Þjóðviljinn - 30.06.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 30.06.1954, Page 12
 1 kind hefur fundizf sykf - Sauöfé á fveimur hæjum einangraS Samkvæmt upplýsingum írá Guðmundi Gíslasyni dýralækni heíur ein kind írá Lundum í Staíholts- tungum í Borgáríirði reynzt sýkt aí mæðiveiki. — Fjárskipti íóru íram í Borgarfirði 1950. • Einangrun alls sauðíjár á Lundum og Miðgarði hefur verið fyrirskipuð cg áætlao að fella allt fé á þessum bæjum þegar í sumar. Guðm Gíslason dýralækn- ír lét Þjóðviljanum í té í gær eftirfarandi upplýsingar: 21. þ. m. bárust til rannsókn- ar að Keldum innyfli úr ársgam- alli kind frá Lundum í Stafholts- tungum. Kind þessi var geld og sögð hafa þrifizt vel í vetur og verið fullkomlega fylld, þegar henní var slepot með öðru fé fyrstu dagana í maí. Ekki hafði orðið vart neinnar vanheilsu hjá henni eða öðru fé á Lundum. 19. þ. m., þegar fé var smalað til rúnings á Miðgarði, sem er ný- býli í nágrenni Lunda, var þessi kind í fénu og yar nú mjög móð, hungruð og komst ekki nema smáspöl í einu í rekstri. Henni v'ar þegar slátrað og inpyflin send til rannsóknar. Við líffæra- rannsóknina komu fram miklar skerrimdir í lungum, sem baeði hvað snevti ytra útlit lungnanna og einnig við smásjárskoðun á sjúka vefnum, reyndust greini- lega með sama móti og þær skemmdir sem' koma fram við þurramæði. Orsök þurramæði er óþekkt og er sjúkdómsákvörðun byggð á sérkennilegum breytingum í lung- unum, ytri einkennum og því hvernig sýkingin hagar sér fjárhópnum. Eg hef nú athugað ailt fé sem náðist til á Lundum og Miðgarði, og ekki fundið sjúkleg einkenni á neinni kind á þessum bæjum. Ekki hafa kom- ið fram upplýsingar um neinar kindur á Lundum, sem hafa far- izt, verið felldar, eða ekki komið í leitir og ekkert sem bendir til þess að sýking hafi leynzt þar í fénu. Ekki hefur heldur orðið vart við neina slíka sýkingu í fé á nágrannabæjum. Ekki er kunnugt undan hvaða á veiki gemli.ngurinn var, en fjárhöld á Lundum hafa verið m.iög góð síðan haustið 1950 er fjárskiptin fóru íram. Mjög er óalgengt að þurramæði komi fram á háu stigi i gemiingt’.m og hæpið að hugsa sér, að það geti átt sér stað nema móðirin hafi Framhald á 8. síðu. Miðvikudagur 30. júní 1954 — 19. árgangur — 143. tölublað vmn nœr EinföM özyggisráSstöfun fil fsrS&st &ugnskemmdir Sólmyrkvinn hefst í dag kl. 10.54 liér í Reykjavík og' honum lýkur kl. 13.15. Sólin hverfur þó ekki alveg hér í bænum; myrkvinn nær hámarki kl. 12.04 og er þá aðeins 1/72 hluti af þvermáli sólar ómyrkvaður. Búast má við að margir muni freistast til að horfa í sólina, ef hún sést þá, og hefur verið Drengur verður undir bifreið í gær varð 8 ára drengur, Hinrik Jafetsson, Suðurlands- braut 79, fyrir bíl á Suðurlandsbraut, og meiddist all- xnikið. Slysið gerðist á Suðurlands- brautinni rétt hjá verzluninni Álfabrekku neðan við Múla- kampinn. Var drengurinn að koma úr búðinni og á leið- inni upp yfir veginn. Telur bíl- stjórinn á fólksbifreiðinni R- 524 sig ekki hafa séð drenginn fyrr en í sömu svifum og hann ók á hann. Drengurinn féll hart í götuna og missti meðvit- und. Hann fékk heilahristing, og skrámaðist á andliti og höfði. ,Var hann þegar fluttur í Landsspítalann, en í gær- kvöld var ekki lokið rannsókn á því hvort hann hefði meiðst innvortis. Er bílstjórinn á R-524 heml- aði ók annar fólksbíll aftan á hann og skemmdist allmikið. Lítur út fyrir að allhratt hafi verið ekið. Farþegar meiddust þó ekki. Bræðslnsíldarverð ákveðið 60 kr. eins og í fyrra Samkvæmt einróma tillögu stjórnar Síldarv.erksmiðja ríkisins hefur atvinnumálaráðherra ákveðið að heimila Síldarverksmiðjum ríkisins að kaupa bræðslusíldina í sumar föstu verði á kr. 60.00 málið. „Ösyggisverðirnir" emi sviknlr nm maiar- cg kaifitíma! Tólf ,,öryggisverðir“ á Keflavíkurflugvelli úr hópi þeirra er endurráðnir höfðu verið voru enn reknir úr starfi 18. maí s.l., og þeim refsað með því að greiða þeim um 900 kr. kaup á viku fyrir sömu vinnu og aðrir fengu tæpar 1800 kr. fyrir. í fyrradag fengu þeir lokasvar viö því að leiðrétting á þessu ranglæti kæmi ekki til mála. Jafnframt er þeim, er kynnu að óska þess heldur, heimilt að leggja síldina inn til vinnslu og fá þeir þá greidd 85% af áætlunarverði kr. 54.70,'þ.e. kr. 46.50 við afhendingu síldarinn- ar og endanlegt verð síðar, þegar reikningar verksmiðjanna hafa verið gerðir upp. Hið fasta kaupverð síldar- innar er lcr. 5.30 hærra á mál- ið en áætlunarverðið og er það vegna þess að við ákvörðun jkaupverðsins er samkvæmt sér- stakri heimild atvinnumálaráð- herra og f jármálaráðherra ekki tekið tillit til afborgana af liýju verksmiðjunum á SigTu- firði og Skagaströnd, en þær iiema skv. rekstraráætluninni lir. 5.30 á málið. Greiðsla sem nemur 8% framieiðslugjaldi er innifalin í bræðslusíldarverði því, sem nú hefur verið ákveðið. Sildarverksmiðjur ríkisins hafa ákveðið að hefja móttöku síldar, sem berast kann, frá og tneð 1. júlí nk., og er móttakan bundin við Siglufjörð og Rauf- arhöfn. Þeir viðskiptamenn Síldar- verksmiðja ríkisins, sem kynnu að óska að leggja bræðslusíld af skipum sínum inn til vinnslu, skulu hafa tilkynnt það eigi síðar en 7. júlí nk. Þeir sem enga tilkynningu senda fyrir þann tílna teljast selja sildina föstu verði á kr. 60.00 málið. Þjóðviljinn hefur áður sagt frá máli þessu, en þar sem alllangt er um liðið er rétt að rifja upp nokkur atriði. Tólfmenningarnir voru reknir 18. maí með 10 daga fyrirvara. 17. maí gekk í gildi kauphækkun hjá „öryggisvörð- unum“ upp í tæpar 1900 kr. á viku, en þegar tólfmenningarnir fengu kaup sitt greitt var það um 900 kr. á viku. Trúnaðarmaðurinn krafðist leiðréttingar Trúnaðarmaður „öryggisvarð- anna“ krafðist leiðréttingar á þessu, þar sem tólfmenningarnir hefðu unnið nákvæmlega sömu störf og hinir og hafa hinir brott- reknu vonað að hún fengist með friðsamlegum hætti. Chandler ráðningarstjóri | 28. þ. m. fengu hinir brottreknu „öryggisverðir" eftirfarandi bréf frá Chandler ráðningarstjóra Hamiltonfélagsins: „M-H-S-B-Cos. APO 81,c/o Postmaster, N.Y..N.Y. 22. June 1954. Mr... Dear Mr. The Labour Relation Depart- ment of the Contractors has investigated your claim being listed as Nr. B/07 according to our claim files. Your claim calls for the adjustment in pay you Ráðsteína sósíalistafélaganna norð- anlands fealdin á Akureyri Sósíalistafélögin á NorðurLandi halda ráðstefnu á Akur- eyri næstkomandi sunnudag' 4. júlí. Ráðstefnan verður sett kl. 10 starfsemi Sósialistaflokksins. að morgni sunnudags að Ás- garði. Verður hún sótt af full- trúum sósíalistafélaganna víðs vegar að á' Norðurlandi, og munu þeir f jalla um þau vanda- mál sem nú eru nærtækust og Sem fulltrúar miðstjórnar sitja riðstefnuna Steinþór Guð- mundsson, varaformaður Sós- íalistaflokksins og fram- kvæmdastjóri flolcksins Eggert Þorbjarnarson. paid retroactively during the period of time from 17 through 29 May ’54 the rate of wages applied ot caretakers driver instead of wages received subject to the classification Caretaker. l'he Contractors want to ad- vise you, that your claim is hereby denied, based upon the fact the Contractors did comply with the adequate provisions when you were hired to be applied to caretakers according to the book on „Wage Conditions of Icelandic Employee at, Kefla- vík Airport“ and it is incumbeiit upon the Contractors to abide by said wagesbook at all times. M-H-S-B-Cos. John C. Chandler, sign. Labor Relations Manager JCC.mj cc: Master File Icl. Lab.Rel.File Personal File“. • Framhald á 9. síðu. brýnt fyrir fólki að gæta ýtrustu varúðar til að spilla ekki augum sínum. í gær var Þjóðviljanum bent á mjög einfalda og góða öryggisráðstöfun. Eí maður hefur dökkt pappaspjald — eða spjald úr öðru ógagnsæju efni má stinga á það gat með fínasta saumnálaroddi og horía síðan gegnum gatið áhættulaust. Sér maður þá betur en í gegnum sótað gler. En þess verður að gæta vandlega að haía gatið sem allra mjóst. Þessa aðferð hafa eskimóar í Grænlandi m. a. not- að til þess að forðast snjóblindu í mikilli sól. Þjóðviljinn bar þessa aðferð undir augnlækni í gær, og taldi hann hana góða og kvaðst sjálf- ur hafa hugsað sér að hagnýta hana. Þó benti hann á að til frek- ara öryggis gætu menn haft sól- gleraugu á sér á meðan þeir horfðu gegnum þetta fína op. Eitt pund af smjöri á þremur mánuðum! Ríkisstjórnin hefur ákveðið að minnka um lielming þann skammt sem úthiutað verður af niðurgreiddu smjöri næsta árs- f jórðung. Á næstu þrcmur mán- uðum eiga menn að fá eitt pund af smjöri á skaplegu verði í staðinn fyrir kíló áður! Nýff met i sleggjukasti Á innanfélagsmóti KR var í gær sett nýtt met í sleggju- kasti. Þórður B. Sigurðsson kastaði sleggjunni 51,43 m. — Gamla metið átti hann sjálfur. Það var sett 15. júní sl. og var 49.41 m. Frakkar yfirgefa tvœr borgir nyrzt og syðst í Indó Kíno Franski herinn í Indó Kína dregur nú að sér klærnar hvarvetna í landinu. Frakkar tilkynntu sjálfir að setulið þeirra hefði hörfað úr fjallaborginni Ankhe sunnar- lega í Indó Kína. Þar hafa Frakkar setið siðan 1946. Mikið manntjóu Á leið sinni um torsótt fjall- lendi til franska meginhersins á þessum slóðum lenti setulið- ið í fyrirsát sjálfstæðishers In- dó Kína. Segjast Frakkar hafa orðið fyrir miklu manntjóni. Iðnaðarborg yfirgefin Fréttaritarar í Indó Kína segja að franska herstjórnin vinni nú aó því að einbeita liði sínu í Rauðárdalnum nyrzt í landinu að vörn borganna Hanoi og Haipliong. Hörfa Frakkar úr hverju virkinu af öðru á þessum slóöum, meðal annars eru þeir að flytja lið sitt frá borginni Nam Dinh, sem er mikil iðnaðarborg, mið- stöð baðmullarvefnaðar Indó •Kína. Fréttaritararnir segja að þess sjáist engin merki að sjálfstæð- isherinn hyggi á atlögu gegu Rauðárdalnum í bráð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.