Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 3
Pimmtudagur 29. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3' Orrænmetisverzlun ríkisins fcxr- in að cxka kartöllum í sjóinn Reykviskir kartofluframieiSendur boBa til fundar til þess aS rœSa hagsmunamál sin Undanfarið hefur Grænmetisverzlun ríkisins ekið í sjó- inn allmiklu magni af kartöflum. sem táldar voru ó- seljanlegar og fyrir í geymslum; fyflrtækísins. Hefur Grænmetisverzlunin sem kunnugt. er flutt til bæjarins mikið magn af kartöflum utan aí landi enda þótt upp- skera bæjarbúa hefði eflaust nægt fj’rir þörfum. Á sama tima hafa svo auðvitað verið ótnar innfluttar kartöflur á Keflavíkurflugvelli! Eins og " ., & kunnúgt er varð mikil á kartöfluup pt§k era. t'}svo síðasta .ári Jað'allar horfur eru á að verQlegur hluti hennar vcrði ekki nýttur. Þetta hefur €ltki sízt bitnað á kartöfiu- framieiðendum í Reykjavík, sem hafa haft mjög ógreiðan aðgang að jví að selja Græn- metisverzlun ríkisins fram- leiðslu sína; hún hefur í stað- inn flutt hingað kartöflur frá afskekktustu héruðum lands- ins. Ekki hefur verið kannað hversu mikið magn muni nú vera til hjá reykvískum fram- leiðendum, en það skiptir ef- laust hundruðum tunna. Af þessum ástæðum eru kartöiluframleiðendur í Reykja vik svartsýnir á framleiðsluna í sumar, og er nauðsynlegt að gerðar verði ráðstafanir til þess að koma kartöflunum í verð, og ætti það raunar að vera metnaðarmál Reykvíkinga að nota eigin framleiðslu. Af þessum ástæðum hafa ýmsir kartöfluframleiðendur í Reykja vík boðað til fundar til að ræða þessi vándamál öll. Verð- Samhórinn Ejarmi á Seyðisíirði síarísamur Seyðisfirði. Frá fréttaritara Þjóðvil.ians. Samkórinn Bjarmi hefur verið óvenju starfsamur síðari hluta vetrarins og hélt hann fyrir skömmu árshátíð sína með söng- skemmtun, dansi o. fl. ur fundurinn haldinn í Bað stofu iðnaðarmanna n. k. föstu dagskvöld klukkan 8.30, og eru allir kartöfluframleiðendur vel- komnir meðan húsrúm endist. Er eklti að efa að fundurinn verður fjölsóttur, þvi nú eru margir famir að huga að garð- löndum sínum í góðviðrinu. Góð tíð — góðuc afli Sandgerði. Frá íréttaritara Þjóðviljans. Sama veðurblíðan hefur hald izt hér dag eftir dag undanfar ið og gaeftir því verið góðar og er afli enn eins og að undan- íörnu ágætur. Varla séð snjó í vetur ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hér hefur verið einmuna veð— urbhða frá því eftir páska. Við höfum tæpast séð snjó i vetur, hann hefur ekki tollað ncma nokkra daga. Afli bátanna hefur verið mis- jafn undanfarið,- stundum sæmi- legur og aðallega veiðst stein- bítur. Togaramir hafa lagt salt- fisk á land og nokkuð til herð- ingar. og tom- Hjálpar stimdaheimili Áfengisvamarnefnd kvenna i Reykjavík og Hafnarfirði hef- ur skrifað bæjarráði Reykja- víkur og farið fram á stuín- ing bæjarins við a.ð koma upp hjálpar- og tómstundaheimili fyrir konur sem eru áfengis- sjúklingar. Bæjairáð vísaði er- indinu á fundi sínum 27. þ. m. tii umsaghar borgariæknis. Seyðisfjörðm' enn bæjarstjóralaus Seyðisfirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Enn er hér enginn haejar- stjóri ráðinn þótt 4 mánuðir séu liðnir frá kosningum. Fjórir hafa sótt um starfið, en einn tekið umsóknina aft- ur. Eftir kosningarnar var bæj- arstjórastarfið auglýst laust til umsóknar og bánist 3 umsókn- ir, frá Benedikt Jónssyni Seyð- isfirði og Birni Bjarman Akur- eyri, en sá þriðji tók umsókn- ina aftur. Nylega var haldinh fundur i bæjarstjórninni og lá þá fyrir 4. umsóknin, frá Jóliannesi Sig- fússvni í Reykjavík, og sam- þvkkti bæjarstjómin að frestn enn ákvörðun um ráðníngu bæjarstjóra. Af Si togaranno Þrír Reykjavíkurtogarar komu inn af veiðum í gær, Uranus með 250—260 tn. af fiski sem fór í herzlu, Þorsteinn Ingólfs- son með 90 tn. af saltfiski og 14 tn. af nýjum fiski og Jón Baldvinsson með 160 tn. af nýjum fiski og 10 tn. af salt- fiski. Bókbíndarar segja upp samningum Bókbindarafélag íslands hélt fund í gærkvöíd. Var þar sam- þykkt að segja upp samning- við atvinnurekcndur fyrir um 1. maí, en samnmgar eru runnir 1. iúní. út- ,MeS öllum greiddum atkvœSum gegn 3" f'í; I frétt útvarpsins um sam- þykkt ráðstefnu verkalýðsfc- laganna um uppsögn sanm- inga var frá því skýrt að sam- þykkt ráðstefnunnár hefðl verið gerð með öllum at- kvæðum gegn þremur. Ýmsir hafa spurt hverjir þcssir þremenniugar hafi ver- ið og cr því fljótsvarað. Þeir voru Friðleifur & Co. Þannig er málum háttað að Þróttur var eina félagið sem hafði tekið ákvörðun um að segja ekki upp samningum og tilkynnt það áður cn ráð- stcfnan hófst. Til ráðstefn- unnar voru boðaðir tvcir full- trúar frá hvcrju félagi og komu þeir að sjálfsögðu á fyrri fund ráðstefnunnar og skýrðu frá því að þeir hefðu þegar tekið ákvörðun í mál- inu. En þeir kornu einnig á seinni fundinn til að greiða. atkvæði gegn því að hin fé- lögin tækju sína ákvörðun! og höfðu þá tekið þann þriðja með sér, scm vitanlcga átti cngan atkvæðisrétt. Ræða, sem Friðleifur flutti á ráðstefnunni var nákvæm- Icga eins að innihaldi og full- trúar Vinnuvcitendasambands ius þttldu yfir fulltrúum verkalýðsfélaganna er þeir ræddu saman um uppsögn samninganna! Samþykkt með yfirgnœfandi meirihiuta atkvœða að segja upp farmannasamningunum í gær voru talin atkvæði úr allsherjaratkvæöagreiöslu farmanna um uppsögn samninga á kaupskipaflotanum og varöskipunum. Var uppsögn samninganna samþykkt meö yfirgnæfandi meirihluta atkvæöa. Farmenn á 23 skipum tóku þátt í atkvæðagreiðslunni, en hún hefur staðið yfir frá því í byrjun marz. Samþykkt var ennfremur að veita stjórn fé- lagsins umboð til samninga og að boða til verkfalls ef nauð- syn krefur. Uppsögn farmanna nær til allra millilandaskipanna, strand ferðaskipanna og varðskipanna. Verður þeim nú sagt upp fyr- ir 1. maí og eru útrunnir 1. júní. Farfuglar fara á Tindafjallajökul Farfuglar fara á Tindafjalla jökul á morgun, föst.udag. Verð ur ekið að Múlakoti og gist þar. Á laugardagsmorgunínn verður farið í skála Fjalla- manna á Tindafjöllum. Verður gist þar næstu nótt og gengið á jökulinn, en heim veríur haldið á sunnudagskvöldið. Upplýsingar um ferðina eru gefnar í skrifstofu Farfugla á Amtmannsstíg 1 í kvöld klukk- an 8—10. ASalfundur Fram Seyðisfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Vérkatrtannafélagið Fram á Seyðisfirði hélt aðalfund sinn fyrir hálfum mánuði. Stjórnin varð sjálfkjörin.' Formaður er Sveinbjörn Hjáimarsson og aðr- ir i stjórn eru Níels Jónsson, Sigmar Friðriksson, Sigmundur Guðnason og Sigurbjörn Jónsson. ingar haía sagt upp Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Verkalýðs- og sjómannafélag Gerða- og Miðneshrepps hcfur fyrir nokkru sagt upp samn- ingurn sínum við atvinnurek- endur. Samningurinn gengur úr gildi 3. júní n.k. og er tilgangur fé- lagsins að breyta samningnum þannig að hann verði uppsegjan- legur með eins mónaðar fyrir Samtök herskálabúa: Barnaleikvellir vcrði gerðir í Langaneskampi og Hcrskólakampi Samtök herskálabúa hafa skrifað bæjarráði og farið þess á leit að barnaleikvellir verði gerðir í Laugarneskampi og Herskálakampi, en í báðum þessum herskálahverfum eins og bröggunum yfirleitt er mikill fjöldi barna. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar leikvallanefndar. Hvenær á að Ijúka við fiskiðjuverið a ðeyðisriröi: Seyðisfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þriggja manna sendinefnd fór héðan til Reykjavíkur fyrir all- löngu í þeim erindum að fá að- stoð stjómarvaldanna við út- vegun fjár til að Ijúka fiskiðju- verinu sem hér er í smíðum og að nokkru tekið í notkun, en til byggingar þess hefur nú verið varið millj. kr. Enda þótt langt sé um liðið hefur ekkert jákvætt komið út úr þessum umræðum enn og munu helzt vonir til þess að ef ríkisstjórnin tekur lán erlend- is léti hún einhverja mola lirökkva til að ljúka fiskiðjuveri Seyðfirðinga. Nýtf hlutverk í síðasta sism í kvclá Kvikmynd Óskars Gíslason-, ar, Nýtt hlutverk. scm gerð er eftir samnefndri smásögu' V.S.V. og sýnd hefur verið í Stjörnuhíói síðan um páska, verður sýnd í síðasta sinn kl. 9 í kvöid. Áðalfuudur Fél. Verkalýðselniitg á Akureyri Féítöégin furu nú í fi/rsta sitm töíí sameigin* íega út á götuna 1. muí ■ijtimaima Félag garðyrkjumanna í Reykjavík hélt aðalfund sinn s.l. sunnudag. Formaður var end- urkjörinn Hafliði Jónsson, ritari Sigurður Jónsson, varaformaður Jón Magnússon, gjaldkeri Björn Ivristófersson og aðstoðargjald-j Vorkalýðshúsið eftir hádegi og keri Sveinbjörn Jónsson. j flytja þar ræður fulltrúar frá Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans . Undirbúningur undir fyrsta maí hátíða- höld verkalýðsféíaganna er í fulhim gangi og ágaet eining um fyrirkomulag hátíðahaldanna. Verður þetta í fyrsta sinni í sögu Akur- eyrar að öli verkalýðsfélögin fara saman í einni fylkingu á götuna 1. maí. Fyrirkomulag hátíoahald- anna verður í aðalatriðum þanrrig að útifundur verður við flestum verkalýðsfélöguruim. Lúorasveit Akureyrar leikur og Karlakór Akureyrar syngur. Síðan verður kröfuganga. Síð- ar um dagiim vcrður kvik- myndasýning í Nýja bíó og barnasamkoma. Um kvöldið verða skemmtanir í Varðbörg og Alþýðuhúsinu og ennfremur í Glerárþorpi. Mikill áhugi er hjá félögan- um fyrir hátíðahöidunmn og er þetta i fyrsta skipti er þau. standa öll sameiginlega jð K á- tíðahöldunum. Félögin hafa gefið út 1. tm.i ávarp sem birtist í öliur.i arblöðunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.