Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.03.1954, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVÍLJINN — Þriðjadag'ur 23/ jöarz 1954 ÁburSarverksmlðian Framhald af 7. síðu. rafmagn til að reka yerksmiðju . af þeirri stærð? Stór verksmiðja — hlut- íallslega lækkandi stoínkostnaður — ör- yggi fyrir samkeppnis- færu útflutningsverði. Annað merkilegt atriði var einnig upplýst í þessu áliti áburðarverksmiðjunefndarinn- ar. Var það um hlutfallið milli stærðar og stofnkostnaðar, En þær niðurstöður voru þannig: fyrir í greinargerð þess stjórn- arfrumvarps er flutt var af Bjarna Ásgeirssyni landbúnað- arráðherra í aprílmónuði 1348 þegar sú ríkisstjórn var búin að vera 14 eða 15 mánuði við völd. Samt var ekki gert ráð fyrir verksmiðjunni stærri en 2500 smál. Þetta er e. t. v. af- sakanlegt og þá fyrst og fremst af tvennu. Sjálf áburðarverk- smiðjunefndin taldi enga raf- orku til, jafnvel ekki handa svo lítilli verksmiðju fyrr en Sogið hefði verið virkjað að nýju, og í öðru lagi kom það greinilega fram að það var alls ekki tilætlun stjómarinnar að Stofnkostnaður 2500 tonna verksmiðju yrði 20,0 rnillj. kr. • Stofnkostnaður 3600 tonna verksmiðju yrði 25,7 millj. kr. Stofnkostnaður 5000 tonna verksmiðju yrði 30,0 millj. kr. Stofnkostnaður 7500 tonna verksmiðju yrði 39,0 millj. - kr. Hér ber allt að sama brunni. Þreföld stækkun er tæpl. tvö- íaldur stofnkostnaður. Ekki y'irtist heldur þurfa að ótt- ast söluerfiðleika þótt fram- léiðslan færi fram úr innlendri þörf. Og þvi meiri möguleikar til hagkvæms útflutnings, sem vérksmiðjan var stærri og framleiðslan ódýrari. Um þett-i segir jhefndin orðrétt. „Um stærðina er það að segja, að verksmiðjan verður tiltölulega ódýrari og hagkvæmari i rekstri þvi stærri sem hún er, svo sem sjá má af línuritum í fyrr- nefndri álitsgerð. Samkvæmt neðangreindum áætlunum ætti áð mega treysta því að áburð- ur framleiddur í 5000 tonna verksmiðju yrði ekki dýrari en innfluttur áburður er nú. En <kyggi fyrir því að hægt yrði að framleiða á samkeppnisfæru verði til útflutnings ykist vissulega, ef verksmiðjan yrði !*öfð stærri, um eða yfir 7000 smálestir.“ Slvaxandi áburðarhörí íslenzks landbúnaðar. Þá er eitt atriði enn, sem fram kom og auðvitað varð að taka til greina. Það var hin si- vaxandi áburðarþörf íslenzks landbúnaðar. Fyrir stríð tak- rnarkaðist notkun hans af því áð bændurnir höfðu ekki efni é að kaupa hann. Á stríðsárun- um var erfitt að fá hann eftir þörfum. En þörfin var augijós. Einn færasti iandbúnaðarsér- fræðingur okkar, Pálmi Ein- .srsson var fenginn til að áætla f ramtíðarþörfina í stórum dráttum. Hans niðurstaða var sú, að árið 1956 myndi hún ekki verða minni en 3600 tonn af hreinu köfnunarefni, þ. e. þrefalt meira en hugsanlegt var að verksmiðjan sem gert var ráð fyrir 1944 gæti fram- leitt. Reynslan hefur orðið sú, að við höfum nú þegar þörf íyrir þelta magn, enda mun íiafa verið mjög erfitt þá að áætla þörfina nákvæmlega svo 3angt fram í tímann. En þetta sýnir enn'fremur, hve óhjá- kvæmilegt var að undirbúa rnálið betur en gert hafði verið ráð fyrir 1944. Trumv. 1947 aðeins ætlað til að flagga fram- an í kjósendur. Allar þessar upplýsingar lágu frumvarpið yrði að lögum á þvi þingi. Það frumvarp var fyrst og fremst til þess ætlað, að . ílagga með því framan í hátt- virta kjósendur. Enda var ekk ert gert af hálfu stjómarinnar til þess að.fá það lögfest þá. En auðvitað tqku sósíalistar þegar þá afstöðu, að hér væri of lágt stefnt, enda sýndu öll gögn að svo var. En jafnframí sýnir þetta allt hve haldlítil sú ásökun er að sósíalistar hafi af illkvittni stöðvað mál- ið 1944. Um hinn þátt þessara árása, þann að Sósíalistaflokkurinn hafi reynt að bregða fæti fyrir málið með því að vera andvígur Marshalláætluninni, svo og um gang þess síðar og aðra atburði í sambandi við hann, mun verða rætt í næstu grein. Mámssfyrkir Framhald af 4. BÍðu. apríl næstkomamdi, og fá nem- endurnir þar ókeypis kennslu, mat og húsnæði. Umsólcnir um þessa námsvist þurfa að berast Norræna félaginu fyrir 1. apríl. Þá hafa 6 íslenzkar stúlkur fengið í gegnum Norræna fé- lagið, skólavist á hússtjómar- skólanum St. Restrup í Dan- mör’cu fjTÍr hálft gjald i f jóra mánuði frá 3. maí til 3. ágúst í sumar. Tvímenningskeppni stendur nú yfir í Bridge- og Taflklúbbn- um. AIls eru spilaðar fimm um- ferðir. Eftir þriðju umfer'ð er stigafjöldi efstu sveitanna, sem hér segir: A-riðiH. '1. Ásgeir Sig. — Sigurður 257 2. Jón Magnúss. Klemenz 255 3. Pá!l — Jón Svan. 254 4. Sigurður — Lárus 253 5. Guðm. — Géorg 253 6. Guðni — Stefán 252 7. Friðrik — Guðmundur 251 3. Aðalsteinn — Gylfi 245 9. Kristján — Valur 244 10. Hjörtur — Ingólfur 244 11. Þorvaldur — Einar 243 Aímælissiuidmót K.R. Hvernig æfa ísl. Sunddeild KR heldur hið ár- lega sundmót sitt í kvöld og fimmtudagskvöld. Er þetta sundmót jaf.nframt liður í há- tíðahöldum þeinv sem KR efnir til í tilefni af 55 ára afmæli félagsins. Dasktá sundmóteius verður mjög fjölbreytt. Iíeppt verður til úrslita í. sjö sundgreinum hvort kvöld, en undanrásir liafa farið fram til að tryggja að keppnirnar verði bæði skemmtilegar og taki ekki of langan tima, eins cg oft vill vería, þegar keppa verður í mörgum riðium i hverri sund- grein. Víða má búast við skemmtilegri keppai og að me' veröi sett í fleiri en einni grein því að auðséð er, ef litið er yfir þá árangra, sem náðsl hafa á undanförnnm siuidmót- urn, að sundmenn okkar eru í mikilli framför pg má ætla að nýtt blómaskeið í sögu sund- íþróttarinnar hér á landi sé byrjað. Þátttaka í sundmótinu er mjög mikil og keppir í lcapp- sundunum auk Reykvíkinganna sundfólk frá Akranesi, Hafn- arfirði og Keflavík. Hjá Sunddeild KR hafa í vetur æft tveir flokkar kvenna. Hefur annar verið undir stjórn Jóns Inga Guðmundssonar og æft skrautsund, en hinum lief ur frú Dolly Hermannsson lcennt sundballet. Munu þess- ir tveir flokkar koma fram í fyrsta sinn í kvöld og á fimmtudaginn og verður án efa ánægjulegt að sjá tvo vel- æfða átta manna sundflokka synda skra.utsund og ballet eft- ir hljómfalli sama kvöldið. Hafa bæði frú E>olly og Jón Ingi lagt mikla vinnu í þjálfun flokka sinna og eiga þau þakk- ir skildar fyrir þeirra óeigin- gjarna stárf og væri óskandi að hinn mikli áhugi, sem vakn- að hefur fyrir þessari fögru í- þrótt megi halda áfram og hér, í bæ verði héðan í frá starf- andi flokkur stúlkna, sem æfa sundballet. Auk þesg sýna þær Doliy og Jónína litla, og frú Dolly ein, tvo nýja stutta balL >nur og unnust- ‘ prjóna inn pen- ga í „kassann“ KR-ingar sýna listsund etta og verður annar undir laginu „Limelight.“ Eins og á þes3u má sjá verður reynt að gera simd- mótið sem fjölbreyttast og hefst það báða dagana kl. 8.30 með því að annar kvennaflokk- urinn sýnir og verður án efa vissara að tryggja sér miða í tíma, því að búast má við mikilli aðsókn, en aðgöngumið- ar verða seldir í Sundhöliinni og í Bækur. og ritföng í Aust- urstræti. í kvöld vei'ður keppt í þess- um greinum: 50m flugsund karla, 400m skriðsund karia, lOOm baksund kvenna, lOOm bringusund karla, lOOm skrið- sund drengja, lOOm bringusund telpna og 4x50m fjórsund karla. Flestir beztu sundmenn iands ins keppa og má búast við tvísýnum úrslitum í flestum greinum. R. Úrslit I hand Frá því er sagt i dönsku blaði að knattspymumennirnir í „Skive Idræts Klub“ eigi á- hugasömustu eiginkonur og unnustur sem tun getur a. m. k. þar í landi. Þær hafa stofn- að sitt eigið félag og hittast þau lcvöld, sem karlarnir æfa. Þetta er ekki tilgangslaus mál- æðis- og kaffiklúbbur lieldui' félag með því markmiði að styrkja fjárhag knattspyrnu- félagsins. Þetta er sauma- og prjónafélag og þar er ekki set- ið auðum höndum nei, ónei. SIK heldur árlega stóran bazar, sem fjárliagur félagsins í raun og veru hvilir á, en á þessum bazar eru allir munir þeir sem konumar hafa unnið á fundum sinum. Nokkur verzl- unarfjTÍrtæki í bænum hafa gefið konunum gam til þess að vinna úr. Skyldi nokkurt lið ,á íslandi eiga svona skilningsgóðar koti- ur og unnustur? knattleik Síðastliðið föstudagskvöld fór fram handknattleikskeppni í í- þróttahúsi KR í sambandi við 55 ára afmæli KR. Keppnin hófst með leik í meistaraflokki kvenna milli KR og Vals og sigruðu Valsstúlk- urnar með 6:2. í 2. flokki kvenna gerði KR jafntefli við Þrótt 3:3 í 3. flokki karla varð ennfrem- ur jafntefli milli KR og Fram 7:7. í 2. flokki karla sigraði KF Ármann með yfirburðum 16:9. Aðalleikur kvöldsins var í meistaraflokki karla, en þar átt- ust við KR og Ármann og lykt- aði þeim leik með því að KR sigraði íslandsmeistarana 11:10. KR-ingar höfðp forustuna allan leikinn og stóð 7:4 í hálfleik. í síðari hálfleik sóttu Ármenning- ar á, en sigri KR var aldrei verulega ógnað. handknattleiks- menn? Þessi spurniiig er sett fram vegna þess að hin almenna slcoðun er að þeir æfi illa og litið enda mikið af leikjmn og lítill tími til æfinga. Til gamans og athugunar fyr- ir okkar handloiattleiksmenn, er frá því sagt að sænskir úr- vals handknattleiksmenn æfa 2-3 daga í vikn. Hvernig verja þeir svo æfingatinaanum ? 50% fara í úlhaldsþjálfun, 25% kaattæfingar og svo 25% leilc- ið /d tvö mörk. Því má bæta hér við að Svíar eru taldir beztu handknattleiksmenn í heimi. Dálítið til umhugsunar fyrir íslenzka handknattleiks- menn. ÍUlar þjóSir Evióþu nema Albanía keppa á EM- mótinu í sumai Framkvæmdanefnd EM-móts- ins í Sviss í sumar hefur skýrt svo frá að allar þær þjóðir sem eru i Evrópudeild I.A.A.F., nema Álbanía, muni senda keppendur á mótið. Flestir munu þátttakendumir verða frá Sovétríkjunum eða rúm- lega 80 talsins. Sem kunnugt er fer mót þetta fram í Bem dagana 25.— 29. ágúst. Missii af Sestinni, hjólaði 45 km ge?n stormi og kom til leiks í tæka tíð! Það kom fyrir í Danmörku að leikmaður nokkur sem keppa átti i handknattleifc, kom of seint til brautarstöðv* arinnar, lestin var farin! Tveir timar vom þó til stefnu þar til leikur skyldi liefjast. Honum þótti illt að verða að hætta við förina, og verða þar með að bregðast félögum sinum. Hann þreif því reiðhjól sitt og þótt gegn nokkrum stormi væri að fara tókst hon- um að ná til félaga sinna nokkru fyrir leikbyrjun. Hann fékk sér góðan kaffisopa. 1 leiknum átti hann svo góðan þátt í sigri liðs síns. Eg vænti að þetta sé gó’ð hugvekja sumum íslenzkum handknattleiksmönnum og raun ar fleirum. 7 /iinn tnaa rshíö SJM.S. BCKíÍá IfiATA BCIiGf. (W\ Þ0RSTEINN *s ÁSGRIMUR * GULLSMIfilR - NJÁLS GffffílS 1 CfiiTA ! NJAISG. 18-SIMI81526 1 lo | LAUGA I VffiUR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.