Þjóðviljinn - 01.07.1954, Síða 6

Þjóðviljinn - 01.07.1954, Síða 6
6) — ÞJÓÐVTLJINN' — Fimmtudagur 1. júlí 1954 illÓOVIUINN 1 Ötgefandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokktirlnn. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. ftitstjórar: Majrnús Kjartansson (áb.). Sigurður Guðmundsson. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónssor.. Bjami Benedlktsson, Guð- mundur Vigfúsaon, Magnús Toríi Ólafsson. ▲uglýsingastjórl: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgTelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkiMavörðustíg 19. — Síml 7600 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavik og nágrennl; kr. 1T 1 nnnara staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. elntakið. Þrentsmiðja ÞJóðviijans h.f. __ ______________________________ - Melmmgaskipti Kjörorö stjórnarflokkanna er helmingaskipti. Ef íhalds- kiíkan hirðir gróða þarf Framsóknarklílcan að fá sam- svarandi gróða, og fellur þá allt í ljúfa löð. Ef Framsókn ber á samstarfsflokk sinn fjárplógsstarfsemi, er þaö ör- uggt og víst að gróöamenn þess fyrrnefnda langar í nýj- an bita, og um leið og hann er fenginn falla niður allar erjur. Dæmin um þessa reglu eru mýmörg og þeim fer rlltaf fjölgandi. Olíunni sem ríkisstjórnin kaupir er skipt af fyllstu gát milli Olíufélagsins h.f. annarsvegar og Shell og BP hinsvegar. Þegar þjóðina vantar olíuflutningaskip eru keypt tvö, nákvæmlega jafnstór, og afhent gróðafélögum í.tjórnarflokkanna beggja. Þegar Frámsókn hóf deilur á ihaldið fyrir einokun á saltfiskverzlun og milljónagróða i sambandi viö það, var það vandamál snarlega leyst. meö því að tryggja Vilhjálmi Þór sinn hlúta af einokuninni og milljónagróðanum. Þegar ríkisstjórnin neyddist til þess að tryggja fólki einhver lán til smáíbúða var úthlut- uninnni hagað þannig að formaður Varðarfélagsins og íormaður Framsóknarfélagsins skiptu fénu jafnt á milli sm, svo að ekki hallaðist á um aðstöðuna. Þegar úthlutað er gjaldeyri og bílum er séð um að stjórnarflokkarnir báðir hafi nákvæmlega sömu aðstöðu til annarlegrar etarfsemi. Og nú er það hernámsgróðinn! íhaldið var þar fyrst ú vettvang eins og vænta mátti, en þegar í ljós kom að þar var hægt að hirða ótaldar milljónir áhættulaust stofnaði Vílhjálmur Þór sérstaka hernámsdeild Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga og tiyggði sér allverulega sneið af aöstöðunni. Síðan hefur staðið togstreita mánuðum saman um það hvemig skipta eigi gróðanum í heild ogj he.fur oft hitnað í sambúðinni. En nú er málið leyst: nýj helmingaskipti. Stofnað hefur verið' nýtt félag, íslenzkir, aðalverktakar, og á það m.a. að úthluta öllum þeim verk-1 eínum sem Hamilton hefur annazt. Stjórnin er skipuð fjórum mönnum, og sú óvenjulega tala er til komin vegna þess að ekki má hallast á; það verða að vera jafn margir tilnefndir af Framsckn og íhaldinu! Þjóðmálastarfsemi stjórnarflokkanná á ekki lengur orðið neitt skylt viö stjórnmál. Hún er grímulaus bissniss, þar sem ekki er skeytt um annað en það að klíkur annars flokksins græði ekki milljón meii'a en klíkur hins. Mandalnál Ðrykkjuskapur ungling-a og skrílslæti ölcðra manna á úti- skemmtunum, ekki sízt í nágrenni Reykjavíkur, er orðið milcið var.damál, vandamá) er varðar alla þjóoina. jOrsoldrnar cru þjóð- féiagslegs eðlis, vanræksla stjórnarvalda að sinna þörfum æsk- urJnar og búa henni heiibrigð skilyrði til starfs cg til leikja. Van- mat og dugleysi iþréttahreyfingar landsins í þessum málum, og lausatök annarra æskulýðshreyfinga á uppeldisáhrifum ög aga meðlima sinna. — skyldi ekki allt þetta vera ríkir þættir í sköpun }æssa sívaxandi vandamáls. Og síðast en ekki I Samvmna stjórna Kina og Indlands byg- ir Vesturv&ldunum út úr Asiu Ráðstefnan i Genf um frið i Indó Kína markar þátta- skil i heimsmálunum, vegna þess að þar var það viður- kennt í verki að nýtt stórveldi, hið nýja Kína, er komið til sögunnar. Þetta er dómur sænsks blaðamanns, Bertil Svahnström, sem er fréttarit- ari borgarablaðsins Stock- hoIms-Tidningen í Genf. Meira að segja Bandaríkjastjórn varð að viðurkenna þessa staðreynd í verki „og það er ekki of djúpt tekið í árinni að segja, að við það hafi ásjóna heims- ins breytt um svip og saga heimsins færzt inn á nýjar brautir“, segir Svahnström. Hann rökstyður þennan dóm meðal annars á þessa leið: . ST’uomintang-Kína var aldrei stórveldi. Það megnaði aldrei að haía neina sjálfstæða stefnu. Það hafði ekki hið minnsta aðdráttaraíl fyrir aðra hluta Asíu. Það var milljarð- fætlingur, sem komst aldrei í takt við sjálfan sig. Samtímis því sem stjórnin á Taivan þyngir enn eitt af föstu sætun- um í Öryggisráði SÞ hefur nýtt Kína skotið upp höfðinu hinu megin við Taivan-sundið, Kína sem er stórveldi, enda þótt þvi sé meinað að setjast á bekk með jafningjum sínum og þótt það sé ekki einu sinni aðili að SÞ. Þessi skipan mála er fjar- stæða og g'etur ekki haldizt til lengdar. að sem öllu öðru fremur ber vitni um muninn á Klna Maó Tsetúngs og Kína Sjang Kaiséks er aístaða almennings- áiitsins í öðrurn löndum Asíu til þeirra. Kuomintang-Kína var ekkert annað en risi sem átti fullt í fangi með að standa á fótunum (þangað til loks hann datt). Á fáum árum er Kommúnista-Kína orðið áhrifa- mesti aflvakinn í stjómmála- lífi Asíu. Ekki þarf annað en líía til Indlands til að sjá, hvað lretta þýðir. Ilvað er nýja, ihd-' verska hlutleysisstefnan annað en viðbragð við þróuninni í Kína? Indverska þjóðin sér að hún hefur sömu hagsmuna að gæta og Kína — sömu vanda- mál og sömu neyð að fást við. En þar sein Maó Tseíúng hef- ur hrundið í framkvæmd hrað- stígri endurreisn og iðnvæð- ingu, stendur hinsveg'ar Ind- (-------------—-------\ Erlen d tí ðindi V____________________✓ land nokkurn veginn í sömu sporum og framleiðslan í Indó- nesíu hefur minnkað um fjórð- ung síðan landið öðlaðist sjálf- stæði. Allur þorri þessara þjóða lítur til Kína með vax- andi aðdáun“. Niðurstaða þessa borgaralega, sænska biaðamanns er, að eftir það sem gerzt hefur i Kína geti Vesíurveldin ekki lengur gert sér minnstu von um að hafa úrslitaáhrif á það sem gerist í Asíu. Þetta hefur sannazt eftirminnilegá á ráð- stefnunni í Genf. Ætlun Bandaríkjastjórnar var að sjá um að Frakkar settu þau skil- yrði fyrir friði í Indó Kína að sjálfstæðishreyfing landsmanna og Kína gætu ekki fallizt á þau. Þegar ráðstefnan í Genf hafði farið út um þúfur átti svo að stofna hernaðarbanda- lag Vesturveldanna í Austur- Asíu gegn Kina. F.evndin varð að stjórn Laniels í Frakklandi féli vegna fylgispektar sinnar við stefnu Bandaríkjamanna og við tók stjórn Mendés-France, sem l’.afði árum saman barizt fyrir því að friður yrði sáminn í Indó Kína hvort sem Banda- ríkjastjórn líkaði betur eða ver. ÍJrezka stjórnin tók sömu af- ” stöðu og afleiðir.gin varð að eftir að Mendés-France tók við stjórnartaumum L Fralck- landi varð bandaríska sendi- nefndin í Genf einangruð. Fyr- irkomulag friðarsamninga í Laos og Kambodia var ákveð- ið á grundvelli tillögu Sjú Enlæ, forsætis- og utanrikis- ráðherra Kína, án þátttöku Bedell Smith, formanns banda- rísku sendinefndarinnar. Þegar það var rætt á ráðsteínunni kvartaði Srnith yfir að hann hefði ekki séð tillöguna fyrr en tíu mínútum áður en fundur- inn hófst. Hann fann henni allt til foráttu en þær mótbárur voru að engu hafðar. Bandarísk blöð skýra nú frá því að vel geti svo farið að stjórnin í Washington hætti með öllu þátttöku í ráðstefnunni í Genf. Hvort það verður að ráði kemur í ljós eftir 10. júlí, en þann dag eiga liðsforingj- arnir sem semja um fyrir- komulag vopnahlés að skila áliti. Þá er búizt við að utan- ríkisráðherrarnir taki aftur við formennsku sendinefndanna í Genf. Nú þykja horfur á sam- komulagi á þeim grundvelli að Laos og Kambodia verði hlut- laus ríki, Viet Nam verði fyrst um sinn skipt í yfirráðasvæði milli sjálfstæðishreyfingarinnar og Frakka en landið verði bráðlega sameinað með kosn- ingum og Frakkar verði á brott. Thomas J. Hamilton, fréttaritari New York Tinies í Genf, segir i blaði sínu ■ 24. júní, að ,,mjög sé vafasamt að John Foster Dulles utanríkis- ráðherra eða Bedell Smith snúi aftur til Genf til að fullgilda slíkt samkomulag. Smith hers- höfðingi gerði lýðum Ijósa and- stöðu Bandaríkjanna gegn því að Laos og Kambodia verði gerð hlutlaus þegar hann barðist árangurslaust gegn því að fela hernaðarfulltrúunum að ræða brottför erlendra hernaðar- sendinefnda frá Laos og ICamb- odia. Auk þess hefur banda- ríska sendinefndin áður látið i Ijós þá skoðun að kooningar í Viet Nam geti verið hættu- legar... Ef slíkar kosningar færu nú fram myndu komm- únistar að öllum likindum vinna þær svo að allt Viet Nam Framhald á 8. síðu. rízt hernámið og spiilingaráhrifin frá hersetunni í stríðinu og eftir að her var hleypt inn í landið á ný, skyidi þar ekki vera síærsti orsakaþátturinn, aðalorsök þess, að drykkjuskapur ung- li.nga og meðfylgjandi skrílslæti hefur stóraukizt síðustu árin. j Hér þarf mikils átaks við, eigi að sigrast á þeim voða, sem þama er á ferðum og skemmir sjálfan lífmeið þjóðarinnar. Þjóð- félagiö verður að gera æsku landsins kleift að • takast á við stcr ’oý heiliandi verkéfni, búa langtum betur að henni með atvinnu- örvggi og menntunarkjör, gera henni kleift að stofna snemma beimili -'og búa í mannabústöðum. Æskuiýðssamtök landsins vérða að taka höndum saman til að skapa það almenningsálit eern yrði í,tericasta aflið gegn afsiðunar- og cmenningarcflunum, ciýrkun á drykkjusiðum og drykkjurómántik á að gera útlæga úr félagslífi og skólalífi ungs fólks. Ekki sízt hlýtur það að vera krafa þjóðarinnar til íþróttahreyfingar landsins að hún dragi af sér slenið cg beiti áhrifum sínum í þessnm málum svo um rnunar. Það mun vekja verðskuldaða fynrlitningu, að blaðsnepill Sjálfstæðisfiokksins, VLsir, reynir að gera þetta. vandamál að þólitísku ádeiiuatriði á sósíalista. Ef fiokkur Vísis hefði teekið jáfn einbeitta afstöóu í áfengismálunum og SósialistafiokkurLrui,' ér full ástæða til þess að ætla að öðru vísi væri umhorfs í þeim Frakkar, Þjóðverjar, Marokkómenn og aðrir fangar úr nýlenduheer Frakka í Indó- málum en nú er. j Kína fagna freelsi sínu, pegar sjálfstceðisherinn lét þá lausa.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.