Þjóðviljinn - 20.07.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.07.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. júlí 1954 Köld reyndist honum kyennablíða Það: var eitt sinn, að Ingveldur fögurkinn settist í kné Klaufa '/r.Jji'd og var við hann allblíð og bað hann lofa sér fara ofan til Brekku og kvaðst eigi lengur skyldu á brott vera en hann vildi. . . Én er hún kom heim, settist hún í kné honum og var blíð við hann og mælti: Eigi ætla ég, að önnur kona sé betur gefin en ég. En bað líkar mér illa við bræður mína, er þeir hafa drepið yxn mitt, er mest gersemi var, og vildi ég, Klaufi minn, að þú létir þér þetta mis- líka og sæktir yxnið, þar sem það liggur til gert í húðinni gegn dyrunum á Brekku. . . . Klaufi spratt þá upp og gyrti sig sverðinu Atlanaut og var hinn reiðasti og gekk ofan tU Brekku og kom ekki á Grund og fann þcgar húðina liggja í dyrunum og tök upp allt saman yxnið og kastaði á bak sér og hugðist mundu ganga út með, en það gekk eigi, því að við nam dyra- gættinu. Frá hafði hann þau öll saman og gekk með suður úr garði og hristi þar af sér dyra- gættin öll og hurðina með og gekk svo heim. En er hann kom heini, var langt af nótt. Var þá borinn mjög snjór af dyrunum. Gekk hann þá inn í snjóbyrgið. Þ'á kom Ingveldur í mót honum og var aliblíð við hann, og svo rann Klaufa þá reiðin, að hann gat þeim bagga ekki valdið, sem hann hafði áður lengi borið . . . Hún dvaldi fyrir Klaufa, þar til hann var laginn í gegnum, svo hann fékk þegar bana. (Svarf- dælasaga). 1 dag er þriðjudagurinn 20. ^ jútí. Þorláksmessa á sumar. 201. dagur ársins — Tnngl I há- suðri kl. 4:63 — Árdegisháflæði kl. 9:10. Síðdegisháflæði kl. 21:83. Ef myndin prentast vel á að glitra á síldina í bátnum. Samt er pað aukaatriði að hún glitri hér á síðunni, heldur skiptir hitt máli að hún glitri í sjónum, enda mun pá sjómönnunum ekki verða skotaskuld úr pví að koma henni um borð. landsins; II. Frá Breiðfirðingafélaglnu. Breiðfirðingafé’agið efnir til hóp- ferðar næstkomandi laugardag 24. þm. vestur i Dali á héraðsmótið að Laugum. Komið til baka að- faranótt mánudags. Þátttaka til- kynnist sem fyrst í síma 1367 eða 80883. LYFJABOÐIR APÓTEKí AUST- Kvöldvanla tU ITRBÆJAB'- kl. 8 alla daga ★ nema laugar- HOLTS APÓTEK 4aga tU kl t Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19:30 Tón’eikar: frá ýmsum lönd- um. 20:30 Erindi: Þættir um gTÓður (Steindór Steindórs- son menntaskólakennari). 21:00 Tón'eikar: Píanókonsert í a-moll eftir Grieg . (Rubinstein og Sin- fóníuhijómsveit í Philadelphíu leika; Eúgene Ormandy stjórnar). 21:25 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 21:40 Kórsöngur: Hoilenzki karlakórinn Maastreechter Staar syngur; Martin Koekelkoren stj. pL 22:10 Á ferð og flugi, frönsk skemmtisaga. 22:25 Dans- og dæg- urlög: Nýjar djassplötur. 23:00 Dagskrár’.ok. Gengisskráning Sö'ugengi: 1 ster’.ingspund ... 45,70 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,32 — 1 Kanadadollar ...... 16,70 — 100 danskar krónur .... 236,30 — 100 norskar krónur .... 228,50 — 100 sænskar krónur .... 315,50 — 100 finnsk mörk ........ 7,09 — 1000 franskir frankar .. 46,63 »— 100 belgískir frankar .. 32,67 — 100 svissneskir frankar . 374,50 — 100 gyllini ........... 430 35 •— 100 tékkneskar krónur . 226,67 — 100 vestur-þýzk mörk .. 390,65 1000 lírur ............. 26,12 — Kaupgengi: 1 sterlingspund ..... 45,55 kr 1 Bandarikjado’.lar .. 1626 — 1 Kanadadollar ...... 16,26 — Næturvarzla er í Lyfjabúðinni 7911. Iðunni, sími Edda, millilanda- flugvél Loftieiða, er væntanleg til Rvikur kl. 11 ár- degis á morgun frá N.Y. Flugvélin heldur áfram kl. 13 til Stafangurs, Óslóar, K- hafnar og Hamborgar. Gullfaxi, millilandaflugvél Flug- félags Islands, kemur frá Prest- vik og London kl. 16:30 1 dag., Flugvélin fer til Óslóar og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Mogginn býsnast heilmikið yflr því á sunnudaginn að framsóknarráð- herra hafi lagt niður embættl til þess eins að geta stofnað það aftur og skipað í það nýjan mann — siim eigin flokksmann. Þetta kallar Mogginn að „misnota ríkls- fó í flokksþágu“ * og hefur aldrei heyrt aðra eins ósvinnu!! Hins- vegar brosir framsóknarmaddam- an í kampinn (!) og hugsar með sér á kristilega vísu: Sá yðar sem syndlaus er, kasti fyrsta steinin- um. Leiðrétting á skákdæml Það vantaði einn biskup i skák- dæmið hans Klepaceks á sunnu- daginn var. Hér birtist nú myndin rétt, en lausnin er á 11. síðu. abcdefgh Bókmenntagetraun Á sunnudaginn var hluti af eftir- mælum er Gísli Konráðsson orti eftir Daða fróða. Þeir sem þekkja þessi erindi gjöri svo vel að rétta upp hönd. Sæll er sá í þessum heimi snauðum gefur kú, hann þarf ekki að kvíða svima á hárri Gjallarbrú. SæH er sá í þessum heimi snauðum gefur hleif, hann þarf ei hræðast í öðrum heimi grimma hunda á leið. Sæ 1 er sá í þessum heimi snauðum gefur korn, hann þarf ei hræðast á Gjallarbrúnni þau hvössu uxahorn. Nýlega ha'a opin- berað trúlofua sína á Akureyri ungfrú Karólína Bernhorðsdóttir og Árni S. Bjarman, iðnnemi, Hamarsstíg 2 Akureyri. Ennfremur ungfrú Kolbrún Þóris- dóttir og Aðalsteinn Gunnarsson frá Xsafirði. Nýl. voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Jóbanna K. Páls- dóttir og Jón S. Bjarman, stúdent, Hamarsstíg 2 Akureyri. — Enn- fremur ungfrú Margrét Magnús- dóttir hjúkrunarkona og Valgarð- ur Haraldsson; ungfrú Sigurbjörg Helgadóttir og Ragnar Árnason Hafnarstræti 96 Akureyri; og ungfrú Solveig Kristjánsdóttir og Einar Marteinn Gunnlaugsson. SkipadeUd SÍS. Hvassafell fór 15. júlí frá Þorláks- höfn á!eiðis til Álaborgar. Arnar- fell fór frá Rostock 17, þm áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell fór frá Þorláks- höfn 16. júlí álejðis til Dub’in, Liverpool, Cork, Bremen og Amst- erdam. Bláfell fór 12. júli frá Riga áleiðis til Húsavíkur. Litla- fell er í olíufmtningum í Faxaflóa. Sine Boye lestar salt í Torrevieja. Kroonborg er á Aða vík. Havjarl er í Hvalfirði. Wiihelm Nubel lestar í Álaborg um 21. júlí. Jan lestar sement í 'Rostock um 26. júlí. Eimskip Brúarfoss kom til Rvíkur i gær frá Rotterdam. Dettifoss kom til Hamborgar 7. þm. frá Vestmanna- ovjum. Fjallfoss fór frá Akureyri í g~>r til Rvíkur. Goðafoss kom til Kv.'kur 17. þm frá N.Y. Gu’l- foss fór frá Leith í gær áleiðis til [Rvíkur. f.agarfoss kom til K- hafnar í fyrradag frá Silkea. Reykjafoss fór frá Rvík í gær á- leiðis til Haugasunds c’e’foss fór frá Eskifirði 15. þm. ti! Grims- by, Rotterdam og Antverpen. Tröllafoss fer frá N.Y. á morgun áleiðis til Rvíkur. Tungufoss fór frá Flekkefjord 17 þm. á eiðis til Islands. Sklpaútgerð ríkisins. Hekla er í Bergen á leið til K- hafnar og Gautaborgar. Esja var á Akureyri í gær á vesturleið. Herðubreið er á leið frá Austfj. til Rvíkur. Skjaldbreið er vær.tan- leg til Rvíkur árdegis í dag að vestan og norðan. Þyrill er í R- vík. Skaftfellingur fer frá (Rvik í dag til Vestmannaeyja. 100 danskar krónur .... 235,60 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskarkrónur .... 314,45 — 100 finnsk mörk ....... 1000 franskirfrankar ... 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,56 — 100 svissnesklr frankar . 37330 — 100 gyllini............ 428,95 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 389,35 — 1000 lírur .............. 26,04 — Mát í 8. leik. Söfnin eru opins Listasafn rOdsins kl 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum. fimmtu- dögum og laugardögum. Listasafn Elnars Jónssonar kl. 13:3046:30 daglega. Gengið lnn frá Skólavörðutorgi. Þjóðmlnjasafnið kl. 13-16 & sunnudögtun, kl. 13- 15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasaf nlð kL 10^12, 1349 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-39. Náttúrugripasafnlð kl. 13:30-15 & sunnudögum, kL 14- 15 & þriðjudögum og fimmtu- dögum. Tjamargolflð er opið virka daga klukkan 2-10; helgidaga klukkan .10-10. SIGFÚSARSJÓÐUR Þeir sem greiða fram'ög sín til sjóðsins smámsaman eru minntir á að skrifstofan á Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og 2-7 alla virka daga nema laug- ardaga kL 1042. Krossgáta nr. 418 Lárétt: 1 rannsaka 4 íþróttafélag 5 á skipi 7 nafn 9 að utan 10 heyja 11 svar 13 núna 15 ekki 16 kaka. Lóðrétt: 1 knattspyrnufélag 2 Hk 3 ryk 4 k’akinn 6 kostur 7 æða 8 uss 12 nálægari 14 atviksorð 15 einkennisstafir. Lausn á nr. 417 Lárétt: 1 bundinn 7 Ok 8 olia 9 Lux 11 LNR 12 in 14 at 15 aðan 17 bu 18 rán 20 skurðir. Lóðrétt: 1 boli 2 uku 3 do: 4 ill 5 Nína 6 narta 10 xið 13 narr 15 auk 16 náð 17 bs 19 ni. Eítir skáldsögu Cbarles de Costers + Teikningar eftir. Fjórir vikmgar siógu hring um þá Uglu- spegil og Lamba, og fóru síðan með þá inn í rjóður í skóginum. Þar voru tjaldbúðir með börnum og konum, Þar var mikill f jö di manna, og voru þeir vopnaðir sver.ð- um, lensum, pístólum og brynjaðir pönsur- um af beztu gerð. Eruð þið brennuvargar eða skógarmenn? spurði UgluspegilL Það er að sjá sem þið lifið hér í einingu andans eins og til að komast hjá ofsóknum. — Við erum skógarmenn, sagðj gamall maður er sat við eldinn og steikti ,tvo fug!a á pönnu. En hver ert þú? Og hvaðan kemurðu? Eg er frá þvi íagra landi Flæmingjalandi, svaraðj Ug’.uspegilL Eg er má’ari, bóndi, aðalsmaður, myndskeri — allir þessir menn i einni persóniL Og þannig fer ég um heim- inn og spotta heimskuna fulliun hálsi. — Og þú, fitukeppur, hver , er starfi þinn? spurði sá gamii ennfremur. Lambi svaraði: Mitt starf er að éta og drekka upp allt hvað er: jarðir minar, hús og búpening; að leita konu minnar og fylgja vini mínum Ugluspegli um heim- inn. — Meðan þetta samtal stóð tókú hundarnir að ge’ta í skóginum. Það heyrðust hróp eftirleitarmanna, ög greinar brotnuöu í grennd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.