Þjóðviljinn - 29.04.1954, Qupperneq 1
Finiintudagiir 2!). april 1954 — 19. árgangur — 95. tölublað
m pMiifiatarit-
Is* ófffiHitiair
Utanríkisráðúneyti Bretlands
tilkynnir að blaðafréttir um að
sovétselidiritarinn Petroff, sem
nýlega bað um landvist í Ástr-
ali.ii, hefði skýrt. frá því að
brezku díplcmatarnir Burgess
og MeLean, sem hurfu fyrir
nokkrum árum, starfi í Moskva,
hafi ekki við neitt að styðjast.
UAvSi’le!S g* r
1
Slátrarar í Danmörku hafa
boöað verkfall frá og með
föstudagskvöldi. Mun það liafa
mikil áhrif á útflutningsverzl-
un Dana. RíitisStjórnin ræðir
verkfallið á fundi í dag og er
taliö að Hedtoft forsætisráð-
herra muni leggja til að mála-
miðlunartillögu um kaup og
kjör, sem slátrararnir felldu,
verði þvingað upp á þá með
lagasetningu.
Jouhaux látinn
í gær lést i París Louis Jou-
liaux, 74 ára gamall. Jouhaux
var kunnasti
verkalýðsfor-
ingi franskra
sósíaldemo-
krata. Hann
var aðalritari
franska al-
þýðusambands-
ins 30 ár sam-
fleytt en klauf
sambandið
þegar komm-
únistar og samstarfsmenn þeirra
náðu þar meirihluta. Hann fékk
friðarverðlaun Nóbels árið 1951.
E!ísabetar drottningar
vandlega gæit
Elísabet Englandsdrottning
og maður hennar komu í gær
til Uganda i Austur-Afríku.
Öiyggisráðstafanii' til aö
vernda líf drottningar voru
miklar. Óttuðust nýlenduyfir-
völdin að leynihreyfingin Má
má sæktist eftir lifi hennar.
r« r
onur a vopnji
ina 02 skintiii2u la
Bmidaríhlamenm miir en fá ehhi að
geri* httpuðu þegar ú háiminn hmm
Barizt um útvirki
Fréttaritarar í Indó Kína
segja að sjálfstæðisherinn við
Dienbienphu einbeiti nú stór-
skotahríð sinni að einangruðu
útvirki Frakka tvo km suður af
staðnum þar sem meginlier
þeirra hefst vlð. Nái sjálfstæð-
isherinn þessu útvirki missa
Frakkar mestallt stórskotalið
sitt og hægt verður að ráðast
á fneginher þeirra úr öllum átt-
um.
Frakkar kbrau enn birgðum
og nokkrum liðsáuka til Dien-
bienphu í fallhlífum í gær.
Fréíídriíarar í Gení skýrðu írá því í gærkvöid að
Moloioíí, uianríkisráðherra Sovétríkjanna og
Bidault, uianríkisráðherra Frakklands, heíðu orðið
ásátíir um hverjir taka skuli þátt í samningum um
frið í Indó Kína.
Viðræöurnar í Indó Kína munu að öllu íorfalla-
lausu hefjast í næstu viku og fullyrða fréttaritar-
arnir að þær muni snúast um skiptingu landsins
rnilli Frakka og sjálfstæðishreyfignar landsbúa.
Molotoff og Eidíiult hafa
ræðzt við hvað eftir annað í
gær og fyrradag, síðast í sið-
degisveizlu í gær í bústað Molo-
toffs.
Fralikar uppgefnir.
Ráðherrarnir eru sagðir hafa
orðið sammála um það að stór-
veldin fimm, þrjár leppstjórnir
Frakka í Indó Kína og stjóin
sjálfstœðishreyfingarinriar Viet
Minh skuli eiga fulltrúa á
fundunum um Indó Kína.
Fréttaritararnir staðhæfa að
Frakkar séu búnir að ákveða
að semja vopnahlé i Indó Kína.
KaH þeir teftið þá ákvöronn
þégar Bandaríkjastjórn neitaði
að leggja fram heraflá þeim 1j1
íulltingis vegna þess að brezka
stjórnin skarst úr leik. Hern-
aðaraðstaða Frakka sé hvcvgi
nærri vonlaus en þjóðin og
meirihluli ríkisstjórnarinnar
krefjist þess að vopnaviðsk'pt-
utn verði hætt.
i(5. eða 20. breiddarbaugur?
Sagt ei' í Genf að Frakkar
muni leggja til að Indó Kinn
verði skipt milli þeirra og sjáif-
stæðishreyfingarinnar urn 20.
breiddarbaug norðurbreiddar
sem liggur rétt sunnan við
Rauðáróshólmana og fái sjáif-
stæðislireyfingin það sem er
norðan baugsins, um fimmta
hluta landsins, en Frakhar suð-
urhlutann, fjóra fimmtu. Bú-
izt er við að stjórn sjálfstæðis-
Dagsbrím sagði upp
samninfíum sínum í gær
Dugsbrúnariundur. sem lialdinn var 20. þ.m, sam-
þ.vkkti einrónui að heimila stjórn og trúnaðarráði fé-
lagsins að segja upp samningum.
Stjórn og trúnaðarinannaráð Dagsbrúnar hélt fund í
f.vrrakvöld og sainþykkti þar þá ákrörðun að segja
samningunum upp í því augnamlði að fá }>eim breytt
þannlg að uppsagnarfrestur verði einn mánuðnr.
Dagsbrún tilkynnti atvinnurekendum þessa ákvörðun
féiagsíns í gær.
SainfflÍHgarnir ganga úr giidí I, jálí n.k.
hrej-fingarinnar leggi til aö
landinu verði skipt í nokkurn
veginn jafna hluta um 16.
breiddarbauginn.
Máttlaus bræöi.
Að sögn fréttaritaranna mun
Dulles, utanríkisráðherra Banda
ríkjanna, mótmæla því á fund-
inum í Genf að vopnahlé sé
gert í Indó Kína og landinu
skipt. Sú afstaða mun þó eng-
in áhrif hafa á Frakka vegna
þess að þeir settu Dulles þá
kosti að flugvélar af banda-
rísku flugstöðvarskipi við Indó
Kína kæmu þeim til hjálpar í
baydaganum um virkið Dien-
bienphu, ella myndu þeir semja
vopnahlé. Dulles hafnaði beiðn-
inni um flugvélar þegar brezka
stjórnin þvertók fyrir að senda
brezka flugsveit til Indó Kína.
Þjóðaröryggisráð Bandaríkj-
anna, forsetinn, landvarnarráð-
herrann, forseti herráðsins, yf-
irmaður ieyniþjónustunnar og
nokkrir fleiri .embættismenn,
kemur saman í Washington i
dag til að -taka lokaákvörðun
um hvort Bandaríkin skuli
hrökkva eða stökkva í Indó
Kína. Fréttaritarar í ‘Washing-
ton telja víst að fyrri ákvörð-
KOBT af Imló Kína. Á því
miðju sést 16. breiddarbaugur-
inn, sá 20. er skammt fyrir
suunun Haipliong.
un um að neita Frökkum um
bandariskan herafla verði stað-
fest.
Vopnahlé við Dieubienpbu.
Kleðal þeirra mála sem Moio-
toff og Bidault hafa drepið á
er vopnalilé við Dienbienphu
til að leyfa Frökkum að flytja
særða menn í brott úr virkinu.
Hefur Molotoff iagt tii að full-
trúi frá sjálfstæðishreyfing-
unni komi til Genf til að ræða
þetta mál við Frakka.
Bildault taldi öll vandkvæði á
að málið gæti beðið komu full-
trúa frá Indó Kína til Genf,
eðlilegast væri að það yrði rætt
á vígvellinum.
Forsætisráðherrar fimm
Asíuríkja, Indlands, Indónesíu,
Pakistan, Burma og Ceyion,
komu í gær saman á fund í
Colombo, höfuðborg Ceylon.
Setningarræðurnar snerust að
mestu leyti um Indó Kína.
Sögðu forsætisráðherrar Cey-
lon og Indlands að það væri nú
brýnasta verkefni í alþjóða-
málum að koma þar á friði.
Fögnuður
í Mreiiandi
Brezku blöðin fögnuðu öll
í gær yfirlýsingu Churchills
forsætisráðherra á þingi að
Bretland myndi ekki senda
neitt lið til hjálpar Frökkum í
Indó Kína.
Daily Mirror, útbreiddasta
dagblað Bretlands, krefst þess
að Edcn utanrikisráðlierra taki
upp tillögur Nehrus, forsætis-
ráðherra Iudlands, um frið í
Indó Kína á ráðstefnunni sem
nú stendnr í Genf.
Törngren reynir að
mynda finnska stjórn
Tömgren, foringja Sænska
þjóðflokksins og utanríkisráð-
herra. í fráfarandi stjórn, hef-
ur verið falið að mynda nýja
sljórn í Finniandi. Foringjar
stærstu flokkanna, sósialdemó-
krata og Bændaflokksins, hafa
báðir gefizt upp við stjóraar-
myndun.
Hótun um csllshe r| czrverkfull
iærói sjómönnum sigur
Lögþmg Fœreyja kallaS saman fil að
ræða frumvarp um hœkkaða rryggingu
Hótun um allsherjarverkfall varð tii þess aö stjórnar-
völd Færeyja létu loks undan kröfum samtaka sjómanna.
Verkfall ji.iómanna á færeyska
fiskiflotanum er búið að standa
á áttundu viku.
Gerðardómur í Kaupmanna-
höfn dæmdi verkfallið ólöglegt
en sjómenn höfðu þann úrskurð
að engu. Þegar útgerðarmenn
þrjóskuðust við að semja kröíð-
ust sjómenn að Lögþingið yrði
kallað samaa. til að ræða kröfur
þeirra.
Lögmaðurinn tilkynnti í gær-
kvöld, að hann myndi ekki balla
þingið saman. Boðuðu verka-
lýðssamtökin í Færeyjum j)á
allsherjaryerkfaU og hófst það
í gærmorgun.
Þegar nokkuð var liðíð á dag-
ian hafði lögmanni snúist hugur
Kallaði liann Lögþingið samán
íil fundár á flmmtudaginn' Fyr-
ir þingið verður lagt frumvarp
um lögboðna hækkun á kaup-
tryggingu fiskimanna. Þegar lög-
maðurinn hafði látið undan, var
verkfáiUnu aflýst.
Hanfllökii!* í
Egyptalandi
Egypzka stjórnin tilkynnti i
gær að 12 liðsforingjar úr ridd-
araliðinu hefðu verið hand-
telmir ásamt 40 verkamönnum
og stúdentum. Hefðu írærm
þessir vorið kommúnistar ög
sósíalistar og haft ú prjónunurn
áform um að efna til fimdn-
halda 1. mai. Hinir handteknu
verða dregnir fvrir herrétt.