Þjóðviljinn - 27.04.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.04.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudag'ur 27. apríl 1-964 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Vetnissprengi ngarnar hafa eitrað mestallf Kyrrahafið Eifrunin nœr 5000 kilómefra i allar áff- ir frá filraunasfaSnum á Marshalleyjum Fisjiveiðaráðuneyti Japans hefur sent frá sér bráða- birgðaskýrslu um áhrif vetnissprenginga Bandaríkja- manna á sjóinn í Kyrrahafi og sjávarlífið. Ráöuneytiö segir aö ástœöa sé til aö œtla að spreng- ingarnar hafi eitraö hafiö á svœöi sem nær 5000 kíló- metra í állar áttir frá Bikinieynni í Marshalleyjaklasan- um þar sem sprengingarnar voru geröar. Japönsk fiskiskip sem voru að veiðum 3500 kílómetra suð- vestur og 1600 kílómetra norð- austur af Bikkii hafa reynzt geislavirk þegar þau komu til hafnar. Alls hefur geislaverkun frá 20 fiskiskipum og þrem hvalveiðaskipum sem komu úr Gleym-mér-ei varnar getnaði? Bandarísk blöð skýra frá því að verið sé að framkvæma til- raunir með drykk, sem vera kunni „hin fullkomna getnaðar- vörn“, sem vísindamenn hafa lengi leitað og sem þarf að vera fyrirhafnarlítið að nota og þó öruggt að bregðist ekki. Drykk- urinn er kominn frá Shoshone indiánum í Nevada, sem hafa frá ómunatíð unnið hann úr jurtinni Iithospermum officinale, sem er skyld hinni alkunnu gleym-mér-ei. Indíánar hafa not- að jurtina til getnaðarvarna og nú liefur prófessor John Yudkin gengið úr skugga um að safinn úr henni gerir konur ófrjóar í nokkra daga ef þær neyta hans. Skaðleg áhrif eru engin. Lyfið hefur reynzt óbrigðult til getn- aðarvarna þegar það var gefið músum og fyrstu tilraunir á kon- um benda til hins sama en Yudk- in vill þó ekkert fullyrða fyrr en fengin er meiri reynsla af því. Gripir ir gy§li og gimsteinHin uné’sr snusteris- Fjársjóður ómetanlegra/ jigripa úr gulli og gimsteinum) ifannst fyrir skömmu undir / jsex alda gömlum musteris- j jrústum á Tenasserimströnd-] unni í Burma. Nokkrir bæjar-) Vbúar fundu þarna mcðal ann-J Vars 55 gullplötur sem grafnarj >liöfðu verið á myndir, sjöj Vstyttur af Búdda úr hreinuj j.gulli og musterislíkan gert úrj l,einum geimsteini. Sagnir gengu um það aðj vundir rústunum væri fjár-i vsjóður ræningja, sem hefðu j (rænt musterisgesti. Þjóðhöfð- vingi einn hefði rcfsað ræn- vingjunum með því að láta ] (fella musterið yfir þá ogj \ ránsfeng þeirra. Margir hafa! (leitað fjársjóðsins á liðnum' (öldum. Suður-Ishafinu verið sanu- reynd. Svæðið sem hefur eiirazt nær því yfir mikinn hluta Kyrrahafsins og einmitt þann hlutann þar sem öll þýðingar- mestu fiskimið Japaaa eru. Prófessor Nitsivaki við háskól- ann í Osaka segir að ef Banda- rikjamenn haldi vetnissprengju- tilraununum áfram sé öllum fiskveiðum Japana og jafnvel jarðrækt þeirra heima fyrir hætta búin. Japanska ríkisstjórnin er að láta búa út rannsóknarskip, sem á að kanna að hve miklu leyti fiskar og aðrar lífverur í sjónum á 5000 ferkílómetra svæði í kringum yfirlýst hættu- svæði við Marshalleyjar hafa orðið geislavirk við vetnis- sprengingarnar. Allur hnötturinn hættusvasði 1 franska blaðinu Les Lettr- es Francaises hefur birzt við- tal við japanska prófessorinn Tsusuki* sem kom til Genf til llreindýrskálfuriini að tarna hefur orðið svangur nieöan hann og móðir hans voru að vaða í vatni. Frakka skortir að gefa Rauða krossinum skýrslu um afleiðingar vetnis- sprengjutilraunanna. Hann var einn þeirra lækna sem stund- uðu sjómenaina sem urðu geislunarsjúkir og niðurstaða hans er: „Engin ráff eru tíl sem megua að eyða geisluninni. Lækningatilraunir geta ekki hafizt fyrr en geislunin er liælt. Um raunverulega lækn- ingu er -því aðeins að ræða að geislunaráverkinn sé injög Iítílfjöriegur“. Blaðamaðurinn spurði pró- fessorinn, um hve stórt svæði vetnissprenging geti valdið tjóni með geislavirku helryki eða á annan hátt. „Um allan Unöttinn“, var . svarið. Fá -sterkari og niefri bjór STATUTf MIUS 165 |Army Oronesj i. ENIWETOK BIKINI 10 Pacifii Ocean WOTHO KWAJALEIIL^ % UJAE LAE KWA!i.tí* LIB' CHUERETI ENIIRIKU*'*1™*'**™ MARSHALL ISLANDS NAfJIU líort af MarshaHeyjunum á Kyrraha.fi þar sem Bandarílijamenn hafa gert tilraunir súnar með vetnissprengjur. Tilraiuiíistaði rn- ír eru Eniwetok og Bikini. Allar eyjarnar eru kóraleyjar, mjó, slitrótt rif utan um lón. Nú eru óðum að koma á markaðinn erlendis ný þvotta- efni, sterkari en þau sem áður hafa þekkzt. Sá er þó galli á gjöf Njaröar aö sum efnin hafa’reynzt hættuleg heilsu fólks. Það eru gerviefni sem valda því að þessi nvju þvottaefni Ungversk stjórnarvöld hafa^ Jeysa óhreinindi betur upp en látið það boð út ganga að ehm eldri ^ en gerviefnin eru liður í viðleitni þeirra til að sjá landsfólkinu fyrir meiri og betri neyzluvörum sé að hækka áfeng- ismagn ungverska bjórsins um einn hundraðshluta án þess að hækka verðið. Búizt er við aukinni eftir- spurn eftir bjórnum því að gerð- ar hafa verið ráðstafanir til að brugga fjórðungi meira i ár en -líka hættuleg heilsu þeirra sem I þvo með þessum efnum eða í ganga í fötum sem hafa verið þvegin úr þeim. Hvít bók brezka lieil- brigðismálaráðuueytisms Pyrir skömmu gaf brezka heil- brigðismálaráðuneytið út hvíta snigla ■ þá ion flytja Einn af þeim réttum sem franskir sælkerar meta mest eru sniglar, sem þeir gleypa lifandi. Frostin í vetur hafa farið illa með franska snigla- stofnkin svo að skortur er orð- inn tilfinnanlegur. Franskt matvælafyrirtæki hefur því pantað 25 tonn af sniglum í Danmörku, þar sem menn leggja sér þá ekki til munns. Þessa dötasku snigla á þó ekki að snæða þegar í stað heldur nota þá til undaneldis til að auka stofninn. í fyrra. Sala öls hefur fjórfald-' bók, þar sem varað er við notk- azt í Ungverjalandi síðan 1949 un hinná nýju þvottaefna. Auk og þykja það þar harla góð tíð- þess sem þau hafa reynzt valda indi. i húðsjúkdómum tæra þau upp Ilöfundur Don Camillos dæmdur í eins árs fangelsi Guareschi sakíelldur fyrir að hafa. farið meiðandi orðum um De Gasperi Heimskunnur, ítalskur rithöfundur, Giovanni Guar- eschi, hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að fara meiðandi orðum um De Gasperi fyrrverandi for- sætisráöherra. Guareschi er höfundur bók- anna um prestinn Don Camillo og viðureign hans við vin sinn og stjórnmálaandstæðing, komm- únistaborgarstjórann Peppone. Fyrsta bókin hefur komið út á íslenzku undir nafninu Heimur í hnotskurn og kvikmynd um Don Camillo og Peppone var sýnd í Nýja Bíói i vetur við mikla aðsókn. - Guareschi gefur út háðblað sem nefnist Candido. Þar birti hann fyrir nokkru bréf, sem hann sagði að De Gasperi, fyrr- verandi forsætisráðherra og for- ingi kaþólska flokksins á Ítalíu, hefði skrifað herstjórn Breta á Ítalíu árið 1944. Bréfin voru beiðni um að gerðar yrðu loft- árásir á Rómaborg. Að sögn De Gasperis eru] bréfin fölsuð og hann fékk vitn- isburð frá Bretum, sem stjórn- uðu herferðinni á Ítalíu, um að þeir hefðu aldrei tekið á móti þeim. Vörn Guareschis í málinu var að bréfin væru ófölsuð. Hann kvað ítölsk stjórnarvöld hafa boðið sér 50 milljónir lira fyrir frumritin í fyrra og ætti það eitt að vera næg sönnun fyrir því að þau væru ófölsuð. Einnig krafðist hann þess að rithandar- sérfræðingar yrðu fengnir til að skera úr um hvort hönd De Gasperis væri á bréfunum. Þegar rétturinn hafnaði þeirri kröfu gaf Guareschi upp vörnina og kvað sýnt að ætlunin væri að sakfella sig hvað sem mála- vöxtum liði. skopleiðslur. Einnig eru þau mikið vandamál ‘fyrir skolpeyð- ingarstöðvar vegna þess að erf- itt er að leysa gerviefnin upp. Skýrsla sænsku heil- brigðisstjórnarinnar Heilbrigðismálastjórn Svíþjóð- ar sendi öllum læknum landsins bréf 30. marz til að benda þeim á hættuna sem stafar af nýju þvottaefnunum. Þvottaefnin hafa reynzt eiga sök á mikilli fjölgun eksem- sjúklinga síðan notkun þeirra varð útbreidd. Ekki er aðeins um að ræða eiturverkanir frá efn- unum heldur hefur fjöldi fólks ofnæmi fyrir þeim. Verða að fleygja fötunum Komið hefur á daginn að eng- in leið er að skola svo föt, sem hafa verið þvegin úr hinum eitr- uðu þvottaefnum, að þeir sem næmir eru fyrir efnunum geti notað. þau. Hefur margt fólk orðið að fleygja öllum nær- fötum sínum og rúmfötum af þessum sökum og fá sér ný. Eksemið sem þvottaefnin valda getur verið svo alvarlegt að Framhald á 9. síðu. Séra Gunnar Sjövall, sóknar- prestur í Gunnilbo í Svíþjóð, neitaði um daginn að láta bera líkkistu í kirkju vegna þess að hinn látni hafði dáið úr berkl- um. í þess stað fór öll jarðar- fararathöfnin fram undir beru lofti úti í kirkjugarðinum. Prestur segist ekki taka í mál að leyfa að lík manna sem dáið hafa úr næmum sjúkdómum komi inn í kirkju sína. Tiltæki prests mælist að vonum illa fyr- ir og það því fremur sem öllum læknum ber saman um að ótti klerks við smitun af kistulögðum líkum sé gersamlega ástæðulaus.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.