Þjóðviljinn - 01.07.1954, Síða 4

Þjóðviljinn - 01.07.1954, Síða 4
r 4) — ÞJÓÐVTLJINN — Pimmtudagur 1. júlí 1954 Pjóðesreimng gegn erlendri yfirdrottnun og hersetu „Hann er þá runninn upp, þessi dagur, er'vér í fyrsta sinn eftir langan aldur megum hugsa um sjálfa oss. Saell veri þessi dagur. og allir slíkir dagar eftir- leiðis!“ Með þessum orðum hóf einn af forvígismönnum þjóðfundar- ins 1851, Hannes Stephensen, próf astur á Ytra-Hólmi, ræðu sína um aðalmál fundarins, stöðu íslands í danska ríkinu. Með þeim fögnuði, er felst í þessum orðum, heilsaði íslenzka þjóðin 17. júni 1944, deginum, sem færði henni „eftir langan aldur“ fullt og óskorað sjálf- stæði. Og í dag minnist hún þess, að síðan eru 10 ár liðin. II. En það er með frelsið eins og fjármunina, að. ekki er síður vandasamt að gæta þess en afla. í>að hefur líka sýnt sig, að þeir menn, sem falið hefur verið að gæta þessa fjöreggs íslenzku þjóð arinnar s.l. tíu ár, hafa alls ekki gert það af þeirri trúmennsku og árvekni sem skyldi. Vegna svika þessara manna og auðsveipni við erlent vald, er fögnuður okkar í dag beizkju blandinn. Við getum ekki minnst tíu ára afmælis fulls og óskoraðs frelsis. Sú þjóð, sem verður að leita til annarrar þjóð- ar um leyfi til að byggja þak yfir höfuð sér og sættir sig við erlenda hersetu í landi sínu, er ekki sjálfstæð þjóð, hvorki bjóð- réttarlega né siðferðilega séð. III. Þegar íslenzka lýðveldið var stofnað, þótti miklu varða að það fengist viðurkennt af þeim stórveldum, sem þá stóðu í styrj- öld til verndar sjálfsögðustu manríi-áttindum og sjálfstæði allra b.ióða stórra og smárra. MeðaLþéirra stórvelda, er fyrst veittu bessa viðurkenningu voru Bandaríki Norður-Ameríku, sem þá, eins oe nú, höfðu setulið á lafldi hér. En það var ekki liðið nema r«tt ár frá því þessi viður- kenniriT' var veitt, þegar þetta sama ‘órveldi þverbraut gerða samninga á íslendingum og fór fra>~ á að fá hluta af landi þe'rr.'. ’-ndir herstöðvar í eina öld. Þessum tilmælum „vina- þjóðaf" 'vöruðu íslendingar sem einn rður afdráttarlaust neit- andi Oe bað er ánægjulegt að geta minnst þess í dag, að meðal þeirrs mörgu, sem tóku skýra og afstöðu gegn þessari n var Vestfirðingur, 'Bje.rnason. alþingismað- láður 'Norður-ísfirðinga. í útvarpsræðu 1. ákv málrJei SiStúhði ur', ÍXrni Hann .sagði des.:-ib945: ,.E;rimi vér að selja eða Ieigja binuos glæsilegu lýðræðisríkjum Vestnrheims land vort eða hluta þess undir hernaðarbækistöðvar, til þess að þau taki eilíflega að sér vernd íslands, eins og nokkur erlend og innlend biöð -.hafa rætt rnn undanfaru- ar vikur? — Það er hvorki hægt; að. hugsa né tala nú, 1. despnsber, án þess að minnast á þessar spurningar og svara þeim. Og svar mitt er á reiðum hönd- Grein þá sem hér fer á eftir birti • Baldur, blað sósialista á Vestfjörftum 17. júni s.l. á tiu ára afmæli íslenzka lýftveldisins. Er þar m.a. minnst á þrjá þingmenn Norftur-ísfirftinga: Jón Sig- urðsson, Skúla Thoroddsen — og Sigurð Bjarnason. um: ÍSLENDINGAR EIGA EKKI AÐ LEIGJA NEINU ER- LENDU RÍKI HERNAÐAR- BÆKISTÖÐVAR I LANDI SÍNU. Það er óþarfi að spyrja vegna hvers. I fyrsta lagi er sú leið hæpin til aukins ör- yggis. í öftru lagi vilja íslend- ingar hvorki leigja land sitt né seija. Slíkt getur engin þjóð gert, sem ann sóma sínum og frelsi. Til þess að slíkur gern- ingur teljist hyggilegur, og annað er hreint pólitiskt gjald- þrot, þarf áreiðanlega að leggja annan inælikvarða á stjórnar- athafnir á íslandi en hingað til hefur tíðkazt hér. — Ef einn einasti íslendingur er til, sem vill tll frambúðar leigja Banda- rikjum Norður-Ameríku eða nokkru öðru riki hernaðar- bækistöðvar á íslandi, hefur það verið dregið of lengi að ræða málið fyrir opnum tjöld- um“. Það er hvorki hik né efi í þessum orðum þingmannsins í kjördæmi Jóns Sigurðssonar og Skúla Thoroddsen. Hitt er svo önnur saga, sem ekki verður rakin hér, að hann stóð nokkru síðar í hópi þeirra íslendinga, sem vildu leigja Bandaríkjum Norður-Ameríku hernaðarbæki- stöðvar á íslandi og sóttust eftir að fá hingað erlendan her. f Þó að Bandankjunum tækist ekki að ná takmarkinu í einu áhlaupi, hafa þau náð því smám saman. Áfangarnir á þeirri leið eru öllum kunnir. Keflavíkursamningur 194C. Marshallsamningur 1948. Aðild að Atlanzhafsbandalagi 1949. Herstöðvarsamningur 1951. íslendingar hafa þannig orðið að tæma í botn hvern niður- \ lægingarbikarinn af öðrum. Sá, sem á sótti, hefur jöfnum hönd- urn beitt hótunum, blíðmælum og gýligjöfum. — Og nú, eftir endurskoðun hervarnarsamn- ingsins, verða íslendingar að afhenda Bandaríkjunum Njarð- vík fyrir herstöðvahöfn og hætta þar með við þá fyrir- ætlan að byggja bar landshöfn. í staðinn er svo lofað að afgirða „verndarana“ eins og minka eða önnur skaðsemdarkvikindi. Það á að vernda íslendinga gegn „verndurunum11 með girð-1 ingum. mynda ríkisstjóm, sem lengi verður minnst að ágætum — það var nýsköpunarstjórnin. Það var hún, sem notaði inn- stæður, er íslendingar höfðu safnað erlendis á stríðsárunum, til að endumýja skipastólinn, byggja nýjar síldarverksmiðjur og fiskiðjuver og lagði grunn að fjölmörgum öðrum fram- kvæmdum í atvinnu- og menn ingarmálum. Fyrir hennar tíl stilli voru gerðir hagkvæmari og stærri viðskiptasamningar en nokkru sinni áður og hver hönd hafði nóg að starfa. En þessir björtu tímar stóðu ekki lengi. Með Keflavíkur- samningnum 1946 voru sósíal- istar í raun og veru hraktir úr stjóm landsins. — Nýsköpun- arstjórnin var úr sögunni. Síð- an hefur stöðugt sigið á ógæfu- hlið í efnahagsmálum, með því meiri hraða sem ásælni Banda- ríkjanna og undirlægjuháttur íslenzkra stjórnarvalda hafa farið vaxandi. Framleiðslu- stöðvanir, gengislækkanir og atvinnuleysi hafa verið fylgi- fiskar þeirra ríkisstjóma, sem hér hafa setið síðan 1946. Á- Ný stjómarskrá í Kína Hinn 15. júní sl. hélt ríkis- ^ sósíalistíski hluti iðnaðarins, sá stjóm Alþýðulýðveldisins Kína sem er í eigu ríkisins, sagður 30. fund sinn undlr forsæti Maó grundvöllur og forystuafl efna- Tse-Tungs forseta. Á fundi þess-| hagslífs þjóðarinnar. um var lagt fram frumvarp sér- í öðrum kafla eru ákvæði um stakrar stjórnarskrárnefndár að byggingu ríkisins og kveður 21.. nýrri stjórnarskrá. Hingað til gr. hið þjóðkjörna þing landsins hefur ríkið ekki haft neina reglu-! æðsta valdatæki rikisins. Þingið lega stjórnarskrá heldur hafa kjósi framkvæmdanefnd þjóð- gilt bráðabirgðaákvæði sem sett fulltrúa (ríkisstjórn). Þingið kýs voru við stofnun alþýðulýðveld-( og forseta ríkisins til fjögurra isins árið 1949. ára. Forsetinn er yfirmaður hers- Fundurinn álrvað að leggja | ins og kallar saman fundi æðsta frumvarpið 'fyrir héraða- og - fulltrúaráðs ríkisins, sem i eiga sýslustjómir landsins og hvatti sæti forseti ríkisins, forseti þings- alla þjóðina til að ræða frum- varpið og koma fram með breyt- kvæmdavald ríkisins er í ingatillögur áður en það verður •—■ -----!U"fc” lagt fyrir þingið. Sama dag birtu blöð í Peking ins og ríkisstjómin. Æðsta fram- hönd- um stjómar ríkisins, segir í 47. gr. Þriðji kafli frumvarpsins ræð- helztu atriði frumvarpsins. Það ir um réttindi og skyldur þegn- skiptist í inngang og fjóra kafla.! anna. 86. grein veitir hverjum f innganginum er rætt um þegni ríkisins er náð hafi 18 ára hinar miklu efnahags- og menn- ingarlegu framfarir sem sigur byltingarinnar hafi fært Kín- verjum og þá miklu þróunar- aldri, án tillits til þjóðernis, kyns eða þjóðfélagsaðstöðu, rétt til að kjósa og vera kosinn. Kvenfólk hefur í öllu jöfn réttindi á við möguleika sem sósíalisminn opni karlmenn þjóðinni. Fyrsti kafli nefnist: Grundvall- arákvæði. Þar segir í fyrstu grein: Alþýðulýðveldið Kína er ríki alþýðulýðræðis, sem er stjómað af hinu vinnandi fólki og byggist á bandalagi verka- manna og bænda. f annarri grein segir: Allt vald í Alþýðulýðveld- inu Kina tilheyrir þjóðinni. standið hefði þó orðið ennþá^ Handhafar þessa valds eru þing verra, ef ekki gætti áhrifa landsins og héraðanna. Þing þessi happasælla verka nýsköpunar- stjórnarinnar. Með þeim fram- leiðslutækjum, sem fest voru kaup á í stjórnartíð hennar, hefur, þrátt fyrir allt, tekist að framleiða mikilsverð verðmæti. Þó er vert að minna á það, að síðan íslendingar gerðust aðilar Marshallsamningsins hafa þeir lifað á bandarísku láns- og gjafafé og þar með orðið fjár- Framh. á 11. síðu. mynda kerfi lýðræðislegrar mið- stjórnar. Þriðja grein kveður á um jafnrétti allra kynþátta inn- an ríkisins. Hin fjórða kveður stofnun þjóðlegs ríkisvalds leggja traustan grundvöll að út- rýmingu arðráns og hraðrar iðn- þróunar landsins.. Sú fimmta á- kveður löglegan eignarrétt á framleiðslutækjum: eignarrétt ríkisins, þ. e. alþýðu, samvinnu- fyrirtækja, einstaklinga og kapí- talista, en í hinni sjöttu er hinn 87. gr. veitir þegnum ríkisins málfrelsi og fundafrelsi, prent- frelsi og rétt til kröfugangna. Ennfremur eru í þessum kafla ákvæði um rétt þegnanna til vinnu, hvíldar, slysatrygginga og aðstoðar vegna sjúkleika eða elli. Fjórði kafli frumvarpsins geymir ákvæði um bjóðfána rík- isins, skjaldarmerki og höfuð- borg. Tíl UGfiHS IJIMM Sólmyrkvi: gamlir menn stara upp í loftið — Börn klifrast upp á þök — Fuglar fljúga til hafs — ímugustur í loftinu æðistund. Sneri höfðinu í ýms- ar áttir. Hvarf síðan fyrir horn. ÞAÐ GEKK mjög virðulegur gamail maður yfir götuna ut- an við glugga Bæjarpóstsins rétt fyrir hádegið í gærmorg- un. Eg vissi ekki hver hann HVAÐ KOM að gamla mannin- var, en hann hafði sýnilega um? O, það var deildarmyrkví 1 IV. Þó að' hér hafi verið lýst skuggahliðum þessa tímabils, á ■ það engu sáður sínar björtu hliðar.’: | Nokkrum mánuðum eftir að lýðveldi var stofnað, tókst fyrir atbeina Sósíalistaflokksins að setið í háum embættum langa ævi, harðpressaðar svartar eftirlaunabuxur gljáðu neðan undir frakka úr dýru efni. Hann gekk við staf, bar hnf- uðið hátt — sjálfur hinn „virðulegi borgari þjóðfélags- ins“ var þar á ferð. Hann var á heimleið í matinn hjá gömiu konunni sinni silfurhærðu sem hann hefur elskað fjóran og hálfan áratug. Ekkert ó- vænt virtist mundu geta kom- ið fyrir á þessari hefðbundnu leið. En, viti menn: allt í einu nemur öldungurinn stað- ar, dregur gler upp úr vasa sínum, bregður því fyrir augu sér og fer að horfa eitthvað upp í loftið. Þannig stóð hann Og hann var ekki öldungis einn um það, gamli maðurinn, að bregða út af daglegri breytni. Það var verkfall á flestum skrifgtofum Reykja- víkur milli kluklmn 11 og 12, fallegu stúlkurnar í verzlun- unum stóðu úti í dyrum, rýndu í sótuð gler og létu sér fátt um viðskiptavini finnast um skeið, ég sá börn uppi á hús- þökum við þrönga götu, og sjálfur beið ég með að skrifa Póstinn þangað til undrið væri um garð gengið. Hér seg- ir þó ekkert af þeim sem flugu til Vestmannaeyja fyrir þessa einu mínútu sem sól- myrkvinn varaði, né klifruðust upp um hlíðar austur í Mýr- dal. Og skáld þekki ég sem fór. austur að Krossi í Land- eyjum, til þess aö vita hvernig höfundi Völuspár mundi hafa verið innanbrjósts er hann kvað: Sól tér sortna .... svört verða sólskin og sumur eftir. Kannski fáum við aðra Völuspá út ur þessu sól- myrkvaæfintýri. Og fuglarnir flugu til hafs. I RAUN OG VERU fylgdi dá- lítil ógn þessum sóimyrkva, og er létt að skilja afstöðu fugl- anna sem flugu út í buskann. Það er ekkert þægiiegt að sjá veröldina sortna að morgun- lagi; ekki var það rúður átak- anlegt hve snögglega kólnaði og hve vindinn gæddi. Liturinn á heiminum, ku’dinn og storm- urinn leiddi hug manns ósjálf- rátt að löngu liðaum fortim- um þegar stjörnur það né vissu hvar þær staði áttu, þeg- ar dinósárus ríktí það var einhver ímugustnr í loftínu í upprunalegri merkingu þess orðs. Bæjarpósturinn vissi ósköp vel að hér var aðeins um að ræða eðlilegt fyrirbæri, sem vísindamenn og margir fleiri kunnu full skil áy og að það mundi aðeins standa skamma stund. Og þó varð honum einhvernvegipn ekki alveg um sel — en ykkur ?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.