Þjóðviljinn - 10.06.1954, Side 11
Fimmtudagur 10. júní 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (11
EftirleiSis seljiim við gegn mánaðarafborgun flest-
ar otgáfubæknr Helgafells. Meðal Ibóká 'beirra er
fást með afborgunnm má nefna kd.:
H. K. Laxness: Ritsaín.
Gunnar Gunnarsson: Ritsaín, 15 bindi.
Davíð Steíánsson: Ritsafn, ljóð, leikrit og Sóíon
íslandus.
Sigurður Nordal: Líf og dauði, Svipir, Pomar ástir,
Völuspá.
Jakob Thorarensen: Ritsaín.
„ísland þúsund ár" öll fegurstu ljóð, sem ort hafa
verið á íslandi. 400 höfundar, 1000 kvæði.
Páll Ólafsson: Ljóðasafn.
Síefán frá Hvítadal: Ljóðasafn.
Guðmundur Kamban: Vítt sé ég land og fagurt og
Meðan húsið svaf.
Hannes Hafstein: Ljóðmæli.
Jónas Hallgrímsson: Ljóð og ritgerðir með ævisögu
(myndskreytt af Jóni Engilberts).
Árni Pálsson: Á víð og dreif.
Guðm. Hagalín: Rit I-III.
Jón Thoroddsen: Piltur og stúlka, Maður og kona.
Margar af bókum Þórbergs og fleira.
Bókctbúð KRON
Bankastræti 2 — Sími 5325
Lokasóknin stendur yfir
með — SMIiðdaglega
SKIPAItTC€Ri>
RiKI$iNS
fer væntanlega vestur um land
til Akureyrar hinn 14. þ.m.
Tekið á móti flutningi til
Tálknafjarðar, Súgandafjarð-
ar, Húnaflóa- og Skagafjarðar-
hafna, Ólafsfjarðar og Dalvík-
ur í dag. Farseðlar seldir ár-
degis á mánudag.
Utbreiðið
W Jki ■
Círein um eiálfar
Framhaíd af i. síðu.
það. En ennþá opna verzlanir
og sýningastaðir, án þess að
getið sé um hvað, stúlka eða
unglingur óskast í vist og
eldri konu vantar herbergi.
Mér finnst líka átakanlegt,
þegar staðanöfn frá ýmsum
löndum eru með enskum rit-
hætti í blöðunum, en ekki lát-
in halda sér eða þá löguð eftir
íslenzkri málvenju. Eg kann
líka ilia við þegar hæðir og
vegalengdir eru tilgreindar í
enskum fetum í stað metra.
Þótt útúrdúr sé vil ég nota
þetta tækifæri og geta þess
að mér brá ónotalega þegar
ég var stödd í íslenzkri flug-
vél yfir Heklu í sumar og
flugþernan tilkynnti hæðina í
enskum fetum.
Þórunn H. Guðimindsdóttir
fliÁLFUNDIIB
Skégræktarfélags Reykjavíkur
veröur haldinn í kvöld kl. 20.30 í Tjarnarcafé.
Dagskrá samkvœmt félagslögum.
Stjómin.