Þjóðviljinn - 01.07.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.07.1954, Blaðsíða 9
Fmuntudagnr 1. júli 1954 — ÞJOÐVILJINN — (9 111 ÞJÓDLEIKHÚSID NITOUCHE sýning í kvöld kl. 20.00 Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá \ kl. 13.15 til 20. Tekið á móti i pöntunum. Sími 8-2345, tvær ■ linor. Sími 1544. Draugáhöllin Dularfull og æsl-spennandi J amerísk gamanmynd um | drauga og afturgöngur á Kúba. i Aðalhlutverk: Bob Hope, Paul- | ette Goddard. ! Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einmana eigin- maður | (Affair With a Stranger) Skemmtileg ný amerísk : kvikmynd. — Aðalhlutverk: Jean Simmons, Victor Mature, ; Monica Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í Nótt á Montmartre Efnismikil og áhrifarík | frönsk mynd leikin í aðalhlut- verkum af hinum heimsfrægu leikurum José Fernandel og Simone Simon. — Mynd þessi hefur hvarvetna vakið mikla athygli fyrir frábæran leik og efnismeðferð. — Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. Sonur Dr. Jekylls Geysilega spennandi ný ame- rísk mynd, gerð sem framhald af hinni alþekktu sögu Dr. Jekvll og Mr. Iíyde, sem allir kannast við. Louis Heyward, Sýnd kl. 7 og 9. Skuldaskil Gej’si spennandi amerísk litmynd frá þeim tímum er harðgerðir menn urðu að gæta réttar síns með eigin hendi. — Randolpli Scott, Marguerlte Sliatman. Sýnd kl. 5. ÖTElHDdN Fjölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. wkjavikur: Frænka Charleys Gamanlcikur í 3 þáttum. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kL 2. Simi 3191. Allra siðasta sinn. Simi 1384. Undir dögun (Edge of Darkness) Sérstaklega spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd, er lýsir baráttu Norðmanna gegn hemámi Þjóðverja, gerð eftir skáldsögu eftir Williams j Woods. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ann Sheridan, Walter Huston. — Bönnuð bömum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 4 e.h. Sími 6444. Næturlest til Miinchen (Night train to Munich) Horkuspennandi og við- burðarík kvikmynd um ævin- týralegan flótt frá Þýzkalandi yfir Sviss í síðasta stríðL — Aðalhlutverk: Rex Harrison, Margaret Lockwood, Paul Henreid. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Inpolibio Sími 1182. Ferðin til þín (Resan til dej) Afarskemmtileg, efnisrík og hrífandi, ný, sænsk söngva- mynd með Alice Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekki kom- ið fram í kvikmynd síðan fyrir slðustu heimsstyrjöld. Hann sjmgur í þessari mjmd: Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jonathan Reuther). Er mynd þessi var frumsýnd í Stokkhólmi síðastliðinn vet- ur, gekk hún í 11 vikur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. U tvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. ANNA Stórkostleg itölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: SUvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatextí. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Saumavékviðgeiðir Skrifstofuvélaviðgerðix S y! f i a, Laufásveg 19, simi 2858 Heimasími: 82035. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og 15g- giltur endurskoðandl. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. ——————2*-------------- Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötn 1. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Síml 1453. Sendibflastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistæk j um og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötn 10 — Sími 6441. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Baf- tækjavinnustofan SkinfaxL Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaöa vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig a Grettisgötu 3. Fimmtudagur. Slmi 5327. V eitingasalirnir opnlr allan daginn frá kl. 8 f. h. tii 11.30 e. h. KL 9—11.30 danslög: Hljómsveit Áma ísleifs. Skemmtiatriði: Öskubuskur: tvísöngur. Inga Jónasar: dægurlagasöngur. Skemmtið ykkur að Röðll! Borðið á Röðli! Ferðaféla Islands fer 3 skemmtiferðir um næstu helgi. Fyrsta ferðin er göngu- ferð á Heklu. Lagt af stað kl. 2 á laugard. frá Austurv. og ekið í námunda við Heklu og gist þar í tjöldum. Á sunnud. er ekið um Suður-Bjalla að Litlu-Heklu og gengið þaðan á Heklutind. Önnur ferðin er í Landmannalaugar. Lagt af stað kl. 2 á laugardag og ek- ið í Landmannalaugar og gist þar í sæluhúsi félagsins. Á sunnudagsmorguninn geta þátttakendur gengið á nálæg fjöll, skoðað umhverfið og synt í lauginni. Þriðja ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn og ekið að Mógilsá, gengið þaðan á fjallið. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag í skrifstofu félagsins. Innanfélagsmót verður haldið fimmtudaginn 1. júlí kl. 6. Keppt verður í 100 metra hlaupi, kúluvarpi og kringlukasti. Stjórnin. ðtbreiðið Þjóðviijann! Farfuglar, ferðamenn! Farin verður Borgaríjarð- arferð um helgina. Á laugar- dag ekið fyrir Hvalfjörð yfir Draga í Skorradal og gist þar í tjöldum. Síðan farið að Andakílsárvirkjun og þaðan um Stafholtstungur og Hvít- ársíðu í Húsafellsskóg og heim yfir Kaldadal. Sumarleyfisferðir: 10.—25. júlí. Hjólreiðaferð um Snæfellsnes og Borgar- fjörð. 17.—25. júlí: Vikudvöl í Þórsmörk. Frá 1.—15. ág- úst: Bílferð um hálendið. Við- komustaðir: Fiskivötn, Jökul- dalir, Vonarskarð, Gæsavötn, Askja, Herðubreiðarlindir, Mývatnssveit auk fjölda ann- arra staða. Upplýsingar á Amttnanns- stíg 1 í fcvöld kl. 8.30—10. Ódýrt—Ódýrt Chesterfieldpakkinn 9.00 kr. Dömublússur frá 15.00 kr. Dömupeysur frá 45.00 kr. Sundskýlur frá 25.00 kr. Barnasokkar frá 5.00 kr. Barnahúfur 12.00 kr. Svuntur frá 15.00 kr. Prjónabindi 25.00 kr. Nýlon dömuimdirföt, karl- mannanærföt, stórar kven- bnxur, barnafatnaður i úr- vali, nylon manchetskyrtur, herrabindi, herrasokkar. Fjölbreyttar vörubirgðir ný- komnar. LÁGT VEKÐ. Vömmackaðurinn Hverfisgötn 74 'V fsi# tuaióiGeus 5i6URHj<Htraa6cra. Minningarkortin ern til sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötn 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls- og menningar, Skóiavörðu- stig 21; og í Bókaverzlnn Þorvaldar Bjarnasonar í HafnarfirðL ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27, tilkynnir: Cameisigarettur pk. 9.00 kr. Úrv. appclsínur kg. 6.00 kr. Brjóstsykurpk. frá 3.00 kr. Átsúbkulaði frá 5.00 kr. Ávaxta-heiidósir frá 10.00 kr. Ennfremur allskonar ódýrar sælgætis- og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega Æ GIS 3 3 Ð. Vesturg. 27 SYNÐIÖ 200 METRANA Andspvrnu- hreyfingín hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h, Þess er vænzt að menn iáti skrá sig þar í hreyfingUná V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.