Þjóðviljinn - 07.04.1954, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 07.04.1954, Qupperneq 9
iWj ÞJÓDLEIKHÚSID Piltur og stúlka Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Síml 1544 Glöð er vor æska! (Belles og their Toes) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd, (litmynd) um æsku og lífsgleði. Einskonar fram- hald hinnar frægu myndar, ,3ágt á ég með börnin 12“, en þó alveg sjálfstæð mynd. Þetta er virkilega mynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, Myrna Loy, Derba Paget, Jeffery Hunter — og svo allir krakkarnir. Aukamynd kl. 5, 7 og 9: Frá íslendingabyggðum í Kanada. Fróðleg litmynd um líf og störf landa vorra vestan hafs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1475 Á skeiðvellinum (A Day at the Races) Amerísk söngva- og gaman- mynd frá Metro Goldwyn Mayer, — einhver skemmti- legasta mynd skopleikaranna frægu: Marx Brothers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81938 Heitt brenna æskuástir (För min heta ungdoms skull) Afburða góð, ný sænsk stórmynd um vandamál æsk- unnar. Hefur alls staðar vak- ið geysiathygli og fengið ein- róma dóma sem ein af beztu myndum Svía. Þessa mynd ættu allir að sjá. — Maj-Britt Nilsson, Foike Sundquist. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Fjarstýrð flugskeyti Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Ruth Roman, Steve Cochran, Reymond Massey. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hans og Pétur í kvenna- hljómsveitinni (Faníaren der Láebe) Vinsælasta gamanmynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Dieter Borche, Inge Egger. Sýnd kl. 5. Siml 6485 Florence Nightingaie Konan með lampann Frábær brezk mynd, byggð á ævisögu Florence Nightin- gale, konunnar sem er braut- ryðjandi á sviði hjúkrunar og mannúðarmála. — Aðalhlut- verk: Anna Neagle, Michael Wilding. Sýnd kl. 9. Þú ert ástin mín ein (Just for you) Bráðskemmtileg söngva og músíkmynd Bing Crosby, Jane Wyman Ethel 'Barrymore. Sýnd kl. 5 og 7. Siml 6444 Kvenholli skip- stjórinn (The Captains Paradise) Bráðskemmtileg og listavel leikin ensk gamanmynd, sem hefur vakið mikla athygli hér, eins og alls staðar sem hún hefur verið sýnd. — Alec Guinnes. Sýnd kl. 7 og 9. Eyðimerkur- haukurinn (The Desert Hawk) Afar spennandi og fjörug amerísk ævintýramynd í lit- um. Richard Greene, Yvonne de Carlo. Sýnd kl. 5. Spennandi mynd, er sýnir hina hörðu samkeppni um atomvopnin. Glenn Ford. Sýnd kl. 5. Fjölbreytt úrval af stoin- hringmn. — Póstsendnm Unaðsómar Heillandi fögur mynd í eðlilegum litum um ævi Chopins. — Aðalhlutverk: Paul Muni, Merle Oberon, Cornel Wilde. Sýnd kl. 9. Afl og ofsi Spennandi og vel leikin amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 7. LG! rREYKJAyÍKUR^ Frænka Charleys Gamanleikur í 3 þáttum eftir Brandon Thomas. Leikstjóri: Einar Pálsson. Þýðandi: Lárus Sigurbjörns- son. Fruinsýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2. Sími 3191. —Trípólibíé— Sími 1182 Fjórir grímumenn Afar spennandi, ný, amerísk sakamálamynd, byggð á sönn- um viðburðum, og fjallar um eitt stærsta' rán, er framið hefur verið í Bandaríkjunum á þessari öld. Óhætt mun að fullýrða, að þessi mynd sé einhver allra bezta sakamála- mynd, er nokkru sinni hefur verið sýnd hér á landi. Aðalhlutverk: John Payne, Coleen Cray, Preston Foster. Sýnd bi. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum — Raf- tækjavinnustofan Sklnfaxi, Klapparstíg 30. Síml 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kL 9.00—20.00. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylg ja. Laufásveg 19, sími 2658. Heimaaimi: 82035. Utvarpsviðgerðir Kadíó, Veltusundi 1. Siml 80300. Ljósmyndastofa Laugavegi 12. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Ragnar Ölafsson, hæstaréttarlögmaður og íög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstrætl 12, sími 5999 og 80065. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrlrvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. Miðvikudagur 7. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 /■-—---------------------------------------N Am*iaéfaS' K5«SW6Ö« héfdflf*' » «*■»» bazar sinn í Góðtemplarahúsinu í dag, 7. apríl kl. 2 e.h. Margir góöir munir á boðstólum, m.a. franskt peysufatasjal. — Alls konar barnafatnaður, mikið prjónles. — Komið og gerið góð kaup. Bazarnefndin. Ritgerðir mínar undir titlinum „Til vor komi pitt ríki“ fást í bóka- verzlunum hér í bænum. Ef einhver ágóði verður af útgáfu þessari, með áföllnum tilkostnaði, þá rennur hann sem stofnfé í félagsheimilasjóð hinna nýstofnuðu Menningarsamtaka Héraðsbúa. St. í Reykjavik 6.4 1954. Guðmn Pálsdóttir Kiiúpt-Salá Munið Kaffisöluna I Hafnarstræti 18. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, síml 7734, frá kl. 7—8. Steinhringa og fleira úr gulli smíða ég eftir pöntunum. — Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Ný- lendugötu 19 B. — Sími 6809. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Teak-útihurðir með karmi. Einnig eldhúsinnréttingar. y y.njvú£Un^a. Mjölnisholti 10, sími 2001. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötn 1. Munið Vesturbæjarbúðina Framnesveg 19, sími 82250 Knattspyrnudóm- arafélag Reykja- víkur efnir til dómaranámskeiðs fyrir dómaraefni. Námskeið- ið hefst n. k. föstudag kl. 8.15. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við Sigurð Magnússon, formann K.R.R. og kennarann, Karl Guð- mundsson. Ferða- heldur skemmtifund í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld. Til skemmtunár verða kvik- myndasýningar og dansað til kl.. 1. Húsið opnað kl. 8.30. Aðgöngumiðar í bókaverzlun- um Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. félag íslands UtanMspappi fjTÍrliggjandi, mjög góð tegund. SighvaSur Eisiarsson & Co., Garðastræti 45, sími 2847 ----------------—V Verð fjarverands til 27. maí. Kristján Þor- varðsson gegnir störfum mínum á meðan Kjastan R. Mmundss. læknir. LIGGUR LEIÐIN um Sigfús Sigurhjartarson Minningarkortin ern tU sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóba búð Kron; Bókabúð Máls og mcnningar, Skólavörðu- stig 21; og í Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnason Hafnarfirði

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.