Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. apríl 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (7 Austurþýzkaland reiðu búið til að stórauka við- r skipti sín við Island Rætt við Kristin E. Andrésson um Þýzka- landsíör, handritamálið og fleira 4. l>,ng Sósíalistíska sameiningarflokksins í Austurþýzkalandi seít. 1 síðustu viku kom Kristinn E. Andrésson heim eftir snögga ferð til útlanda. Fór hann til Kaupmannahafnar, Svíþjóðar og Austur-Þýzka- lands, en þar sat hann f jórða flakksþing þýzka Sameining- aiflokksins ásamt öðrum gest um frá 24 löndmn. Frétta- maður Þjóðviljans kom að máli við Kristin um páskana og bað hann að segja lesend- um blaðsins tíðindi úr ferð- inni. — í Höfn lagði ég eyrun við skoðunum manna á tilboði dönsku ríkisstjómarmnar um sameign á íslenzku handritun- um. Þeir fræðimenn sem okk- ur eru mótsnúnir hrósa nú ef- laust happi í svip. Hins vegar hitti ég marga dani sem skildu sjónartnið okkar til xulls, töldu tilboðið fjarstæðu og voru ékki síður en við reið- ir jfir því hve óhönduglega hefði tii tekizt. Mér skilst að tilboðið hafi verið eitthvert misskilið diplómati, borið fram af góöum iiug, en algeru skiiningsleysi á því sem frá sjónarmiði okkar er kjarni málsins. Uppþotið sem nú varð er því raunalegm sem telja má víst að meiri hluti dönsku þjóðarinnar og danska þingsins sé þvl hlynptur að islcndingar fái handritin heim Kommúnistaflokkurina hefur tekið drengilega ákveðna áf- stöðu með olckur. Formaður hans, Aksel Larsen, Thorlcild Holst, fyrrv. þingmnður, er var í samninganefndinni, og rithöfundurinn Ifa-ns Kirk hafa allir fært rök að því að hándritin séu þjóðararfur is- lendinga og krafizt þess að •þau séu afhent okkur. Kenn- arastéttin danska stendur yfir leitt með okkur, og margir átunnir danir hafa opiiiberlega tekið máistað okkar. Þess hefur eflaust verið getið hér í fréttum að Paui Iteumert ritaði grein í Polltiken um œáiið, og Niels Nielsen, prófessor, flutti um það út- varpserindí, og tóku báðir skil>Tðislausa afstöðu með því að dönum beri að afhenda okkur handritin. t>að var á- nægjulegt að he>Ta hve marg- ir ytra eru • heitir með okkur i þessu máli. Eitt kvöld sat ég í hópi margra da.na. og barst handritamálið í tal eins og endrariær. Sagði þá éihtt sem ég ekki þekkti áð Friðrik konungur mundi færa okku'r handritin heim næsta smnar. og var gerður að góður róm- ur. hvort sem mælt var i ga.mni eða alvöru. — Ýmsum kom á óvart samþykkt Hafnarstúdenta um handritarnálið. — Til eru þeir, einnig í hópi íslendinga, sem leggja megináherzlu á að sköpuð séu skilyrði til að vinna úr hand- ritunum, og kom það sjónar- mið í ljós í fundarsamþykkt stúdenta í Höfn. Slíkt er að sjálfsögðu mikils um vert, en engmm md þó sjást yfir kjarna þessa máls, það sem um er deilt: að viðurkennt sé að handritin eni réttmætur þjóðararfur íslendinga sem hvergi eiga heirna nema á ís- landi. Og ekki er saóg sð þau væru fiutt heim, ef ekki er jaínframt viðurkenut að þau eru íslenzk. Þetta er sá grundvöllur sera við stöndum á í handritamálinu. Frá þessu sjónarmiði má elcki víkja. —: Og hvað tekur nú við í handritamálinu ? — Ríkisstjórn dana hefur látið í veðri vaka að handrita- málio sé uú tekið út af dag- skrá. Erfitt er að sjá hvernig svo má vera. I hásætisræðu konungg hefur í tvö skipti verið gefið fyrirheit um að handritamálið verði lsgt fyr- ir þingið til úrlausnar. Ðan3ka ríkisstjórnin getur hvorici gagnvart Jönum né íslending- ingum gengið á bak þeim lof- orðum. Ekinig geri cg ráð fyrir að Kornmúnista Cokku r- inn geri á næstunni fyrir- spurn til rikisstjórxxarinnar um ,hvað hún hyggst f>TÍr í málinu, og muni síðar sjá til að það komi til umræðu á þingi. Af íálandg hálfu er nú skylfc að herða á kröfumun til liand- ritanna. og; s.iá tii þess nð málinu sé bæði á innlendnm og eriendum vettvangi haldi '• batur vakandi en nok’ ru gimi áður. Hvað viltu helzt segja írá þingi þýzka SameLiingar- fiokksins? — Þingið var bæoi ánæaja- legt og lærdómsríkt. Maðar fékk að skyggnast itm í maig v'slegustu vandamál þjóðar sem er að stíga fyrstu sporin íciii á braut nýrra þjóðfélags- hátta, og kynntist um beim brermandi forystuiið hennar sýnir um sviðum til vandamái. Þarna afiið sem knýr þjóðina og umskapar samfélag ar og hugounarhátt. Eg verð síðar, þegar tími vkiiist til að segja . lesendum Þjóðviljans frá störfum og verkefnam þessa þings er stóð eamflejtt níu daga þó að unnið væri frá morgni. til kvölda. Ao þessu sinni vil ég aöeina veicja athygli á að í Austur-ÞýA' a- landi ér að rísa sterkt al- l'ýðu’ýðvcldi, endurskðpnð fi-iðscm i'ýzk þjóð aem heíur nú fengið í eigvi hendnr stjóni allra sinna má.la. jafnt innanlands sem í utanríkismál U3U, og hefur því söguiegu idutverki að gegna að taka sér forystu í hví að samena allt Þýzkaland í óhéð fr>ð- samt riki á uýjurn lýðræðis- gnifidvelli. Hið ný’a Anstur-ÞýzkálAttd’ Þýzka Alþýðulýoveldið, reist á hagkerfi sósíalismans, er ]ægar að komast á fastan at- vinnulegan og efnp.hagalegan grundv-311. Tlin óeðlilega slcipt- ing landsins hefur haft gcj-si- lega erfiðleika í för.með sér. Þýzkalaad var áður viðs .ipta- leg lieild, en í þeim tilganp að stöðva þróun Austur- Þýzkalands eins og annarra alþýðulýðvelda logðu Banua- ríkin og önnur heniámsvöld i Ventur-Þýzlcaiandi baxui á eðlileg viðakipti milli lattds- hlutanna og láta heldar hiað- ast upp birgðir af stáh og járni en selja þær aus'-ur. Af málmvinnslu og véíasmíði, og hefur telcizt það á fáum ár- um, svo að Austur-ÞýzAaiand stendur þar á eigin íótum, og getur nú farið áð dragn úr þungaiönaðinum óg etabeita. raeíra. kröftura s'-um að framleiðslu léftaiðnaðar og neyzluvarnings. Þrjú ár eru nú liðin aí 5- ára-áætlnuinni, s>g heíur íram- leiðslugetan stóraukizt, og hefur í iðnaðinum alstaðar verið farið fram úr á.ætlun og eins í flestum greinum Taad- búnaðarins Miðað við 193ð (grunneining 100) jókst hrá- efnafrarnleiTslan upp í 134,1 árið 1950 og 200,3% 1053; málmvinnslan ■úr 100 upp i 120,7 árið 1950 og 214,7 1933; léttaiðnaðnr upp í 103,3 1950 og upp í 146,8% áriö 1953; franjleiðsla neyduyara. vnr 19.50 78,5% micað v.ið 1930. m jókst upp í Í46,h% árið 1953. Þessar tölur sýna hvn 5 f ramle iðsl r hraðinn eykst með 5-ára-áætlunimii síðan 1950. Austurþýz'ca fýð- veHið leggur nú allt apþ á að l-cmaf’t frara úr Vestur- I><—knlandi á öllum sviðum, í efu- ha gsmálum, menningar- má’um og listum, til þesa að geta þ--.i bet.ur orðið aiþýðu Vcs’ úr-Þýzkalandi fardæmi «=.tyr)rt hana tll a.ð hr’-Kla af nér heraáms- og kúgunar- fj';<rum Bandarikja.mía og &'■ érauðvalds Vestur-Þýzka- landa og lei‘t þannig Þýzka- land aUt inn á friðsama brnut og. sameipað þ \ð. á lýð- ræðislegum.. grundvelli. Aust- urþýz’.m lýóyeldið eflist nú með hverju ári og hefur pað stArv'ægilega þýðúigu fvrir þróun allra Evrcipurikja. Þetta lýðyeldi hefiií’ traust SovTtríkjanna, Kina og ann- arra alþýðulýðvelda heimsins og mikil vicslcipti við þau. Það tengir mjög stert vináttu bönd við lýðræðisöfl Frakk- lands, Italíu og Englands og einnig Norðurlaacla, og getur orðið einn sterkasti horn- steinnbin 1 öryggisbandalági Evió{>u sem Mólótoff bar fram tillögu um á Berlínár- fundinum. — Eru ekki horfur á að viðskipti íslendinga viö Aust- urþýzkalaad geti aukizt mjög verulega ? — Sérstök ástæða er til fyrir okkur íslendinga að veita Austur-Þýzkalandi atlxj'gli cg láta ekki dragast að taka upp stjómmálasamband við það og viðskiptasamband. Framleiðsla Austur-Þýíka- lands og vöruvöndun er komið á það stig, að landið getur stóraukið útflutning sinn til auðvaldsríkjanna, cg hefur jafnframt þörf fyrir mikirn innflutning. Utanrikisverzlun Þýzka alþýðulýðveldising mun þ-ri færast mjög í aukana á næstunni. Eg hafði tal af ve rzhmarmálaráðherrft lands- ins og hef hehráld ti’ að segja að st jóm Austur-Þýzka lands er relðubúi.i ti! að stór- auka. ciðskinti sin við isl&nd á gníudveíii vöruskip’a. kaupa héðan m.a. ísfisk, hraðfryst- an fisk. fiskim iöl o-fl , en get- ur láfið í staðinn tlestwr tf-g- undir véla sem framkdddar ern í heiminuni, rat’magns- vörur, túrbínur, heilar vers- fmiðj'ur, riibi og t.d, sements-. veriísrRÍð.ra, en þjéTn-erjar eru séríræctivigir í útbúnaði Jtcirra og selja þier til margra landa. Liggur beint við fyrir ís- land að taka upp fasta verzl- unareamninga við Auatur- Þýzkaland og láta togsraiiá salja þangað fisk sinn, og fá margskoiiar nauðsytiar i stað inn. Þarna er sá mikli kost- ur að salan er örugg og elcki háð neinum dagsveiflum, cg hægt aó gera samninga til lítngs tíma, en verulag sem hæst býðst. Eg er sannfærð- ur um nð úánt ér áð ‘ komast þegnr' í stað 'að 'mjug' hag- kvæmxim verzir■ Jársanr-i.ig-dm við Auslur-Þýzka.land. Má be.nd'i á að nú 24. apríl er. viðskiptamálaráðstefna t Framhald á 8. síðu. é! iU'E jes'ð ;h sera á ÖIj- ð leysa þessi var sjáift S.íram ho: þessum ástæðum neyddist Þý^a Alþýoúlýðvcldið tíl að konia á fót hjá sér stóriðju,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.