Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 12
SÍS tók formlega við olíu-
o
m sínii í gær
I>að heitii LiilaíelL keim&hok þess
verðtii IsalföiStti
Hið nýja olíuflutningasldp Sambands íslenzkra sarn-
vinnui'élaga var .skírt í gæmiorgun í Reykjavíkurhöfn.
Nefnist þaö Litlafell. Að athöfninni iokinni var ísienzki
iáninn dreginn aö hún, en hinn sænski tekinn niður. ,
■*.
Litlafell er sameign Sambands-
ins og Olíufélagsins, og mun
það fyrst og fremst annast olíu-
flutninga með ströndum fram
Það er þriggja ára, og hefur
þeg'ar farið fram svonefnd
fjögra ára aðalskoðun á sldpinu.
Það er 917 þungalestir, 65.8
metrar á lengd, 8.9 metra breitt.
en djúprista er 4 m.
í skipinu er Atlas Polar dísel-
véí, 725 hestöfl. Það hefur tvær
iosunardæiur. og eru afköst
þeirra um 250 smálestir á
Mukkustund. Olíutankar skips-
Munið féíagsvisi-
inaí
tSkemrntisainkonm Sósial-
istafélags R-eyitjavíkiir í
samkomusalnum aí Lauga-
veg 162 hefst Jd. 8.30 í kvöld.
Eins og áður hefur verið
auglýst 'verður spiluð hin
vinsíela félagsvist; Jakob
Benediktsson magister flyt-
ur stutt fraíðsluerindi nm
sögu handritamálsins. Að
lokum verður svo dan.su ð.
Reykviskir sósíaiistar lettn
að fjölmenna á sarrUtonnma í
kvöld, það er vart að efa að
þar skenunta meun sér vel.
'ÆFH
Pélagsfundur verður haldinn í
ÆFP. þriðjudaginn 16. marz
M. 20:80 i yiIR-salnum. Þing-
holtsstrœti 27.
Bagskrá:
1 Fréttir úr verklýðshreyf ■
ingunni: Guðmundur J.
Guðmundsson.
2 Hagsmunabamtta iðn-
nema: Þórólfur Damels-
son.
3 Landneminn: Ingi R,
Helgason.
4 Félagsmál.
Félagsmálin verða rædd ý-tar-
lega og œttu sem flestir fé-
lagar að búa sig undir umræS-
urnar.
Félagar fiölmennið og mætið
stundvislega. — Stjórnin.
Bókmeimtakynn-
ing í Hafnarfirði
Nokkrir áhugasamir Hafn-
firðingar um bókmenntir hafa
tekið sig saman um að liefja
bókmennta-
skynngar f>T-
' r almenning,
og er ætlunin
að koxnið verði
saman á hverj
um sunnudegi
kl. 4 í Góð-
templarahús-
inu (uppi).
Starfsemi
þessi hefst í dag, og flytur þti
Helgi J. Halldórsson magister
erindi lun íslandsklukkuna eft-
if Híilldór Kiljan Laxness.
IGinnig verður rætt um frekari
tilhögun þessarar etarffsemi.
Aðgangur er öllum. heimill :með-
©n húsrúrn endiat.
ins eru 10 talsins. Það er búið
talstöð. miðunarstöð og dvptar
mæli.
Skipshöfnin verður 16 íslend
ingar, auk þess 2 Svíar fyrst um
sinn tii leiðbeiningar. Eru bú
staðir skipverja einkar rúm-
góðir og vistlegir að sjá.
Skipstjóri verður Bernharð
Pálsson er værið hefur 1. stýri-
maður á Arnarfelli; 1. vélstjóri
verður Sigurjón Jóhannsson.
Heimahöfn skipsins verður
ísafjörður, eins og fyrr segir.
í.andssaittba»ds íslenzkra
sfállscignaryöiubií-
reiððsfjóra hólsl í gær
Framhaldsstofnþihg Lands-
sambands íslenzkra sjálfseign-
arvönibifreiðastjóra var sett í
gær kí. 2 e.h. í Alþýðahúsinu
við Hverfisgötu af varafor-
manni sambandsins, Sigurði
Ingvarssý-ni f rá Eyrarbakka.
Á fundi þingsins í gær var
rætt um starfssvið sambands-
ins og væntanleg verkefni.
Þingið heldur áfram störfum í
dag.
BF.LGÍSKA þingið hefur verið
leyst upp vegna stjórnlaga-
brevtingar og verða kosning-
ar til þess 11. april nk.
Fræðslu - og
skœmtifussáíir
Fræðslu- og skemmtifundur
Andspyrnuhreyi'ingarinnar er í
dag í samkomusal Mjólkur-
stöðvarinnar og heíst klukkan
2.30. Þar verða. mörg dagskrár-
atriði í anda hinnar þjóðlegu
hreyfingar. Framkvæmdanefnd-
Þorsteinu Valdimarsson
in mun skýra frá ýmsum tíð-
indum úr starfinu og hvernig
málin horfa nú, Þorsteinn Valdi-
marsson skáld flytur erindi um
heimsfriðarhreyfinguna, Karl
Guðmundsson leikari les kafla úr
leikriti, þá verður auk þess
framsaga, ljóð
og tónlist.
Þessi fundur
er opinn öllum
andstæðing-
um hers á ís-
landi og að-
gangur ókeyp-
is. Er þess að
vænta að fjöl-
menni verði á
fundinum, þar
sem nú er mik-
ill sóknarhugur gegn erlendri
ásæini, ekki sízt meðal yngri
kynslóðarinnar, sem gengur nú
til samstarfs við Andspyrnu-
hreyfinguna.
Karl Guðm.
afflám viðskiptahafta
ðvenjulegar einhugur á lundi Eína-
hagsnefndar Sh í Cren!
Á fundi Éfnahagsnefndar SÞ 1 Genf í gær tók brezki
fulltrúinn undir tillögur sovétfulltrúans um afnám yið-
skipt-aliafta.
Sovétfulltrúinn lagði i fyrra-
dag fram tillögur um viðtækar
ráðstafanir til að auka milli-
ríkjaverzlunina. 1 ræðti sem
fnlltrúi Bretlands flutti í gær
tók hann undir sovéttillögurnar
og kvað það vera brezku stjóm-
inni mikið kappsmál, að höml-
um á viðskiptum milli aust-
urs og vesturs yrði aflétt.
Hann sagðist einnig geta
fallizt á tillögu sovétfulltrú-
ans, að nefndin sem á að
fjalla ttm aukningu milliríkja-
KȤiiingar
í SovétríkJ uin
í dag fara Jram kosuingar
til þings Sovétrikjanna (Æðsta
ráðsin:-:). Allit sem orðoir eru
18 úra hafa kosningarétt, en
kjörgéngi ér miðað við 23 ár.
Kosið er til beggja deilda
þingsins, sambandsráðsina og
þjóðaiáosins, í einu með bein-
um og leynilegum kosrtmgum.
verzlunar yrði vakin af margra
ára dvala, en kvað rétt að bíða
átekta. þar til sðð yrði hvaða
árangur ýTði af viðskiptaum-
ræðum Atistur- og Vestur-
Evrópu sem fram eiga að fara
í Genf í næsta mánuði.
Fréttariturimt ber saman tun
að sá einhugur sem ríki á fund-
imtm í Genf sé næsta oinstæð-
ur á alþjóðavettvangi.
Siumudagur 14. marz 1954 — 19. árgangur — 61. tölublað
Elliðavogur, eitt af málverltunum á sýiúngn Magnúsar Jóns-
sonar, prófessors.
Magnús Jónsscn préfessor opnar mál-
verkasýníngu í Listvinasalreum
Magnús Jónsson prófessor opnaöi í gœr málverkasýn-
ingu í Listvinasalnum viö Freyjugötu og sýnir par 21 olíu-
málverk og um 20 vatnslitamyndir.
Magnús Jónsson er elzti frí-
stundamálari hér á landi. sýndi
fyrst 1921 nokkrar vatnslita-
myndir og aftur 1926. Ég er
vist frístundamálari, sagði
lmnn rið blaðamenn í gær, en
ég vil ekki vera þaö, ég hef
aldrei viljað mála í alvöruleysi.
Sjálfur tel ég þetta því mína
fyrstu sýningu —enda er ég
ekki orðinn nema 66 ára og
tæpast að búast við mikilli
pródúktsjón lijá mér úr þessu,
það er þvi vissara fyrir þá sem
vilja eignast myndir eftir mig
að kaupa þær strax?
Magnús kveðst snemma hafa
byrjað að mála. Fyrst er hann
bjó hjá Jóni biskupi Helgasyni,
sem fékkst við að mála og gaf
Magnúsi fyrstu málaratækin.
Fyrir alvöru kveðst Magnús
hafa farið að mála eftir að
liann kynntist Ásgrími, ,,hon-
um á ég það að þakka eða
kenna að ég byrjaði“, segir
liaim. ,Ég gat þó ekki hugs-
að mér að standa alla ævina
við að mála, það var svo margt
annað sem ég þurfti áð gei’a!
eu sarot hef ég notað langflest-
ar frístundir tii að mála, og
því fleiri sem ég verð eldri“.
Einhverjum varð að orði að nú
hefði hann loks fengið góðan
tíma til að mála. ..Ég lief
aldrei haft eins mikið að gera
cg síðan ég hætti í fjárhags-
Fulltniaráðs- og triinaðarinaniia-
fundur annað kvöld
Sameiginlegur fundur Fulltrúaráðs- og trúnaðarmanna
Sósíalistafélags Reykjavikur -vei’ður lialdinn n.k. mánu-
dag 15. þ.m. kl. 8.30 e.h. í Baðstofu iðnaðaimanna.
Fimdurinn verður með venjulegu sniði þ.e. fyrirspurnir
"og svör. Á fundinum mæta fulltrúar floklisins í bæjar-
stjórn, Alþingi og fleiri stofnunum.
Pulltrúaráðs- og trúnaðármenn eru beðnir að fjöl-
rnenna á fundinn, mæta stundvíslega og úndirbúa fyrir-
spumir.
Stjórniu
ráði“, svaraöi Magnús, ,.þeg-
ar maður fer að lesa Islands-
söguna, ja, þá hefur maður
nóg að gera En þau sex ár
sem ég var i fjárhagsráði sá
ég þó mest eftir því að geta
ekki máláð sá meira eftir
því en békunum".
Sýning Magnúsar verður op-
in daglega tii og með 20. þm
fvá kl. 2-10 cb.
Kvikmynda- ,
sýnisig i M$R
I kvöld kl, 9 verður búlg-
arska kvikmyndln „Danka"
sýnd í MIR-salnum. Mjnd
þessi hefur verið sýnd við
góðar undirtektir viðu um
hehn.
Þetta er fyrsta búlgarska
mjndin sem sýnd er hér á
landi.
Siníóníutónleikar
r I
Sinfóníuhljómsveitin heldur
næstu tónleika sína í Þjóðleik-
húsinu á þriðjudagskvöldið.
Stjórnandi verður Olav Kielland.
en einleikari með hljómsveit-
inni Árni Kristjánsson píanóleik-
ari.
Að þessu sinni eru viðfangs-
efni tvö: Píanókonsert nr. 4 í
G-dúr eftir Beethoven, þar sem
Árni Kristjánsson leikur á ein-
leikshljóðfærið, og Sinfónía nr.
6 1 F-dúr (Eastoral-sinfónían)
eftir Beethoven.
Þetta eru fyrstu tónleikar Sin-
fóníuhljómsvéitarinnar um langt
skeið, sem Olav Kielland stjórn-
ar, en hann cr nýkominn hing -
að til Jandsins eftir nokkurra
mánaða íjarv.eru. erlendis. Mun
hann starfa með hljómsveitinni
eitthvað fram eftir vetrinum.