Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN (5 Sfeinsteypt gong Tiilaga fveggfa danskra vesMræðiiíga um samgöngubót Tveir danskir verkfræðingar hafa komið með nýstár- lega tillögu um, hvernig leysa skuli hina miklu sam- gönguerfiðleika, sem sívaxandi bílferðalög milli dönsku eyjanna hafa skapað. Með hverju ári hefur það reynzt erfiðara áð flytja hinn sívaxandi bílafjölda frá Sjá- landi yfir á Fjón. Engin brú er enn yfir Stórabelti og hætt er við að hún komi ekki fyrst um sinn. Hins vegar er nú þeg- ar orðið nær ógemingur að flytja allan bílastrauminn á skipum milli eyjanna. Verkfræðingarnir tveir leggja nú til, að 'lögð verði mikil Festír eitgan trúnaS á sögur kans Við trúum ekki orði af pessari sögu. Þannig lýkur grein, sem ritstjóri danska atlanzblaðsins Information, Börge Outze, ritar í blað sitt út af furðusögum rúss- neska liðhlaupans Kokloffs. Information hefur frá fyrstu tíð verið það blað í Danmörku, sem ákafa'st hefur varið allar gerðir Bandaríkjamanna, en nú virðist því vera nóg boðíð. 1 grein sinni rekur Outze nokkr- ar fjarstæður í frásögn þeirri, sem Bandaríkjamenn hafa lagt Kokloff í munn og segir m.a.: „Mundi maður sem ætlar að hlaupast undan merkjnm og láta Bandaríkjamönnum í té vitneskju sína, byrja á því að vara fórnardýr sitt við — á þvi er engin þörf þar sem hann heíur ákveðið að gera ekki þessu fórardýrí neitt mein — og ganga Bandarikjamönnum síðan á hönd eftir nokkra daga? EKKICBT NÝTT Morðvopnið er líka of reyf- arakenut! Það er engin nýjung að dulbúa skanunbyssur sem vindíingaveski. Slíkar byssur voru þegar til á stríðsárunum, eins og samsvarandi sjáífblek- ungar, ráptöskur osfrv. Það verður strax sniðugra þegar byssan er látin vera rafknúin, sniðugheitin keyra næ-rri því úr hófi fram þegar hún er látin skjóta blásýrukúlum, en þegar kú'urnar eru Iátnar vera dum-dum kulur, sem mynda svöðusár samtímis eitruninni, fer manni ekki að Iítast á bliki- una! Hvaða gagh- ætM þ&ð svo sem að gera? Hlyti ekki eitrið í kúlunum einmitt að eiga að og grófur". tryggja að morðið tækist fíjótt, en hávaðalaust? EINS OG I REYFABA Við þetta bætist, að öll frá- sögnin er í allt of miklu sam- ræmi við þær lýsingar sem lesa má í reyfurum um leyni- þjónustu Rússa. Það vantar smáatríðin sem gera söguna sennilegri. Ilins vegar er allt hitt tekið með, allt frá. hinu „óhugnanlega' Ljíibankafang- elsi" til ,,9. deildarlnnar fyrir ógnarverk og bjrltingarfilraun- ir". Sísbar stofnanir bera jafn- an önnur, og saMeysis!egri nöfn í veruleikanum! Hefði fcessi ná- usigi sagzt vera kaupsýslumað- ur og að eitnríyfjastofnunin rannsakaði aðferðir til að eyða jíSgrps! og meindýrum, hefði írásögnin verið öllu trúanlegri. BAKNALEGT'OG GBÓFT Okkur geðjast ekki áð þess- um herra Kokloff ( og hefði reyndar ekki geðjast betur að honutn, entla, þótí frásiign ha*?s hefði¦ vcrið senaílegri!). Allt á- róðursbragðið, — myndirnar af konu og baraij og af honum og „fórnardýrinn" fcar se:n þesr haldast í hendur, — rammr okkur á þær sjónvarpskvik- mynáir nm kommúnista, sem nú erti svo mjög í tízku í BandaríkjunuKi. ÁróSurinn sem gcrðar er handa „múgnum" er oimnitt haf'ður svo barnaleKiir Á myndinni til vinstri er sýnt, hvernig verkfræðingarnir hugsa sér að göngin yrðu lögð. Rörin eru steypt við ströndina, síöan yrði þeim sökkt og tengd saman- á hafs- botninum. Á myndinni til hægri sýna þeir hvemig bílarnir muni aka inn í lestirnar, sem flytja þá yfir sundið á 12 mínútum. lciðsla úr jámbentum stein- steyptum rðrum yfir botn Stórabeltis. Hvert rör um sig verði 20 m á lengd og veggja- þj'kktin a/2 m. Þeim.yrði sökkt hiður á hafsbotninn, en þar festu kafarar þau saman. Öll vegalengdin er um 22 km, þar sem hentugast væri a5 leiðsl- an lægi, og myndi því þwrfa yf- ir 1000 rör í hanai onuiFt var aivara Kona ein í- Leeds- í Engíandi sagði' manni sínum fyrir nokkr- nm dögum, að hún ætlaði að skiija við hann. Hann fór að heimah, en hrhogdi til he%iar skömmu síðar: ,.Ég hef cLamm byssuhlaup við ehni mér. Elsk- arðu mig enn þá?" Hún svar- aði fengu og skömmu síðar heyrði hún, að skot reið af. Hún hringdi til lögreglunnar, sem sagði, að maður hennar hefði sjálfsagt verið að gera að gamni sínu, en það kom síðar í Ijós, að hann hafði gert al- vöru úr hótun sinni. Verkfræðingamir halda fram, flytja 800,000 bíla árlega yfir að þetta muni vera hagkvæm- sundið. Til að spara hið dýr- asta leiðin til að leysa vand-1 mæta súrefni í göngunum, er ann. Kostnaðinn áætla þeir 210 lagt til, að bílarnir verði flutt- míllj kr., en~ Ijiika mætti verk- inu á f jórum ái'um og þá mætti ir yfir í rafknúnum járnbraut- arlestum. Japanski Rauði krossinn gegn k jarnorkuvopnum Japasiski B&mi krossimi hefur samþykkt álykius. þa?. seia hvait ei til alþjóðiegs eftis- lite me3 h'^riioikiiiiBÍ. banns viö feeltiacsm, ií 11 .''wk'&aoi .og c':*:*ite iiieS Iriamorkiitihauaiini tii &ð kisiása slysíaris af völáttm þoina. ÁiyktBBÍn hefur vesið síirbS aSalbækisföðvum Kftuða kiossifls í Genf og esu félog laisSa ksossÍBs um allan heim hvöft til að taka B»áss ösÖ hennar. Aiykiunin mun verða lögS íyrsr aiþjóðaþing Eauða krossins. sem haMIð verius í Öslé á næstunní. Aneurin Bevan varar vi« Segir Bandarikin vera komin á fremsfa hlunn meS aS stofna fil heimstyrjaldar Aneurin Bevan, foringi vinstrimanna í brezka Verka- mannaflokknum og líklegur leiötogi flokksins í framtíð- inni, ritaöi grein í vikublaö vinstrímanna Tribune, sem kom út á laugardaginn var, og varar þar við stríðsstefnu Bandaríkjanna. þjóðarinnar, að fulltrúar Bret- iauds á Genfarráðstefnunni gerí sitt ýtrasta til að koma á friði í Indó Kína og veita kín- verska alþýðulýðveldinu þá við- urkenningu á alþjóðavettvangi, sem því ber. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem Bevan setur fram slíka viðvörun, en hann hefur aldrei gert það með jafn sterkum orð- um og nú. Hann beinir árás sinni fyrst pg fremst að þeim Nixon varaforseta, sem er einn iiel/i.':. hva.tamaSur þess, að Ba'idarílnn se:odi herlið til Indó KS og DííUqs utanríkisráð- heriT'., rem hefjír haft í hót- úriyjá '¦¦"¦ siijíar aðgerðir og her."?.ð;."r':¦'¦; á kínverska al- Bevan Uatur i ;:'¦•; þá sko5vuí( að.þerí:p'' píljíyld^íi^beitir bei»? ist ekki.FÍ'jur -^o^n bandar^^nn- mn BandaTl'riarm. c:i ?Ch^*vi-, •ríkjunum, H.l;:-' \\?p:w 8É það- Eandaríkin vilja ekks fríð Bevan sýnir fram á, að Bandaríkjastjórn tiaíi engan hug á því að koma á frjði í Indó. Kína og Dulles muni gera sitt á ráðstcfmmni til að spilla fyrir • pamkomulagi. Hótanir hans og annara barjdarískra ráðnmanna upp á síðkastið sýna Ijósjega, hve^mikla fyrir- l-íf.ír,p-u ^eira hafa á öðrum ófrávíkjanleg krafa hrc.zku ' þjcðum tieiros, segir Bevan. Bandaríidn á styrjaldarlelð Bevan kemst m.a. þannig að orði í grein sinni: „Þegar hernaðarmáttur þjóð- ar er meirí en stjórnmála- áhrif hennar, er henni hætt ríð að hefja styrjöldi Því til hvers ætti að halda á- fram að hlaða upp óheœju- legum hernaðarúthúnaði- og verja ofhoðslegum hluta efnahagsgetunnar til a5 bjíggja upp stríðsvél, ef þær þféðsr, sem ætlunin er atf égna til hlýðni, neita að> beygja sig? Þáðan í frá eru frekari hernííðarútgjöidum kastað á gíra — nema þá œtlunin sé aS hef jast handa". Gg Bevan lýsir þeirri sko^- vin sinni, a.ð Bandaríkin- séu- einmitt nú á slíkum..tímata,'t-,i um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.