Þjóðviljinn - 01.05.1954, Síða 4

Þjóðviljinn - 01.05.1954, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. maí 1954 S KÁK Ritatjóri: Guðmundur Arnlaugsson Frá skákmóíi stúdenta i Osló Nú eru nýkomnir hingað heim tveir stúdentar, er tóku þátt í al- þjóðaskákmóti stúdenta í Osló. íslenzka sveitin var, skipuð fjór- um stúdentum, auk þeirra tveggja er nefndir voru, kom einn frá Stokkhólmi en annar frá París. íslenzku stúdentarnir stóðu sig vel, þeir urðu fimmtu í röðinni og komu fyrstir Norð- urlandaþjóðanna. Alþjóðaskákmót eru gamal- kunn, en alþjóðaskákmót stúd- enta þekktust ekki fyrr en eftir síðustu heimsstyrjöld. Hið fyrsta fór fram í Liverpool, þar var keppnin milli einstaklinga en ekki sveita og varð Bronstein efstur. Næsta mót fór fram í Brússel. Þar vann norska stúd- ,entasveitin sigur, næstir komu Bretar, þá Finnar og fslendingar með jafna vinninga. Mótið í Osló er hið þriðja í röðinni, og var samkeppnin þar miklu harð- ari og strangari en í Brússel. Stúdentasambandið Internati- onal Union of Students, I. U. S., stendur fyrir þessum mótum. Á mótinu í Osló sáu þessi samtök um fæðispeninga handa kepp- endum meðan á mótinu stóð, norsku stúdentasamtökin sáu þeim fyrir húsnæði, en norska skáksambandið sá um sjálft mótið. Taflfélagið í Osló, Oslo Sjakk- selskap, býr betur en Taflfélag Reykjavíkur. Mótið fór fram í húsakynnum þess, tveimur sölum með rúmgóðu anddyri, sem ætl- að er til veitinga. Þessi salar- kynni voru nógu rúmgóð fyrir hina 40 keppendur og áhorfend- ur. Norsku stúdentarnir höfðu rutt einn af stúdentagörðum sínum handa keppendum. Þessir stúd- entagarðar eru með nokkuð öðru sniði en þeir islenzku. Þeim er skipt í eins konar íbúðir, stúd- entarnir búa saman fimm og fimm, hafa sitt herbergið hver, en sameiginlegt anddyri og eld- hús, og geta þá verið í fæði hjá sjálfum sér að svo miklu leyti sem þeir kæra sig um. íslenzku stúdentarnir fengu eina þessara íbúða til umráða meðan á mót- inu stóð. Á þessum stúdenta- görðum búa annars 10 íslenzkir síúdentar, sem nám stunda í Osló. Það vakti furðu manna hér heima, að meðal keppenda í Osló var sjálfur skákmeistari Tékka, Filip, sem er doktor að nafnbót. Skýringin á þessu er sú, að í reglum þessara móta eru þátttökuskilyrði þau, að kepp- andinn stundi háskólanám eða hafi stundað það og séu ekki liðin'meira en tvö ár frá því að námi var lokið, og á þessari viðbóí flaut Filip. Hann er dokt- or í lögfræði. Annars voru langflestir kepp- endanna stúdentar við háskóla- nám. Sé skipt eftir námsgreinum munu flestir hafa verið úr lög- fræðinni, hvort sem það nú stafar af því að lögfræðingar séu öðrum fremur náttúraðir fyrir skák, eða þá hitt að lög- fræðinámið veiti öðru námi fremur tóm til taflmennsku. Tékkar höfðu sigur á mótinu eftir tvísýna baráttu við Sovét- ríkin. Þessar sveitir áttust við í síðustu umferð og voru þá jafn- ar að vinningum, en Tékkum tókst að vinna með 2V2 gegn IV2. Fleiri lönd en Tékkóslóvakía sendu kunna taflmeistara til keppninnar. Fyrsta borðs maður Sovétríkjanna, Kortnoj, hlaut önnur til þriðju verðlaun á síð- asta skákþingi Sovétríkjanna á- samt Tajmanoff. Kortnoj leggur stund á sagnfræði og er hrað- skákmaður mikill, enda svo leift- urfljótur við analýsur að sögn, að varla má auga á festa.’ Búlgarar hafa lítið komið við skáksögur fram til þessa, en í Osló komu þeir öllum á óvart með því að vinna þriðju verð- laun. Þar syðra hefur sýnilega risið skákalda og er svo ný að stúdentarnir er þaðan mættu til leiks eru meistarar lands síns. Fyrsta boxðs maður þeirra, Mín- eff, var skákmeistari Búlgara i fyrra, en skákmeistari þeirra í ár, Mileff, tefldi á öðru borði. Röðinni réði úrtökukeppni. Bú- ast má við að nöfn þessara stúdenta eigi eftir að heyrast nefnd í sambandi við skákmót ÞAU koma sarnan í einni fylgd, vorið og hann. I öll- um skilningi er hann vordag- ur. Síðar verður hið mikla vor alls mapnkyns tengt við hugsjón hans, því það fæðist af þeim fórnum sem færðar eru í krafti hennar. Hann er dagur fyrirheitsins, því af sameiningu og samtökum fjöldans rís það, mannríkið mikla. ENN Á NÝ er hann kominn, stríðsdagurinn, friðardagur- inn. Líklega hefur alþýða heimsins aldrei verið fjöl- mennari á götum sínum en í dag. Áreiðanlega hefur hún aldrei verið sigurvissari. Aldrei voru samtök hennar voldugri. Aldrei voru fjendur hennar, hinir dauðadæmdu, hræddari um völd sín, dollar sinn. Og aldrei var sá ótti réttmætari — né verðskuld- aðri. Áður en öldin er liðin verður auðvaldinu stökkt á hinn síðasta flótta, grótta- kvörn þess möiuð mjölinu smærra. Það hlikar af þeim sigri í auga aiþýðumannsins í dag. Hvorki vetnissprengj-, «r né milljarðar mega sín nokkurs gegn þessu rólega stolta bliki í bíáu auga. Slík- ur er boðskaour þessa eilífa vordags, s'í'xt er fyrirheit hans. ' ' ['.] EN ÞAÐ ER líka eftir mörg raun óháðrar baráttu, marg- ur harmur óbeðinn, þótt við vitum að við lifum það af. Og sú alþýða sem fylkir liði í framtíðinni, en hsétt er við að þeim verði einhvern tíma ruglað saman. Ýmsir urðu hissa þegar talað var um ítalsk-skozku sveitina, menn höfðu ekki haldið þessi lönd svo nákomin hvort öðru að þau færu að senda sameiginlega sveit á skákmót. En þannig stóð á þessu að tveir stúdentar mættu til keppninnar frá hvoru landi og var þeim því slegið sam- an í eina sveit. Hins vegar komu einir átta Frakkar til mótsins og var einn þeirra tekinn að láni og gerður að varamanni skozk-ítölsku sveitarinnar sem þar með var orðin sannkölluð útlendingaherdeild. Röðin á mótinu var annars þessi: 1. Tékkóslóvakía 29*6 vinn., 2. Sovétríkin 2814, 3. Búlgaría 26, 4. Bretland 23, 5. ís- land 19, 6. Svíþjóð 17, 7. Noreg- ur 14, 8. Finnland 13, 9. ítalía- Skotland 8]/2, 10. Frakkland 1VA íslenzka sveitin stóð sig mis- vel, vann stundum glæsilega en tapaði líka stundum stórt. Þeg- . ar gerður er upp hlutur hvers manns kemur í ijós að keppend- urnir hafa lagt nokkuð jafnt til vinningana. Guðm. Bálmason Framhald á 11. síðu í dag, íslenzk og alþjóðleg, hún ber aila sorg heimsins á herðum sér. Það er hún sem syrgir þá sem féllu í auð- valdsstyrjöldum aldarinnar, enda voru þeir hennar synir. Það eru smábörnin hennar, eins þeirrar alþýðu sem ekki nær að fylkja liði í ár, sem þrælkuð eru undir sól Afríku, sýelt í hel á frjójörð Asíu, fyrirlitin til glötunar á baðm- ullarekrum Bandaríkjanna. Fyrsta maí tilkynnir alþýða auðvaldsríkjanna kúgurum sínum að glæpa þeirra verði hefnt, að glataðir draumar hennar verði unnir upp í dýrri framkvæmd — þótt síðar verði. Hafið þið veitt því athygli hve auðvaldið hérna hefur hljótt um sig þennan dag? Það kæmtir rétt aðeins í Morgunblaðinu. □ HVERT ER ÞAÐ afl sem tengir saman verkamanninn á Raufarhöfn, í Peking, á Gullströndinni ? Sósíalisminn er það afl, fyrst og fremst hann. Meðal annarra krafna berum við á íslandi fram sós- íalískar kröfur í dag. í ár er það fagnaðarefni að samein- ing alþýðunnar er enn öflugri en um langa hríð. Óvinir liennar hafa óviijandi þokað henni saman, engin klíka hef- ur fengið þar rönd við reist. Og fær það vonandi aldrei framar. Því eining allrar al- þýðu er hinn hvíti draumur mannkynsins. Sósíalisminn — það er nafnið á von heimsins. Og hvortveggja mun það ræt- ast. 1. maí • r eruð það pér sem segið fyrir verkum. Bara hringja svo kemur það. /— r I tilefni dagsins sendum við íslenzkum verkalýð okkar beztu heillaóskir SkipaafgreiSsIa Jes Zimsen .y r iOshvam hafnfirzhuml verkalýð og allri alþýðu tii hamingju með daginn fann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda á Grímsstáðaholt og við Blönduhlíð HÖÐVIUINK, Skólavörðustíg 19, sími 7500

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.