Þjóðviljinn - 07.04.1954, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7. apríl 1954
SéLma Lagerlðf:
KARLOTTA
LÖWENSKÖLD
64.
menn höföu þó átt von á henni. Nei, þaö geröist dálítið
atvik eftir guösþjónustuna.
Karlotta haföi reynt aö koma sér út úr kirkjunni
strax aö ræðunni lokinni, en fólksfjöldinn var svo mik-
ill að henni haföi ekki tekizt þaö, heldur varö hún aö
vera um kyrrt þangað til guðsþjónustunni var lokiö.
Þegar fólkiö hélt til dyra ætlaði hún aö reyna aö komast
út á undan því, en þaö tókst ekki. Enginn vék til hliðar
fyrir henni. Ekkert var sagt við hana en enginn sýndi
henni tiliitssemi.
Hún fann samstundis aö hún var umkringd óvinum.
Jafnvel kunningjar hennar drógu sig í hlé þegar þeir
sáu hana. Ein einasta manneskja kom til hennar. Það
var systir hennar, kona Romelíusar læknis.
Þeim tókst loks aö komast út um kirkjudyrnar og
stóöu kyrrar andartak.
Þær sáu að á malarstígnum fyrir framan kirkjuna
voru samankomnir nokkrir ungir menn úr sókninni.
Þeir héldu á blómvöndum úr þistlum, visnuöum laufum
og fölnuöum stráum sem þeir höföu tínt í skyndi fyrir
utan kirkjugarðinn. Ætlunin var bersýnilega aö af-
henda Karlottu þetta um leið og henni væri óskaö til
hamingju' meö lýsinguna. Hinn hávaxni Hammarberg
kapteinn stóð' fremstur. Hann var álitinn oröhvatasti'
og illgjarnasti maöurinn í sókninni og nú var hann aö
búa sig undir aö mæla fram viöeigandi hamingjuóskir.
Kirkjugestirnir höföu slegiö hring um ungu mennina.
Allir hlökkuöu til að heyra þegar unga stúlkan sem
svikiö haföi unnusta sinn fyrir gull og gersemar fengi
makleg málagjöld. Fólkið var strax farið að brosa.
Hammarberg mundi áreiðanlega ekki hlífa henni.
Læknisfrúin virtist vera oröin kvíöandi. Hún aeröi sig
líklega til aö draga systur sína meö sér inn í kirkjuna, en
Karlotta streittist á móti.
— Þetta skiptir engu máli, sagði hún. Ekkert skiptir
máli framar.
Og þær gengu hægt í áttina til fólksins, sem beiö
þeirra meö uppgeröar alúö í svipnum.
En allt í einu kom Karl-Artur hlaupandi til systranna.
Hann haföi gengiö framhjá, tekið eftir vandræöum
þeirra og var nú kominn til aö hjálpa þeim. Hann bauö
eldri systurinni arminn, tók ofan fyrir ungu mönnunum |
meö háösvendina, gaf þeim merki um það með lítilli;
höfuöhreyfingu aö þeir skyldu hætta við áform sitt, og
leiddi konurnar báöar niöur á þjóðveginn.
En aö hann sem beittur hafði verið órétti, skyldi taka
Karlottu undir verndarvæng sinn, var svo göfugmann-
legt og óvenjulegt. Það' var þetta sem hafði mest áhrif
á kirkjugestina þennan sunnudag.
ÁSTARGUÐINN ÁVÍTTUR
Unga stúlkan sem var döpur og buguð þessa dagana,
gekk hægt í áttina til þorpsins og horfði niður fyrir sig.,
Fólkið sem mætti henni hélt sjálfsagt að hún þjáðist ■
af samvizkubiti og þyröi ekki aö mæta augnaráði þess.
MeÖ erfiðismunum komst hún inn á aðalgötuna og
dróst áfram framhjá háu girðingunni kringum garö-
organleikarans, en um leið opnaðist garðshliðið. Hún
heyrði aö einhver kom út á veginn og gekk í áttina
til hennar.
Ósjálfrátt leit hún upp. Þetta var Karl-Artur og henni
varð svo hverft við aö hitta hann einan aö hún nam
snögglega staðar. En áöur en hann var kóminn að ,
henni, heyrðist rödd innanúr garöinum sem kallaði til I
hans að koma aftur. 1
Veöriö var ekki lengur eins stöðugt og það haföi veriö T
fyrr um sumariö. Skúrir gátu komið á öllum tímuml
dags og frú Sundler haföi séð skúraflóka á lofti og fund- J
ið nokkra dropa, og nú kom hún hlaupandi út að hliö-|
inu meö regnkápu mannsins síns á handleggnum til T
þess aö lána Karli-Artur hana.
Þegar Karlotta gekk framhjá hliöinu var hún einmitt
að hjálpa honum í kápuna. Þau stóöu aöeins arms-,,
lengd frá ungu stúlkunni og hún hlaut að sjá þau. Frú
Sundler hneppti kápunni aö Karli-Artur og hann hló'
drengjalega að henni fyrir þaö hvaö hún var hrædd um
hann.
Thea Sundler var einnig glaöleg og frjálsleg og þaöi(
var ekkert óviðkunnanlegt í framkomu þeirra. En það,,
var eins og hula heföi veriö di'egin frá augum Karlottu
þegar hún sá Theu Sundler stjana við Karl-Artur á >
þennan hátt, rétt eins og móöir eöa eiginkona.
,,Hún elskar hann,“ hugsaöi unga stúlkan.
Hún flýtti sér burt til þess að komast hjá því aö sjá,(
meira. Hún endurtók hvaö eftir annaö fyrir munni sér:,,
— Já, það er áreiöanlegt, hún elskar hann. Að mér'
skuli ekki hafa dottið þaö í hug fyrr! ÞaÖ útskýrir allt."
Þess vegna hefur hún aðskiliö okkur.
Hún var sannfærð um aö Karl-Artur vissi ekki neitt
/ liti5 baðherbérgi
Morguninn eftir fór Karlotta niður í þorpiö til að tala
við systur sína, Romelíus læknisfrú. Læknisfrúin haföi
mikinn áhuga á öllu yfirnáttúrlegu eins og flestir aörir
af Löwensköldættinni. Hún sagði stundum frá því að
hún hefði hitt látið fólk um hábjartan daginn á aöal-
götunni í þorpinu, og þaö var ekki til svo fáránleg
draugasaga aö hún tryði ekki á hana. Karlotta sem
hugsaði allt öðru vísi hafði fram að þessu hlegið aö of-
sjónum hennar, en nú var hún á leiö til hennar til að
heyra álit hennar á þeim leyndardómum sem hún var
að velta fyrir sér.
Eftir hið óþægilega atvik fyrir framan kirkjudyi'nar
hafði unga stúlkan aftur vaknaö til meðvitundar um
óhamingju sína. Aftur leið henni eins og þegar Schag-
erström hafði í Örebro sagt henni frá lýsingunni og
henni hafði fundizt sem einhver ósýnileg öfl héidu henni
fanga. ÞaÖ var eins og hún væri 1 álögum. Henni famist
sem einhver illgjörn skuggavera fylgdi henni eftir, hefði
skilið hana frá Karl-Artur og sendi henni nýjar og nýj-
ar ógæfur.
Svooa reyna frakkamir að
nýta rúmið í litlu baðherbergi.
Vaskurinn er hafður utaná
baðkerinu og það er hægt að
nota sama krana í vaskinu og
baðkerið. Neðri vaskurinn er
ætlaður fyrir fótabað. Þetta
virðist að mörgu leyti ágæt
hugmynd og hún hefur óneit-
anlega mikin.n kranasparnað í
för með ,sér. Eini gallinn á
þessu virðist í fljótu bragði
vera sá, að það er erfitt að
komast upp í baðkerió fyrir
þá sem ekki eru því liðugri.
ISviías*
peysnr
Svörtu peysurnar hafa feng-
ið hættulegan keppinaut þar ,
sem hvítu peysumar eru.
Nokkur ár em liðin síðan í
París voru sýndar hvítar, erma-;
lausar sumarpeysur. Þær náðuj
vinsældum í París en óvíða i
a mars staðar. En nú hefur
þessi tízka breiðzt út á aðrar
peysur og golftreyjur og virð-
ist ætla að ná miklum vinsæld-
um. Pevsan með háa kraganum
.er með opi að framan, sem
iineppt er á skemmtilegan hátt.
Þetta er fallegt og hlýtt, ef tii
vill óþarflega hlýtt þegar fer
, að vora. |
CjíXJU
oc CAMMl
En hvað ykkur hjónunum semur
vel, siiRðl \inkona irúariimar við
hana. Eruð þið aldrei ósanunála?
O-sel sel jú.
En þið hljótið þá að vera óvenju-
sáttfús bæði tvö.
Eg segi manninum minum aidrel
að ég sé á öðru máli en hann,
svaraði frúin brosandi.
Ein stytzta l:kræða sem sögur
fara af var haldin ekki alls fyr-
ir löngu í fjarlægu landi. Hinn
dáni hofði ekki verið við eina
fjölina felldur í lifanda lífi.
Prestur horfði andartak á kist-
una og sagði svo:
Þá ert þú nú dauður, Tómas. Við
vonum að þú hafir lent þar sem
við búumst sízt vi'ð.
Eitt sinn er Mark Twain var á
fyrirlestraferð kom hann til
smáborgar nokkurrar ónefndrar.
Um morguninn, áður en hann
flutti fyrirlesturiiur, fór hann inn
í rakarastofu.
J»ér eruð gestkomandl hérna í
bænum, sé ég er, sagði rakarinn.
Skáldið neitaði því ekki.
Þér hafið •ijálfsagt komið til
þess að lilusta á Mark Twaln,
hélt rakarinn áfram.
Jú, ætli elilti það, svaraði skáld-
ið. ,
Ef þér liafið ekki keypt aðgöngu-
mlða, verðið þér að standa, því
það er allt uppselt, upplýsti rak-
arlim.
Það er ijóti fjandimi, svaraðl
skáidið — alltaf skal ég þurfa
að standa þegar sá maður talar.
Önnur nýung eru hvltu pe.ys-
urnar skreyttar glæsilegum
perlusaumi. Það eru reglulegar
samkvæmispeysur, mjTistrin.
o£t austurleazk og í þau súreytt
similisteinum og marglitum
steinum. Þeir.sem kjósa látlaus
ari mynstur geta valið sér fai-
leg mynstur saumuð úr stái-
perlum. Handlagnar konur geta
sjálfar saumað i peysurnar og
þá þurfá þær ekki að verða
mjög dýrar.