Þjóðviljinn - 27.04.1954, Side 7

Þjóðviljinn - 27.04.1954, Side 7
Þriðjudagnr 27. april 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Jl i§§ Á leik.sviði i Moskvu sitja Iveir menn. Þeir stara í sífellu á borð með 64 Ijósum og' dökk- um reitum, þeir líta ekki bvor á annan, segja ekkert hvor við annan og virðast ekki hafa hugmynd um að hundruð manna eru í salnum kringum þá. Dauðaþögn hvílir yfir öllu, eftirvæntingarfull bið eftir einhverju. Síðan lyftir annar maðurinn hendi, flytur til á borðinu og bíður síðan á nýj- an leik, óbifanlegur eins og höggxnynd. in urðu þrefaldur sovézkur sigur, þar eð Smisloff vann, eftir honum komu Keres og Bronstein, en Bandaríkjamað- urinn Reshevski varð fjórði. Baráttan milli Reshevskís og Smisloffs varð bæði löng og ströng og mjög ævintýraleg. En það kom í Ijós að taugar Bandarikjamannsins stóðust ekki áreynsluna. Þessi mynd er fekiu í salnum þar seni heim.smeistaralaxpjmin í skák fer fram í Mo.skvii. Á svið- inu sjást meistararnir ,og leiklr þeirra eru birti,. hinum fjölmörgu áhorfendum á sýniborðinu. Þett a er heimsmeistarakeppn- in í skák milli núverandi heims- meistara, hins sigursæla raf- magnsverkfræðings M. Bot- vinniks, og þess sem á hann skoraði, unga barytonsöngvar- ans V. Smisloffs. Að baki þeim er risastórt sýniborð, og á því íylgjast áhorfendurnir með léikjum þeirra, cn blaðamenn ffá öllum heimi senda leikixia eftir hverja orustu og þeir eru síðan ræddir af taflmönnum um allan heim. Heimsmeistarakeppni í skák fer fram þriðja hvert ár, en á milli er valið til keppninnar. Fyrst fer fram keppni í átta deildum, og er þá Skandinavía t. d. ein deiid, Sovétríkin önn- ur, aði'ir hlutar Evrópu sú þriðja, Bandaríkin sú fjórða o. s. frv. Þeir sem bera sigur úr býtum halda áfram ti! sameig- inlegrar keppni, og þeir sem verða sigursælastir þar keppa svo að lolcum um það hver .eigi að skora á hcimsmcistar- ann. it Þessi siðasttalda keppni fór fram í Sviss í fyrra, og þar mætti mjög harðvítugt lið. Alls voru þátttakendur 15, tiíu frá Sovétríkjuniun og sex frá öðr- um löndum. Þessir sex voru Reshevskí, Bandaríkin (af rússneskum aettum); dr. Euwe, Hölland; M. Najdorf, Argen- tína; Stfihlberg, Svíþjóð; Gli- goric, Júgóslavía og Szabo, Ungverjaland. Keppendurnir frá Soyétríkjunum vox-u Smisl- off, Keres, Boleslavski, Bron- steinj Kotoff, Geller, Petrosjan, Tajmanoff og Averbak. Urslit Þeir sem nú keppa um heimsmeistaratignina hafa báð- ir störfum að sinna og lifa ekki af íþrótt sinni. Botvinn- ik er fæddur 1911 i Leníngrad, og hann var ekki nema 13 ára þegar hann varð í fyrsta sinn skákmeistari í félagi sínu. Ár- ið 1925 tók hann þátt í fjö!- keppni við þáverandi heims- meistara, Capablanea frá Kúbu, og vann sigur þótt hann væri aðeins 14 ára gamall. Capa_bianca* hrósaði honum á, hvert • reipi og- spáði því að þessi drengur ætti eftir að verða sigursæll. Árið 192(5 tók hann þátt í meistarakc-ppninni í Leníngrad og varð annar, og hann í fyrsta skipti erlendis, í Hastings í Englandi, og þar varð hann fimmti! Síðan hefur hann óneitanlega tekið sig á. Hanu er rafmagnsvei'kfræðing- ur og á heirha í Moskvu, en þar starfar hanfi í ráðuneyti því sem íjallar um vatnsvirkj- anir. Smisloff er tiu árum yngri, fæddur 1921. Hanh varð i fyrsta skipti skákmeistari Moskvu 1933, og náði þeim á- rangri aítur 1942, 1943 og 1944. meðarx styrjöldjn stóð sem hæst. Árið 1940 tók hánn i fyrsta skipti'þátt í landskeppn- inni og varð þriðji á.eft.ir Bot- vinnik og Keres. 1 fyrstu skák- keppninni milli Sovétríkjanna árið 1927 fékk hann titilinn stórmeistari. Árið 1931 vakti hann fyrst verulega athygli, þegar hanri varð skákmeistai'i Sovétrikjanna. Árið 1935 lék síðustu sex árum hafa Botvinn- ik og Bronstein hitzt níu sinn- um við skákborðið. Þeir hafa unnið . síria skákina hvor, en hinar sjö urðu allkr jafntefii. Þetta erú því jafnvígir and- stæðingar. í So\ étríkjunum er áitaflegíi mildll áliugi á sJkáiir, og hörnin liera að tefla un» svipað leyli og þ&u læra að síala. Hér sjást nokkrir áhorfenda. Sumir hafa tekið taflborðið mei sér til J»ess að geta fylgzt sem bezt með leikjum meistaranna. Aðrir eru með kikja. og Bandaríkjanna 1945 lék hann við Reshevskí og vann sigur. Árið 1943 varð hann næstur Botvinnik i keppninni um heimsmeistaratitilinn. Á Skákkeppni sú sem nú fer fram mun taka um tvo mán- uði. Þrjár skákir eru tefldar á viku, og tekur hver skák 3—4 tíma, áður en henni er frestað Smisloff er hljómlistarmaður, lei-kur á píanó og hefur nxjög góða bai'ytonrödd, erv auk þess er hann mikill skíðagarpur, sundxuaður og hlaupari, en það er raunar ekkert einsdæmi. Sama má segja um alia beztu skákménrt' Sovétríkjanna. Það er taiinn líður í þjálflxninni að stunda íþróttir. Áður en meist- arakeppni í Sovctríkjunum fer fram dveljast skákmennirnir um tveggja mánaða skeið í þjálfunarþúðum. Fyrstu þrjár vikurnar sinna þeir alls ekki skák, s,iá ekki skákborð, ræða ekki um skák, heldur leggja stund á hvers ' kyns íþróttir undir leiðsögn íþróttaþjálfara. Þeir hlaupa, synda, róa og fara í langar gönguferðir. Skák- keppnin er ekki aðein's' mikil andleg áreyaisla, heldur einnig líkarrjleg, ;Og það veltur á miklu að vera. -við góða heilsu og með traustar taugar. Það er ekki fvrr en eftir þriggja vikna skeið að skákmennirnir fara að snúa sér að taflinu. Þeir fara yfir fyrri skákir andstæð- irtganna, reyna að kvnnast að- ferð þeirra og veikleikum. Þeir ákveða einnig hváða byrj- un þeir veiji-ivið hvern ein- stakan, ef þeir hafa hvítt. Sér hver skákmeistari Sovétríkj- avma hefur aðstoðarmann með sér ti.1 meistarakeppni, og á mjili skáka hjálpar hann hon- um við að kanna taflið, en auð- v'tað má hann aldrei leggja orð í belg meðan á sjálfri skák- inni stendur. Það er ekkert launungarmál að Sovctríkin gera méira fyrir skákmenn sína en nokkurt annað land i heimi, onda er skák þjóðar- iþrótt i Sovétríkjunum. Raftnagnsverk- PíanósniUingur- fræðingurinn inn og baryton- Miina.il Botvinn- söng\'arinn Va- ik hefur verið sllij Smisloff heimsnieista.ri varð 33 ára fýr- síðan 1948 og ir nokkrum er 43 ára vikum ef þörf krefur. Biðskákir eru svo yfirleitt tefldar daginn eft- ir. Fyrirkomulag keppninnar er allt miög stórt i sniðum. Salur- inn er alltaf troðfullur, en þús- undir bíða utan dyra eftir fregnum. í hliðarsölum skýra kunnir skákmenn leiki möist- aranna, og þar er hægt að ræða saman án þess að trufia þá. Og nú þegar er farið acð undirbúa næstu kcppni. Þegar í sumar hefst deiidakeppnin, síðan verður haldið áfram 1955 og 1956 verður lolts keppt um það hver eigi að eiga við þann sem nú ber sigur úr býtuvn. Árið 1948 tóku þessir þátt í lokakeppninni um heimsmeist- aratignina: Botvinnik, Smisloff. Keres, Reshevákí og dr. Emve — þrír sovézkir taflmenn, éinn - Bandaríkjamaður og einn Hol- lendingur. Árið 1951 hélt Bot-. vinnik mcistaratitli sínum méð því að halda jöfnu við Bron- stein. Tveir þögulir menn á sviði, verkíræðingur og bary- tonsöngvari — Mátaoi heimsmeistarann 14 ára — Þjálía sig með því að hlaupa, synda, róa og íara í langar gönguferðir *

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.