Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.04.1954, Blaðsíða 10
JO) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. april 1954 L Sélma LagerlöJ: KARLOTTA LÖWENSKÖLD Karl-Artur greip fram í fyrir honum. — Schagerström verksmiöjueigandi þarf engan veg- inn aö. fórna sér mín vegna. Ég vona aö faöir minn skilji aö ég; mun aldrei framar bindast Karlottu. Ég elska aðra. Ofurstinn baröi hnefanum í boröið. — Þaö er ómögulegt við þig að eiga. Þú álítur þá annaö eins trygglyndi og fórnfýsi einskis virði? — Ég lít á það sem bendingu forsjónarinnar, að band- ið milli okkar Karlottu var slitið. — Ég slcil, sagði ofurstinn og vottaði fyrir beizkju í rödd hans. Og sömuleiðis þakkar þú guði fyrir aö band- ið milli þín og foreldra þinna hefur einnig veriö slitiö. Ungi maðurinn þagöi. — Sannaðu til aö þú ert á leið til glötunar, sagði of- urstinn. Og sökin er að ýmsu leyti okkar. Beata eyöi- lagði þig, svo að þú. fékkst þá hugmynd aö þú værir dýrlingur, og ég lét henni haldast það uppi, vegna þess að ég hef aldrei getað neitaó henni um neitt. Og nú launar þú henni þaö á þann hátt sem ég bjóst við. Ég hef alltaf haft hugboð um aö svona færi fyrir þér, en þaö er jafn erfitt aö sætta sig við þaö samt. Hann þagnaöi og stundi þungan. — Heyrðu, drengur minn, sagöi hann loks blíðlega. Nú þegar þú ert búinn að eyðileggja öll hin illu áform okkar, viltu þá ekki fara inn til móöur þinnar og kyssa hana, svo aö hún geti sofnað róleg? —Þótt ég hafi eins og faöir minn segir eyðilagt öll hin illu áforni ykkar, get ég þá gleymt því spillta hug- arfari sem einkennir mína nánustu? Hvert sem ég sný • mér rekst ég á veraldlegan hugsunarhátt og allt sem honurn fylgir, spillingu og fals. — Láttu það ekki á þig fá, Karl-Artur! Við erum af gamla skólanum. Viö höfum okkar guösótta eins og þú. — Ég get þaö ekki pabbi. — Ég fyrir mitt leyti er búinn að gera upp reikning- ana við þig, hélt ofurstinn áfram, en hún, hún....... Já, þú veizt, að hún hlýtur að halda aö þú elskir hana. Ég bið þig hennar vegna, Karl-Artur, aöeins hennar vegna. — Eina miskunnsemin sem ég get sýnt móður minni er að ég fari leiðar minnar án þess að segja henni iörandi né sakbundinn aö sjá. — Jæja, sagöi hann. Beata vorkenndi þér vegna þess að hún hélt aö Karlotta hefði komið illa fram viö þig, og hún vildi ekki fetta fingur út í þessa nýju trúlofun. En auðvitað var okkur báðum ljóst aö þú haföir gert glappaskot. Við ákváöum aö láta þetta afskiptalaust fyrst í stað, en þá kom guösbrúöurin beint í flasiö á okkur syndurum. Beata réð hana í vinnu til þess að viö ættum þess kost aö kynnast henni lítið eitt. Já, mikil ósköp, þetta er aö mörgu leyti ágætis manneskja, en hún er hvorki læs né skriíandi, auk þess reykir hún pípu, og hvaö hreinlæti snertir .... Já, drengur minn, við hugsuöum aðeins um velferö þína, og þú hefðir orö- iö ánægður meö þetta allt ef þú liefðir ferigið tíma til að átta þig. ÞaÖ sem eyðilagði allt var aö blessuö stúlkan skyldi koma inn með kaffibakkann. — Skilur pabbi ekki hvao þetta var? — Ég skil aöeins að þaö var dæmalaus óheppni. — Ég lít á þaö sem bendingu frá guði. Þessa konu hefur guð valið sem eiginkonu mér til handa, og þess vegna sendi hann hana aftur í veg fyrir mig. Og það sem meira er. Ég sé réttláta refsingu hans. Þegar ég baö biskupinn að blessa samband okkar, flýtti rnóðir mín sér éleiðis til okkar til að koma í veg fyrir þaö. Móðir mín sagði við' sjálfa sig, að ef hún þættist hrasa og falla þá væri það áhrifamesta truflunin. En leikur- inn tókst alltof vel. Guö tók í taumana. Nú kom reiði fööurins aftur upp á yfirboröiö. — Heyrðu strákur! Hvernig vogar þú þér aö saka móöur þína um annaö eins og þetta? — Fyrirgefðu, faöir minn, en ég hef átt þess kost að kynnast falsi kvenfólksins upp á siðkastio. Móðir mín og Karlotta hafa báðar gefið mér eftimfiriniiega lexíu'. Ofurstinn sat þögull andartak og bárðí fingrunum á borðplötuna. — Það var gott aö þú minntist á fals Xarlottu, sagöi hann. Ég ætlaöi einmitt að ræöa um hana viö þig. Þú getur aldrei talið mér trú um aö Karlotta hafi svikiö þig til aö giftast ríkum manni. Henni þykir vænna um þig en öll auðæfi heimsins. Ég held aö þú eigir sök á þessu öllu saman, en hún hefur látiö skella skuldinni á sig til þess að viö foreldrar þínir reiddumst þér ekki og þú féllir ekki í áliti hjá almenningi. Hvaö hefur þú um þaö aö segja? — Hún hefur látiö lýsa með sér. — Taktu nú eftir, Karl-Artur! sagöi ofurstinn. Þurrk- aöu út úr huga þínum allt hið illa sem þú hefur ímynd- að þér um Karlottu. GeturÖu ekki skilið aö hún tók sök- ina á sig til þess aö hjálpa þér? Hún lét allan heiminn halda aö hún heföi slitiö trúlofuninni, en hugsaöu þig betur um, rannsakaöu samvizku þína. Varst þaö ekki þú sem sleizt trúlofuninni? Karl-Artur stóö þögull drykklanga stund. Hann virtist sannarlega fara eftir orðum fööur síns og rann- saka hug sinn. Svo sneri hann sér snögglega að Schager- strörn. hve rnikla virðingu einkum mæð- — Hvernig stóð á því að verksmiöjueigandinn sendi urnar hafa fyrir hóstanum. blómvöndinn? Hafði verksmiðjueigandinn fengið nokk- ur skilaboö frá Kanottu á mánudagimi? Hvaöa erindi átti prófasturinn viö verksmiðjueigandann? — Blómvöndinn sendi ég sem vott um virðingu mína, svaraði Schagerström. Ég fékk engin skilaboö frá ung- frú Löwensköld. Prófasturinn átti ekki annað erindi en aö endurgjalda heimsókn mína til hans. Karl-Artur varó aítur þungt hugsi. — Fyrst svo er, sagöi hann loks, þá er hugsaniegt aö faöir minn hafi á réttu aö standa. Báðir mermirnir drógu andann léttar. Þetta var heiö- arleg viðurkenning á mistökum. Ekkert smámenni heföi játaö mistök sín svona afdráttarlaust. — En þá.......sagöi ofurstinn. Jæja, fyrst og fremst þarítu aö vita, aö Schagerström verksmiðjueigandi hef- ur lofaö aö falla frá öllum kröfum. CAXJiS OG CAMPHM Kennari: Segðu mér, Óskar, ,hvað er Ijósið? Óskar: Ljósið, ja, það er eitt- hvað sem -hægt er að sjá. Kennari: Hugsaðu þig um áður en þú talar, drengur. I>ú getur nú til dæmis séð mig, en þér dettur þó vist ekki i hug að ég sé ljós. Hvewer sagðirðu að ég hefði iofað þessu? I>að var einn síðasta daginn i febrúar. Kebrúar! Síendur heima, það er einmittj sá minuðurinn sem vantar aEa seinustu dagana. Gamall lcennari var eitt sinn spurður, hvem hann áliti bezta kost kennaja. Hátt suðumark, var svar hins reynda manns. J>ú mátt ekki fara i vatnið í dag, I.óa mín. I>að er ka.t í veðrinu, og þú gazt ekki sofið i nótt fyrir magaverkjum. Já, en, mamma, ég lofa að synda á bakinu i dag. Girafflnn er svo háfættur aö hann fter ekki kvef fyrr en viku eftir að hann blotnar i fæturna- Eg get ekki sofið á nóttunum fyrir fjárhagsáhyggjum. Ekki vænti ég að þú getir lið- sinnt mér eitthváð? Jú jú, ég get látið þig hafa ágætt svefnmeðal. Hefurðu nokkurntima heytt ef- azt um heiðarleik minn? Ég hef v-fir'citt a drei heyrt á hann minnzt. Af hverju er barnið með hósfa Mæður hafa sérstakan hæfi- leika til að koma sér upp heilu lyfjasafni. Það eru oft stór og lítil glös með stórum og litlum afgöngum af ýmsu því sem börn og fullorðnir hafa fengið sam- kvæmt læknisráði í mörg ár. Oft man enginn hvað er í hin- um ýmsu flöskum og' pilludós- um, en þetta var dýrt í inn- kaupi og enginn getur fengið af sér að fleygja því. Og þetta er auðvitað mikii fásinna. í ö!lu þessu lyfjasafni er oft- ast að finna hóstasaft handa börnum. Lyfjabúðirhar sélja nefnilcga firnin öll aí hósta-| við nefið, slímdropar leka niðuri saft, og það cr talandi tákn þess kokið og barnið hóstar öðru hverju og tekur andköf. Við þéssu eru nefdropar bezta lyfið. Þeir loka vefjunum bak við nefið og draga úr slim- framleiðslunni sem orsakar hóst- ann. Svo er það hóstinn, sem kalla mætti „gelt“ og getur verið mjög hósti bamsins hefst, og það erj þreytandi til lengdar, bæði fyrir engin fjarstæða, þyí að sjálfsagt er að lóta fra.mkvæma berkla- skoðanir régíiííégá, en mæðrum til huggunar má taka það fram greinilega ef eitthvað gengur að því, þótt það sé ekki með hósta. Krampakenndum hósta sem getur minnt á kíkhósta og hefur andþrengsli og hæsi í för nieð sér og öllum hósta sem hefur í för með sér verk fyrir brjósti, ætti strax að leita læknis við. Heit mjólk ágætt ráð Svo eru aðrar tegundir hósta, sem lækna má með venjulegum húsráðum. Aigengastur er hóstinn sem fylgir venjulegu kvefi. Kvef- bakteriurnar orsaka bólgu bak Börn geta einnig fengið slíkan vanahósta. Oft er eins og hósti festist í börnum eítir venjulegt kvef, — en hann er oft ekki ann- að en vani sem særir hálsinn smám saman. Við honum getur venjuleg hóstasaft með glýserini verið ágæt, en það er ekki síð- ur gott að gefa barninu heita mjólk með hunangi eða saft utí rétt áður en það fer að sofa. Hóstinn einn sjaldnast hættulegur „Haldið þér ekki að það þurfi| að gegnumiýsa hann?“ spyr móðirin lækninn kvíðandi þegar að hósti er mjög sjaldan berkia- einkenni. Aftur á móti getur hósti verið bronkitiseinkenni, og einnig' ef þann sem hóstar og hina sem hlusta. Hann getur stafað frá bólgu i öndunarfærunum. Oft kemur að góðu gagni að anda að sér benzoebalsami sem leyst er upp í sjóðandi vatni. En ennfremur getur snöggur, þurr hósti verið beinlínis vani, iionum f.ylgir urghljóð, astma, en, sem tekur svo upp á þvi að í þeim tiifellum er hóstinn að-j ofsækja hlutaðeigendur þegar eins eitt af einkenriunum; líðan verst gegnir, t. d. á hljómleikum bamsins að öðru leyti sýnir þegar allir hlusta með andakt. STEIKT KJÖT MKI) BJÓMA- SÖSIT. y2 kg. kindakjöt flesk, salt, pipar 50 g. smjörliki y2 dl. soðið vatn 2 dl. rnjólk hveitijafningur 20 g. smjör sósulitur 1—2 dl. rjómi. Kjötið cr þerrað með heitunr klút og skorið þannig frá bein- unum að vöðvamir verði sem heillegastir. Reykt flesk dregið i kjötið. Nuddað með salti og pipar. Steikt móbrúnt 5 smjör- líkinu. Vatnið látið á kjötið a- samt mjólkinni. Soðið í 2 3 stundarfjórðunga. Kjötið tekið upp úr. Sett inní heitan ba.k- a-raofn i 10—15 mkiútur, Hveitijafning hrært úti soðið. Sósu'itur látinn í og sósan sí- uö. Látið aftur yfir hitanri og smjörbitinn settur 1. Rétt áð- ur cn sósan er borin fram er stífþeyttrim rjómanum blandnð i. Eftir það má sósan ekki sjóða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.