Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 7
Fnnratudagurr29. april 1954 -~ ÞJÓÐVILJINN — (T DAGAR I DANMORK í ttlefni 149. a fmæíiédWl II. C. Ántt&rsenö hafá blonísvélg- ar Vflríð íagolr víð íótsiaii míiinisKierítis iums. 2. apríl. Sexmenningunum norðan £rá ísíandi hefur vatif unnizt tími tíl að setjast' þegar lestin rennur af stað. Danir nefna lcst þessa „Lyntoget til Vest- erhaveí", on för okkar er ekki heitið ne;na . til óðinsvéa á Fjóni. Þakkað sé- dugnaði olckar ágæta leiösögumanns, b'.aðamair.isins Hjulcrs, tíefur teÉíst að vekja okkur eftir 3ja —4ra stmida svefn og drasia okkur hinrað i ta?ka tíð, <— ¦klukknn heima i Reykiavík er tíálfsex' að mor~ni. Það er rign- ingarsnddi, þoka og hráslaga- legt og því ekki antu.ð betur gcrt en halla sér útaf í þessari „cldi-jigarlest- til Vesturhafsins". Sií-í-puhólkurian yfir Síára Belti 'iíig minnir að það væri ein- komtma hafa frætt þjóð sína á þvi að það vaeri slæmur mis- skilniogur að' halda að á ís- lándi byggju einungis Dana- hatarar! Andersens-hátið Áratugum saman hafa ævin- týri K. C. Andersens verið eft- irlætisiestur íslenzkra barna. Og i Óðinsvéum förum við rak- leitt' í H. C. Andersenshúsið en einmitt í dag halda Danir 149. afmæiisdag H. C. Andersens hátí-ðlegan. í hús það, sem talið er að. H. C. Andersen haíi fæðst í, hefur af mikilli alúð verið safnað flestu sem tilheyrt hef- trr H. C. Anderscn eða minnir á ' hann. Hingað hefur verið safnað sýnishornum af handrit- um hans, teikningum og út- gáfum af verkum hans á ýms- um m'álum. Hvað skytdu það verða margar þjó&sr að lokum? Hér eru geymdir gripir hans ýmsir, föt, ferðatöskur og hús- gögn, þar a moðal rúmið sem fra'gt er orðið síðan banda- rískur kvikmyndaleikari óvirti minningu gamia mannsins með skrumskælum sínum og fifla- skap. Einhver í okkar hópi minnist á þann leiða atburð, en Danir eru menn kurteisir Vindmytlan gamla í byggðasafni Óðiiisvé;!.. áttu íslendingar þjóðskáld (ég vona að vínur minn, Birtings- ritsíjórinn, þoli að sjá þetta orð) að nafni Matthías Jock- umson. Bið ég ferðafélaga miim, Hauk Snorrason, afsök- unar á því ef mig rangminnir að það hafi verið hann sem minnti á að hús Matthiasar myndi ganga kaupum og söl- um, og líklega myndu margir gripa , hans, þeirra er til voru fyrir fáum árum, nú vera dreifðir og jafnvel tyndir, — Akureyringar eiga nægan metn- að til þess, og hafa áreiðan- lega lyft þyngra hlassi en að kippa því í lag. „Sæll og blessaður" Frá Andersenhúsinu förum við í ráðhús Oðinsvéa, sem er mikil og vönduð bygging og enn i smiðum. í hópi þeirra ráðamanna. sem þar taka á móti okkur er. eirin, sem í stað þess að segjá: God dag. Vel- kþmmén til Danmark, heilsar b.'áít áfram á gamalkunnan hatt: Sæll og blossaður. Þetta er aiis ckki Dani sem he'fur korí í=len?.ku: svoílá vcl, nci, þctta er ráðhúsarkitektinn þoirra hór í Öðinsvéum, Kjart- an Sigurðsson. Hann kveðst hafa verið hér í 4 ár og er arkitckt ráðhússbyggingarinn- ar. Vitanlcga gleðsí msður yíir þvi að íslenzkum arkitekt sé faiið mikið stárf úti í löhdum, cn uppi á ráðhússsvölunum í Oðihsvéum, við hliðina á ís- lenzka ' ráðhússarkitektinum,-" rninnist moður þess að heima í Reykjavik eigum við ,,ráð- hússsjóð" (eyddan!) — og enn ólokið stríðinu um hvar; ráð- húsið eigi að standa! S vörtubr úa rkrá in Frá ráðhúsinu liggur leiðin i byggðasafnið. Það er hverfi gamalla húsa sem safnað hefur verið saman víðsvegar á Fjóni, flutt hingað og byggð nákvæm- lega í sinni upphaflegu mynd. Þetta eru margskonar hús öll með þykku stráþaki. M. a. gnæfa þarna upp yængir á ævagamalli vindmyllu. Það er farið rakleitt með okkur i „Sortcbro kro", sem er mjög gamall veitingastaður. Hér heldur bæjarstjórn Óðins- véa okkur veizlu. Elliblakkir' viðirnir í innveggjum þessarar gömlu krár kunna vafalaust að segja frá margri glaðri stund. Oft er það crgilegt að veggir gamalla húsa skuli ekki hafa m'ál. Stundum er það líka gott að veggirnir kunna að þegja. „Óðins nijöður" Hér skal allt vera i gömlum stíl, m. a. eru sumir rcttirnir bornir fram í, Jitlum, snotrum. trétrogum. Við erum fræddir á*að siður hafi verið lengi að bera „sláturmat" fram með slíkum hætti. Þessi danska borg ber nafn Óðins heleu véa. Og meðal annarra drykkja eru bornar fyrir okkur stórar flöskur'sem á er letrað skrautlegum stöf- um: „Odins mjöd". Já, hcr drekka þeir enn Óðinsmjöð. Hann er í senn sætur og beizk- ur — og hvort sem það líkar betur eða ver þá cr hann óú- fengur. Og hafa þó ekki aðrir verið di-ykkkærari Óðni guði vorum, það kvað einmitt hafa vcrið haira sem lét auga sitt í skiptum íyrir aðeins einn teyg úr Mímisbrunni! 3. B. Þórunn H. Guðmundsdóttir: Á stríðsáranum nröu Óðinsvé fyrir nokkrutn skemmdum, en ný háf, \oru bygf;ð í stað þeirra er skemmdiiHt. Hér 'ééit hús blaðsins Fjóns Tíðfndi. . miíi; þenna morgun sem blöðin skýrfiu, undir störum fyrir- sögnum á íyrstu síðu, frá nýj- um tíilögum um að leggja stcinsteypuhólk j'fir Stóra Beiti ti! að skjóta í honum bíl- um yfir sundið i stað þcss að ílytja þá í ferju. En þetta eru aðems framtíðariillögur, og við förum með ferjynni. t>á leið njótum við samiylgdar kunn- ingja frá s. 1. sumri, Elsnabs, er var einn í hópi dönsku blaðamcnnanna rr hingsð kaam, o^ f-ern rrunu eftir heim- og .löfðu á rciðum höndum af- sökun fyrir þenna gest sinn, fjessa: „Já, en hann er jú Bandaríkjamaður og vissi ekki hvemig hann átti að ha.^a sér". — Hvað skyidu það verða margar þjóðir að lokum sem hætta að reikna með því að Bandaríkjamenn kunni manna- siði!? Enn leitar bu&uriim heim En Andersfiibúsið minnír sexmenningana norðan af fs- landi á fleira en Litlu stúikuna með ciöspýtörnar. Einu' sfrmi! 1 fyrra, þegar útvarpað var umræðum um háttbundín Ijóð og atómljóð, varð ég fyrir von- brigðum. Eg bjóst við, að þessir menntamenn og skáld, sem um málið fjölluðu, skýrðu fyrir almenningi aðaleigindi skáldskapar og ýmsar stefnur, hver frá sínu sjónarmiði. Má vera að sljóleik minum sé iun að kenna, en mér fundust þeir koma lítið na;rri málefninu og stunda frekar léttvægt gaman og hótfyndni en verulegan fróðleik. Nú ætla ég, sem hvorki er skáld né fræðimaður, mér ekki þá dul að bæta um það sem mér fannst þar skorta. Að- eins langar mig sem áhuga- saman unnanda Ijóðlistar, að vekja máls á ýmsu sem mér íinnst máli skipta við saman- burð og athugun á skáldskap, gæti það orðið til þess að ein- hver mér færari að þekkingu á máJefninu og leikni i rit- mennsku, léti ljós sitt skína fyrir mig og aðra sem Ijóðum unna. í. stuttu máli virtist mér þessa menn greina a um það, hvort formið næði betri árangri i tjáningu, reglubundið cða reglulausf. HCr kcmur margt til álita. Háttbundin og rimuð ijóð cru eldgömul. Menn fundu s'tiémrna á t'ímum að rneð því að raða orðum reglulega var auðvelt að læra þöu og auðvelt oð kveða þau og syngja. Trú á- töframátt orða hefur einkcnnt frumstæðar þjóðir um allan hcim. Mcnn scm voru öðrurn færari v.m að mynda skipulegar orðasamsta',ður og þá oft gæða þær skáldlegri kynngi, voru taklir öðrum máttugri i galdri og fjölkynngi; enda er galdur komið af að gala = syngja. Þá var minnið manna eina and- lega athvarf og mikilvægt fyr- ir einstaklinga og k.vnslóðir að sern mest yrði þar auðveldlega geymt. Kú á dögum bóka, út- varps og kvikmsmda, munu margir álíta litla nauðsyn að læra Ijóð. Sarní er enn i dag minnið manns bezta eign, hvort sem ríkur er eða snauður. Eg álit mér það mikilsvert að kunna ljóð eða hluta úr þeim til þess að geta tínt þau fram úr huganum á einverustund- um, horft á þau, borið þau saman og rukið með því gildi tilverunnar fyrir mig þá stund. Einhver mun segja, að slikar stundir gefist fáar nú á dög'- um í hi-aðanum og f jölmenninu. Eg er þakklát fyrir þá aðstöðu i lífinu að eiga nægan kost ein- veru til lesturs og hugleiðihga. Og ef mér tilfalla veikindi eða sjónclepra sem meina mér lest- ur bóka, þá þakka ég skáld- um sem hafa. gefið mér ljóð sem auðvelt er að læra og geyma í minni, svo þau séu tiltæk hvenær sem er. Annar kostur rímaðra ljóða er sá að vera sönghæf. Verð- ur sá ekki ofmetinn því Ijóð og lag í fullu samræmi er.ein dásamlegasta tjáning mannlegs anda. Hitt er annað mál að mörg ágæt ljóð cru ekki fallin in undir lögum sem alls ekki falla að efninu. Eg geri líka ráð fyrir því að margir geri sér litla grein fyrir skáldsltap- argildi söngtexta. Mörg Ijóð hafa unnið sér hylli vegna þess að við þau hafa verið gerð Iög, sem gáfu þeim gildi, sem þau áttu elcki af sjálfum sér. Hvorki endarim né inprím til söngs. Og oft eru ljóð sung- hefur fyrr né síðar cinkennt IPraWhaia & 11. kff&i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.