Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 7
Fíínnrtudagur. 29. april 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (T í íilefrti 149. afmætisdesi Ii. C. Antl'Tsens hafa biómsveis- ar verlA' lagóir vió frlsiali mtimismer'ds Itans. 2. apríl. Sexménningunum nordan frá ísiandi hefur vart unnizt tími til að setjast þegar lcstin rennur aí stað. Danir nefha lcst þessa „Ljnitoget til Vést- erhavet", en för okVrar er ekfei nema , til Óðirisvéa á Þakkað sé dugnaði ágætá leiðsögumanns, blaðamannsins Hjulcrs, hefur teMzt að vekja okkur eftir 3ja —Ira stiuida svefn og drasía Okkur hingað í tæka tíð, s—• -klukkan heirita i Reýkjovík er hálfséx að morjrni. I>að er rign- ingarsúddi, þoka og hráslaga- legt og því ekki aníutð betur gert en halia sér útaf í þessari „eldr.igarlest til Vesturhafsins“. S íeypuhólku riun vfir Stéra Belti I.íig niinnir að það væri ein- DAGAR í DANMÖRK r r Islenzkisr czrkllekt - Og Oðms mléðiir i Svört ubrúarkránni Vindmyllan gamla í komiina hafa frætt þjóð sína ú þvi að það væri slæmur mis- skilningur að halda að á ís- landi byggju einur.gis Dana- hatarar! Aítciersens-há t ið Áratugum saman hafa ævin- týri K. C. Andersens verið eft- irlætislestur íslenzkra barna. Og í Óðinsvéum förum við rak- leitt. í H. C. Andersenshúsið en einmitt i dag halda Danir 149. afmæiisdag H. C. Anderseris hátíðlegan. í hús það, sem talið cr að H. C. Andersen haíi fæðst. í, hefur af mikillí alúð verið safnað flestu sem tilheyrt hef- ur H. C. Andersén eða minnir á' hann. Hingað hefur verið safnað sýnishornum aí handrit- um hans, teikningum og út- gáfurn af verkum hans á ýms- um málum. Hvað skytdu það vcrða jnargar þjóðir að lokum? Hér eru geymdír gripir hans ýmsir, föt, ferðatöskur og hús- gögn, þar á meðal rúmið sem frægt er orðið siðan banda- rískúr kvikmyndaleikari óvirti minningu gamla mannsins með skrumskælum sínum og fífla- skap. Einhver í okkar hópi minnist á þann leiða atburð, en Danir eru menn kurteisir áttu íslendingar þjóðskáld (ég vona að vinur rninn, Birtings- ritstjórinn, þoli að sjá þetta orð) að nafni Matthías Jock-, umson. Bið ég ferðafélaga minn, I-Iauk Snorrason, afsök- unar á því cf mig rangminnir að það hafi verið hann sem minnti á að hús Matthíasar myndi ganga kaupum og söl- um, og líklega myndu margir gripa hans, þeirra er til voru fyrir fáum árum, nú vera dreifðir og jafnvel týndir, — Akureyringar eiga nægan rhetn- að til þess, og hafa áreiðan- lega lyft þvngra hlassi en að kippa því í iag. „Sæll og blessaöur“ Frá Andersenhúsinu förum við í ráðhús Óðinsvéa, sem er mikil og \'önduð bygging og byggoasafn; 0® nsvé;i. enn i smiðum. í hópi þeirra ráðamanna, s.ein þar taka á móti okkur er einn, sem í stað þess ' að ségjá:. God dag. Vel- komiricri íil Ðanmark, heiisar blátt áfram á gámalkunnan hatt: Sæll og blcssáður. Þetta 'ér ails ckki Dani sem he’fur lært íslénzkú svona vél, nci, þetta er ráðhúsarkitektinn þeirra hér í Óðifisvéum, Kjart- an Sigurðsson. Hann kveðst hafa verið hór í 4 ár og er arkitekt ráðhússþyggingarinn- ar. Viíanlc-ga gleðst maður yíir því að. íslenzkum arkitekt sé falið mikið starf úti í löndum, en uppi á ráðhússsvölunum i ' : Óðikjsv; íum, við hliðina á ís- lenzka ráðliússarkitcktinum, minnist tnaður þess að heima x Reykjávík eigum við „ráð- hússsjóð“ (eyddan!) — og enn ólokið stríðinu um hvar ráð- húsið eigi að standa! S vör t ubrúa rkrá in Frá ráðhúsinu liggur leiðin > byggðasafnið. Það er hverfi gamalla húsa sem safnað hefur verið saman víðsvegar á Fjóni, flutt hingað og byggð nákvæm- lega í sinni upphaflegu rriynd. Þetta eru margskonar hús öll með þykku stráþaki. M. a. gnæfa þarna upp yængir á ævagamalli vindmyllu. Það er farið rakleitt með okkur í „Sortebro kro“, sem er mjög gamall veitingastaður. Hér heldur bæjarstjórn Óðins- véa okkur veizlu. Elliblakkir viðirnir í innveggjuni þessarar gömlu krár kunna vafalaust að segja frá margri glaðri stund. Oft er það crgilegt að veggir gamalla lxúsa skuli ekki hafa mál. Stundum er það líka got.t að veggirnir kurina að þegja. „Óðins mjöður“ Hér skal allt vera í gömluin stíl, m. a. eru sumir réttimir bornir fram í litlum, snotrum. trétrogum. Við erum fræddir á*að siður hafi verið lengi að bera „sláturmat“ fram með siikum hætti. Þcssi danska borg ber naín Óðins heigu véa. Og mcðal annarra drykkja eru bornar fyrir okkur stórar flöskur sem á er letrað skrautlegum stöf- um: „Odins mjöd“. Já, hcr drekka þeir enn Óðinsmjöð. Hann er í senn sætur og beizk- ur — og hvort sem það líkar betur eða ver þá cr hann óá- fengur. Og lxafa þó ekki aðrir verið di-ykkkærari Óðni guði vorum, það kvað einmitt hafa \críð hann scm lét auga sitt í skiptum fyrir aðeins einn teyg úr Miínisbrunni! J. B. Á stríðsánmum urðu Óðinsvé fyrir nokkruxn skemmdum. en ný h6f! voru byggft í slað þeirra er skemmdust. Ilér sést hús blaðsins Fjóns Tíðindi. . irriíi; ix'n.’ia morgun sem blöðin * skýrðu, undir stórum fyrir- ( sögmtin á íyrstu síðu, frá nýj- j um tillögum um að leggja 1 steinsteypuhólk yfir Stóra ’ Belti ti! að skjóta i honum bíl- um yfir sundið í stað þcss að flytjá þá í ferju. En þetta eru aðeins framtíðariillögur, og við förum með ferjunni. Þá leið n.iótupi við samfylgdgr kunn- ingja írá s. 1. sumri, Elsnabs, e.r var einn í hópi dönsku blaðamcnnanna cr bingað ko;mi, og sem n-un.u eftlr heim- og höfðu á rciðum höndtim af- sökun fyrir þema gest sinn, j>essa: „Já, en harm er jú Bandaríkjamaður og vissi ekki hvemig hann átti að haga sér“. — Ilvað skyldu það verða margar þjóðir að lokum scm hætta að reikna með þvi að Bandaríkjamenn kunni rnanna- siði'? Enn leitar htigurinn heim En Andersenbúsið minnir sexmenningana norðan af ís- landi á fieira en Litlu etúlkuna með cldspýt'jmar. Einu' sinni > Þórunn H. Guðmundsdóttir: í fyrra, þegar útvarpað var umræðum um háttbundin ljóð og atómljóð, varð ég fyrir von- brigðum. Eg bjóst við, að þessir menntamenn og skáld, sem um málið fjolluðu, skýrðu fyrir almenningi aðaleigindi skáldskapar og ýmsar stefnur, hver frá sínu sjónarmiði. Má vera að sljóleik mínum sé um að kenna, en mér fundust þeir korna lítið nairri málefninu og stunda frekar léttvægt gaman og hótfj-ndni en verulegan fróðleik. Nú ætla ég, sem hvorki er skáld né fræðimaður, mér ekki þá dul að bæta um það sem mcr fannst þar skorta. Að- eins langar mig sem áhuga- saman unnanda ljóðlistar, að vekja máls á j'msu sem mér íinnst máli skipta við saman- burð og athugun á skáldskap, gæti það orðið til þess að ein- hver mér færari að þekkingu á málefninu og leikni i rit- mennsku, léti ljós sitt skína fyrir mig og aðra sem ljóðum unna. 1 stuttu máli virtist mér þessa mcnn greina á um það, hvort formið næði betri árangri í tjáningu, reglubundið cða reglulaust. Hér kernur margt til áliía. IJáttbundin og rímuð Ijóð eru eldgÖmui. Xdenn fundu sncmmá á tririum að með því að raða orðum reglulega var auðveit að læra þau og auðvelt oð kveða þau og sjmgja. Trú á- töframátt orða hefur einkennt frumstæðar þjóðir um allan he.im. Menn • s.em voru öðrum færari um að inyntía skipulegar orðasamsta'iður og þá oft gæða þær skáldlegri kynngi, voru taldir öðrum máttugri i galdri og fjöikynngi: enda er galdur komið af að gala = syngja. Þá var minnið manna eina and- lcga athvarf og mikilvægt fyr- ir einstaklinga og kjmslóðir að sem rnest yrði þar auðveldlega geýmt. Nú á dögum bóka, út- varps og kvikmynda, munu margir álíta litla nauðsyn að læra Ijóð. Sarnt er cnn í dag minnið manns bezta eign, hvort sem ríkur er eða snauður. Eg álít mér það mikilsvert að kunna ljóð eða hluta úr beim til þess að geta tint þau fram úr huganum á einvcrustund- um, horft á þau, borið þau saman og eukið með því gildi tilvérunnar fyrir mig þá stund. Einhver mun segja, að slíkar stundir gefist fáar nú á dög- um í hraðanum og fjölmenninu. Eg er þakklát fj’rir þá aðstöðu í lífinu að eiga nægan kost ein- veru til lesturs og hugleiðiriga. Og ef mér tilfalla veikindi eða sjóndepra sem meina mér lest- ur bóka, þá þakka ég skáld- um sem hafa. gefið mér Ijóð sem auðvelt er að læra og geyma i minni, svo þau séu tiltæk livenær sem er. Annar kostur rímaðra ljóða er sá að vcra sönghæf. Verð- ur sá ekki ofmetinn því ljóð og lag í íullu samræmi er.ein dásamlegasta tjáning mannlegs anda. Hitt er annað mál að mörg ágæt ljóð cru ekki fállin in undir lögum sem alls ekki falla að efninu. Eg geri líka ráð íyrir því að margir geri sér litla grein fyrir skáldskap- argildi söngtexta. Mörg Ijóð hafa unnið sér hylli vcgna þcss að við þau hafa vcrið gerð Iög, sem gáfu þeim gildi, sem þau áttu ekki af sjálfum sér. Hvorki endarím né innrím til söngs. Og oft eru ljóð sung- hefur fyrr né síðar cinkennt FrBmtRld 6. TL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.