Þjóðviljinn - 07.04.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.04.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 7. apríl 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (7 Varla stingur nokkur mað- ur svo niður penna aé stend- ur upp í ræðustól, að hann fjargviðrist ekki um hinar stórkostlegu framfarir, sem orðið hafi hér á landi síð- asta mannsaldur. Eg skyldi verða seinastur manna til þess að afneita stáðreyndum framfaranna, en svo oft má raunar tyggja upp almenn sannindi, að maður vildi stundum helzt að þau væru farin fjandans til. Og það ekki s’zt þegar fögnuður var yfir framförunum, yfir hin- um nýja gróJri þjóðlífs vars, er blandinn söknuði yfir því, sem hefur týnzt í flaumi framsóknarinnar. Því verður nefnilega ekki neitað, að við ísle.ndingar, svo sem allar aðrar þjóðir, höfum orð- ið að gjalda hinum öru fram- förum okkar gömul verðmæti, sem eftirsjá er í og minnast má með trega. Meðal þess- ara verðmæta er sú kurteis- islist að kunna að þakka fyr- ir sig. Ef ég væri beðinn um að nefna þá kynslóð, er ég teldi sælasta a’lra kynslóða ls- landssögufinar, þá mundi ég ekki vera í neinum vafa um, að það væri sú kynslóð. sem komst til þroska á árabilinu 184-0—1850, kyns’óð Fjölnis- ma.nna og Jóns Sigurðssonar. Yfiibragð þessarar kvnslóðar var svo óspillt, unglingslegt og sviphreint og fylgdi henni til hárrar elli. Hún orðaði fyrst allra sjálfstæðiskröfur þióðarinnar, mótaði baráttu- aðferðir hennar um áratugi; vonir hennar og draumar eru ekki líti'I þáttur í þeim veru- léiíca, sem vér- búum vi5 í dag. Ef hún mætti nú rísa upp úr gröf si.nni og litast um sveitaleg að klæðaburði og tungutaki, þá mundi æsku- iýður nútímans sennilega gera aðsúg áð henni. Þó var Ufs- afrek hennar meira en flestra annarra kynslóða íslenzkra. Meðal annárs heimti hún al- þingi íslendinga aftur heim. Það afrek eitt væri nóg til ] að halcia nafni hennar á lofti. Mig langar til að minnast þess að nokkru hér í kvö’d. Það er þáttur úr sögulegum samskiptum Dana og íslend- inga á. 19. öld, þáttur úr þeirri baráttu, þegar vér ís- lendingar vorum sem óðast að flytja sögu Islands aftur heim, eins og Jón Sigurðsson komst a.ð orði. Þeirri baráttu er cnn ekki ’okið og verður þá fyrst lokið. er handrit vor hafa verið eudurheimt á sama hátt og st.iórnarstofnanir vor- ar er teygðar höfðu verið úr landi. Fáum gjöfum Dana hafa íslendingar fagnað svo mjög og boðskap Kristiáns konungs Vin. 20. maí 1840, er þicð- höfðinginn hét islenzkum þegnum s'num ráðgjafaþingi á íslandl. Islendingar þökk- uðu konungsgjöfina í ljóðum og lausu máli og Jónas Hall- grímsson orti þá eitt af s!.n- um svipmestu kvæíum. Til- skipun konungs var sérstak- lega merkileg fyrir þá sök, að hinu endurreista alþingi var ætlað sama stjórnskipun- arvald og dönsku ráðgjafar- þngin höfðu. En í a.nnan stað var gert ráð fyrir því, að skipulag alb’ngig þyrfti ekki að vern snið'‘ð nð una hætti cg lúnr.a dönaku þinga. Þess Sverrir Kristjánsson: UM AÐ KUNNA AÐ ÞAKKA FYRIR SIG var sem sagt kostur, áð kosn- ingaréttur og kjörgerigi gæti orðið með öðrum hætti en tíðkaðist í Danmörku. I Dan- mörku voru kosningaréttur og kjörgengi bundin þvi skúyrði, að menn ættu jarðeign eða fasteign, en á Islandi varslíkt kosningaskipulag með öllu ó- hæft veg.na þess, að megin- þorri bænda voru leiguliðar. Sú nefnd íslenzkra háembætt- ismanna, sem gerði tillögur um alþingisskipanina, þræddi kosningafyrirkomulag Dana orði til orðs, hirti ekkert um sérkenni íslenzkrar jarðaá- búðar og réð Danastjóm til :>'-i TTifaí'f p ii sem utenþingsmönnum gæfist kostur á að fylgjast með störfum þingsins af þingpöll- um og loks að islenzka skyldi ein töluð á þinginu. Sumarið 1842 lagði danska stjómin fram fmmvarp um skipan alþingig á ís’andi, og var það í flestum efnum sam- hljóða tillcgum íslenzku em- bættismaimanefndartnnarfpem rætt haföi málið á fundum sínum tveimur árum áður í Reykjavík. Frumvarpið var rætt á stéttarþingi Eydana í Hróarskeldu og kom brátt í ljós, að meirihluti þdngfulltrú- anna á þessu stéttaþingi undir oki aðalsins í atvinnu- legum efnum, þótt persó.nu- legrí cg rétt,ar].egri ánauð hennar hefði þá verið af’étt fyrir nokkm'm áratugum. Balthazar Christensen hafði kynnt sér rækilega íslenzka þjóðfélagshætti og skoðanir íslendinga í Kaupmannahöfn á skipan hins nýja alþingis, svo sem ljóst er af ræðu hans. Vér vitum nú hver var aðálheimildarmaður hans í þessum efnum: Fjölnismaður- inn Brynjólfur Pétursson, síð- ar forseti hinnar íslenzku stjórnardeildar í Kaupmanna- höfn. Balthazar Christensen tók fyrst fyrir það ákvæði í stjórnarfrumvarpiau, að um- ræður á alþi.ngi skyldu fara að jafnaoi fram á ís’enzku, en þó mættu þeir, sem Danir væru fæddir, konungsfulltrúi eða einhver a’þingismaður, tala dönsku, ef þéim væri ekki íslenzka tungutöm. Um þetta atriði fómst Balthazar Christensen svo orð: „En að nokkrum skuli vera leyft að tala dönsku á ís- lenzku fulltrúaþingi, sem hald- ið er á íslandi, það finnst mér vera frábærlega óviður- kvæmilegt og mundi særa svo og erta sómatilfinningu þjóð- arinnar, að ég verð að biðja þingmp.nn þess mjög innilega að ráða frá að slíkt verði á- kvarðað. Mér þykir ekki þörf að taka þetta betur fram, en var’a munu það vera rang- indi þó að það væri ákvarðað við þá dönsku herrana góðu, sem vilja fá embætti á ís- landi, að þeir fái það ekki nema þeir hafi það fyrir að læra mál landsmanna." BALTHAZAR CHRISTINSEN að semja hið íslenzka alþingi að dönskum stjórnmálahátt- um. Það reÍ3 þegar í stað mikill ágrei.ningur um þetta mál og raunar má til þessa ágreinings rekja fyrstu skiptingu þjóðar- innar í stjórnmálaflokka í nú- tíðarskilningi. Annars vegar var flokkur embættismanna, er naut stuðnings og trausts voldugustu stjórnardeildanna i Kaupmannahöfn, hins vegar flokkur íslenzkra mennta- manna, einkum Hafnarstúd- enta, sem studdur var megio- þorra búandi bæ.nda, leigulið- unum. Beggja megin hafsins, meðal stúdénta í Kaupmanna- höfn, og leiguliða á Isiandi, reis upp mikil mótmæ’aaída gegn tillögum embættismanna- nefndarinnar. I hópi þessara aðila voru bornar fram kröf- ur um rýmri koeoingarétt og kjörgengi til albingis um fleiri þióðkiö"na fulltríia. um opin- berar umræður á alþingi, þar AKSEL LARSEN mundi afgreiða málið i sam- ræmi við tillögur stjórnar- frumvarpsins. I umræíum þeim, er urðu um málið, kvaddi danskur má’aflut.n- ingomaður, Balthazar Christ- ensen sér h1 jóðs og hélt mjög fram þeim kröfum um alþing- isskipan, sem íslenzkir mennta menn í Kaupmannahöf.n og meginþorri þjcðarinnar heima á Islandi höfðu borið fram. BaJthazar Christensen hafði ungur gengið í þjónustu dö.nsku nýlendustjórnarinnar, en varð að hverfa frá því starfi vegna stjórnmálaskoð- ana s'nna. Hann var í vinstra fylkingararmi hins danska þjóðfrelsisflokks og fjórum árum eftir að hann varði mál- stað Islands á Hróarskeldu- þingi, stofnaði hann Bonde- Vonnernes Selskab, sem barð- ist jafnt fyrir auknum al- mer.oum lýðréttindum og hnsf-murium hinnar dönsku bændastéttar, sem enn var THORKILD IIOLST Dönsku stettaþingin voru lokuð þing, þ.e. engum utan- þingsmönnum var leyft að lilýða á umræður fulltrúanna. Islendingar höfðu mælzt mjög eindregið til þoss, að alþingi yrði opið áheyre.odum. Þeir fóru gein sagt fram' á rétt- indi rom hinum dönsku þegn- um Danakonungs var meinað um. Balthazar Ghristensen fór um þetta atriúi svofelld- urn orðum: ..íslendingar þeir. er búa í Kaunmaroahöfn, hafa og sagt með berum o’’ðum að þeir geti eigi imyndað sér að þing- ií fái staðizt, nema hver megi vera viðstaddur á þingi er vil1, eins og siður var til um 800 ára, meðan alþing hið forna stóð. Hugsan Islendinga um þetta, cg endurminning þess er svo samgró'n skoðun þeirra á máli þessu, að vera má að þeir þv’di eigi að þeim væri syn.iað þess, e*o. ef til vill, að þingið yrði þeim við- urstyggð með því móti." Að lokum dró Balthazar Christensen saman þau atriði, er ha.nn taldi a'ð danska kans- ellíið í Kaupmannahöfn hefði átt að setja í frumvarpið, ef stjórnardeildin hefði gert skyldu sína, í samræmi við boðskap konungs og vilja Islendinga: „Þá hefði verið stungið upp á, að þingmen.n- irnir væru 48, eins og ég hef gjört, en eigi 26, sem nú er gjört; — hverr mætti er vildi hlýða á það, er fram færi á þingi, og þá myndi eigi dansk- ar tölur verða boðnar á þjóð- þingi íslendinga, þær er meg- inhluti fulltrúa mætti eigi skilja, og einungis minna full- trúa þjóðarinnar of mjög á; hve drepið sé niður þjóðemis- sóma hennar." Islendingum í Kaupmanna- höfn þótti slík nauðsjm bera til að íslenzka þjóíin fengi eitthvert veður af því, sem rætt var um hagi Islands á Hróarskelduþinginu, að þeir tóku sig til og þýddu úr þing- tíðindunum allt það, er Island varðaði, og kostuðu útgáfu á þessu. Rit þetta heitir Frétt- ir af Hróarskeldaþingi við- vikjandi málefnum Is'endkiga. I inngangsorðunum að þ‘ng- fréttum ársins 1842 segir m. a.: „Það hefur lýst sé& áður, en aldrei eins ljóslega og á þessu þingi hversu hugarfar Dana og álit er um hag lands vors og ásigkomu'ag þjóðar- innar og menntun, og væntum vér þess, að hægra verði Is- lendingum híðanaf að sjá hverjir séu þeim hliðhollir og hverjir ekki ..." (Undir- strikun mín, Sv. Kr.). I þeirri þjóðbaráttu, sem nú var að hefjast, taldi hið pólitíska foringjalið Islendinga mikla nauðsyn á því, að greina á milli vina og óvina í hópi Dana, að selja þá ekki alla undir sömu öxina, heldur kanna afstöðu hinna sundur- leitu stjómmálamanna í því r!ki, sem Islendingar tóku nú að glíma við. Þetta voru ekki áðeins pó’itísk hvggindi hinna ungu ísle.nzku stjórnmálafor- ingja. Þetta var sjálfsögð kurteisisskvlda við þá menn meðal dönsku þjóðar’nnar er báru skyn á kröfur Islendinga og vörðu af dæmafárri dreng- lund íslenzka.n málstað. Hinir íslenzku sveitapiltar, sem voru við nám í Kaupmanna- höfn kunnu sem sagt að þakka fyrir s’g. Og það stóð ekki á þakklæti þoirra Balth- azar Christensen hé’t íslands- ræðu s’na á Hróarskelduþingi 24. ágúst 1842. Hinn 6. sept- ember s.á. halda islenzkir sríidentar fund með sér i Kaupmannahöfn og scoda baðpn Balthazar Christensen þakkarbréf fyrir afstöðu ha.ns á þingi Evdana. Bréfritararn- ir segja fyrst, að ís’endingar kunn.i öllum þakkir fyrir. er vilja leiðrétta bað, sem ábóta er vant ' stjórnarskipun Is- lands. Síðan segir: „Yður stendur e.nginn fremri — en réttast er að segja eriginn jafnsíðis — í þessari grein og er tað því skylda vor, Herra Balthazar Christensen, að i'Otta ýður cinlæga og inni- lega þökk fvrir það athvgli, kmft rg snilld. er þér hafið í liós látið í málefnum fnr- jarðar vorrar á Eydanaþ:agi Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.