðleikhúsið liefur sýnt. Itlukkan 3 í dag vei'ður sýning, en mynd- >u sýnir Aldinborann, systkinin og karllnn í tunglinu. ÖU böm ættu að sjá þefcta ágæta leikrit Sauma námskelð Konui- i Kvenfélagi ICópavogs- hrepps. eru. vj.ngamlega hvattar' til að taka þátl i siðásta sauma- námskeiði vetrarins, s.em á að faefjast upp úr miðjum mó.nuðin- um. Upp'.ýsingar i síma 82444, 80401 og 80804. Munlð síðdegiskaffið i Sjátfstæð- ishúsinu i dag. MESSUB 1 DAd Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoma sama stað kl. 10:30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Dómklrkjan Messa kl. 11. Séra Erik Sigmár prédikar. — Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Óháði fríkirkjusöfnuðurlnn Messa í Aðventkirkjunni kl. 5 síðdegis. ,Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón- usta kfl. 10:15 árdegis. Séi'a Garð- ar Svavarsson. Langholtsprpstakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síðdegis. Barnasamkoma að Há- logalandi ki. 10:30. Árelíus Níels- son. Bústaðaprestakall Messa í Fossvogskirkju kl. 2. — (Áætlunarbíll fer úr Blesugróf kl. 1.30, pkur um Bústaðaveg, Tungu- veg, Sogaveg, Réttarholtsveg og HóUmagarð að FossvogskLrkju. — Sömu leið til baka eftir messu). Barnasamkoma kl. 10:30 árdegis sama stað. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan Messa kl. 2 siðdegis. Þorsteinn Bjöynsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 árdegis. Barnaguðs- þjónusta kl. 1:30 e.h. Sr. Jakob Jónsson. — Messa kl. 5 síðdegis. Sr. Sigurjón Þ. Árnasön. |T XiT Lúðrasveit verkalýðsins. V Æfing í dag k’.. 1:30 í Þing- ho’.tsstr. 27. Mætum stundvíslega. Kl. 9.10 Veðurír. 9:20 Morgunútl varp. 11:00 Messa í Dómkirkjunni. 12:15 Hádegisút- varp. 13 15 Erinda- flokkurinn „Þættir úr ævigögu jarðar". 15:15 Fréttaútvarp til ís- lendinga erlendis. 15:30 Miðdegis- tón’eikar (pl.) a) Siðari þáttur óperunnar Ástardrykkurinn eftir Donizetti. b) öskuhuska, fantasía eftir Eric Coates. lð:30 og 18:25 Veðurfregnir. 18 30 Barnatími: a) Fóstrur pg börn úr Barónsborg iesa og syngja. b) Átta ára te’pa og tólf ára drengur llesa sögur. c) Fólkið á Steinshóli. — 19:30 Tónleikar: Natan Milstein -leikur á fiðlu (pl.) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Erindi: Alda- hvörf í leiksviðslist. Brautryðj- andinn Edward Gordon Craig (Magnús Pálsson leiktjaldamál- ari). 20:45 Tóp’eikar (pl.): Toklc- ata í C-dúr fyrir píanó eftir Bach. 2Í.00 Völuspá; samfel’d dagskrá: Einar ÓI. Sveinsson prófessor flytur erindi og skýrir kvæðið. — Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les. Ennfremur tónleikar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 Gamlar minningar. 22:35 Danslög af plötum til kl. 23:30. Útvarplð á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18:00 Islenzkukennsla I. fl. 18:30 Skákjþáttur. 20:20 Útvarpshljóm- sveitin: a) Syrpa af <lögum eftir ísl. tónskáld; Karl O. Runólfs- son tók saman og raddsetti. b) Souvenir eftir Henry Geehl. 20.40 Um daginn og veginn (Óil. Björns- son próf.) 21:00 Einsöngur: Guð- rún Þorsteinsdóttir syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. 21:20 Er- indi: Um ræktun nytjajurta (Páll Sveinsson i Gunnarsholti). 21:45 Tónleikar: Valsar og marzurkir eftir Chopin (pl.) 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Passíu- sálmur. 22.20 Útvarpssagan. 22:45 Dans- og dægurlög: Staffan Broms syngur (pl.) Eimskip Brúarfoss fór frá Rotterdam á fimmtudaginn til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Huil í fyrradag til Reykjavíkur. Fjallfoss er vænt- aniegur til Reykjavíkur árdegis í dag. vestan af fjörðum. Goðafoss er í Reykjavik. Gul’.foss fór frá Reykjavik : gærkvöid ti'. Haiuborga.' og. Kaupmannahafnar. Lagarfoss fcr frá Ventspie s 15. til 20. þm til Reykjavíkur. Reykja foss fer frá Siglufirði í kvöid til Hamborgar. Selfoss fór frá Vestmannaevjúm í gærkvöld til Keflavíkur. TröHafoss er i New York; fer þaðan lil Reykjavíkur. Tungufoss fér ftá Santos á morg- un til Keceif'e og Reykjavikur. Vatnájökull lestar í New York um 18. þm til Reykjavíkur. Hanne Skou lestar í Kaupmai.nahöfn næstu daga tii Roykjavíkur. Sambandsskip Hvassafeil er i Reykjavík. Arnar- le’l fór fi'á Austfjörðum í gær 1.il Reykjavíkui'. Jökulfell fói: frá New York 12. þm ti'. Reykjavikur. Disarfell er á Þórshöfn. Bláfeil er í Rotterdam. Ti'únaðarmenn ÆFK Munið félagsfundinn á þriðjudag- inn. Sjá frétt á öðrum. stað í b’.að- inu. — Stiórnin. Verkakvennafélaglð Framsókn heldur aðalfund sinn nk. þriðju- dag kl. 9 síðúegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og sýna skírteini eða kvittun við inngang- inn. Krossgáta nr. 321 Lárétt: 1 sópa 4 nr. 5 á fæti 7 nokkúð 9 snjór 10 amboð 11 arfs- hluta 13 rykkorn 15 tímabil 16 spiiið Lóðrétt: 1 rothögg 2 sunna 3 leikur 4 segja 6 huldufólk 7 fæða 3 hrós 12 sæki sjó 14 á skipi 15 atviksorð Lausn á nr. 320 Lárétt: 1 heitari 7 af 8 álar 9 kal 11 ísa 12 ás 14 an 15 espa 17 ól 18 jur. 20 stjórna Lóðrétt: 1 haka 2 efa 3 tá 4 Alí 5 rasa 6 Irans 10 lás 13 spjó 15 elt 16 aur 17 ós 19 RN Eftir skáidscffu CharJos de Costera ^ Tcikalngar eftir Helge Kuhn-Nielseti ' 'r :-~í{! » (M; V' ff m Og hvað eru svo þessir háu herrar, þessir biábjánar annað en fyrirlitlegir syndaþræl- ar er eyða sínum siðasta peningi í fjár- hættuspií pg mellur! Hvað er það sem maður fær ekki að reyna nú á dögum? Þeir eru vitfirrtir sem halda þvi fram að öll undirokun sé á móti guðs orði. Sumir haflda því jafnvel fram að það sé enginn fareinsunareldur. Svei, borgarar í Bryggju! Svei ykkur, ka- þólíkar! ...... Það er vel hægt að skíra án salts, svínafeiti eða hráka, segir ,hinn þriðji — án sseringa og ljQSS. Hversvegna 1 djöílinum og helyíti takið þið ekki vopn í faönd, sálarsljþu kaþólíka- ræflar! Rekið þá burtu, drepið þá eins og þeir leggja sig, þessa guðlastara! Surmudagur 14. marz 1954 — ÞJ ÓÐVILJINN — (3 Hverfisgöíii 26 tilkynnir; Höfum opnað útibú að Hverf isgötu 26. Seljum allskonar niðursuðu- vörur o. fl. Niðursoðnir ávextir, 10,00 heildósin. Sigarettur, 20 stk. pakki, 5,00. Brjóstsykurspokinn 3,00. VÖRUMARKAÐURINN, Hverfisgötu 26 °S Hverfisgötu 74. Aðgöngumiðar í Bóka- búðum Máls og meuningar og KRON og í skrif- stofu MlR kl. 5—7. Miðamir verða aðeins til sölu á fyrmefndum stöðum Pautaðir aðgöngumiðar sækist í síðasta lagi á þriðjudag. Öilum hdmiil aSgangur 157 verksmiðjui’ í Félagi íslenzkra iðnrekenda Ársþing iönrekenda, sem jafnframt er aöalfundur Fé- lags íslenzkra iönrekenda var sett í Tjarnarcafé í gær og hófst meö venjulegum aöalfundarstörfum. Er þaö 20. aöalfundur félagsins. NIR fundur í Austurbœjarbíói, sunnudaginn 21. maí kl. 3 e.h. stund- víslega. Hiísið veröur opnað kl. 2.45 og leikur pá Tatjana Nikolajeva á píanó (af plötum) m.a. kafla úr píanókonsert eftir sjálfa sig. 1. Eríndi um Sovétkvik- myndir: Sigurður Blöndal 2. FRUMSVNING I REYKJAVÍK á nlveg nýrri kvikmynd „Djarfur leikur“ Framúrsliarandi skemmti- leg rússnesk fjölleika- mynd í Agfalitum Stjórn MÍR Formaður félagsins, Kristján Jóh. Kristjánsson setti fmid- inn. Fundarstjóri var H. J. Hólmjárn, en fundarritari Pét- ur Sæmundsson. Páll S. Páisso.n, framkvæmda- stjóri félagsins, flutti skýrslu um hag fclagsins og störf þess á liðnu án. Skýrði hann frá því að margar verkmiójur liefðu gengið í félagið á ár- inu og væru nú um 157 verk- smiðjur i FÍT. Til samanburð- ar má geta þess að fyrir 5 árum voru 130 fyrirtæki í fé- laginu. — Síðan rakti Páil þau mál er skrifstofa félagsitis og félagsstjórnin hafa haft til meðferð&r á árinu. Að lok'nn ræðu Pá!s S. Páls- sonar voru birt úrslit stjóm- arkosninganna. en úr stjóm áttu að ganga Kristján Jóh. Kristjánsson, formaður, Axel Kristjánsson og Sveinn Val- fells; voru þeir allir endur- kosnir. Stjóroina skipa nú: Kristján Jóh. Kristjánsson formaður. Axel Kristjánsson, Sveinn Val- íells, Magnús Víglundsson og Gunnar Friðríksson. Varamenn voru kjormr: Kristján Frið- riksson og Pétur Sigurjónsson. Endurskooendur voru kjömir Frímann .Tónsson . og Ásgeir Bjarnasrn Samþ. var að kjósa starfs- nefndir, er munu skiia áliti og undirbúa tillögur í helztu mál- iflakkunnn! ORÐSENDING frá Sósíalistafélagi Reybjavíkur - v .kj. ' f.:." Ji' ; V " UÆkú Athygli skal vakin á að út hafa verið gefin ný skírteini og breytt um fyrirkoniulag á greiðslu f’.okksgjalda. Nauðsynlegt er því að flokksfé’.agar kynni sér þetta strax til þess að auðvelda inn- heimtustarfið. — Grelðið flokks- gjöld ykkar skilvislega í skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1, opið frá k’. 10-12 og 1-7 alla virka daga. - Stj. um er fvrir hggja. Næsti fundur ársþingsins verður haldinn á mánudaginn kl. 5 í Tjarnarcafé. Veiöur þá tekið fvrir á'lit og tillögur löggjafarnefndar. Á miðviku- dag mun á sama stað og tíma verða tekin fyrir álit skatta- nefndar og tollanefndar. Eidur á Þórsgöfu 19 Klukkan rúmleca 9 í gær- morgun var slökkviliðið í Reykjavík kallað út. Hafði kvikn- að í rishæð hússins nr. 19 við Þórsgötu, sem er þrílyft stein- hús. Slökkviliðinu tókst fljót- lega að ráða niðurlögum eldsins og varna því að hann breiddist út, en skemmdir urðu þó all- rniklar í risinu, þar sem eru geymslur og þurrkhús, og einn- ig nokkrar af völdum vatns og reyks á neðri íbúðarhæðunum. Liklegt þykir að kviknað hafi í út frá rafmagni. Þriggja éra drengur drnkknar V&r. að leika sés á skíðaslsða raeo 4 ára bróður sínum Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðwiljans. Það hörmulega slys varð hér í gær að þriggja ára drengur drukknaði í tjörn sem er hér skammt norðan við kauptúnið. Slysið mun hafa viljað til með þeim hætti að drengurinn var að renna sér á skíðasleða ásamt bróður sinum fjögurra ára og mun sá yngri hafa set- ið á sleðanum en hinn ýtt hon- um. Við hólma í tjörninni er ciálítil vök og lentu þeir báðir fram af ísskörinni niður í vök- ina. E'dri drengurinn gat. kom- izt uppúr. Engi.nn sá til þeirra og vissi enginn hvað gerzt hafði fyrr en drengurinn kom heim til móður sinnar, er brá þá við og Var drengnum strax náð uppúr tjörninni og hafnar lífgunartilraunir scna báru eng- an árangur. Heill á húfi í gær aug-lýsli sýslumaður Ár- nessýs u í útvarpinu eftir Guð- mundi Jörgen Sigurðssyni, 26 ára gömlum sjómanni frá Stokkseyri, er hafði farið frá heimili ætt- ingja sinna í Reykjarik 29. janú- ar sl. og sagzt ætla flugleiðis til Patreksfjarðar á togara, en sið- an hafði ekkert til hans spurzt. Sýs’.umanni barst i gær skeyti þess efnis að sjómaðurinn væri j heill á húíi um borð i togara fyr- ir vestan. Drengurimi sem dnikknaði hét Jónas, sonuv hjónanna Þor- gerðar Magnúsdóttur og Jón- asar Ingvarssonar. Ólafur Hvanndal 75 ára Maðurinn sem oft hefur í gamni og alvöru verið kallaður faðir íslenzkrar prentmynda- gerðar, Ólafur Hvanndal, er 75 ára í dag. Það kann að hljóma ótrúlega í eyrum einhverra, en satt er það samt, að fyrir 40 árum kunni enginn íslendingur að gera myndamót til að prenta eftir — þar til Ólafur Hvann- dal sá að svo búið mátti ekki fer frá Reykjavík fimmtudaginn 18. marz kl. 12.00 á miðnætti til Vestmannaeyja, Belfast, Hamborgar, Ántwerpen, Rott- erdam og Hull. Viðkoma í Hull á útleið fell- ur tiiður. H.f. Eiraskipafélag íslastds standa og lagði af stað út í heim til að læra þessa list. Um það fórust honum eitt sinn svo orð: „Eg fór út til að læra prent- myndasmíði 1908 og var eitt ár hjá Carlsen í Kaupmannahöfn, lærði hjá honum. Fór svo til Þýzkalands og vann þar í hálft annað ár. Eg var fyrst nokkurn tíma í Eerlín, en svo hálft ann- að ár í Leipzig hjá Bruchaus, þar vann ég fyrir kaupi sem vit- anlega var lágt, 28—38 kr. á viku, og ekki hægt að lifa af því. Svo varð ég veikur og fór á spítala af fæðuskorti. Þaðan fór ég heim“. Þannig sagðist honum frá námi sínu. Nokkrum árum síðar kom hann upp fyrstu islenzku prentmyndagerðinni, og árum saman sá hann öllum Reykja- víkurblöðunum fyrir mynda- mótum þeirra, ennfremur bóka- útgáfum. Fyrir nokkrum árum flutti hann til Akureyrar, en þær vonir sem honum höfðu verið gefnar og hann sjálfur gert sér um rólega ellidaga á Akureyri brugðust, svo eftir skamma dvöl kom hann aftur og hóf sitt fyrra starf á nýjum stað. Hér er ekki rúm til að rekja ævisögu Ólafs en geta má þess að á þessu ári á hann líka 50 ára afmæli sem trésmiður ng 45 ára afmæli sem prentmynda- smiður. — En auk þess kom hann í veg fyrir, með skrifum sínum, að gin- og klaufaveiki væri hleypt inn í landið 1926— 1927, en á þeim árum skrifaði hann margt um landbúnað og sjávarútveg. Svo er ekki ógam- an að minnast þess að árið 1913 fékk- hann 800 menn til þess að undirskrifa áskorun til bæjar- stjórnar um að kaupa togara og hefja bæjarútgerð, og bæjar- stjórnin tók því vel og leigði tvo togara, en ekki eignaðist bærinn sjálfur togara fyrr en 35 árum siðar! Blaðamenn hafa Ólafi Hvann- dal margt að þakka fyrir ára- langa samvinnu og fyrir liönd Þjóðviljans og mín persónulega þakka ég honum fyrir gott og ánægjulegt starf. Mörg eru þau kvöld og nætur sem Ólafur hef- ur leyst vanda Þjóðviljans og Ólafur er einn þeirra manna sem afltaf efndu meira en hann lofaði, og ætið iafn léttur i máli, þrautseigur, bjartsýnn og glaður. Lifðu heill, Ólafur. J. B. Böm kveikja í Slökkviliðið var tvivegis kvatt út í fyrradag. í fyrra skiptið, laust eftir kl. 14, að geymslu- bragga á Kópavogshálsi. Höfðu krakkar komizt inn í braggann og kveikt i stoppuðum leikföng- um, sem þar voru geymd. Eld- urinn var fljótt slökktur en skemmdir urðu nokkrar'á bragg- anum og því sem í honum var, Kl. 18.10 var eldur laus í Sæ- túni 4 og hafði kviknað í olíu- tæki. Eldur var lítill og fljót- lega slökktur. Skemmdir litlar. Enn uni Hörpu- silki í viðta’i við fréttaritara eins dagbiaðanna í sambandi við nýja tegund gúmmímálningar slæddist sú villa að tilraunir heíðu verið gerðar á máningu við 60 gr. celsius kit'da og hita á vegg, en átti að vera þannig: Hörpusilki, cn það er nafn hinnar nýju-máln- ingar, liefur verið geymt i dósum í 20 gr. celcius kulda og síðan þýtt við 60 gr. hita og verið jafn- gott eftir. Þetta er mjög mikill kostur þar sem erfitt er að vetr- arlagi að flytja málningu sem ekki þolir frost. — Virðingar- fyllst. — Harpa hf. Allir á sjó Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í fyrradag var hér heldur tregari afU en verið hefur und- anfarið, eða 5-11 tonn á bát. í gær voru allir bátar á sjó, en ókomnú- að þegar fréttin var send. Húsmæðradeild MÍR hefur barnasýningu í les- stojiinni Þingholtsstr. 27 í dag kl. 3.30 e.h. Að þessu sinni verða sýnd ar myndir frá Ungherja- sumarbúðum og teikni- myndin Guli storkurinn, sérlega skemmtileg teikni mynd. Börn frá 7 til 15 ára hafa gaman af pess- um myndum. Fjáröihmardagtsg íyrir Ekknasjóð íslands í dag er fjáröflunardagur fyr- ir Ekknasjóð íslands. Ekki eru þó nein merki til sölu né neitt þvílíkt, en er menn ganga úr kirkju í dag verður framlögum þeirra veitt viðtaka. Þá hafa verið gefin út minningarspjöld, og eru þau til sölu fyrst urrt sinn í biskupsskrifstofunni, Bókabúð Æskunnar, Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis, t Fossvogskapellu, Mýrarhúsa- skóla, Holtsapóteki, Freyjugötu 24 og í verzlun Þorvalds Bjarna- sonar, Hafnarfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.