Þjóðviljinn - 27.04.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.04.1954, Blaðsíða 8
•8) _ ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 27. apríl 1954'- Vesturveidin deiia um indó Kína £ íÞRdniR RITSTJÓRI. FRlMANN HELGASON Im 30 þjóðir munu faka látt IEM í Svlss í sumar ísiand meðal þátttakenda Framhald af 1. síöu. Vilja hafa Breta með. Dulles kvað hafa svarað að Bandaríkjastjórn myndi ekki hika við að senda lier til að berjast með Frtikkum í Indó Kína ef Bretar gerðu slíkt hið sama. Þetta mál var síðan lagt fyrir ráðuneytisfundinn á sunnu- daginn og þar var ákveðið að Iíretum- væri ekki fært að hefja þátttöku í stríðinu í Indó Kína. Þessa niðurstöðu tilkynnti Ed- en þeim Bidault og Dulles í gær. Segja fréttaritarar í Genf að þeir hafi lagt fast að honum að fá brezku stjórnina til að end- urskoða afstöðu sína. Bao Dai Framhald af 1. síðu Kína til að reyna að láta líta ayo út að nýlendustjórn þeirra jar væri á enda, hefur nú gert ]:eim þann grikk að lýsa yfir að franska stjórnin sé ófáanleg til að failast á að landið fái raunverulegt sjálfstæði. Franska utanríkisráðuneytið lét í gær í ljós gremju jdir að iBao skyldi haga sér þannig ein- mitt þegar ráðstefnan í Genf um Indó Kína er að hefjast. Páðstefna í Gení Framhald af 1. síðu hittust ráðherrar Vesturveld- anna í bústað Bidaults, utan- ríkisráðherra Frakklands, og í xaorgun á Molotoff að heim- sækja Bidault. Talið er að Bidault sé mikið í mun að sem fyrst verði ákveðið fyrirkomu- 2ag viðræðnanna um Indó Kína. Brezkt herlið í Kenya í Aust- ur-Afríku umkringdi í fyrradag borgarhluta Afríkumánha ' í Nairobi, gerði húsrannsókn í hverjum kofa og valdi úr 8000 menn sem sendir voru í fanga- 1‘úðir „til y£irheyrslu“ að því herstjórnin tilkynnir. Radford tekur $ig upp. í gær tók svo Radford aðmír- áll, forseti yfirherráðs Banda- ríkjanna, sig allt i einu upp frá París, þar sem hann ætlaði að sitja herstjórnaræfingu A-banda- lagsins, og lagði af stað heim- leiðis ón þess að nokkuð tilefni væri nefnt. Flugvél Radfords lenti í London þar sem hann ræddi við yfirmenn landhers, flughers og flota Bretlands og síðan við Churchill forsætisráð- herra. Ákvörðun á fimmtudag Fréttaritarar í Washingtop. segja að erindi Radfords þangað sé að sitja fund þjóðaröryggis- ráðs Bandaríkjanna á fimmtu- daginn. Kvað Eisenhower for- seti hafa skipað svo fyrir að sá fundur skuli taka ákvörðun um það hvernig framfylgt verði fyrri samþykkt ráðsins að Bandaríkin verði að koma í veg fyrir það að sjálfstæðis- hreyfingin vinni styrjöldina í Indó Kína. í Wasliington gekk sá orðrómur í gærkvöldi að undir- búningur væri hafinn af hálfu rikisstjórnarinnar til að fá þing- ið til að heimila það að banda- riskiun fluglier og flota verði beitt til hjálpar Frökkum í Iudó Kína. 1330 kx. fyrir 11 iréíla Bezti árangur í 16. leikviku varð 11 réttir leikir, sem komu fyrir á kerfisseðli, sem hlýtur alls 1330 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 925 kr. fyrir 11 *rétta (1). 2. vinningúr 61 kr. fyrir 10 rétta (15). 3. vinningúr 10 kr. fyrir 9 rétta (89). Á næsta seðli, nr. 17, eru 10 norskir og sænskir. leikir og er staðan í Noregi og Svíþjóð birt á bakhlið seðilsins þátttakend- um til hagræðis. Framkværndanefnd EM.-móts- ins í frjálsum íþróttum sem fram fer í Sviss í sumar hef- ur nýlega látið frá sér fara skrá yfir þau lönd sem taka þátt í mótinu og ennfremur niðurröðun keppninnar á daga og klukkustund en hún fer fram á 5 dögum eða nánar til- tekið 25.-29. ágúst. Hvert land má senda tvo karla til keppni í hverri grein en 3 konur og ennfremur boð- hlaupssveitir. Lágmarkskröfu r til að komast í úrslit Framkvæmdanefndin hefur sett lágmarkskröfur um ár- angur til að komast í úrslit, og eru þær þetta: Karlar Konur Kúluvarp 14.50 12.30 Kringlukast 45.00 40.00 Spjótkast 63.00 40.00 Sleggjukast 51.00 Hástökk 1.90 1.50 Langstölck 7.10 5.30 Stangarstökk 4.05 Fyrsti knattspyrnuleikur þessa árs fór fram sl. sunnudag. Var það leikur milli meistaraflokks KR og I. fl. Vals, og eftirstöðv- ar frá sl. hausti þar sem veð- ur hindraði að leikurinn gæti farið fram þá. Veðurskilyrði voru fremur slæm, stormur og kalt veður, svo varla verður hart tekið á þessum fyrsta leik, þó knatt- spyrnan væri fremur léleg og með vorblæ; þ.e.a.s: allt benti til að þessir menn hafi ekki fengið eðlilega undirbúnings- þjálfun, enda varla við því að búast. Knattspyrnumenn hafa leyft sér yfirleitt að ganga framhjá eða hlaupa yfir hina nauðsynlegu undirbúningsþjálf- un, og þessvegna ekki við miklu aS búast. Með tilliti til liðs þess er Valur tefldi fram verður að telja að KR liðið hafi valdið vonbrigðum. Þó þeir hefðu yf- irhöndina í leiknum náðu þeir aldrei verulegum tökum á hon- um og áttu erfitt með að skapa sér opin tækifæri, og svo fór að Valur setti fyrsta markið og það eina sem sett var í fyrri hálfleik, en KR jafnaði á vítaspyrnu. Eftir leiktíma stóðu leikar 1:1, svo framlengja varð og í framleng- ingunni settu KR-ingar úrslita- markið. Það verður því varla sagt að leikur þessi gefi nokkra Þrístökk 14.50 Löndin sem taka þátt í mót- inu eru: Albanía, Austurríki, Belgía, Búlgaria, Tékkóslóv- akía, Danmörk, Irland, Finn- land, Frakkland, Þýzkaland, Bretland, Grikldand, Ungverja- Happdrætti Isl. getraima V_/ Úrslit leikjanna á happdrættis- seðlunum urðu þessi: Bumley 1 — Bolton 1 x Cardiff 0 — Blackpool 1 2 Charlton 1 — Manch. Utd. 0 1 Liverpool 4 — Middlesbro 1 1 Manch. City 1 — Chelsea 1 x Portsmouth 1 — Arsenal 1 x Sheff. Utd 1 — Sunderland 3 2 Tottenham 2 — Preston 6 2 Birmingham 2 — Nottingham 2 x Derby 2 — Doncaster 0 1 Leeds 2 — Luton 1 1 Lincoln 1 — Everton 1 x Vinningar verða greiddir fyrir 12, 11 og 10 rétta leiki. Skrá yfir vinninga verður birt næstu daga. spegilmynd af getu knatt- spyrnumanna nú, en um næstu helgi hefst keppni meistara- flokkanna fyrir alvöru, og gefst þá tækifæri til að fá nokkra innsýn í getu þeirra o.g hverju þeir lofa í sumar. Dómari var Hannes Sigurðs- son. Áhorfendur voru 4—500. land, Island, ítalía, Liehten- stein, Luxemburg, Holland, Noregur, Pólland, PortúgaJ, Sviss, Tyrkland, Sovétríkin og Júgóslavía. Ýmsir fundir inn- an I.A.A.F. verða haldnir í sambandi við mótið. Þátttaka 28 þjóða í EM mót- inu er nýtt meL því að áður hafa aðeins 23 þjóðir sent kepp- endur þegar flest hefur verið eftir stríðið, í Osló 1946, en sama tala var í Briissel 1950. Að þessu sinni verða ekki leiknir þjóðsöngvar landanna Er það tilraun til að vinna móti þeim tilhneigingum að blanda saman þjóðametnaði og íþróttum. Heiðursforseti leikjanna verður svissneski sambandsforsetinn Dr. Rodolpe Rubattel. Áhugi er mikill fyrir EM ut- an Sviss og hafa þegar verið seldir aðgöngumiðar fyrir 150 þús. svissneskra franka og eru aðgöngumiðar þeir sem ætlaðir eru til sölu erlendis nær upp- seldir. Hið árlega Boston-maraþon- hlaup sem er eitt vitisælasta maraþonhlaup sem háð er í Bandaríkjunum fór fram ný- lega og bar þar sigur úr být- um Finninn Karvonen. Hefndi hann þar harma sinni fx-á því í fyrra er Japaninn Keizo Yamoda var 27 sek. á undan honum í mark en Japaninn setti þá met á þessari leið, og mun- aði um 48 sek að Karvonen næði mettíma Yamoda frá í fyrra en tími lians nú var 2.20.39. Næstur varð hinn á- gæti Breti Jim Peters 2.22.40, og var um það bil 500 metrum á, eftir Finnanum. Er þetta í 9. sinn í röð sem úllendingur hefur sigrað í þessu hlaupi sem er milli Hopkinton og (Boston. Um 250.000 manns horfðu á hlaupið! I I Skrifstofa ffugmáfastjéraarinr á Reykjavíkurflugvelli er lokuð frá I hádegi í dag vegna jarðaríarar. j SðTABASTKRF í Laugarneshverfi er laust til umsóknar nú.þegar. Laun samkv. 11. launaflokki bæjarins. Upplýsingar gefur varaslökkviliðsstjóri. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. 1 I y I S.I. vetur fór flokhur ungverskra knattspyrnumanua til Kína og keppti þar nokkra leiki. Myndin er frá leik Ungverja og knattspymuliðs jámbrautarstarfsmauna. Ungverska liðið sigraði með 4 mörkum gegn engu. s Knattspyrnan byrjoð — MeistaraíL IÍR sigraði I. fL Vals 2—1 eftir fram- lengdan leik Korvonen vann Boston-hlaupið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.