Þjóðviljinn - 10.06.1954, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 10.06.1954, Qupperneq 1
Ein milljón króna fyrir 17. júní ’ Í4 millj. ' % millj. |- millj. 1 millj.l 741.000 kr. FitniTitudagur 10. júní 1954 — 19. árgangur — 127. tölublað Farmannaverkfall hófst á miðnætti Gullfoss og GoSafoss vœntanlegir og stöSvast háSir verdi ekki samiÖ v/ð sjámennina i dag eða d morgun Verkíall áiti að heljast á öiium ísleuzkum larskip- um írá kl. 12 á miönætti s.l. nótt. Samnmgaumleií- anir undaníarna daga haia engan árangur borið. Þjóðviljinn átti tal við Sig- fús Bjarnason starfsmann Sjó- mannafélags Reykjavíkur í gær og kvað hann samningaumleitan- ir undanfarið engan árangur hafa borið. Hefði samningafund- ur verið í fyrrinótt, en útgerðar- menn vildu í engu atriði er máii skipti ganga að kröfum sjómanna. Viðraeðufundur hófst í gærkvöldi, en hafi útgerðar- mönnum ekki snúizt snarlega hugur í málinu var ekki útlit fyrir að samkomulag næðist á þeim fundi. Gamlir og óviðunandi samningar. Samningarnir sem nú eru fallnir úr gildi og sjómenn fara fram á verulegar breytingar á eru síðan 1. júlí 1951 eða 3ja ára gamlir. Og til að sýna fram á hve kjörin eru óviðunandi má geta þess að fastukaup háseta ér kr. 2260,98 á mánuði með Gruenfher prédik ar kjarnorkusfríð Gruenther, yfirhershöfðingi A-bandalagsins, sagði í skála- ræðu í veizlu í London í fyrra- kvöld að herstjórn sín væri staðráðin í að beita kjarnorku- vopnum ef til styrjaldar skyldi koma, bæði til árása á vígvell- inum og á borgir í löndum and- stæðinganna. Hershöfðinginn hældi mjög bandarísku þrýstiloftssprengju- flugvélagerðinni B-47. Kvað liann vélar þessar geta flogið svo hátt og hratt með kjarn- orkusprengjur að engum vörn- um yrði komið við gegn þeim. vísitölu, en auk þess eru dýnu- peningar kr. 142,20 á mánuði. Tveir taxtar gilda í yfirvinnu, er annar greiddur með kr. 16,52 og hinn með kr. 24,15 á klst., en hann gengur ekki í gildi fyrr en sjóvöku er slitið. Skyldir eru sjómenn samkv. samningn- um að vinna minnst 50 klst. í yfirvinnu hvern mánuð sé þess krafizt! Með þessi fráleitu kjör eru sjó- menn á verzlunarskipaflotanum og varðskipunum eðlilega mjög óánægðir, enda munu samning- arnir á sínum tíma hafa verið undirritaðir án bess að þeir væru bornir undir sjómenn sjálfa. Er þess að vænta að sjó- menn fái nú aðstöðu tíl að segja álit sitt áður en frá nýjum samningum verður gengið við skipaeigendur. Óhemjulegur gróði Ætli skipaeigendur að efna til langavarandi verkfalls út af sanngjörnum kröfum háseta og kyndara um kjarabætur mun málstaður þeirra hljóta harðan dóm alls almennings. Það er ekkert leyndarmál að skipafélÖg- in, og þá ekki sízt Eimskipa- félag íslands sem ræður yfir miklum hluta af verzlunarflot- anum, safna árlega tugmilljóna gróða og eru því sannarlega vel undir það búin að veita sjó- mönnum þær kjarabætur sem þeir fara fram.á. Fyrstu skipin er stöðvazt. Brúarfoss lét úr höfn í gær og búizt var við að Sambands- skipin færu einnig fyrir mið- nætti. Væntanlegir eru í dag og á morgun Gullfoss og Goða- foss og stöðvast báðir ef samn- ingar takast ekki í dag eða á morgun. Járnsmiðir, bifvélavirkjar og blikksmiðir gera nýja samninga Undanfarið hefa staðið yfir það samþykkt á félagsfundum samningaviðræður við félög í gærkvöld, þannig að eklfi járniðnaðarmanna, bifvéla- vlrlíja og blikksmiða, og höfðu félögin boðað verkfall á mið- nætti s.1. nótt. I gær lá fyrir til- boð um nýja samninga og var Kvikmyndun Sölku Völku fór fram við Árbæ í gœr, og gat veður ekki verið ákjósanlegra. í dag verður kvikmynd- að á Þingvöllum Hér er Birgitta Petterson í hlutverki sínu, en hún leikur Sölku Völku unga. Utanríkismálanefnd Frakka hafnar Evrópuher Utanríkismálanefnd franska þingsins lagði til í gær aö þingiö felli að fullgilda samningana um Evrópuher. kemur til vinnnstöðvunar. Verður gengið formlega frá samntngunum í dag, og mun Þjóðviljinn greina frá efni þeirra á morgun. Bidault utanríkisráðherra kom á fund nefndarinnar í gær morgun og lagði fast að nefnd- armönnum að mæla með full- gildingu samninganna, sem undirritaðir voru fyrir rúmum tveimur árum. Nefndarmenn höfðu orð Bidault að engu og samþykktu með 24 atkvæðum gegn 18 nefndarálit, sem sósíaldemó- kratinn Jules Moch, fyrrverandi landvarnarráðherra og innan- ríkisráðherra, hefur samið. 1 á- litinu eru samningarnir gagn- rýndir lið fyrir lið og skorað á þingið að neita að staðfesta þá. Það vakti mesta athygli við atkvæðagreiðsluna i nefndinni að af níu nefndarmönnum úr hópi sósíaldemókrata greiddu sex atkvæði móti Vestur- Evrópuhernum en einungis þrír með. Þykir þetta benda til að andstæðingar Evrópuhersins í þingflokknum ætli að hafa að engu samþykkt nýafstaðins aukaþings sósíaldemókrata- flokksins, þar sem samþykkt var ályktun um stuðning við Vestur-Evrópuherinn. Mið- stjórn sósíaldemólirata kom saman á fund í gær til að ræða málið. í gærkvöld dó 14 ára gamaJl piltur, Ágúst Ágústsson, Sund- laugavegi 26, er hann var á sundi í le-íiguiium. Virtist hana veikjast snögglega og sökk, eri var látinn er til hans náðist. Er talið að um hjartabiluu kafi verið að ræða. Dertinger j dœmdur Hæstiréttur Austur-Þýzka- lands dæmdi í gær Georg Dert- inger, fyrrverandi utanríkisráð- herra, í 15 ára hegningarvinnu fyrir aðiid að samsæri gegn ríkisstjórninni. Fimm meðsak- borningar fengu 3 til 13 ára dóma. Dertinger var einn af ráðherrum kaþólska f’.okksins þangað til liann var handtek- inn í fyrra. Um 300 kjarnorkuvísindamenn í rannsóknarstofum Bandaríkja- stjórnar í Los Alamos þar sem fyrsta kjarnorkusprengjan var, smíðuð undir stjórn Roberts. Oppenheimers, hafa sent Eisen- hower forseta, kjarnorkunefnd stjórnarinnar og kjarnorkunefr.d þingsins mótmæli gegn þeirri meðferð, sem Oppenheimer hefur verið látinn sæta. Eisenhower vék honum í vetur frá formanns- starfi í ráðgjafarnefnd ríkis- stjórnarinnar um vísindahlið kjarnorkumálanna og fyrir skömmu lagði stjórnskipuð rann- sóknarnefnd til að sá brott- rekstur yrði látinn standa, vegna þess að „öryggisáhætta" væri því samfara að láta Oppenheimer hafa aðgang að leynilegum upp- lýsingum. Vísindamennirnir segja að ríkisstjórninni sé auð- vitað frjálst að veija ráðunauta sina en ekki nái neinni átt að lýsa þá sem hún vill losa sig við óáreiðanlega að tilefnislausu. 259.000 kr. vantar 1 gær bættust við 31.000 kr. möicr framlög og góð — og vant- ar nú aðelns níu þúsimd krónur upp á að vlð höi'uni náð þriðja stóráfanga leiðarinnar, þremur fjórðu af heildarupphæðinni. Nú eru aðeins eftir átta dagrar þar tii söfnuninni er loltið. Á þeltn táma verða allir að fnllnýta möguieika sina — og það verður aðeins gert með þátttöku alira sem vilja leggja hönd að þessu mikla verisefni. Enginn má sltja hjá ef fullur árangur á að nást — hver elnasiá fylgjandl Sósial- Istaflokksins verður að taka þátt í iokasókninni. Átta dagar eru naumur tími til að hitta aUa þá sem enn em reiðubúnir til að leggja íram fé, og því ríður á að nota hvert tældfærl vel. — Þá er okkur vis íniklli sigur. Munið: I*að er nauðsynlegt að gerð séu sldl daglega, til þess að fullt yfirlit fáist yfir gang söfn- unarinnar. 741.000

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.