Þjóðviljinn - 09.06.1954, Side 9
Miðvikudagur 9. júní 1954 •— ÞJÓÐVILJINN — (!>
ÞJÓDLEIKHÚSID
NITOUCHE
sýning í kvöld kl. 20.
Villiöndin
sýning föstudag kl. 20.
Síðsta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntuhum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Sími 1544
Söngvagleði
(„I’H Get By“)
Létt og skemmtileg músík-
litmynd, full af ljúfum lög-
um. — Aðalhlutverk: June
Haver, William Lundigan,
Gloria De Havcn, og grín-
leikarinn Dennis Day.
Aukamynd: „Næturvörður-
inn“. Fögur litmynd af mál-
verkum eftir hollenzka mál-
arann Rembrandt.
•Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1475
Ævintýri í París
(Rich Young and Pretty)
Skemmtileg ný amerísk
söngvamynd í litum, og sem
gerist í- gleðiborginni. —
Jane Powell, Danielle Darri-
cux og dægurlagasöngvarinn
Vic Ðamone.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
ESmi 1182
Ástarævintýri í
Monte Carlo
(Affair in Monte Carlo)
Hrífandi fögur, ný, amerísk
litmynd, tekin í Monte Carlo.
Myndin fjallar um ástarævin-
týri ríkrar ekkju og ungs
fjárhættuspilara. — Myndin
er byggð á hinni heimsfrægu
sögu Stefans Zweigs „Tuttugu
og fjórir tímar af ævi konu.
Merle Oberon, Richard Todd,
Leo Genn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iímf 8444
Litli stroku-
söngvarinn
'(Meet me at the Fair)
Bráðskemmtileg og fjörug
ný • amerísk • skemmtimynd í
litum. —- Aðalhlutverk: Dan
Daily, Diana Lynn „Scatman“
Crothers og hinn 13 ára
gamli Chet Allen með sína
dásamlegu söngrödd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STEIHDÖRs
m
FJðlbreytt árval af Btets>
hHagam. — PóstsendoH.
. LEHŒELMí
SEYiqAyÍKBf
Frænka
Charleys
Gamanleikur í 3 þáttum.
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í
dag. — Sími 3191.
Gimbill
Gestaþraut í 3 þáttum.
Sýning annað kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í
dag. — Sími 3191.
_____ Siml 81938.
Hrakfallabálkurinn
Sindrandi fjörug og fyndin
ný- amerísk gamanmynd í
eðlilegum lilum. í myndinni
eru einnig, fjöldi mjög vin-
sælla og 'skemmtilegra dæg-
urlaga. — Mickey Rooney,
Anne Jamcs.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
etrni 1384
Ung og ástfangin
(On Moonlight Bay)
Mjög skemmtileg og falleg
ný anierísk söngva- og gam-
anmynd í litum. — Aðalhlut-
verk: Hin vinsæla dægurlaga-
söngkona: Doris Day og
söngvarinn vinsæli Gordon
MacRae.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Safa 'hefst kl. 4 e. h.
w
HAFNARFIRÐI
7 T
ii»l»r
• ]
Sími 9184.
ANNA
Stórkostleg ítölsk úrvals-
mynd, sem farið hefur sigur-
för um allan heim.
Aðalhlutverk:
Siivana Mangano
Vittorio Gassmann
Raf Vaíione
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringatexti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöldin fást hjá:
Veiðarfæraverzluninni Verð-
andi, sími 3786; Sjómannafé-
iagi Reykjavíkur, sími 1915;
Tóbaksverzl. Boston, Lauga-
vegi 8, sími 3383; Bókaverzl-
uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími
2037; Verzluninni Laugateigur
Laugateig 24, sími 81666; Ól-
afi Jóliannssyni, Sogabletti 15,
sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg
39; Guðmundi Andréssyni,
Laugaveg 50, sími 3769. í
Hafnarfirði: Bókaverziun V.
Long, sími 9288.
Rúmdýnur og
barnadýnur
fóst á Baldursgötu 30.
Sími 2292.
............ >„---------
Kaupum
fyrst um slnn hreinar prjóna-
túskur og nýjar af sauma-
stofum. Baldursgata 30.
Ofv»rp*viðgerðir
BaiBé, Veltusundi I.
lifBal «0300.
6íml 8485
Brúðkaupsnóttin
(Jeunes Mariés)
Afburðaskemmtilég frönsk
gamanmynd, er fjallar urn
ástandsmál og ævintýrarikt
brúðkaupsferðalag. Ýms at-
riði myndarinnar gætu hafa
gerzt á Íslandí. — Myndin
er mcð íslenzkum texta. —
Aðalhlutverk: Francois Per-
ier — Anna Vernon, Henri
Genes.
Bönnuð Innan 16 ára.
Aukamynd: Úr sögu þjóð-
anna við Atlanzhafið. —
Myndin er með islenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaiip* Salq
Munið Kaffisöluna
i Hafnar8trsetl 18.
Stofuskápar
HúsgagnaverzL Þórsgöt® 1.
Húseigendur
Bkreytlð lóðlr yðar með
skrautgirðingmn frá Þorstefnl
Löve, múrara, siml 1734, Irá
kl. 7—*.
Daglega ný egg,
soðiÐ og hrá. — KaffliiáUu,
Haínar8træti 18.
Lögf ræðingar f
Akl Jakobsson og Kristján
ESríksson, Laugavegi 37. I.
hseð. — Síml 1453.
Sendibílastöðin
JÞröstur h.f«
Sfmi 81148
Sendibflastöðin h.- f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 511«.
Opið fré kl. 7.30—22.00 Helgi-
daga írá kl. 9.00—20.00.
Hreinsum nú
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. Áherzlm
lögð á vandaða vinnu. —
Fatapressa MON,
Hverfisgðtu 78, simi 109»,
Kópavogsbraut 48 og Álfhóls-
veg 49. Fatamóttaka einnig á
Grettlsgötu 3.
Ljótmyndastofí
Laugmvegl 19.
Viðgerðir 4
rafmagnsmótorum
og beimilistækjum —
tækjaviuustofaa Wrtnfaxl,
Klapparstíg 30. Bimi 8434.
Saumavélaviðgerðir
Skriístofuvélaviðgerðir
Sylg jfi,
Ijauíásveg 19, sími 2658.
Heimaaími: 82035.
Ragnar ölafsson,
hæstaréltarlögmaður cs fög-
giltur endurskoðandi: _ög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vouarstræti 19,
sírni 5999 og 80083.
$msk
Ferðafélag
Islands
Ferðafélag Islands fer í Heið-
mörk í kvöld kl. 8 frá Aust-
urvelli til að gróðursetja trjá-
plöntur í landi félagsins.
Félagar eru beðnir um að fjöl-
menna.
I
Miövikudagur. Sínai 5327. j
. . . .1
%
Veitinerasalirmr J
opnir allan daginn. Kl. 9—11% |
danslög: Árni ísleifs.
Skemmtiatriði:
Eileen Murpby, -s
kabarettsöngur
Haukur Morthens:
dægurlagasöngur
Birna Jónsdóttir: Slæðudans. I
Skemmtið ykkur að „RÖÐLI“ |
ATH: Getum ekki afgreitt I
mat í 3—4 úaga vegna C
breytinga i eldhúsi. 1
17. JÚNÍ íþróttamótið 1954.
Frjálsíþróttamót Ármanns,
Í.R. og K.R. fer fram á i-
þróttavellinum dagana 15. og
17. júní n.k. Keppt verður í
þessum íþróttagreinum: 100
200, 400, 800, 1500 og 5ooo m
hlaupi. 4x100 og 1000 m boð-
hlaupi. Hástökki, langstökki,
þrístökki og stangarstökki.
Spjótkasti, kringlukasti,
sleggjukasti og kúluvarpi. —
Öllum félögum innan Í.S.Í. er
heimil þátttaka. Keppni fer
ekki fram í þeim greinum,
sem hafa færri en 4 keppend-
ur. Umsóknir um þátttöku
skulu sendast Gunnari Sig-
urðssyni, c/o Sameinaða,
Tryggvag.', fyrir 11. júní. —
Frjálsíþróttad. Ármanns, f.R.
og K.R.
tim£l6€lL0
Minnlngarkoríin ens tií I
siilu í skrifstcfu Sósialista-
fiokksins, Þórsgötu 1; af- |
greiðslu Þjóðvi)jans; Bóka- £
búð Kron; Bókatvúð Máis
og,menningar, SkóPavörðu-
stíg 21; og í Bókaverzlun
Þórvaklar Bjarna.sonar 1
Hafnarfirði f
W3
iaunþegafundur
Vexzlunaimannafélag Eeykjavíkuz
heldur almennan Iaunþegafund 1 fundarsal félagsins að j
Vonarstræti 4 í kvöld kl. 8.30.
Fundarefni: SAMNINGAKNIR.
Félagar sýni skírteini við innganginn.
STJÖRNIN.
Pöntunarf élag Náttúrnlækmiiiga-
félags Reykjavíkur
heldur aðaifund sinn í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs-
stræti 22, mánudaginn 14. þ.m, — Fundurinn hefst
klukkan 8.30.
DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. ILaga-
breytingar. 3. Önnur mál.
STJÖRNTO.