Þjóðviljinn - 22.05.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.05.1954, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 22. maí 1954 L-sa’num er eftir kl, 8 pantið þaer sem eigið filmur, hafið þær ykkur, vinsamlegaet. — Þið st ekki betri minjagripi en Þrúðvangur mætti til einvígisins með al- væpni: með boga og örvamæli, í hringa- brynju, með hjálm. ’Stríðshestur hans var einnig járnvarinn, og upp úr ennishlíf hans stóð voldugur fjaðraskúfur. Fararskjóti Ugiuspegils að þessu sinni var asnatetur, brynja hans samanstóð af vöðv- um hans, og hann bar salathöfuð á kollin- um og hafði sóp í stað korða. Og fó’.k skellihló. En Þrúðvangur sváraði að ef þessi fáviti óskaði að mæta til einvigisins í lörfum og vopnast sófli í stað sverðs, þá hlyti það að vera einkamál. Sjálfur byggist hann sem honum sýndist. Vígisvottar Ugluspegils kröfðust þess nú að Þrúðvangur færi úr hinum glæsilegu hertygjum sínum og byggist lörfum einum eins og mótstöðumaður hans. Honum væri ekki vandara um en kappanum Ugluspegli. I dag er laugardagurinn 22. ” maí. Helena. — 142. dagur ársins. — Skerpla byrjar. — Timgl i hásuðrí kl. 3:54. — Árdeg- isháflæði 8:01. Öíðdegishá- flæði kl. 20:25. Leiðbeiningar til fólks í prófum Gagnfræðanámið hafði einnig farið að miklu leyti út í veður og vind, og í vetur hafði ég misst úr þrjá mánuði á skrif- stofu ísafoldar. Engu að síður var ég nú loksins staðráðinn í að reyna við gagnfræðaprófið í vor. Eg hafði að sönnu ekki mik- ið traust í sjálfum mér til stórra afreka í prófraunum. En sumir kunningjar mínir úr Mennta- skólanum héldu, að ég mundi nú samt slampast gegnum það. Þeir sögðu mér uppörvandi sög- ur af hinum og þessum, sem höfðu skriðið, stundum „flogið með glans“ upp í fjórða bekk á furðu lítilli þekkingu. Einn hafði komið upp í stjórnarbyltingunni frönsku á prófi. Hann vissi ekk- ‘ert um stjórnarbyltinguna. En það gerði ekkert til. Hann sveifl aði fákunnáttu sinni í einu vet- fangi yfir í þrumandi fyrirlest- 'ur um herferðir Júlíusar Cæsars í Galliu. Það var nauðsynlegur sögulegur inngangur að stjórnar- byltingunni, og hann passaði sig með að bera svo ótt og títt á, að kennarinn kæmist ekki að með eina einustu athugasemd fyrr en tími væri koininn til. að hann segði: Þakk fyrir. Þetta er nú víst nóg. Þetta var á- gæt frammistaða, og ræðumaður fékk háa einkunn í sögu. (Of- vitinn). 12 50 Óskalög sjúkl inga (Ingibj. Þor- bergs). 19.30 Tón- leikar: Samsöng- ur. 20.20 Leikrit: Skemmtisigling e. Austen AUen, í þýðingu Stefáns Jónssonar fréttamanns. — Leik- stjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Lárus Pálsson, Edda Kvaran, Rúrik Haraldsson, Emilía Jónasdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.10 Danslög pl. — 24.00 Dagskrárlok. Barnahelmllið Vorboðinn Þeir, sem ætla að koma börnurn é barnaheimilið í Rauðhó'um í eumar komi og sæki um fyrir þau á skrifstofu Verkakvenna- félagsins Framsóknar þriðjudag- inn 25. og miðvikudaginn 26. þm, kl. 6—9 síðdegis báða dagana. Tekin verða böra á aldrinum 1—6 ára. Næturvarzla f Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911, Nú haldiö þér auðvitað að vér ætlum að fara að vekja athygli á þessujiúsi. En því fer víðs fjarri. Það er skógur- inn sem oss er hugleikinn — sitkatrén í skógrœktarstöð- inni í Fossvogi. Minnum á hann í tilefni af happdrætti Landgrœðslusjóðs. MESSUR Á MORGUN Bústaðaprestakall Messa í Kópavogsskóla kl. 3 (bænadagurinn). Sr. Gunnar Árna- son. Dómkirkjan Vegna viðgerðar á Dómkirkjunni verður bænadagsguðsþjónustan haldin í Fríkirkjunni kl. 11. Sr. Óskar J. Þor’áksson prédikar, en dómkirkjuprestarnir báðir þjóna fyrir altari. Laugarneskirkja Messa kl. 2 e.h. (bænadagurinn). Sr. Garðar Þorsteinsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Messa ' kl. 2 e.h. í Aðventkirkj- unni Cbænadagurinn). Sr. Emil Björnsson. Langholtsprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5 (bænadagurinn): Árelíus Nielsson. Fríkirkjan Messa kl. 2. Þorsteinn Björnsson. Nesprestakall Messa í Kapellu Háskó’ans kl. 11 árdegis (bænadagurinn). Séra Jón Thorarensen. Hátelgsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 (a’mennur bænadagur). Séra- Jón Þorvarðsson. Bókmenntagetraun 1 gær var kvæði úr ljóðabók Kristjáns frá Djúpalæk: 1 þagnar- skóg .— en kvæðið heitir Morð. Hér eru nýjar stökur með forn- um blæ: Heill þér, Breiðfjörð, höipu- drengur holl þér vildi ég inna gjö’d, Þéf til heiðurs sti'ltur strengur strokinn skyldi þetta kvöld. Inn i heima æsiku minnar, yfir mikið þröngan hag. geislaði hreimur gígju þinnar gullnu bliki nótt og dag. ,,Móðurjörð hvar maður fæðist" — man ég sönginn hvar ég fer, þó í hörðu hjartað mæðist hann mun löngum fylgja mér. Ljós þú kveikir. Ljúfar myndir: litur grasa og skýjafar, æskuieikir, æskusyndir. ó, það’* *blasir yið mér þar. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band ungfrú Helga Guðmarsdóttir, kennari, Holtsgötu 9, og Þórir Sigfús Sumarliðason, starfsmaður hjá Kaupfélagi Borg- firðinga Borgarnesi, -— Heimili þeirra verður í Borgarnesi O' I Halló gættu þess hvar þú kemur niður Lelðréttlng 1 trúlofunarfrétt úr <Gaulverja- bæjarhreppi misprentaðist heim- ilisfang stúlkunnar, hún á heima á Hólshúsum. '' • ■' (fl \ Borizt .hefur Tíma- rXjEfrS rit Iðnaðarmauna, W/jr æ sem gefið er út af Landssambandi iðnaðartnanna. 1. tbj. 27 árgangs. Þav er fyrst sagt frá hinum al- menna iðnaðarmannafundi sem ha’úinn var í vetur. Síðan kemur greinin: Nýjar réttarfarsreg’.ur í iðnaðarmálum. Ný lag um to’l- skrá. Dönsk iðnsýning. Grein um Félag veggfóðrara 25 ára og önn- ur um Málarafélag Hafnarfjarðar jafngamalt — og að lokum er greinin: Endurskoðun bátagjald- eyrislistans. • Sýning á handavinnu og teikningum nemenda Miðbæjarbarnaskólans verður í skólanum á sunnudag kl. 10—22. Vögguraul Dienbienfú er falHn, fólk úr Vietmín flæmdi burtu franska kallinn, fór hann heim til sín. Útá gráum Is’andsströndum eru fleiri en tveir ljótir menn með lúnta í . höndum, ieiðast okkur þeir. H.B.B. Gengisskráning Eining Sölugengl Sterlingspund. 1 45,70 Bandaríkjadollar 1 16,32 Kanadadollar 1 16.70 Dönsk króna 100 236,30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 815,60 Flnnskt mark 100 7,09 Franskur frankl 1.000 46,83 Belgiskur franki 100 82,67 Svlssn. frankl 100 874,50 Gyllinl 100 430,85 Tékknesk króna 100 228,67 Vesturþýakt mark 100 890,85 Líra 1000 26,12 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónur. Iðnnemar Skrifstofa INSI á Óðinsgötu 17 er opin á þriðjudögum kl. 5-7, en á töstudögum kl. 6-7. Þar eru veitt- ir margvíslegar upplýsingar um Iðnnám oog þau mál er samband- Ráð nlngar skrlf stofa Iandhúnaðarin3 er í Vonarstræti t. Sími 5973. Myndasýningin í opin kl. 5-7 í dag og í kvö’.d. Komið og mýndir sem þið viljið eignast. Þið sem með eignizt þessar myndir. Sýning námsmeyja Kvemia- skólans í Keykjavík Hannyrðir og teikningar náms- meyja verða sýndar i skólanum laugardag og sunnudag frá kl. 2 til 10 síðdegis, báða dagana. Hek’a, millilanda- í fyrramálið frá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan kl. 13 áleið- is til Stafangurs, Óslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Gullfaxi, millilandaflugvél Flug- félags íslands, fer til Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 8 árdegis í dag. Flugvélin er væntanleg til baka seinnipartinn á morgun. • ÚTBREIÐIO • ÞJÓÐV1L.IANN °m hófninni* Eimsklp Brúarfoss er í Rotterdam. Detti- foss fór frá Kotka í gær til Rau- mo og Húsavikur. Fjallfoss fór frá Rotterdam 20. þm til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 15. þm til Portland og New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkvö’d til vestur- og norðurlandsins. Selfoss fór frá Álaborg 20. þm til Gautaborgar og austurlandsins. Tröllafoss fór frá Reykjavík 20. þm til New York. Tungufoss er í Kaupmanna höfn. Arne Prestus lestar í næstu vi’.iu í Rotterdam og Huii til Reyk.avíkur. Skipadelld StS. Hvassafell fór frá Hamlna 18. þm til Islands. Arnarfell er í Álaborg. Jökulfell er í New York. Dísar- fell átti að fara frá Antverpen í gærkvöld til Hamborgar. Bláfell for frá Þorláksliöfn 1 gærkvöld til Hornafjarðar. Litlafell er i h’íuflntningum milli Faxaflóa- hafnau Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga kl 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð- degis, nema laugardaga er hún opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 síð- degis. Útlánadelldin er opin alla virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laugardaga k'. 1-4 síðdegis. Útlán fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8. Safnið verður lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. nr. 373 Lárétt: 1 logi 4 fornguð 5 ár- mynni 7 karlnafn 9 söngflokkur 10 loka 11 gaul 13 núna 15 tveir eins 16 skýli Lóðrétt: 1 dúr 2 skepna 3 kyrrð 4 fuglinn 6 þagga niður í 7 hávaði 8 slæm 12 blaðsala 14 atviksorð 15 latnesk skst Lausn á nr. 372 Lárétt: 1 skallar 7 il 8 ánna 9 tón 11 föt 12 1T 14 rs 15 haus 17 ál 18 más 20 Rósalín Lóðrétt: .1 sita 2 kló 3 lá 4 LNT 5 anar 6 rausa 10 nía 13 Tuma 15 hló 16 Sál 17 ár 19 SI s i > ■ÉtdL :1 m rnmmm Eftir skáldsö^u Charies de Costers + Teikningar eftir Helge Kiihn-Nielsen fl« Laugardugur 22. maí 1954 — ÞJÓÐVIUINN — ;(3 Hvers vegna togararmr tthera slg ekkin iirfi rémar 19 milljóiv ás.l.ári Það er alkunna orðið bvernig milliliðirnir mergsjúga togara- útgerðina í landinu svo að þessum uiidirstöðuatvinnuveg" ís- iendinga liggur ríð algjörri uppgjöf og stöðvun, þrátt fyrir þau óhcmju verðmæti sem hann skapar fyrir þjóðarhúið. I ný- útkomnum reikningi Keykjavíkurbæjar fyrir árið 1953 eru fróð- iegar •upplýsingar um ýms útgjöid Bæjarútgerðar Reykjavíkur í þessa milliiiðaliít og vikur Eggert Þorbjarnarsoa, endurskoð- andi bæjarreikningsins, nokkuð að þeim í athugaseindum sínum ’úð reikninginn. vegna togaranna námu samtals kr. 1.615.011,60, en vaxtagreiðsþ ur vegna togaranna, fiskverkun- arstöðvarinnar ög harðfiskverk- unarinnar námu samtals kr. 3.000.042,60, þar af 1.997.197,25 kr. vegna togaranna einna. Athugasemd Eggerts varðandi reikning Bæjarútgerðarinnar. er svohljóðandi: „Samanlagður rekstrarhallj togara Bæjarútgerðar Reykjavík-- ur er bókfærður með kr. 6.695.886,11, eða kr. 836.985,76 að meðaltali á hvern togara. Olíukostnaður togaranna hefur numið samtals kr. 6.108.975,25, viðhaldskostnaður kr. 3.422.145,62 og veiðarfær'akostnaður kr. 5.200.235,49. Trýggingaiðgjöld Ég te! nauðsynlegt, að rann- sakaðir verði til hlýtar möguleik- ar á lækkun ofangreindra kostn- aðarliða, sem nema samanlagt kr. 19.346.410,65.“ Tillaga Sigurðar Guðgeirssonar: Rsgiu!egar sfræfiswagnaferSir veri feknar upp ntiHi úfEiverfanua Sigurður Guðgcirsson flutti svohljóðandi tillögu á síðasta bæjarstjórnax-fundi: „Bæjarstjóni samþykkir að beina því til forstjóra Strætis- vagnanna aft hafnar verfti liift fyrsta strætisvagnaferðir xuilli uthverfanna í bænum“. Sigurður lýsti- erfiðleikum út- hverfabúarína vegna ónógra strætisvagnaferða og kvað nauð- syn úr að bæta hið bráðasta. Þá minnti liann og á að fyrirheit um þetta hefði verið eitt af lof- orðum síðustu „bláu bókar“. Borgarstjóri kvað það rétt vera að þetta myndi standa i „bláu bókinni11 og þótt hann segði ekki beinum orðum að sitt- hvað væru kosningaloforð og efndir þeirra sagði hann að þetta yrði að bíða, fyrst þyrfti að fá fleiri nýja vagna. Leyfi hefði nú fengizt fyrir 4 nýjum vögnum. — En ætli þeir verði ekki sett- ir á aðalleiðimar í stað ein- hverra vagna sem þá hafa geng- ið úr sér? Ætli úthverfabúai’nir fói ekki að bíða nokkra mánuð- ina, jafnvel árin, eftir fullnægj- andi strætisvagnaferðum? symr Frú Saivör Sumarliðadóttir, tviburarnir og Guðbjörg Guðjóns- dóttir, yfirljósmóðir. Fyrstu börniii fædd að Sólvangi Fæðingarheimilið að Sólvangi í Hafnarfirði er tekið til starfa fyrir skömmu. Fyrsta konan, sem lögð var þar mynd tekin. (Ljósm. G. Ásgeirs- inn heitir frú Salvör Sumarliða- son). dóttir, gift Ólafi Sigurgeirssyni og eignaðist tvíbura, tvær stúlk- ur. í því tilefni heimsótti bæjar- stjóri og bæjarráð frú- Salvöru kvölci sænska Kiynd, leiksííóri £me Maiisson Stjörnubíó byrjar í kvöld sýnlngar á Harðiyndi, sænskri kvikmynd frá Nordisk tonefilm og er leikstjór: Arne Mattsson, hinn sami og stjórnar tökunni á kvikmyndun Sölku Völku. — Mun leikstjórinR og liinir sænsku ieikarar í Söiku Yölku koma hingaft í kvöld til að sjá kvikinyndhia. Kvikmyndin er byggð á sam- nefndri sögu eftir Hans Hergin og gerist í sænskum stein- smí.Vabæ á fyrri stríðsái’unum og fjailar um skipti fátækra sænskra steinsm'ða við þýzk- ættaða atvinnurekendur og eln- ' valda þorpsins. 47N kí. sfolið í fyrrinótt var brotizt inn á brjóta eina rúðu. Sjálfsagt hefur eitthvert löðurmennið verið þarna að verki. að Sólvangi og færðu henni blpm skrifstofu íþróttavallarins og og tvíburunum peningaupphæð í( stolið þaðan 470o krónum eða tveimur sparísjóðsþókun>. Við þar um þrl Þetta var auðvelt það tækifæri var meðfylgjandi innbrot, þar sem allt er úr í> t timbri, og þurfti ekki annað en Umsagnarnemd áfengisleyfa Samkvæmt hinum nýju áfeng- islögum er bæjarstjórn skylt að láta í té umsögn um hvaða veit- ingahús í bænum skuli teljast fyrsta flokks, og eiga samkvæmt hinum nýju lögum rétt á leyfi fyrir áfengisveitingum. Á síð- asta bæjarstjórnarfundi var sam- þykkt að fela bæjarráði að ann- ast umsagnir þessar. ii til A morgun er beðið um Ijós kærleikans á veg friðar og vináttu Bænadagurinn er á morgun. íslenzka þjóðkirkjan hefur um nokkur undanfarin ár efnt til almenns bænadags fyrir þjóðina á þessum sunnudegi. Fara þá fram guðsþjónustur í öllum kirkjum landsins, einnig þar sem einn prestur þjónar mörgum kirkjum, svo sem víða er hér, svo hver einasti söfnuð- ur eigi þess kost að taka þátt í guðsþjónustugerð bænadags- ins. Siður þessi hófst í biskups- dómi Sigurgeirs heitins Sigurðs- sonar biskups og nú hefur hinn nýi biskup, herra Ásmundur Guðmundsson, $ent prestum landsins bréf að þessu lútandi. Bænarefnið er þakkargjörð fyrir handleiðslu guðs liðin ár og beiðni um það, að hann „láti ljós kærleika lýsa þjóð vorri og öllum þjóðum á veg friðar og bræðralags í anda Jesú Krisfs" Guðsþjónustur bænadagsins hafa verið vel sóttar af söfnuð- um landsins undanfarin ár og er þess að vænta að svo verði einnig á morgun. Fékg flugmálastftifs- mannft ríkisins Aðalfundur „Félags Flugmála- slarfsmanna rikisins", var hald- inn föstudaginn 30. aprií síðast- liðinn á flugvallarhótelinu á Reykjavíkurflugvelli. Kosin yar ný stjórn og var Guðjón Jónsson, flugumsjónar- maður á Kefiavikui’flugvelli kos- inn formaður félagsins, Allmiklar umræður urðu á fundinum einkum um kjaramál og ríkti mikill áhugi meðal fundarmanna. 157.802 krónur söfnuðust á sumardaginn fyrsta Er þa3 næsthæsta fjársöfnun Sumargjafftr Heildaryfirlit yfir fjársöfnun Sumargjafar fyrsta sumardag 1954 (Svigatöflur frá árinu 1953): __ Merkjasala kr. 38.391.85 ( 29.919.46) Barnadagsblaðið: s:os Blindravinafélagi IsiansTs hafa borizt tvær höfðinglegar dír.- ang.jafir að upphæð ’krónur 25.528 30. Frú Guðrún Þorsteinsdóttir ánafnaði félagiitu eftir sinn dag kr. 10.000,C0 til minningar um fóstru sína Þórur.ni Jónsdcttur frá Langholtskot5, foreldra sí ia Guðrúru Loftsdcttur og Þor- stein Eiriksson, Haukslioitum, Hrunamannahreppi, og tengda- foreldra sína Guðrúnu Sigurð- ardóttur og Eirík Jónsson frá Sólheimum í sömu sveit. Hin gjöfin er dánargjöf frk. Lausasala: Auglýsingar „Sólskin": Skemmtanir: Ýmislegt: Blómasala: — 17.082.82 — 9.725.00 26.807.82 ( 24.701.50) —’ 41:312.50 ( 35.088.49) ’ — 47.935.78 ( 34.872.54),. — ( 25.00) — 4.254.20 ( 2.765.10) Alls kr. 157.802.15 (126.772.09) Þjóðdansafélag Reykjavikur hefur að undanförnu haft sýningar á þjóðdönsum frá ýmsum löndum hér í Reykjavík og nágrenni. Vegna fjölda áskorana verður ein sýning enn hér í Reykjavík, og jafnframt hin síðasta á þessu vori, í Austurbæjarbíói í dag kl. 3. Myndin er frá sýningu féiagsins i fyrra mánuði hér í Reykjavík. Heildarsöfnun er sú næst bezta, Veður var ágætt fyrsta sum- sem hefur verið, (kr. 164 þús. ardag, og voru barnaskrúðgöng- 1950). Sólskin og Barnadags- urnar mjög fjölmennar, en'da blaðið hafa aldrei selzt eins vel, gert ýmislegt til hátíðabrigðis, enda seldist Sólskin upp. Nem-j eins og í fyrra, skrautvagnar endur úr Kennaraskólanum og fóru fyrir. skrúðgöngunum, með Hermínu Björnsson, Minnea-' kennarar við Skóla ísaks Jóns-( fylgdarliði sínu, mönnum og pólis ..Minnesota, Ameriku, til, sonar önnuðust afgreiðslu skepnum. En riddarar í forn- mínningar um föíur hennar sölustöðvunum, og var það ómet-| mannaklæðum riðu fyrir austur- Hjálmar Björnsson, að upphæð’ auleg hjálp fyrir félagið, sem skrúðgöngunni, og var það nýj- kr 15 528,30. j vart verður fullþökkuð. Sölubörn Stjórn Blindrav:nafélags, ls-( v°rr> nú 1240 (1100), og af þeim lands þakkar ættingjum þess-’ fengu 157 (110) bókarverðlaun. ara látinna kvenna fyrir þá f Söluhæsta barn var Kristín hugulsemi, að láta þessar upp- Gísladóttir, Miklubraut 54, seidi hæðir falla ftillar og óskiptar fyrir kr. 830.00. Verðlaunabæk- til félagsins og greiða sjálfir urnar gáfu ýmis bókaforlög í erfðafjárskatt þeirra. Reykjavík. ung, sem vakti fögnuð barnanna. Um leið og Sumargjöf sendir frá sér hfeildaryfirlit yfir fjár- söfnun sína fyrsta sumardag nú í ár, svo glæsilegan árangur sem hún bar, vill hún votta öllum þeim mörgu, sem að þessu unnu, alúðarfyllstu þakkir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.