Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 29. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 PJÓDLEIKHUSID Villiöndin ' eftir Henrik Ibsen Þýðandi: Halldór Kiljan Laxness Leikstjóri: Frá Gerd Grieg Frumsýning i kvöld kl. 20.00 UPPSELT Önnur sýning föstudag 30. apríl kl. 20.00 Piltur og 8túllca sýning Iaugardag kl. 20.00 45. sýning * Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 — 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. Sólskin í Róm (Sotto il sole di Rome) Viðburðarík og spennandi í- tölsk mynd er hlaut verðlaun fyrir frábæran leik og leik- stjórn. Leikurinn fer fram í Rómaborg á styrjaldarárun- um. Aðalhlutverk: Oscar Blando, Liliane Mancini. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. — Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1475 Hún heimtaði allt (Payment on Demand) Efnismikil og vel leikin ný amerísk kvikmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverk- ið leikur Bette Davies enn- fremur Barry Sullivan, Franc- es Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Hafnarbærinn (Hamnstad) Áhrifamikil sænsk verðlauna- mynd. Aðalhlutverk: Bengt Eklund, Nine Christine Jöns- son. Leikstjóri: Ingmar Bcrg- man. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikið umtal og aðsókn, enda fjallar hún um við- kvæm þjóðfélagsvandamál. og er ein af hinum frægu mynd- una er Ingmar Bergman hefur gert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 2 e. h. FjiUbreytt árval af steln- hringnm. — Póstsendum. Sími 1384 Czardas-drottningin (Die Csardasfúrstin) Bráðskemmtileg og falleg ný þýzk dans- og söngvamynd tekin í hinum fögru AGFA- litum. Myndin er byggð á hinni þekktu óperettu eftir Emmerich Kálman. — Dansk- ur texti. — Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla leikkona: Marika Rökk ásamt: Johanncs Heesters og Walter Múller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn HAFNARFIRÐ! v Sími 81936. Öskar Gíslason . sýnir: Nýtt hlutverk íslenzk talmynd gerð eftir samriefndri smásögu Vilhjálms S. Vilbjálmssonar. Leikstjórn: Ævar Kvaran. Kvikmyndun: Óskar Gíslason. Hlutverk: Óskar Ingimarsson Gerður H. Hjörleifsdóttir Guðmundur Pálsson Einar Eggertsson Emelía Jónasar Áróra Halldórsdóttir o. fl. t hléinu verða kynnt 2 lög eftir Sig- valda Kaldalóns og 3 lög cftir Skúla Halldórsson, sem ekki hafa verið ílutt opinberlega áður. Sýnd kl. v. Allra síðasta sinn. „Það hlaut . . að verða þú“ Hin bráðskemmtilega gaman- mynd. Aðallilutverk: Gihger Rogers, Cornel Wilde. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. ,,Svarta örin“ Afar spennandi og skemmtileg mynd byggð á hinni ódauð- legu sögu eftir Robert Louis Stevenson. — Aðalhlutverk: Louis Haywood, Janet Blair. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. Politiken fréttamynd af for- setahcimsókninni til Dan- merkur. Sími 9184 Fyrsta mynd með Rosemary Clooeny: Syngjandi stjörnur (The Stars are singing) Bráðskemmtileg amerísk söngva- og músíkmynd í eðlilegum litum. — Aðalhlut- verk: Rosemary Clooney, sem syngur fjölda dægurlaga og þar á meðal lagið „Come on-a my house“, sem gerði hana heimsfræga á svipstundu. — Lauritz Melcliior, danski ó- perusöngvarinn heimsfrægi, syngur m. a. „Vesti La Gi- ubba“. — Anna Maria Al- berghetti, sem talin er með efnilegustu söngkonum Banda ríkjanna. Sýnd kl. 7 og 9. V Jt Síml 6444 TOPPER Afbragðsskemmtileg og fjörug amerísk gamanmynd, um Topper og afturgöngurn- ar, gerð eftir hinni víðslesnu skáldsögu Thorne Smith. — Aðalhlutverk: Constance Bennet, Gary Grant, Ronald Youug. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og belmilistækjum — Raf- tækjavinnastofan Sklnfaxl, Klapparstíg 30. Sími 6434. U tvarps viðgerðir, K&4Í6, Veltusundi I. Blml 10300. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Sími 5US. Oplð fré kl. 7.30—22.00 Helgl- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristj&n Eiríksson, Laugavegl 27. 1. hæð. — Síml 1453. Ljósmyndastofs Laugavegi 12. Sendibflastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Ragnar ölafsson, hæstaréttarlögmaður og Í8g- giltur endurskoðandi: LBg- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum íyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, síml 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. 'Mí £1 Frænka Charleys Gamanleikur í þrem þáttum. Sýning annað kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá: V eiðarf æraverzlunin ni Verð- andi, sími 3786; Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, sími 1915; Tóbaksverzl. Bóston, Lauga- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzluninni Laugateigur Laugateig 24, sími 81666; Ól- afi Jóhannssyni, Sogabletti 15, sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg 39; Guðmundi Andréssyni. Laugaveg 50, sími 3769. f Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, sími -9288. F rjálsíþróttamenn Innanfélagsmót í , kringlu- kasti og sleggjukasti fer fram n.k. láugardag 1. maí kl. 3 e. h. Stjórnin Fafíuglar! Farin verður skíðaferð á Tindfjallajökul á föstudags- kvöld. Ekið í Fljótshlíð og gist þar. Á laugardagsmorgun geng- ið upp í Tindfjallaskála og gist þar. Upplýsingar á skrifstofunni Amtmannsstíg 1, á fimmtu- dagskvöld kl. 8,30—10. —frípólibíd— Siml 1182 FLJÓTIÐ (The River) Hrífandi fögur og listræn ensk-indversk stórmynd í lit- um. — Aðalhlutverk: Nora Swinburne, Arthur Shields. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn KaMp%$ala Steinhringa og fleira úr gulli smíða ég eftir pöntunum. — Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Ný- lendugötu 19 B. — Sími 6809. Munið V esturbæ j ar búðina Framnesveg 19, sími 82250 Munið Kaffisöluna l Haínarstrætl 16. Húseigendur Skreytið lóðir yðar meö skrautgirðingum frá Þorstelnl Löve, múrara, sími 7734, fré kl. 7—8. Stofuskápar Hásgagnaverzl. Þórsgötn I. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgerðir Syigja, Laufásveg 19, simi 2656. Heimasími: 82035. í Mötuneytið í Camp Knox. Upplýsingar í síma 81110, ,og á staðnum. Amerískir vor og sumar- hattar nýkomnir. Hattbúð Beykjavíkur Laugaveg 10. Þau verkalýðsfélög og aðrir sem koma ætla auglýsingum í laugar- dagsblað’ ÞjóÖviljans (1. maí), komi þeim sem allra fyrst til skrifstofu blaðs- ms, Skólavörðustíg 19, sími 7500. jMÓÐVILflNN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.