Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.04.1954, Blaðsíða 1
Fimmtuuagur 29. apríl 1951 — 19, árgangur — 95, tölublað 'EMplóiHatarii- íar úfunúnir LJta iiríkisráðuneyti Bretlands lilkynnir að blaðafivttir um að sovétseadlritarinn' Petroff. 3cm nýlega bað !jm landvist í Ástr- aiúa, hefði skýrt frá því að brezlcu diplómatarnir Burgess og MoLean, sem hnrfu fyrir nokkrum árum, starfi í Moskva, hafi ekki við neitt að styðjast. Verkfall sSátrara í Ðanmörku Slátrarar í Danmörku liafa boðað verkfall frá og með föstudagskvöldi. Mun það hafa rnikil áhrif á útflutningsverzl- un Dana. Ríkisstjórnin ræðdr verkfallið á fundi í dag og er talið að Iledtoft forsætisráð- herra muni leggja til að mála- miðlúnartillögu um kaup og kjör, sem slátrararnir felldu, verði þvingað upp á þá með lagasetningu. Jouhaux látinn í gœr lést i París Louis Jou- haux, 74 ára gamall. Jouhaux var kunnasti verkalýðsfor- ingi franskra sósíaldemo- krata. Hann 'var aðalritari franska al- þýðusambands- ins 30 ár sam- fleytt en klauf sambandið þegar komm- únistar og samstarfsmenn þeirra náðu þar meirihluta. Hann fékk friðarverðtaun Nóbels árið 1951. Elísabetar drotinmgar vandlega gæit Elísabet Englandsdrottning og maður hennar komu í gær til Uganda í Austur-Afríku. Öryggisráðstafanir til ao vernda lif drottningar voru miklar. Óttuðust nýlenduyfir- völdin að leynihreyfingin Má. má sæktist eftir lífi hennár. fr % pr riur a vopnaiuei i ínao öa off skinliniiij landsins m mfir en fá ehhi að §eri3 kopuðss. þegar á hMminn hmn Fréitariíarar í Gení skýrðu írá því í gærkvöid áð Molotofí, uianríkisráðherra Sovétríkjanna og Bidault, utanríkisráðherra Frakklands, heíðu orðið ásáttir urn hverjir taka skuli þátt í samningum um írið í Indó Kína. Viðræðurnar í índó Kína munu að öllu íoríalla- lausu heíjast í næstu viku og fullyrða fréiiaritar- arnir að þær muni snúast um skiptingu landsins milli Frakka og sjálfstæðishreyfignar landsbúa. Molotoff og Eidault hafa ræðzt við hvað eftir annað í gær og fyrradag, síðast í síð- degisveizlu í gær í bústað Molo- toffs. Frakkar uppgeí'nir. Ráðherramir eru sagðir háfa orðið sammála um það að stór- veldin fimm, þrjár leppstjórnir F:akka í Indó Kína og stjóm s;'áífstæðishreyfingarinnar Viet Minh skuli eiga fulltrúa á fundunum um Indó Kína. Fréttaritararnir staðhæfa að Fmkkar séu búnir að ákver>a að semja vopnablé i Indó Kína. Kaf.i þeir tekið þá ákvöroun þsgar Bandaríkjastjórn neitaði að leggja fram herafla þeim til íulitingis vegna þess að brezka stjórnin skarst úr leik. Hera- p.ðaraðstaða Frakka sé hvcrgi nærri voniaus en þjóðin og meirihluti ríkisstjórnarinn.'tr krefjist þess að vopnaviðskipt- um verði hætt. 16. eða 30. breiddarbaugur? Sagt er í Genf að Frakkp.r muni leggja til að Indó Kina i evði skipt milli þeirra og sjáif- st æðishreyfingarinnar úrn 20. breiddarbaug norðurbreiddar sem liggur rétt sunnan við Rauðáróshólmana og fái sjálf- stæðishreyfingin það sem er norðan ba.ugsins, um fimmta hluta landsins, en FrakKar suð- urhlutann, fjóra fimmtu. Bú- izt er við að stjórn sjálfstæðió- Dagsbrún sagði upp saniiiiiiguni smuin i gær Dagsbrúnariundur, sein hakiinn var 20. þ.m. suni- þykkti einróma að heinrila stjórn og trúmiðarráði fé- lagsins að segja app samningum. Stjorn og trúnaðarmannaráð Dagsbrúnur hélt fund í fyrrakvöld og samþykkti þar þá úkvörðun að segja samningunum upp í því augnamlði að fá þ'eim brejlt þannig að uppsagnarfrestur verði einn mánuðnr. Dagsbrún tilkynnti atvinnurekendum þessa ákvörðuo félagsins í gær. Samningarnir ganga ör gildí 1. jníí n.k. hreyfingarinnar leggi til að landinu verði skipt í nokkurn veginn jafna hiuta um 16. breiddarbauginn. Máttlaus bræði. Að sögn fréttaritaranna mun Dulles, utanríkisráðherra Banda ríkjanna, mótmæla því á fund- inum í Genf að vopnahlé sé gert í Indó Kína og landinu skipt. Sú afstaða mun þó eng- in áhrif hafa á Frakka vegna þess að þeir settu Dulles þá kosti að flugvélar af banda- rísku flugstöðvarskipi við Indó Kína kæmu þehn til hjálpar í baydaganum um virkið Dien- bienphu, ella myndu þeir semja vopnahlé. Dulles hafnaði beiðn- inni um flugvélar þegar brezka stjórnin þvertók fyrir að senda brezka flugsveit til Indó Kína. Þjóðaröryggisráð Bandaríkj- anna, forsetinn, landvamarráð- herrann, forseti herráðsins, yi'- irmaður leyniþjónustunnar og nokkrir fleiri .embættismenn, kemur saman í Washington í dag til að -taka lolcaákvörðun tmi hvort Bandaríkin skuli hrökkva eða stökkva í Indó Kína. Fréttaritarar í Washing- ton telja «st að fyrri ákvörð- KOKT af Indó Kína. A þv tuiðju sést 16. breiddarbaugur- inn, sá 20. er skammt fyrir suunan Haiphong. un um að neita Frökkunl um bandarískan herafla verði stað- fest. Vopnahlé við Dienbienpliu. ileðal þeirra mála sem Molo- toff og Bidault hafa drepið á er vopnahlé við Dienbienphu til að leyfa Frðkkum að flytja særða menn í brott úr virkinu. Hefur Molotoff lagt tii að full- trúi frá sjálfstæðishreyfing- unni komi til Genf til að ræða þetta mál við Frakka. Bildault taldi öll vandkvæði á að málið gæti beðið komu full- trúa frá Indó Kína til Genf, eðlilegast væri að það yrði rætt á vígvellinum. Barízt bh útvirki Dieáienpb Fréttaritarar í Indó Kína segja að sjálfstæðisherinn við Dienbienphu einbeiti nú stór- skotahríð sinni að einangruðu útvirki Frakka tvo km suður af staðnum þar sem meginlier þeirra hefst við. Nái sjálfstæð- isherinn þessu útvirki missa Frakkar mestallt stórskotalið sitt og liægt verður að ráðast á ineginher þeirra úr öllum átt- um. Frakkar komu onn bifgðum og nokkrum liðsauka til Dieri- bienphu í fallhiífum í gær. sínrá errar 0M Forsætisráöherrar ficfljn Asíuríkja, Indlands, Indónesíu, Pakistan, Burma og Ceylon, korau i gær saman á fund í Colombo, höfuðborg Ceylon. Setningarræöurnar snerust að ^ mestu leyti um Indó Kína. Sögðu forsætisráðherrar Cey- lon og Indlands að það væri nú brýnasta verkefni í alþjóða- m<álum að koma þar á friði. Fögnuður í HreílanM Bresku blöðin fögnuðu öll í gær 'yfirlýsingu Churchills forsætisráðherra á þingi að Bretland myndi ekki senda neitt lið til hjálpar Frökkum í Indó Kína. Daily Mirror, útbreiddasta dagblað Brötlands, krefst þess að Eden utanríkisráðherra taki upp tillögur Nehrus, forsætis- ráðherra Indlands, um frið í Indó Kína á ráðstefnunni sem nú stendnr í Genf. Törngren reynir að mynda íinnska stjórn Törngren, foringja Sænska þjóðflokksins og utanríkisráð- herraá fráfarandi stjóm, hef- ur verið falið að mynda nýja stjórn í Finnlandi. Foringjar stærstu flokkanna, sósíaldemó- krata og Bændaflokksins, hafa báðir gefizt upp við stjóraar- myndim. Hótun um cdlsherjarverkfoll H / ærm siomonnum sigur Lögþing Fœreyja kallað saman til oð rœða frumvarp um hœkkaSa tryggingu Hótun um aHsherjarverkfall varð' til þess aö stjórnar- völd Færeyja létu loks undan kröfúni samtaka sjóraanna. ¦ Verkfall ^jómanna á færeyska fiskiflotanum er búið að standa á áttundu viku. Gerðardómur í Kaupmanna- hðfn dæmdi verkfallið ólöglegt en sjómeim höfðu þann úrskurð að engu. Þegar útgerðarmenn þrjóskuðust við að semja kröfð- ust sjómenn að Lögþingið yrði kallað saman.tit að ræða kröfur þeirra. Lögmaðurinn tilkynnti í gær- kvöld, að hann myndi ekki kalla þingið, saman. Boðuðu verka- týðssamtökLn í Færeyjum þá atlsherjarverkfall og hófst það í gœrmorgun. Þegar nokkuð var liðið á dag- ian hafði lögmanni snúist hugur Kallaði liann Lögþíngið sam'an til fundar á flmmludaginn.' Fyr- ir þingið verður lagt frumvarp um lögboðna hækkun á kaup> tryggingu fiskimanna. Þegar lög maðurinn hafði látið undan, var verkfailinu aflýst. '1 Egypiaiancli JEgypzka stjórnin tilkynnli í gær að 12 liðsforingjar úr ridd- araliðinu hefðu verið hainl- teknir ásamt 4.0 verkamönnum og stúdentum. Hefðu mpnn þessir vorið kommúnlstar og sósíalistar og haft ú prjónunurn áform um að efna til fundn- halda 1. mai. Hinir handteknu verða dreghir fyrir herrétt.'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.