Þjóðviljinn - 27.04.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.04.1954, Blaðsíða 2
2) — WÓÖVILJÍNN — Þríðjudagur 27. ap'ril 1954 1 1 dag er þriöjudasurinn 27. ^ apríl Anastasius. — 117. dasf- Ur árslos. — Tungl í hásuöri kl. 7A8. — Iláflæöi kl. 12.30. Kristileg höndlun PaS er niargt, sem bendir til j að einokunark^upmenn hafi fljótlega komizt að raun um j þaö, að þeir áttu ails kostar við landsmenn £ viðskiptunum j og gátu boðið sér að ósekju ■ hvað sem þeir vildu eða því j sem næst. Segir Ijótt af því £ j kæru Isfirðinga 1615, að kaup- menn hafi sett mönnum nauð- > ungarkosti, af þvi að þelr ; vissu að eigi var £ annað hús að venda, og hreytt i þá j sneiðilegum orðum, ef þelr j létu óánægju sina i Ijósi. j Þe.ttíi kemur og beriega fram £ j dómi Ara sýslumanns út af kærunni, því hann segir £ > forsendunum, að útgerðarmenn ; séu skyldugir að „hafa kristi- iega höndiun" við landsfólkið 1 eftir konungsboði, „en eigi með ; þeim hætti, að þeirra útsend- ; arar, sem sumlegir reynast drengir, skuli aJinúgann plága ! sem þeir vilja og hvorkl guð né nein réttferðugheit fyrlr augum hafa.“ — (J. Aðils: Einokunarverzlunin). Eins og Grænlend- ingar fara að Þið kannizt vafalaust öll við vís- una þar sem taað er um að Grænlendingar hafi skipti á kon- um eins og hrossum, með tillögu um að við tökum upp sama fyr- irkomulag. Nú sé það fjarri oss að níða Grænlendinga eða aðra Eskimóa sem eru ein bezt þjóð í heirni, svo sem ljóst má verða af Gerplu. Hitt er rétt að þeir eru einhverjir afbrýðilausustu ástmenn í heimi. Og það sem vér ætluðum i rauninni að koma að, svona til gamans, er það að þessi þjóð trúir því að hvaliir séu mjög hrifnir af kvenfóki og öllu sem það varðar, til dæmis konuilman. Fyrir þvi er hvalveiðimönnum ráðlagt að hvila hjá konum nótt- ina fyrir veiðiferðina. Og góðir hvalveiðimenn njóta þeirra for- réttinda (!) í ástamálum að mega hafa allt það gagn er þá iystir af hvaða konu sem þá lyst- ir og hvenær sem þá lystir. Og iifa fáar þjóðir í þvílíkri ein- drægni sem Eskimóar. Iðnnemar Skrifstofa INSl á Óðinsgötu 17 er opin á þriðjudögum kl. 5-7, en á föstudögum kl. 6-7. Þar eru veitt- ar margvíslegar upplýsingar um iðnnám oog þau má’ er samband- ið varðá. — Tekið er á móti skil- um fyrir happdi’ættið alla daga kl. 5-10. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum. sími 6030. Fljótt! Til stöövarinnar! Gengisskráning Eining Sölugengi Sterlingspund. 1 45,70 Bandaríkjadollar 1 16,32 Kanadadollar 1 16.70 Dönsk króna 100 236,30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 315,50 Finnskt mark 100 7,09 Franskur franki 1.000 46,63 ðelgiskur franki 100 32.67 Svissn. franki 100 874,50 Gryllini 100 430,35 Tékknesk króna 100 226.67 Vesturþýzkt mark 100 390,65 Líra 1.000 28,12 Gullverð ísl. kr.: 10.0 gullkrónur f38,96 pappirskrónur. Viðtalstiml bæjarmálaráðs Bæjarmálaráð Sösialistafloliksins befur ákveðið að taka upp fastan viðtaistima fyrir almenning. Verða bæjarfulltrúar flokksins og aðrir trúnaðarmenn i bæjarmálum eftir- leiðis til viðtals á hverjum mið- vikudegi kl. 5-7 síðdegis að Skóla- vörðustíg 19. 1. hæð, til vinstri. Neytendasamtök Reykjavikur Skrifstofa samtakanna er í Banka stræti 7, sími 82722, opin dag’ega kl. 3:30-7 síðdegis. Veitir neyt endum hverskonar upplýsingar og fyrirgreiðsiu. Blað samtakanna er þar einnig til sölu. Bæ j arbókasaf nið Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð- degis, nema laugardaga er hún opin Id. 10-12 árdegis og 1-7 síð- degis; sunnudaga kl. 2-7 gíðdegis. Útlánadelldin er opin alla virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laug- ardaga kl. 2-7 síðdegis. Útlán fyr- ir börn innan 16 ára kl. 2-8. Söfnin eru opin: Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13- 15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kL 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Listasafn ríklsins kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. fiokkunnn! Greiðið flokksgjald ykkar sldl- víslega. Skrifstofan opin alla virka daga frá klukkan 10—12 fyrir hádegi og 1—7 eftir hádegi. Sáu kríu £ gær 1 gær sáu skipverjar á vé’bátn- um Gunnari Hámundarsyni kríu hér úti á flóanum og fylgdi hún bátnum inn á Reykjavíkurhöfn. Fastir liðir éins J j og venjulega. Kt. P 18:00 Dönskuk. II. fl. 18:30 Enskuk. I. fl. 18:55 Fram- burðarkenns’.a í ensku. 19:30 Tónleikar: Þjóðiög frá ýmsum löndum. 20:30 Erindi Tímatöl i jarðsögunni; fyrra er- indi (Sigurður Þórarinsson jarð fræðingur). 21:00 Tónleikar Sin- fóníuhljómsveitarinnar (útvarpað frá Þjóðleikhúsinu). Stjórnandi Olav Kielland. Ein’eikari: Gís’i I Magnússon píanclieikari. a) Suite ancienne eftir Johan Halvorsen. b) Píanókonsert nr. 1 i Es-dúr eftir Liszt. 22:10 Framhald hljóm sveitartónleikanna í Þjóðleikhús- inu: c) Sinfónía nr. 5 í c-moll eft- ir Beethoven. 22:50 Dagskrár’ok. Lúðrasveit verka- lýðsins. — Æfing í kvöld kl. 8:30 að Vegamótastíg 4. Kvenréttindafélag lslands Munið fund Kvenréttindafélags Islands í Aðalstræti 12 kl. 20:30 í kvöld. Einar Sæmundsson skóg- arvörður flytur erindi um skóg- rækt og sýnir kvikmynd. Mi’liiandaflugvél Loftileiða er vænt- anleg hingað til Reykjavikur ki. 10 í fyrramálið frá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari á hádegi áleiðis til Stafangurs, Óslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Flugvél frá Pan American er væntanleg til Keflavíkur frá Helsingfors, um Stokkhólm og Ós’ó, kl. 18:45 í kvöld og heldur áfram til New York eftir skamma viðdvöl. Bókmenntagetraun Á ’augardaginn voru Vorvísur eft- ir Þorstein Valdimarsson, úr bók hans Hraínamál. Þekkir einhver þessar vísur: Félags líkamur fæddur of síð, okkar Islendinga, bærist brö’.tandi í bjargarþroti og kvíðir kollhnísum. Á vörum og fingrum viljinn iðar, en þreytt er bóndabak. Falls eru rúnir á fluggögnum hans ristar rammlega. Kvenfélaglð EDDA heldur aðal- fund i kvö>d kl. 8.30 í Grófin 1. 1 Mánudagsblað- inu sem kom fit £ gær, mánuu. 26. apríl, stendur þesai frétt á áberandi stað: „Öndin villta verður frum- sýnd £ Þjóðleikhúsinu imi 25. þ. m. ef aht gengur að óskum." Eig- inlega vantar ekkert á þetta — nema. það hefði kannskl mátt vera leikdómur um Ör.dina inni f blaðinu, svo að allt hefði verið £ stil. OLAV KIELLAND Hann stjórnar sinfóniutónieikun- um í kvöld, en þeir eru í Þjóð- leikhúsinu og verður útvarpað. Leikin verður 5. sinfónía Beet- hovens, auk þess verk eftir Hal- vorsen og Liszt. Læknablaðið hef- ur borizt, tvö tölu- bBöð: hið 6. og 7. í 38. árgangi. Höf- uðefni ritanna er þetta: Vírussjúk- dómar á Islandi, eftir Björn Sig- urðsson lækni, Berklar í olnboga- synoviectomia, eftir Bjarna Jóns- son. Þagnarskylda iækna, eftir Árna Tryggvason hæstaréttar- dómara. Að lolcum eru tilkynn- ingar um læknaþing. — Útgefandi ritsins er Læknafélág Reykjavik- ur, en aöalritstjóri er Óiafur Geirsson. »Trá hófninni* Eimskip Brúarfoss fór frá Hull 23. þm á- leiðis til Rvikur. Dettifoss er í Rvík. Fjal'.foss fór frá Akureyri í gærkvöld til Flateyrar og Rvik- ur. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær- morgun. Lagarfoss kom til Vent- spils 21. þm., fer þaðan tíl Alx>, He’singfors og Hamina. Reykja- foss kom til Bremen í fyrradag, fer þaðan til Hamborgar. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss er í New York, fer þaðan væntanlega á fimmtudaginn áleiðis til Rvíkur. Tungufoss fór frá Antverpen 23. þm. áleiðis til Rvíkur. Katia fór frá Rvík 21. þm. áleiðis til Ham- borgar og Antverpen. Skærn kom iil Rvikur á laugard. Katrina fer frá Antverpen í dag áfeiðis til Hu 1 og Reykjavikur. SkipaútgerS víkislns. Hekla fer frá RVík á fimmtudag- inn austur um iand í hringferð. Esja fór frá Rvík i gærlívöld vestur um land í i hringferð. Herðubreið fer á morgun; austur um land til Bakkafjarðar. Skja’d- breið fer á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill var á Hvalfirði í gærkvöld. Ba'dur á að fara frá Rvík í dag till Gils- fjarðarhafna. Skipadelld SIS: Hvassafell er á Reyðarfirði. Arn- arfelt er á Seyðisfirði. Jöku''feli fór. frá Leith 25. þm. áleiðis til Reykjavíkur. Disarfell er á Húna- flóahöfnum. Bláfell er í Gauta- borg. Litlafell fór frá Hva’firði í gærkvöldi á’.eiðis til Alcureyrar, með o’líu. Krossgáta nr. 352 ’ ) Lárétt: 1 postuli 4 forsetn. 5 borð- aði 7 forskeyti 9 hlutir 10 kraft- ur 11 fyrir utan 13 kyrrð 15 ein- kennisstafir 16 gælunafn. Lóðrétt: 1 kallmerki 2 mylsna 3 leit 4 fuglar 6 álíta 7 fora 8 draup 12 þel 14 keyrði 15 ekki. Lausn á nr. 351 Lárétt: 1 k’einan 7 la 8 nesa 9 Ási 11 TNT 12 BS 14 ia 15 Vaka 17 Óí 18 óma 20 kauptún. Lóðrétt: 1 K'ás 2 las 3 in 4 net 5 asni 6 Natan 10 EBA 13 skóp 15 vía 16 amt 17 ók 19 aú. Prófasturinn gekk til Pompilíusar er stóð þar og hringdi kíukkunni í ákafa. — Viltu vinna þér inn 15 dúkata? spurði hann. Og hann útskýrði fyrir honum hina innblásnu áætlun Ug’uspegils. Þakk fyrir, yðar hávelborinheit, sagði Pompilíus, en þér vitið þó hve erfitt ég á með að halda í mér þvaginu. — Þú verð- ur að hlýða, sagði prófasturinn skipandi. - Ég skal gera mitt bezta, svaraði Pomp- ilíus aumingjalega. Daginn eftir hélt skrúðgangan af stað. Pompilíusi lá við að kikna undir hinum þungu klæðum dýrlingsins Marteins. En hina dýrfingana hafði Ugluspegil' lappað upp á svo að ekki sáust verksiunmerki við fljóta sýn. Ugluspegill hafði fengið sér kláðaduft, og hann hafði í eigin persónu klætt Pompilius í biskupsskrúðann. Hann setti á hann hanzka, fékk honum bagalinn — og kláða- duftinu hafði hann heldur ekki gleymt. vliiinnniiittimiuti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.