Þjóðviljinn - 27.04.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.04.1954, Blaðsíða 9
---f-- —. í ; “• -• jfiliV - , ÞJÓDLEIKHUSID Sinfóníuhljómsveitin í kvöld kl. 21.00 Villiöndin eftir Henrik Ihsen Þýðandi: Halldór Kiljan Laxness Leikstjóri: Frú Gerd Grieg Frumsýning fimmtudag 29. april kl. 20.00 Önnur sýning föstudag 30. apríl kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 — 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. Sími 1544 Sólskin í Róm (Sotto il sole di Rome) Viðburðarík og spennandi í- tölsk mynd er hlaut verðlaun fyrir frábæran ’ leik og leik- stjórn. Leikurinn fer fram í Rómaborg á styrjaldarárun- um. Aðalhlutverk: Oscar Blando, Liiiane Mancini. Bönnuð börnum yngri eri 12 ára. — Danskir textar. 1475 Hún heimtaði allt (Payment on Demand) Efnismikil og vel leikin ný amerísk kvikmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverk- ið leikur Bette Davies enn- fremur Barry Sullivan, Franc- es Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 6444 Síiii 81936. Öskar Gíslason sýnir: Nýtí hlutverk íslenzk talmynd gerð eftir samnefndri smásögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Leikstjórn: Ævar Kvaran. Kvikmyndun: Óskar Gíslason. Hlutverk: Óskar Ingimarsson Gerður II. Iljörleifsdóttir Guðmundur Pálsson Einar Eggertsson Emelía Jónasar Áróra Halldórsdóttir o. fl. í hléinu verða kynnt 2 lög eftir Sig- valda Kaidalóns og 3 lög eftir Skúla Halldórsson, sem ekki hafa verið flutt opinberlega áður. Sýnd kl. 9. ,,Það hlaut að verða þú“ Hin iDráðskemmtilega gamam mynd. Aðalhlutverk: Ginger, Rogers, Cornel Wilde. Sýnd kl. 7. ,,Svarta örin“ Afar spennandi og skemmtileg mynd byggð á hinni ódauð- legu sögu eftir Robert Louis Stevenson. — Aðalhlutverk: Louis Haywood, Janet Blair. Sýnd kl. 5. TOPPER Afbragðsskemmtileg og fjörug amerísk gamanmynd, um Topper og afturgöngurn- ar, gerð eftir hinni víðslesnu skáldsögu Thorne Smith. — Aðalhlutverk: Constance Bennet, Gary 'Trant, Ronald Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -Trípóllbíá- Sími 1182 FLJÖTIÐ (The River) Hrífandi fögur og listræn ensk-indversk stórmynd í lit- um. — Aðalhlutverk: Nora Swinburne, Arthur Shields. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt firval »? stein* brlngum. ~ Póstsendnm. Politiken fréttamynd af for- setaheimsókninni til Ðan- merkur. Sími 6485 Hafnarbærinn (Hamnstad) Áhrifamikil sænsk verðlauna- mynd. Aðalhlutverk: Bengt Eklund, Nine Christine Jöns- son. Leikstjóri: Ingmar Berg- man. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikið umtal og aðsókn, enda fjallar hún um við- kvæm þjóðfélagsvandamál og er ein af hinum frægu mynd- um er Ingmar Bergman hefur gert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 2 e. h. HAFNARFIRÐI ___ v *r Síml 9184 Gömul kynni (Sovenirs Perdus) Frönsk úrvalsmynd gerð af Christian-Jaque, þeim sama er gerði kvikmyndina Fanfan, riddarinn ósigrandi. í mynd- inni leika 8 af færustu leik- urum Frakklands. Daniele Delorme Gerald Philipe. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Sími 1384 Czardas-drottningin (Die Csardasfúrstin) Bráðskemmtileg og falleg ný þýzk dans- og söngvamynd tekin í hinum fögru AGFA- litum. Myndin er byggð á hinni þekktu óperettu eftir Emmerich Kálman. — Dansk- ur texti. — Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla leikkona: Marika Rökk ásamt: Johannes Ileesters og Walter Múller. Sýnd kl. 5 og 9.; Dvalarheimili aldr- aðra s jómanna Miftnliigarspjöldin fást bjá: Velðarfær^verzlimlnnl Verð- andi, siml 8786; Sjómannafó- lagl Reykjavíkur, síml 1915; Tóbaksverzl. Boston, Laugaveg 8, sími 3383; Bókaverzlunlnnl Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzlunlnni Laugateigur Lauga teig 24, simi 81666; Ölafi Jó- hannssynl, Sogabletti 15, sími 3098; Nesbúðlnnl, Nesveg 39. I Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. Steinhringa og fleira úr gulli smíða ég eftir pöntunum. — Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Ný- lendugötu 19 B. — Sími 6809. Munið V esturbæ jarbúðina Framnesveg 19, sími 82250 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Húseigendur Skreytlð lóðir yðar með skrantgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, síml 7734, frá kl. 7—3. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kafíisalam, Hafnarstrætl 16. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgöta 1. Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. - Þri^jpdagur 27. appíl 195f — ÞJÖL>VÍI4ÍFN — (9 Frænka Charleys Gamanleikur í þrem þáttum. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Simi 3191. ÞORSTEINN , 00 ASGRINUR -GEJUSMÍSIS- NJÁLSG.íS-SÍHI 81526 LAUGA NJÁLS Hjón um Sigfús Sigurhjartarson Minmngarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksiiis, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka búð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðu- stíg 21; og í Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði með tvær litlar telpur vantar húsnæði 14. maí. Atli Ólafsson, sími 2754. HætteSeg þvettaelni Sunddeild KR Sundæfingar eru í Sundhöll- inni í kvöld, kl. 7 fyrir börn og kl. 7,30 fyrir fullorðna. Félagar, stundið æfingar vel! Stjórnin. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimllistækjum — Ral- tækjavlnnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Síml 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Síml 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Heigi- daga írá kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar; Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegl 27. 1. hæð. — Síml 1453. Utvarpsviðgerðir Kadló, Veltusundl 1. Sími 80300. Ljósmyndastofa Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Ragnar ölafsson, hæstaréttarlögmaður og 15g- giltur endurskoðandi: Lðg- fræðistðrf, endurskoðun og- fasteignasala. Vonarstræli 12, sími 5999 og 80065. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. Framhald af 5. síðu margra mánaða sjúkraWússvist þurfi til að ráða bót á þvi. Gróðafíknin veldur Vegna þess hve vel þvæst með þessurri nýju efnum hafa þvottaefnaframleiðendurnir sett þau á markaðinn og auglýst þau gífurlega áður en gengið hafði verið úr skugga um, hvort þau væru hættuleg heilsu manna. Sápu- og feitmetishringurinn Unilever og útibú hans hafa einkum rekið ósvífinn áróður fyrir ‘ þessum skaðlegu þvotta- efnum. Framhald af 3. síðu. fullskipaður. 'Skóiinn hefur vor- ið til hiisa í Landspítalabygg- ingunni, en nú er fyrir nokkru hafin smíði nýs skólahúss á austanverðri spítalalóðjjmi. Er ætlunin að Ijúka fyrst við heimavist skólans, svo að .hægt verði að rýma efstu liæð Lacid- spítalans (gömlu fæðingardeild- ina), núverandi húsakynni Hjúkrunarkýennaskólans. Stjórn Fólags íslenzkra hjúkrunarkvenna er þaonig skipuð: Sigríður Eiríksdóttir formaður, Sigrún Magnúsdótt- ir ritari, <- Anna Loftsdóttir vai'aform., María Pétursdóttir gjaldkeri og Guðríður Jóns- dóttir meðstjórnandi. Malénkoff Framhald af 1. síðu. sinnaðra afla en þeim sé bezt að gera sér það ljóst að ef gerð verði kjarnorkuárás á Sovétríkin verfft árásaraðilinn molaður með sömu vopnum. ' Malénkoff kvað Sovétríkin reiðuhúin að gerast aðili að A-handalaginu að uppfylltum skilyrðum. Hugmyndina um Vestur-Evrópuher með þýzkri þátttöku kvað hann miða að því að ónýta bandalagssátt- mála Sovétríkjanna við Bret- land og Frakkland. Það mætti ekki takast því að þessir sátt- málar væru undirataða alls ör- yggis í 'Evrópu og hefðu verið ritaðir með blóði þeirra sem féllu í sameiginlegri baráttu í heimsstyrjöldinni síðari. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.