Þjóðviljinn - 07.04.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.04.1954, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7. april 1954 $ér<i Miimingarorð Hinn 25. fyrra mánaðar lézt er séra Óli varð að láta af á heimili sínu, Odda á ísa- prestsskap. firði séra Óli Ketilsson eftir Séra Óli Ketilsson var ó- stutt en þungt dauðastríð. Var venjulegur maður vegna mik- . hann harmdauði ölium þeim, alla gáfna sinna, sérstæðrai . sem þekktu hann, sakir mann- drenglundar og ljúfmennsku. kosta hans og andlegs atgerfis. prúðmennsku og hógværðar, Hann var fæddur á ísafirði Hann var maður hógvær og 26/9. 1896 og uppalinn þar, lítt gefinn fyrir það að halda . sonur hjónanna Ketils Magnús- s®r fram> var þyí hlédrægut sonar, skósmiðs þar og Guð- maður. Hann rækti öll sín rúnar H. Bjarnadóttur, Snemma störf svo af bar, þannig var bar á óvenjulegum gáfum hans hann mikill kennimaður og og skörpu athygli. Hann varð raddmaður svo af bar. Hann því snemma læs og tók skjótum var mimig sem skrifstofumaður - framförum í bamalærdómi sín- hinn færasti og allt lék í hönd- um. Mun hann hafa verið um um hans einnig þar, þánnig átta ára er hann tók með sjálf- var hann listaskrifari og allur um sér að lesa dönsku og reyna frágangur hans í starfi eftir að stauta sig fram úr henni. hvh Hann var stærðfræðingur Slíkur var áhugi hans þegar mikill og léku því tölur í hönd- fyrir bóklegum fræðum. um hans 1 starfi °8 nami sam og Meðan hann var því enn annaf5 bóklegt nám. Hann var innan við fermingu, tók hann afburða ræðumaður, lagði hann að nema undir inntökupróf i engu síður í þeim áherzlu á menntaskóla. Tæplega 19 ára hið siðferðilega í fari manna að aldri brautskráðist hann svo úr Menntaskólanum í Reykja- vík með góðri einkunn, en um - haustið sigldi hann til Dan- merkur og lagði þar stund á verzlunarnám í eitt ár, en kom að því loknu heim til íslands aftur og stundaði verzlunar- • störf á ísafirði frá 1916—1921, að hann hóf nám í guðfræði- deild Háskóla íslands;. Hann lauk þaðan knndidatá- prófi 14. febr. 1925 með góðri I, einkunn. Fjórtán dögum síð- ar var hann settur prestur í Ögurþingaprestakalli í N.-ísa- fjarðarprófastsdæmi og vígður prestsvígslu í dómkirkjunni í ’ Reykjavík 8. marz sama ár af báverandi biskupi, Jóni Helga- syni. og breytni en hið trúarlega Hann kvæntist 11. nóv. 1917 atriði. Hann vandaði breytni eftirlifandi konu sinni Maríu sína og var vammlaus maður í Tómasdóttur. Eignuðust þau öllu dagfari sínu og lífi. Þannig hjón 5 börn, sem öll eru á lífi, vildi hann að allir lifðu í anda þrjár dætur og tvo sonu, hin kenninga Jesú Krists og vönd- mannvænlegustu, sem hafa uðu svo líf sitt sem kostur væri orðið foreldrum sínum til mik- á bæði leynt og ljóst. Honum illar gleði í lífinu. Prestsstörf var ekki nægilegt, að hin ytri stundaði séra Óli til ársins hlið lífsins væri fáguð, heldur 1947, í janúar, en þá kenndi vildi hann að hjartað væri það hann þess sjúkdóms, sem gerði einnig. Hræsni þoldi hann ekki. honum prestsstörfin ómöguleg, Hann vissi það vel, að kalkað- en eins og kunnugt er, er Ög- ar grafir hið ytra og fágaðar urþingaprestakall örðugt yfir- hafa miklu minna að segja ferðar, þar verður nálega að en ef þær væru slíkar að inn- fara allt á sjó, en áætlunar- an. Séra Óli skildi það, að ferðir engar þar um presta- af gnægð hjartans mælir munn- kallið, sem presturinn getur urinn og að samræmi yrði að treyst á, verður hann því að vera á milli breytni og hugs- hafa sinn eigin bát, en ein- unarháttar, annað væri ekki yrkjabónda örðugt að setja sæmandi eða heilbrigt. Því tók hann að og frá sjó í hvert hann nærri sér allt sýndar líf, sinn, sem eitthvað var farið allar blekkingar í fari manna. út af heimili. Varð séra Óli því Hann horfði því með skelfingu að hætta prestsþjónustu, nauð- á þau átök og þá þróun síð- ugur viljugur, þar sem hann ustu ára sem átt hefur sér var orðinn gjörsamlega ófær til stað í stjórnmálalífi okkar ís- ferðalaga ekki sízt vegna þeirra lendinga. Hann fordæmdi allar aðstæðna, sem hann varð að þær blekkingar og yfirborðs- búa við í prestakalli sínu. hátt, sem átt hefur sér stað í Gerðist hann því sýsluskrifari á opinberu lífi þjóðarinnar. Hann ísafirði, og gegndi hann því horfði með skelfingu á viðskipti starfi til dauðadags eða rúm okkar við aðrar þjóðír og und- 7 ár. anlátssemi við þær og vafa- Svo var ástatt, er séra Óli sama meðferð á réttindum okk- kom í prestakall sitt að þar ar, hinum heilaga rétti til gæða var enginn samastaður fyrir og gagna þessa lands, því var prestinn að hverfa að. Fyrir- hann ■' einlægur andstæðingur rennari hans, séra Sig. Stefáns- þeirrar steí’U’, sem tekin heíur son í Vigur hafði búið þar á verið upp hér að leyfa erlendu eignarjörð sinni. Bjó séra Óli herveldi setu á íslenzkri grund. fyrst í Súðavík, síðan á Dverga Hann sá ekki aðeins, spillingu steini í Álftafirði, en 1933 stjórnmálamanna okkar í því flutti hann að Hvítanesi í Ög- sambandi og óheilindi þeirra ursveit, en þá jörð hafði ríkið og blekkingar í þeim málflutn- þá keypt sem prestssetur, og ingi öllum, heldur sá hann að fluttu þau hjón því þangað, nær yrði gengið tilverumögu- þar sem þau bjuggu til þess, leikum- þjóðarinnar. Hann sá að frekari spilling þjóðarinnar hlaut að sigla í kjölfarið með afsali réttinda og hersetu í landinu. Slíkt hefur líka komið á daginn og sjáum við lítt fyrir endann á þeim harmleik enn, fái slík stefna að þróast hér eftir sem hingað til. Það var áhyggjuefni hans hið mikla. Séra Óli Ketilsson var ein- lægur vinur og stuðningsmaður allra þeirra sem minnimáttar voru og bágt áttu. Þessvegna var hann vinur alþýðunnar í þessu landi og fylgdist vel með málum hennar. Hann vildi taka þátt í kjörum hennar og stóð við hlið verkamanna fyrir bætt- um kjörum þeirra. Hann horfði með velþóknun á störf erfið- ismannsins og vildi, að Iiánn bæri úr býtum í "samræmi við erfiði sitt. Á rétt hans þoldi hann því ekki að væri gengið, fjárplógsmenn voru þvi óvinir hans fullkomnir, og þeir, sem rökuðu saman gróða af erfiði og sveita daglaunamannsins. Slíkt ranglæti þoldi hann ekki, þar sem það átti sér stað. Séra Óli Ketilsson var ham- ingjumaður i einkalífi sínu. Hann hafði eignast ágæta konu, sem stóð við hlið hans trygg og trú og bar með honum sorg- ir og þjáningar og tók fullkom- jnn þátt í gleði hans. Ástríki þeirra hjón var mikið, enda maðurinn ástríkur heimilisfað- ir. Hann vakti því yfir velferð fjölskyldu sinnar og umvafði hana ást og umhyggju sinni. Einkalíf hans var því með ágætum að þessu leyti öllu, gn hann bar þann sjúkdóm, sem varpaði skugga á líf hans hin síðari ár. Og honum var full- komlega ljóst, að hverju stefndi með heilsu hans og líf, að hann yrði jafnvel að kveðja þetta líf með stuttum eða eng- um fyrirvara. Hann var því á- vallt viðbúinn kallinu hinzta. Hann var viðbúinn því að mæta fyrir dómaranum mikla sem nokkur maður getur verið. Dag- far hans var slíkt, trú hans var slík og drengskapur að fylgja sannfæringu sinni og kalli hjarta síns. Því er minningin um hann björt og fðgur, þar ber ekki skugga á. Honum þakka ég ágæt kynni og vel- vild og stuðning frá því fyrsta, að ég tók við ísafjarðarpresta- kalli, nýlega kominn frá próf- borðinu óreyndur og fákunn- andi í miklu og umfangsmiklu starfi og vandasömu. Engum hef ég kynnst, sem stendur hon- um framar í vitund minni. Slík- ur var hann. Hann var gim- steinn sem glóði og bar birtu vítt um. Á slíkum mönnum hvílir jafnan íslenzk menning, sem halda á réttí lands og þjóðar. Þeir eru stólpar hennar. Þeir eru hinn sanni hjartslátt- ur hennar. Á þeim byggir hún tilveru sína. Blessuð sé því minning hans. Ástvinum hans votta ég inni- legustu samúð mina og bið guð að gefa þeim líkn í þungri þraut. Sig. Kristjánsson ★ Við andlát séra Óla Ketilsson- ar hefur Sósíalistaflokkur ís- lands misst traustan samherja og einlægan vin. Framhald á 8. Síðu. * -----------------------------------------\ Stúlka getur fengiö stöðu við flugvélaafgreiðslu Flug- málastjórnarinnar á Keflavíkurflugvelli. — Um- sóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, á- samt ljósmynd, sendist skrifstofu minni á Kefla- víkurflugvelli fyrir 9. þ.m. Reykjavík, 2. apríl 1954. Flngmálastjórmn Agnar KoSed-Hansen Hásmæðraíélag Beykjavíkns Aðalf undur félagsins verður haldinn 1 Borgartúni 7, fimmtu- dag 8. apríl kl. 8.30 e.h. Venjuleg adalfundarstörf og önnur mál, er fram kunna að koma. Stjórnin Vönibílstjésalélagið Þróttu? Fuxtdur verður haldinn í húsi félagsins í dag, miðvikudag klukkan 8.30 síðdegis. Dagskrá; 1. Bréf frá A.S.I. um uppsögn samninga. 2. Önnur félagsnaál. Félagsmeiui sýni skírteini við innganginn. Stjórnin Hlutverk þakrennanna — Lesa þakrennueigendur engin blöð - eða eiga þeir í regnhlííagerð? — Bréí um danska tíkalla ALLTAF ÞEGAR rignir og alltaf þegar snjór er og sólbráð hefja þakrennurnar á húsunum við Laugaveginn sitt óheillastarf. Við, sem dæmd erum til að ganga Laugaveginn. þótt ekki sé nema brot af honum, finnum þetta all óþyrmilega. Um leið og maður hoppar út úr strætis- vagninum við Klapparstíginn, dokar aðeins við til að draga andann og rétta sig úr kútnum sem maður hefur komizt í í þrengslunum í vagninum, kem- ur feikileg vatnsgusa yfir mann, rennur niður hnakkann, inn með frakkakraganum og niður á bak. Þakrennurnar haga sem sagt starfsemi sinni þannig að þær safna saman nokkurra mínútna rigningu og senda síð- an dálítið verklega gusu yfir grandalausa vegfarendur. ,Og vegna þess arna þorir engimi að líta í búðarglugga í rigningu, hversu girnilegan vaming sem þeir sýna. Þetta þakrennu- vandamál er aðeins nokkrum árum eða mánuðum yngra en sjálfar þakrennurnar og í mörg ár hafa vegfarendur borið sig upp undan þessu í öllum blöð- um, í Bæjarpósti, Velvakanda, Hannesi, Bergmáli, Baðstofu- hjali, en svo virðist helzt sem þeir þakrennueigendur lesi eng- in blöð. Manni gæti jafnvel dottið í hug að þeir ættu í regnhlífagerð. Og því fer fjarri að það sé Laugavegurinn einn sem getur státað af biluðum þakrennum. Kvartanir berast úr öllum hverfum bæjarins. Gamlar þak- rennur detta sundur af elli, nýjar og nýlegar þakrennur stíflast af ryki, óþverra, dúfna- skít o. s. frv. Þeir eru teljandi þeir húseigendur sem hugsa um að halda sinni þakrennu hreinni eða heilli, og manni dettur ósjálfrátt í hug, hvort ekki væri ástæða til að verð- launa þá. SVO HEFUB, Bæjarpóstinum borizt bréf frá Aðalsteini. „Kæri Bæjarpóstur. Nýlega fréttist frá Danmörku, að inn- kalla eigi alla núgildandi tíu króna seðla þar í landi. Nú vill svo til að H. C. Andersen hefur hlotnazt sá heiður að skarta þar til vinstri handar (en storkurinn til hægri) á annarri hliðinni. Nú spyr ég, hvort útsendari McCarthy’s sem hreinsaði öll bókasöfn bandarísku upplýsingaþjónust- unnar af bókum H. C. Ander- sen hafi rekið augun í myndina af gamla manninum og hafi krafizt þess við rétta aðila, að breytt yrði um seðla. Land sem á stærstu eynýlendu í Ameríku verður að forðast allt óame- rískt. Hve lengi fær Thorvald- sen að vera á fimmkallinum? Ef einhver veit aðra skýringu á málinu, þá ætti það að koma í ljós. Með beztu kveðjum. Aðalsteixin.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.