Þjóðviljinn - 09.06.1954, Síða 3
Miðvikudagur 9. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Slefstt 9. biags S.lBJ.;
Byggingaframkvœmdum aS Reykja-
lundi haldiS áfram - Tryggingalög-
gjofin verSi endurhœtf.
9. þingi S.Í.B.S. lauk aö Reykjalundi s.l. laugardag. Sarn-
þykktar voru ýmsar merkar ályktanir og tillögur, m.a. um
íramhald byggingaframkvæmda að Reykjalundi, svo full-
nægt verði þorfum berklasjúklinga á næstu 4—5 árum,
hvað það snertir. Ennfremur aö sambandsstjóm hefji
undirbúning að raunhæfari aðstoð við berklasjúklinga
og fjölskyldur þeirra í húsnæðismálum, og við endur-
skoðun almannatrygginganna verði gerðar ýmsar breyt-
ingar á lögunum til hagsbóta fyrir berklasjúklinga.
Fyrir þinginu lá tillaga frá
sambandsstjórn, þess efnis, að
henni yrði veitt heimild til að
breyta regiugerð vinnu-
heimilisins ao Reykjalundi í
það horf, að innrita megi
aðra öryrkja cn berklasjúka.
Mál þetta hlaut þá afgreiðslu,
að eftir nokkrar umræður
dró sambandsstjórn tillögu
sína til baka, en samþykkt
var í einu hljóði tillaga frá
Jóni Rafnssyni, svohljóðandi:
„Með skírskotun tii laga
Vöruhappdrœfti S.I.B.S,
Vlmiingar í 6. fkkld
50 000 krónur
20098 •
10.009 krónúr
26826 32211
5.0C0 brónnr-
12572 14469 475S8 -49590
2 000 krónur
1598 16281 19233 22197 24840
37500 39714
1.000 krónur
495 2925 3329 5121 6561
8310 14440 23828 27152 29346
30006 31131 32336 33010 33767
34321 39472 42344 43657
500 krónnr
729 2756 6113 11311 14379
14532 14837 17449 18074 19011
19589 20260 20590 22084 27436
28262 28543 30086 34899 37178
38914 39238 47034 47643 48571
48950 49100
150 kránur
13 143 145 162 168
398 466 624 677 796,
1209 1275 1318 1377 1631
1727 1832 1848 2156 2367
2421 2607 2611 2655 2778
2855 3412 3500 3908 4574
4814 4877 4928 5069 5423
5667 5817 5819 5889 5953
6093 6153 6240 6374 6472
6478 6510 6644 6797 6935
7120 7314 7653 7679 7723
7843 7931 8334 8356 8404
8496 8603 8839 8907 8932
9169 9316 9397 9413 9484
9717 8855 9929 10151 10284
10436 10696 10704 10737 11002
11102 11130 11365 11369 11380
11422 11432 11555 11727-11774
11779 12037 12077 12176 12201
12389 12481 12486 12622 12720
12782 12968 13121 13130 13235
13277 13399 13420 13433 13865
13Í991 14125 14156 14437 14666
14677 15000 15047 15137 15361
15547 15789 15898 16157 16401
16516 16580 16887 16957 172781
17279 17507 17511 17636 18225
18233 18385 18630 18796 19207
19572 19687 19745 19764 19769
20142 20143 20145 20312 20327
20351 20460 20490 20515 20624
20747 20901 20909 20975 20978
21042 21309 21407 21533 21588
22026 22129 22171 22232 22386
22553 22674 22685 22727 22748
22807 22926 23077 23234 23242
23351 23645 24008 24050 24107
24565 24618 24648 24667 24777
24818 24991 25011 25037 25287
25519 25570 26137 26162 26176
26216 26486 26537 26781 26844
26925 27105 27128 27159 27221
27272 '27692 27788 28036 28173
28263 28703 28744 28795 28802
28835 28862 28879 29060 29093
29115 29671 29738 29759 29781
30018 30037 30043 30253 30498
30663 30740 30791 30861 30953
31074 31181 31216 31379 31530
31809 31720 31998 32029 32153
32203 32331 32340 32364 32366
32617 32912 32945 32955 33206
33566 33636 33742 34076 34141
34179 34214 34247 34326 34587
34671 34750 34754 34867 35212
35305 35502 35529 35566 35616
35633 35646 35790 35865 36126
36495 36522 36525 36659 36803
36886 37023 37217 37320 37389
37602 37674 37708 37834 37930
33012 38084 38131 38277 38329
33444 38465 38823 39013 39657
39354 39391 39519 39597 39622
39861 39900 39937 40089 40129
40132 40322 40742 40797 41025
41044 41414 41943 41967 42122
42280 42481 42592 42607 42695
42362 42317 430G6 43259 43379
43451 43459 43662 43726 44050
44281 44409 44446 44559 44753
45027 45067 45166 45200 45214
45599 45775 46321 46437 46621
46713 46746 46789 46908 46994
47019 47217 47249 47465 47627
47630 47678 47694 47722 4.7829
48085 4S268 485-14 48581 48634
48771 48909 48955 49020 49026
49181 49338 49363 49511 49977
(Birt án ábyrgðar).
S.I.B.S. telur þingið ekki fært
né rétt, að svo komnu máli,
að færa út starfssvið Reykja-
lundar og raska grundvelii
S.I.B.S. á þann- hátt sem til
laga sambandsstjórnar túlk-
ar. Hinsvegar samþykkir þing.
io að kjósa 5 manna milli-
þinganefnd, sem athugi í sam-
ráði við sambandsstjórn þau
rök og þær aðstæður, sem
efni fyrrnefndrar tiliögu
byggist á. Skal nefndin hafa
lokið álitsgerð sinni ekfd síð-
ar en 2 mánuðum fyrir
næsta þing, enda hafi þá
deildum sambandsins gefizt
kostur á að ræða máiið og
segja álit sitt“.
Húsuæðismái berkía-
sjuklinga.
I húsnæðismálum bcrkla-
sjúklinga var eftirfarandi til-
laga samþykkt einróma:
„Þingið felur sambands-
stjórninni að safna glöggum
skýrslum um húsnæðismál út-
skrifaðra berklasjúklinga, svo
og f jðlskyldna þeirra er á hæl-
um dveljast, að af þeim megi
gera sér fulla grein fyrir
hvort nauðsynlegt sé, að
S.Í.B.S. láti þau mál ' til sín
taka, til hagsbóta fyrir um-
bjóðer.dur sína. Að öðru leyti
ætlast þingið til, að skrifstofa
sambandsins veiti berldasjúk-
lingum, sem áður, alla þá
hjálp sem hún getur í tó lát-
ið við útvegun viðunandi hús-
næðis“.
Síðasta dag þingsins flutti
Sverrir Þorbjarnarson, skrif-
stofustjóri, fræðsluerindi um
almannatryggingarnar.
Úr sambandsstjórn áttu að
ganga þeir Ásberg Jóhannes-
son, Björn Guðmundsson og
Brvnjólfur Emarsson. Kosnir
voru til næstu 4 ára: Ásberg
Jóhannesson, Júlíus Baldvins-
son og Guðmundur Jakobsson.
Varamenn í sambandsstjórn
til næstu 2 ára voru kjörnir
þeir Árni Einarsson, Örn Ing-
ólfsson, Árni Guðmur.dsson og
Kjartan Guðnason.
Að þingi loknu skoðuðu full-
trúarnir dælustöð hitaveitunn-
ar í boði borgarstjóra Reylcja-
víkur. »
Samkvæmt reikningi Reykjavíkurbæjar 1953 og næstu
árin á undan hefur bærinn varið rösklega 1 millj. kr. til
kaupa á jörðinni Kviabryggju í Grundarfirði og endur-
bóta á húseignum þar.
Jörðin var keypt af einum gæðingi $jálfstæðisflokks-
ins, Óskari Clausen, sem jafnan hefur reynzt flokknum
sporléttur og ötuil smali í kosningum i Snæfellsnessýslu.
Þannig launar $jáJfs,tæðisflokkurinn dygga þjónustu í
flokksþágu —- en lætur almenning borga.
Ekki sakar að geta þess að fjárhæðin sem íhaldið hef-
ur eytt í Kvíabryggju eina er þrisvar sinnum hærra en
núverandi fasteignamatsverð á öllum jarðeignum í Eyr-
arsveit.
Kvíabryggja var keypt til að reka þar gæzluvistar-
heimili fyrir óskilvísa barnsfeður en hælið er ekki enn
tekið til starfa.
Verkanmnnafélag Akureyrarkaup-
staðar sadi í gær
Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans
í gær (!þriðjudag) vor.i undirritaðir nýir samningar mlUi
Verkamannaiélags Akurcyrarkaupstaðar og atvinnurckenda.
Flytur erindi á
fsafirði
Dr. Richard Beck og frú
hans flugu í gær til Isafjarðar
í boði Stórstúku íslands og
nokkra vina þeirra hjóna á
ísafirði. Flytur Richard Beck
erind’ þar á miðvikudagskvöid-
ið og ennfremur flytur hann
erindi og kveðjur að vestan
á stórstúkuþinginu á Isafirði.
829 farþegar Fí rnn
hvítasimmina
Flugvélar Flugfélags íslands
fluttu samtals 829 farþega um
hvítasunnuna, þar af 713 innan-
lands. Á laugardag ferðuðust 413
manns á innanlandsflugleiðum
félagsins, en þá voru m. a.
farnar 8 ferðir til Vestmanna-
eyja. Á hvítasunnudag voru
engar innanlandsflugferðir en á
mánudag voru fluttir á fjórða
hundrað farþegar í innanlands-
og millilandaflugi. Voru flug-
vélar flugfélagsins þá á ferð-
inni fram á nótt við að flytja
fólk til Reykjavíkur, sem eytt
hafði frídögunum úti á landi.
Farþegaflutningar Flugfélags
íslands hafa aldrei áður verið
svo miklir um eina helgi, og til
samanburðar má geta þess, að
fyrstu þrjú árin, sem félagið
starfaði, komst farþegatalan
aldrei yfir 800 á ári.
Þóra Matthíasson
Framhald af 12. aiílu
vegar taki hlutverkaæfingar
langan og mikinn tíma, en hún
eigi þrjú börn heima og þau
gangi fyrir söngnum.
í Gamla bíói á föstudaginn
syngur hún m. a. lög eftir
Hándel, Dubussi, Gounod og
Torelli. Einnig ætlar hún að
syngja Draumalandið eftir Sig-
fús Einarsson og Vögguljóð eft-
ir Sigurð Þórðarson á íslenzku,
en íslenzku talar hún ekki. Frú
Jórunn Viðar leikur undir söng
hennar. — Þorsteinn Valdimars-
son hefur íslenzkað textana við
lögin sem hún syngur. Það er
ákveðið að hún syngi hér einu
sinni og einu sinni á Ákureyri,
hvort hún verður knúin til að
syngja oftar skal ósagt látið,
en hún hefur fagra og hljómþýða
rödd.
Þóra hefur aldrei til íslands
komið, en kvaðst að sjálfsögðu
hafa séð margar myndir héðan.
Hún kvað það eirma helzt hafa
vakið eftírtekt sína við kom-
una hingað hve börnin væru
hraustleg, „og svo hélt ég ekki
að það væri' svona litríkt hér,”
sagði hún.
Uppsagnarákvæði eru hin
sömu og í nýgerðum Dagsbrún-
arsamningum.
Kaup við uppskipun ísvarins
fisks hækkar úr kr. 9,24 á klst.
kr. 9,90. Mánaðarkaup hækkar
samræmi við nýgerða Dags-
brúnarsamninga. Nokkrar
smærri breytingar voru einnig
gerðar á samningnum.
12010 kréaa þckn-
un fyrir aðstoð
Nýlega dæmdi Hæstiréttur eig-
endur vélbátsins Njáls RE 99
til að greiða Skipaútgerð ríkisins
12 þúsund króna þóknun fvrir
aðstoð, sem v.b. Faxaborg veitti,
er vél Njáls bilaði 3 sjómílur út
af Höfnum hinn 11. nóv. 1948,
Faxaborg dró þá Njál til Reykja-
víkur og gekk drátturinn sæmi-
lega. Héraðsdómur og Hæsti-
réttur komust að þeirri niður-
stöðu að um aðstoð en ekki
björgun hefði verið að ræða,
þar sem unnt hefði verið að sigla
bátnum til hafnar af eigin ramm-
leik í því veðri, sem hélzt næstu
dægur eftir að vélin bilaði og
með þeim seglaútbúnaði, sem
báturinn hafði. Auk 12 þús.
krónanna voru eigendur v.b.
Njáls dæmdir til að greiða 3500
kr. í málskostnað í héraði og
fyrir Hæstarétti:
Ódýrt — ðdýrt
rhesterfieldpakkinn 9.00 kr.
Dömublássur frá 15,00 kr.
Dömupeysur frá 45,00 kr.
Sundskýlur frá 25,00 kr.
Bamasokkar frá 5,00 fer.
Bamaháfur 12,00 fcr.
Smntur frá 15,00 kr.
Prjónabindi 25,00 kr.
Nylon dömuundirföt, karl-
mannanærföt, stórar kven-
bnxur, barnafatnaóur i úr-
vali, nylon manchetskyrtcr,
herrabindi, herrasokkar.
Fjölbreyttar vömbirgðlr aý-
komnar. LAGT VERÐ.
Vörumarkaðurinn
Hi’erPsgötu 74.