Þjóðviljinn - 27.04.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.04.1954, Blaðsíða 11
Þriðjudagur '27. atpríl 1954 — ÞÍÓÐVILJÍNN —' (11 Minningarorð um Stefaníu Ijarnad Framhald af 4. slðu. að ég komst ekki til hennar. Hún brást ekki. Fyrir um það bil tveim ár- um var heilsa hennar mjög á þrotum, þrátt. fyrir fádæma viljaþrek. Á síðast Iiðnu sumri er óg enn lieimsótti Eskifjörð, gat ég komizt heim til henn- ar, og hún hafði þá fótavist og vann. Hún var mjög glöð yfir komu minni og tók mér sem beztu systur. Á góðgjörð- irni stóð aldrei á því heimili. Kvöldið áður en ég fór í haust ikom ég í Skuld með kveðju. Hún fylgdi mér útá hlað að Á aðalfundi Tónskáldafélags íslands 14. þ. m. var Jón Leifs einróma endurkosinn í stjórnir Tónskáldafélagsins og STEFs til næstu þriggja ára og endurkos- inn formaður beggja félaganna. Meðstjórnendur hans í stjórn Tónskáldafélagsins eru Skúli jrlalldórsson og Helgi Pálsson, en í stjórn STEFs þeir Snæbjörn Kaldalóns, Siguringi Hjörleifs- son, Skúli Ilalldórsson og Sigurð- ur Re.vnir Pétursson, lögfræðing- ur. vanda. Veðrið var milt en drungi í lofti, sjórinn lygn. Oft höfðum við staðið saman á þessum stað. Fyrst ungar konur. Þá var dýrlegt að lifa. Heilsan góð, hraust börn, góðir og athafnasamir eigin- menn. Já, vissulega kunna menn betur að meta hamingj- una því meir sem mcnn missa af henni. Nú þetta drunga- lega haustkvöld, stóðum við þarna aldraðar, Iífsreyndar og heilsubilaðar, og upplifðum eina, af þeim stundum., sem engin orð ná yfir. Ekkert er sagt aðeins hugsað inní „orð- laust myrkur“. Líklega höfum við báðar lmgsað, að við sæumst eltki aftur.-Það mátti hver sá sem þekkti þessa harðgerðu' ósér- hlifnu kouu, að hún var mik- ið veik. Aiúðin við mig var sú sama, og hún -óskaði mér allrar blessuaar. Mér er sagt, að hún liafi klæðzt frean á. síðasta dag. Ég sendi manni hennar og ættingjum aaínar hjartánleg- ustu samúðaflrveðju, og blöj guð að blessa hana um alla eilífð. Borghiláur Emarsdóf'ir -h Félag Ideztzksa bifeeiSeeigeiid® F.Í.B. veröur haldinn í Skátaheimilinu viö Snorra- bráut, fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 8.30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðaljundarstörf. . Lagabreytingar. STJÓRNIN. Tilkynnixtg um lóðahreiíisim Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigöissamþykkt- ar fyrir Reykjavík er lóöaeigendum skylt aö halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Lóöaeigendur eru hér meö áminntir um að flytja burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaöi og óprýði og hafa lokið því fyrir 15. maí næst- komandi. Hreinsunin verður að öðrum kosti fram- kvæmd á kostnað húseigenda. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, sími 3210. Reykjavík, 26. apríl 1954. HEILBRIGÐISNEFND. KARLAKÓR REYKJAVÍKUR SSMSÖNGUl Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. fyrir styrktarfélaga í Austurbæjarbíó í dag þriöju- daginn 27., miövikudaginn 28. og föstudaginn 30. apríl kl. 19.00. Einnig sunnudaginn 2. maí kl. 14.30 Einsöngvari: Guömundur Jónsson, óperusöngvari Píanóleikari: Fritz Weisshappel. ATH. Útsending aögöngumiöa er hafin. Auglýsirig um sk®ðim feifreiSa x íögsagnanxmáæmi leykjavíkíir Samkvæmt bifreiðalögiun tilkynnist bér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram frá 3. maí til 2. júlí n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudaginn 3. mai R— 1 til 150 Miðvikudaginn. 2. júní R—3151 — 3300 Þriðjudaginn 4. maí R— 151 — 3(K) Fimmtuclaginn 3. júní R—330-1 — 3450 Miðvikudaginn 5. maí R— 301 — 450 Föstudaginm 4. júní R—3451 — 3600 Fimmtudaginn 6. maí R— 451 — 600 Þriðjudaginn 8. júní R—3601 — 3750 Föstudaginn 7. maí R— 601 — 750 Miðvikudaginn 9. juní R—3751 — 3900 Mánudagínn 10. maí R— 751 — 900 Fimmtudaginn 10. juní R—3901 — 4050 Þriðjudaginn 11. maí R—- 901 — 1050 Föstudaginn 11. júní R—4051 — 4200 Miðvikudaginn 12. maí R—1051 — 1200 Mánudaginn 14. júní R—4201 — 4350 Fimmtudaginn 13,. maí R—1201 — 1350 Þriðjudaginn 15. júní R—4351 — 4500 Föstudaginn 14. maí R—1351 — 1500 Þriðjudaginn 16. júní R—4501 — 4650 Mánudaginn 17. maí R—1501 — 1650 Föstudaginn 18. júní R—4651 — 4800 Þriojudaginn 18. maí R—1651 — 1800 Mánudaginn 21. júní R—4801 — 4950 Miðvikudaginn 19. maí R—1801 — 1950 Þriðjudagimn 22. júní R—4951 — 5100 Ifimmtudaginn 20. maí R—1951 — 2100 Miðvikudaginn 23. júní R—5101 — 5250 Föstudaginn 21. roai R—2101 — 2250 Fimmtudaginn 24. júní R—5251 — 5400 Mánudaginn 24. maí R—2251 — 2400 Föstudaginn 25. júní R—5401 — 5550 Þriðjudagiam 25. maí R—2401 — 2550 Mánudagmn 28. júní R—5551 — 5570 Miðvikudaginn 26. maí R—2551 — 2700 Þriðjudaginn 29. júní R—5701 — 5850 Föstudaginn 28. maí R—2701 —- 2850 Miðvikudagimn 30. júní R—5851 — 6000 Mánudaghin 31. maí R—2851 — 3000 Fimmtudaginn 1. júlí R—6001 — 6150 Þriðjudaginn 1. júní R—3001 — 3150 Föstudaginn 2. jú-lí Rr —6151 og þar yfir. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í bænum, en skrásettar annars staðar fer fram 3. maí til 7. mal Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar. til bifireiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðunio framkvæmd þar daglega kl. 9.00—12 og kl. 13—16.30. Þeir, sem eiga tengivagna eða farþegabyrgi á vörubifreið, skulu komg með þau um leið og bifreið er færð til skoðunar, enda falla þau undir skoðun jafnt og sjálf bifreiðin. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggia fram fullgild ökuskírteini. Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjald og vátryggingariðgiald ökumanna fyrir allt árið 1953 verða innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöldin ekki greidd við skoð- un eða áður, verður skoðunin ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru , greidd. i.*-, ;; Sýna be'r-- skilríki fyríhþví, að lögboðin vát rygging: fyrir hverja bifreið'sé í gildi. Atliygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt vera vel læsileg og skal iþei‘m'‘komið fyrir' og vel fest á áberandi stað, þar sem skoðunarmaður tiltekur. Er því •hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigenduH sem:þúrfa að endurnýja eða lagfæra; númeraspjöjd a bifréiðum sínum, að ger^ það tafáriáust núáður en bifr-eiðáskoðunin hefst., : • Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skbðunar á réttu-m degi, verður hanti látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Ef bifre iðareigandi (umráðamaður) getur ekki af ó- viðráðanlegum ástæðum fært bifreið, sína til skoðunar á réttum tíma, ber honum að koma á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli til eftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. apríl 1954. Torli Hjartarson. Sigurjón Signtðsson v SKIPAIITGCIRf) WIKISiNS H Her Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. ÓSKA EFTIR 2 lierbergjom og r • fyi’ir 14. maí. Fyrirfram- greiðsla. — Tilboð sendist afgr. Þjóðviljans, fyrir 1. maí, merkt „123“. ÍBÚÐIR TIL SÖLU 1. Fjögurra herbergja íbúö á efri hæö, til sölu í Hlíðahverfinu. 2. Kjallaraíbúö viö Drápuhlíö. 3. íbúöarhús við Silfurtún í Garðahreppi. 4. Risíbúð við Kópavogsbraut. Fjögur herbergi og eldhús. Skipti á minni íbúð í bænum koma til greina. Nánari upplýsingar í skrifstofu BSSR, Lindargötu 9A, III. hæö, hérbergi nr. 6, kl. 17—18.30 næstu daga. GUÐJÓN B. BALDVINSSON. Systir mín ARNÓRÍNA ÁGCSTA GUÐMUNDSDÓTTIE, sem andaðist 19. þ.m., verður járðsett frá Fossvogs- kirltju, miðvikudaginn 28. þ.m. ikl. 3 síðdegis. Rristbjörg Guðnmnðsdóttír. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.