Þjóðviljinn - 20.07.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.07.1954, Blaðsíða 12
Síldveiðia á Raufarhöfn um helgina: Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjpðviljans. Á sunnudaginn bárust hingað 7400 mál í bræðslu og 5600 á mánudaginn eöa samtals 13000 mál. Á sunnudaginn voru saltaðar hér 3500 tunnur og á mánudaginn 2650 eða samt^g 6150 tunnur. í gærkvöld var komin bræía og skipin leituðu landvars. Síldin byrjaði að berast hing:- að kl. 3 aðfaranótt sunnudagsins og var þá þegar byrjað að salta. Löndun í bræðslu hófst kl. 7 um morguninn. Síldin veiðist aðal- lega á Þistilfjarlardjúpi og auk íslenzku veiðiskipanna er þar mikill fjöldi crlendra skipa. Ein- hverjir íslenzkir bátar reyndu dýpra á Kjölnesbanka, en urðu lítið varir. 4 íslenzkir bátar fengu síld við Bjarnarey á laug- ardaginn. Þar mun norski flotinn einkum vera. Fitumagn sildar- innar er þar 14—15%. Sfldin hefur aðeins vaðið á kvöldin, komið upp um kl. 9 og verið fram eftir nóttunni. Rauð- áta er nú mjög lítil, en glær- áta algeng, einkum nær landi. Á sunnudaginn og mánudag- inn var saltað á eftirtöldum stöðvum: Hólmsteinn Helgason 400 tunnur, Hafsilfur 1906, SKOR 1050, Óðinn 900, Óskar Halldórs- son 1964 og Norðursíld 880 tunn- ur. Síðdegis í gær var komin bræla úti fyrir og skipin byrjuð að ieita í landvar. Á sunnudaginn lögðu eftirtalin Á sunnudaginn lögðu þessi skip afla á land: Vörður VE 200 mál, Hólmaborg SU 200, Dux RE 350, Valþór NS 100, Hafsteinn NK 250, Már Ve 250, Pálmar NS 150, Vísir Keflavík 500, Bjarmi EA 100, Hreggviður GK 450, Björg- vin EA 400, Þorsteinn EA 330, Freydís ÍS 15, Helgi SF 150, Björg VE 150, Guðmundur 8 O 1 B m á 1 Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Engin söltun var hér á Akur- eyri um helgina, en i gærmorgun kom Víðir með 555 mál. Krossanesverksmiðjan hefur nú tekið á móti samtals 8018 málum, og er hún hæst sildar- bræðslnanna við Eyjafjörð. 4- -«> Vísir fagnar Stjórnarblöðin eiga sem kunnugt er góðan aðgang að hægri klíkunni í Alþýðuflokkn- um og gerast æ opinskárri málgögn hennar. í gær skýrir Víslr frá úrslitum -fulltrúakjörs á flokksþing Alþýðuflolcksins sem fram fór um helgina í Al- þýðuflokksfélagi Reykjavíkur. Segir Vísir að hægri menn hafi borlð sigur úr býtum og fagnar úrslitunum með líkum hætti og um mikinn sigur heildsalaflokksins væri að ræða. En er ekki of snemmt að fagna endanlegum úrslitum, Vísir sæll? Enn er ókoslð til flokks- þings í öllum flokksfélögum Alþýðuflokksins utan Reykja- vikur og endanleg úrsiit því engan veginn fyrir hendi. En ætli afstaða Vísis og áhugi í- haldsins fyrir kosnlngunni geti ekkl orðið heiðarlegum ai- þýðuflokksmönnum um land allt nokkur vísbending um hverjum hægri klíkan í Al- þýðuflokknum þjónar og hve hæpið það er að styðja hana að nýju til valdaaðstöðu í Al- þýðuflokknum. Þórðarson ; ,GK 500, Kári Söl- mundírson RE 250, Runólfur SH 120,' Vörður VE 200, Hvann- ey SF 450, Erlingur I. VE 100, Fram Akureyri 2i, Víðir ÍS 250, Víkingur ÍS 25. Á mánudaginn: Fagriklettur GK 612, Hvanney SF 323, Sigurður SÍ 3£2, Vonin II. GK 2'.0, Sveinn Guðmunds- son AK 132, Gullveig VE 370, Sigurfari VE 126, Emma II. VE 180, Sæfari Keflavík 316, Sigrún AK 290, Hafrenningur GK 564, Kári Sölmundarson RE 300. — Kári er hæstur af hringnótabát- unum með 363 tunnu í salt, 132 í ís og 1800 mál í bræðslu. Hefur hann fengið þennan afla i 8—9 köstum. — Gissur hvíti SF 140, Björg SU 100, Haukur I. ÓF 300, Örn Arnarson GK 20, Báran ÍS 50, Þráinn NK 450, Guðmund- ur Þorlákur GK 200, Sigurfari AK 100, Vísir Keflavik 70, Garð- ar EA 50. Freydís 100. Bær kennur Hallormsstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Bær Páls Jónssonar á Skeggja- stöðum í Fellum brann til kaldra kola um hádegi i dag. Einhverjum innanstokksmunum var bjargað. Húsið var gamalt steinhús klætt innan með timbri. Manntjón varð ekki. Eldsupptök enn ókunn. þJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. júií 1954 — 19. árgangur 160. tölublað Déná ilæiir yfir ungversku sléftiisisi Mestu flóð sera um getur í sögu Ungverjalands hafa valdið gífurlegu tjóni þar sem Dóná rennur þvert í gegn- jm landið og meðfram landamærunum að norðan og sunnan. Ekkerf gos oröíð enn Skeiðarárhlaupið virðist nú hafa náð hámaki og virtist heldur vera byrjað að fjara í gær. Ekki hefur orðið vart þess að gos hafi orðið í Gríms- vötnum. Þjóðviljinn átti í gær tal við Ragnar Stefánsson í Skaftafelli. Kvað Ragnar hlaupið virzt hafa heldur minnkað í gærmorgun og útlit fyrir að það væri að byrja að fjara. Ekkert gos Dr. Sigurður Þórarinsson flaug austur yfir Grímsvötn í gær- morgun og ætlar að vera fyrir austan næstu dasa til að fylgjast með hlaupinu. Kvað Ragnar Sigurð hafa sagt þegar hann kom austur, að ekkert gos hefði sézt í Grímsvötnum né merki um það. 16—21 staur umflotnir Ragnar sagði að 3 símastaur- ar væru brotnir og 2 laskaðir. 16 staurar væru nú algerlega umflotnir vatni en áin næði meir og minna til 21 staurs. Á milli stauranna eru 200—250 metrar, svo áin hefur beljað fram ó nær 4 km. breiðu svæði. Gengið er frá símastaurunum með sérstöku tilliti til vatna- Framhald á 8. síðu. í gærkvöld hafði Dóná sprengt stíflugarða á fimm stöðum norð- an Búdapest. Hermenn og ó- breyttir borgarar unnu af kappi að þvi að reyna að fylla skörð- in. Heldur lækkaði í ánni við Búdapest í gær er öldufaldur flóðbylgjunnar færðist suður á bóginn nær landamærum Júgó- slavíu. Hafa yfirvöld í báðum löndum tekið upp samstarf til að samræma varnaraðgerðir beggja gegn flóðunum. Skorað á menn að hverfa úr suinarleyfi í útvarpinu í Búdapest var i gær skorað á alla flutninga- verkamenn, vegavinnumenn og brúarsmiði í sumarleyfi að fresta því og gefa sig þegar í stað fram til starfa á flóðasvæð- unum. Ungverjaland er svo marflatt víða frammeð Dóná að flóðin breiðast út um víð landflæmi ef stíflurnar einu sinni bresta. Tug- ir þúsunda hektara af akurlendi eru á kafi í vatni og stórtjón hefur orðið í borgunum Györ, Eszergom, Szentendre, Nagybajcs og Kisbajcs. Héraðið Szigetköz, sem liggur á odda þar sem ein af þverám Dónár rennur í hana, er orðið að 50 km löngu og 10 km breiðu vatni. Forseti Alþjóðaflugmálastofn- unarinnar (ICAO) í Reykjavík Dr. Edward Warner, forseti Alþjóðaflugmálastofnun- arinnar (ICAO), hefur dvalizt hér á landi undanfarna daga, ferðazt víða og kynnt sér íslenzk flugmál. Dr. -<S> S&>“ Sférveldaráðstefna um Þýzkalandsmálfn í haust? Molotoff æskir viðræðna um Evrópumál áður en Mendés-France fer frá Genf Orðrómur gekk um það í Genf í gær að Molotoff, utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna, myndi stinga upp á því við Mendés-France, forsætis- og utanríkisráðherra Frakklands að haldin verði ráðstefna í haust til að reyna að greiöa úr flækjunni sem Þýzkalandsmálin eru komin í. Orðrómurinn um að Sovét- stjórnin vilji nýja ráðstefnu um Þýzkaland hefur gengið í Genf undanfarna viku og hann fékk byr undir báða vængi í gær Dularfull för USA-herskipa Tvö bandarísk flugvélaslnp og 4 tundurspillar létu í gær úr höfn í flotastöð Bandaríkj- anna í Manilla á Filippseyjum með mikilli skyndingu. Alger leynd var höfð um það, hvert siglingunni væri heitið, en Framhald á 9. síðu. þegar embættismenn í sendinefnd Sovétríkjanna á ráðstefnunni um frið í Indó Kína skýrðu blaða- mönnum frá því að Molotoff myndi fara þess á leit við Mend- és-France að þeir hittist eins- lega áður en franski forsætisráð- herrann fer frá Genf til Parisar til að gefa franska þinginu skýrslu um árangur ráðstefnunn- ar. Embættismennirnir gögðu að Molotoff fýsti að ræða vanda- mál Evrópu við Mendés-Franc er slíkt tækifæri gæfist sem nú. Hingað til hefðu þeir ekki vikið að öðru en málum Indó Kína á fundum sínum. Edward Warner hefur starfað mjög lengi að flugmálum og verið forseti ráðs 21 þjóðar innan ICAO frá stofnun. Hann var um skeið (á árunum 1920 —26) prófessor við tækniháskól- ann í Massachusetts í Banda- ríkjunum; síðar aðstoðarflug- flotamálaráðherra og ritstjóri tímarits um flugmál. Blaðamenn ræddu við Warner í gær, en hann mun hafa farið utan í gær- kvöld eða s.l. nótt. Alþjóðaflugmálastofnunin (IC AO) var stofnuð árið 1945 og gerðist ísland þá þegar aðili. Fyrsta árið voru aðildarríkin Framhald á 9. síðu. Uro Kekkonen, utanríkisráð'- herra Finnlands, hefur undirrit- að í Moskva viðskiptasamning við sovétstjórnina og -gildir hann í fimm ár. Utflutningur á málmiðnaðar- vörum, svo sem skipum og vélum, frá Finnlandi til Sovétríkjanna, verður stór- aukinn en hins vegar dregur úr sölu tréiðn- aðarafurða. Sovétríkin sjá Finnum fyrir öllu korni sem þeir þarfnast og sömuleiðis olíu. Bílasala frá Sovétríkjunum til Finnlands verður stóraukin. Eitt ákvæði samningsins er það, að Sovét- ríkin fallast á að greiða 40 millj. rúblna virði af viðskiptum hvers árs í peningum sem frjálst er að víxla í hvaða gjald- eyri sem vera skal. Kekkonen utanríkisráðherra ræddi í gær við Malénkoff for- sætisráðherra í Moskva. Vishin- ski aðstoðarutanríkisráðherra var viðstaddur. Kekltonen Barizt við Hanoi Fimmþúsund franskir lier- menn búnir skriðdrekum og brynvörum bifreiðum taka þátt í herferð sem franska her- stjórnin í Indó Kína hef- ur hafið til að reyna að víkka yfirráðasvæði sitt í kringum borgina Hanoi á Rauðárslétt- unni. I gær segjast Frakkar hafa náð aftur tveim virkjum, sem sjálfstæðisherinn tók af þeim í síðustu viku. Sjómaður hverfur í hafi af KaSdbak Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Það slys varð á togaranuin Kaldbak aðfaranótt s.I. laugardags, er hann var á leið frá Reykjavík á veiðar, að einn hásetinn féll fyrir borð og drukknaði. að höndum, en talið er víst að hann hafi fallið fyrir borð. Tog- arinn fór inn til Patreksfjarðar og fór sjópróf þar fram í gær, en niðurstöður þess voru ekki komnar. Hallur var innan við tvitugf, sonur Margrétar Magnúsdóttur. og Antons Sigurjónssonar. Kaldbakur landaði afla sínum í frystihús í Reykjavík, og all- löngu eftir að skipið lét úr höfn í Reykjavík varð þess vart að einn hásetinn, Hallur Antonsson til heimilis að Rauðumýri 14 hér á Akureyri, var horfinn. Það er með öllu ókunnugt hvernig hvarf Halls hefur borið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.