Þjóðviljinn - 29.04.1954, Side 5
Fimmtudagur 29. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Sfeinsteypt göng
undir StórabeÍti?
Tillaga tveggfa danskra verkfræSinga
um samgangubót
Tveir danskir verkiræðingar hafa komið með nýstár-
lega tillögu um, hvernig leysa skuli hina miklu sam-
gönguerfiðleika, sem sívaxandi bílferðalög milli dönsku
eyjanna hafa skapaö.
Með hverju ári hefur það
reynzt erfiðara að flytja hinn
sívaxandi bílafjölda frá Sjá-
landi yfir á Fjón. Engin brú
er enn yfir Stórabelti og hætt
er við að hún komi ekki fyrst
um sinn. Hins vegar er nú.þeg-
ar orðið nær ógerningur að
flytja allan bílastrauminn á
skipum milli eyjanna.
Verkfræðingarnir tveir leggja
nú til, að ‘lögð verði mikil
Fesiir eugan trúnað á sögur kans
Vio trúum ekki oröi af pessari sögu. Þannig lýkur
grein, sem ritstjóri danska atlanzblaðsins lnforviation,
Börge Outze, ritar í blaö sitt út af furðusögum rúss-
neska liðhlaupans Kokloffs.
Information hefur frá fyrstu
tíð verið það blað í Danmörku,
sem ákafást hefur varið allar
gerðir Bandaríkjamanna, en nú
virðist því vera nóg boðið. I
grein sinni rekur Outze nokkr-
ar fjarstæður í frásögn þeirri,
sem Bandaríkjamenn hafa lagt
Kokloff í munn og segir m.a.:
„Mundi maður sem ætlár að
hlaupast undan merkjum og
láta Randaríkjamönmim í té
vitneskju sína, byrja á því ao
vara fórnardýr sitt \ið — á
því er engin þörf þar sem hann
hefur ákveðið að gera ekki
þessu fóTardýri naitt mein —
og ganga Bandaríkjamönnum
síðan á hönd eftir nokkra
daga?
EKKERT NÝTT
Morðvopnið er líka of reyf-
arakenut! Það er engin nýjung
að dulbúa skammbyssur sem
vindlingaveski. Slíkar byssur
voru þegar til á stríðsárunum,
eins og samsvarandi sjálfbiek-
ungar, ráptöskur osfrv. Það
verður strax sniðugra þegar
byssan er látin vera rafknúin,
sniðugheitin keyra nærri því
úr hófi fram þegár hún er
lá.tin sicjóta blásýrukúlum, en
þegar kúlurnar eru Iátnar vera
dum-dum kúlur, sem mynda
svöðusár samtímis eitruninni,
fer manni ekki að Htast á bliki-
una! Hvaða gagh ætH það svo
sem að gera? Hlyti ekkí eitrið
í kúlunum einmitt að eiga að
tryggja að morðið tækist fljótt,
en hávaðalaust?
EINS OG I REYFASA
Við þetta bætist, að öll frá-
sögnin er í allt of mililu sam-
nsmi við þær lýsíngar sem
lesa má í reyfurum uni leyni-
þjónustu Rússa. Það vantar
smáatríðin sem gera söguna
sennilegri. Mins vegar er allt
hitt te'iið með, allt frá himi
„ókugnanlega Ljúbankafang-
elsi“ til -,3. deildarlnnar ljæir
ógnarverk ogi byltingartilraun-
ir“. Slíkar stoft'anir bera jafn-
an önnur og sakleysislegri nöfn
í ýeruleikanum! Hefði fcessi ná-
ungi sagzt vera kaupsýsiumað-
ur og að eitúrlyfjastofnunin
raunsakaöi aðferðir til að eyða
•llgres! og meindýrnm, liefði
trásögnin verið öllú trúanlegri.
BARNAIÆGT OG GRÓFT
Obkur geðjast eklíi að þess-
um herra Kokloff ( og hefði
reyndar ekki geðjast beíur að
homim, entla. þótt frásagn hans
heí'ði verið seuailegri!). Allfc á-
'rcðursbragðið, — myndiruar af
konu og barni, og a.f honura
•og „i'órnardýrinu" þar sem þeir
haldast í hemlur, — minnir
okkur á þær sjónvarpskvik-
myndir um kommúnista, sem
nú eru svo mjög í tízku í
Randaríkjunum. Áróðurinn sem
gcrður er handa „múgnnm“ er
ehuniti hafður svo barnalegur
og grófurí'.
Á myndinni til vinstri er sýnt, hvernig verkfræðingarnir hugsa sér að göngin yrðu
tögð. Rörin eru steypt við ströndina, síöan yrði þeim sökkt og tengd saman á hafs-
botninum. Á myndinni til hægri sýna þeir hvemig bílamir muni aka inn í lestirnar,
sem flytja þá yfir sundið á 12 mínútum.
lciðsla úr j&mbentum stein-
steyptum rörum yfir botn
Stórabeitis. Hvert ror um sig
verði 20 m á lengd og veggja-
þj’kktin V'2 m. Þeim jtöí sökkt
niður á hafsbotninn, en þar
festu kafarar þau saman. Öll
vegalengdin er um 22 km, þar
sem hentugast væri að leiðsl-
an lægi, og myndi því þurfa yf-
ir 1000 rör í hana.
Ilonum var alvara
Kona. ein í Leeds í Englandi
sagði manni sínum fyrír nokkr-
'um dögnm, að hún ætlaði að
skilja við hann. Hann fór að
heiman, en lrríngdi til hennar
skömmu síðar: ,.Ég hef skamm
byssuhlaup við ehni mér. Elsk-
arðu mig enn þá?“ Hún svar-
aði engu og skömmu síðar
heyrði hún, að skot reið af.
Hún hringdi til lögreglunnar,
sem sagði, að maður hennar
hefði sjálfsagt vejýð að gera að
gamni sínu, en það kom síðar
í ljós, að hann hafði gert al-
vöru úr hótun sinni.
Verkfræðingamir halda frara,
að þetta muni vera hagkvæm-
asta leiðin til að leysa vand-
ann. Kostnaðinn áætla þeir 210
míllj kr., en ljúka mætti verk-
inu á fjórum ámm og þá mætti
flytja 800,000 bíla árlega yfir
sundið. Til að spara hið dýr-
mæta súrefni í göngunum, er
lagt ti), að bílarnir verði flutt-
ir yfir í rafknúnum járnbraut-
arlestum.
.
gegn kjarnorkuvopnum
Íapeísski lauði krossiim heísjf samþykkt
ályktur., þar seia kvatt ei til alþjóðiegs eftir-
fits meS baans viö feeitiagp
hesmak í HzwaM og strangs cf:*:!Sts hveð
hfamorkutikauimm til &ð hmcka siysfarit a!
vöiáum þdssa. Áivktimir! hekr verið símnð
aðaibækistöðvnni Baaða kxossins i Genf og
eru félög Eauða krossins um alian heim hvött
til að taka us«Hr orð hermar. áiyktunin mun
verða iögð fysir aiþfóðaþing Rauða krosslns,
sem haldið verð-as i Osié á næstuimi.
Aneurin Bevan varar við
stríðsstefnu Bandarík jan na
Segir Bandankin vera komin á fremsta
hlunn með aS sfofna til heimsfvrialdar
Aneurin Bevan, foringi vinstrimanna í brezka Verka-
mannaflokknum og líklegur leiðtogi flokksins í framtíð-
inni, ritaöi grein í vikublaö vinstrimanna Tribune, sem
kom út á laugardaginn var, og varar þar við stríðsstefnu
Bandaríkjanna.
Þetta er ekki í fyrsta sinn,
sem Bevan setur fram siíka
viðvör,un, en hann hefur aldrei
gert það með jafn sterkum orð-
um og nú. Hann beinir árás
siirai fyrst og fremst að þeim
Nixon varaforseta, sem er einn
helzti hvatamaður þess, að
Bandaríkin sendi herlið til Indó
Kíaá. og Diiliess utanríkisráð-
herra, rem hefur haft í hót-
unum ura slikar aðgerðir og
her.raðar-'r’ ?. á kinverska al-
þýí-uiýðvoldið.
Bevnn lætur í IíAj þá skoðun,
að. þessa?' offceld'.shótfíP.ir fcéUi-
ist ekki síður gogn bandamönn-
um Bandaríinar.na cn a'iriðut.
•ríkjunum. Hin? vegsvr sé það
ófrávíkjanleg krafa breziíu
þjóðarinnar, að fulltrúar Bret-
iauds á Genfarráðstefnunni
gerí sitt ýtrasta til að koma á
friði í Indó Kína og veita kín-
verska alþýðuiýðveldinu þá við-
urkenningu á aiþjóðavettvangi,
sern því ber.
Randaríldn vilja ékki frið
Bevan sýnir fram á, að
Bandaríkjast jórn hafi engan
hug á því að koma á frjöi í
Indó Kína og Duiies muni gera
sitt á ráðstefmmni til að spiila
fyrir sanikomuiagi. Hótanir
hans og annara bandarískra
ráðamanna uþp á síðkastið
sýna ijóslega, hye .mikla fyrir-
ytmnsni, þeiva hafa á öðruni
þjcðum heírns, segir Bevan.
Bandaríidn á styrjaldarlesð
Bevan lremst m.a. þannig að
orði í grein sinni;
„Þegar hernaðarmáttur þjóð-
ar er meir! en stjórnmála-
áhrif hennar, er benni hætt
\ið að hefja styrjöld* Því
tii hvers ætti að halda á-
fram að hlaoa upp óhemju-
legum hernaðarútbúnaði og
\erja ofboðslegum hluía
efnahagsgetunnar til að
byggja upp stríðsyél, ef þær
þjéðir, sem ætlunin er að
ógna ti! hlýðni, neita að
beygja sig?
Þaðan í frá eru frekarí
hernaðarútgjöidum kastað á
glæ — nema þá ætlunin sé
að hcfjast handa“.
Og Bevan lýsir þeirri slioð-
un svnni, að Bandaríkin- séu
einmitt nu á siíkum. tímamót-
x?m.