Þjóðviljinn - 24.07.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.07.1954, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. júlí 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (7 IX. Sviðinn verður saga Sorgin verður Ijóð Þuð hefur meira verið rit- að um síðugtu kvæðabók Kristjáns frá Djúpalæk en nokkra aðra sambærilega bók og margsinnis meira, þegar ég hef lokið þessari ritgerð. Á- stæða þess er ekki sú, að hann sé svona mikið afbragð annarra skálda. Hitt er merg- urinn málsins, að ekki stór- brotnari eða sérkennilegri persónuleiki en Kristján virð- ist vera, þá verður hann bæði stórbrotinn og sérkennilegur í ljósi þessara siðustu ára. Guð virðist hafa gætt hann þvílikum eiginleikum, að hon- um ætti að vera í lófa lagið að komast allra manna hæst í tjáningu huginjndafirrtra hjartaóra, hvort sem væri í rímuðu eða órímuðu máíi, hann á kliðmýkt, margendúr- holdgaðan draumhuga út ýf- ir öll astral- og eterplön til- verunnar. í hverri bók er skáldið að fitla úti á þessum brautum. og hjarta eiskanda hins óhiutkennda hoppar í von, að í næstu bók verði það fullkomnað. En næsta bók hefur alltaf valdið því hjarta vonbrigðum, þótt á vissan h'átt hafi hún gefið enn ný fyrirheit. Þær taka i taugarn- ar þessar bækur, þótt ekki láti þær mikið jíir sér, og \r/í meir sem á liður. Það er vaxandi ögrun í sjálfum bókarheitunum, og þau vekja síður en svo fagnaðarríkan grun um það, hvert þróunin stefnir. Höfundur sendir fvvstu hlióma sína í mesta sak’eysi Frá nyrztu .ströndum. Svo. fer hann út í lífið og' verður þar brátt Villtur veg- nr. Þess háttar reynsla er fín í innsta eðli sinu og gefur mikil fvrirheit. Svo dve’.ur ham I þaguarskógi, og þá skvldi maður æt’n, að hann s'-úi við að hlýða á cmá h.k*.rta síns tU nð gefa þá dansi sem í landvarnarbar- áttu. En Kristján hefur verið kallaður af lifi þjóðar sinn- ar, og hann -hefur uppgötvað leyndardóma hennar lífs, sem hefur reynzt svo óskiljanlega ódrepandi: „Svo eru þessar sögur. Og svo eru þessi ljóð“. Og þessar sögur og þessi ljóð eru ekkert fyrirbæri fortíðar einnar saman: „Sviðinn verð- ur saga. Sorgin verður ljóð“. Og sviði síðustu ára er þeg- ar orðinn saga og það meira að segja margar frægar skáldsögur og það á alþjóða- mælikvarða. Svo er mál með vexti, að einn af hundrað og sextíu þúsundum Islendinga heitir Halldór Kiljan Laxness. Hann er okkar heimsfrægasti rithöfundur, og það veit það ur. .Ódrepandi baráttuskap hans ann sér engrar livíldar og hann grípur til litríkustu orða tungurinar í fortíð, nútíð og framtíð til hlutkenndra mynda hins ógnandi, en heillandi veruleika. Hann hefur hlust- að á óma sinnar þjóðar og síns iands, svo sem þeir hafa ómað á hverjum tíma frá örófi aida til þessa dags. Og þangað sækir hann kraft sinn og vizku sína og snilld sína og reisn. Þetta ættu ungu listamennirnir að athuga, og vilji þeir taka liann til fyrir- myndar, þá varðar meiru fyr- ir framgang þeirra, að þeir velji þessar hliðar hans, þótt þeir skeyti þá minna um að elta allar sérvizkur hans í stafsetningu. GUNNAR BENEDIKTSSON: DlIGll EÐA DREP Hugleiðingaz nm menn og málefni, Ixi og danða. hugsjónii og siðleysi, Hoznslzandiz og Paiís. Lokagrein 4 siðan þe’jn útvoldum, rem öðlazt. hrfa náð til að skil.ia ■ levndardcma. beii*ra. En inni í þessunr þagnarskúgi heyrir hann ekk’ aðe'ns cna. ha.n.n hevrir köú': LífhV ricáilar. Og þá fer þcð a5' verða svart f”r- ir sumum. Síðan tekur ekki betra við. Það getur revnzt alimikil þrekratm að hlýða kalli lífsins nú til dags. En Kristján æðrast hvergi frammi fyrir sínu lifskarma, hann er klár á þeim launum, er sálin uppsker fvrir trú- mennsku við sína köllun bæði I kessu lífi og hinu tilkom- anda. Þótt dimmt sé yfir lífi jarðar, þá er hækkandi sól. Kristján gerir sér Ijóst, að Þreyja má þorrann, og þá fer tíminn að styttast til nvrra vordaga. Seanilega hafa bíðir þeir Helgi og Indriði fullnægt boðorðinu um að g°fa skít í einlægnirta, hegar þeir segjast enn eygja fvrir- hs’t. I þeirra sporum gæfi ég ui7p aila von um bennan mann. Það er áta.kan'egt að þirirfa að gefa unn alla von um ma.nn. sem jafn vegviss að hiörtnm a'býkiinna.r. jáfnt. í sorg og g’eði, svo í hér um bil allur heimurinn, að það er þjónkun nokkurra sænskra íhaldsdoðranta við bandaríska manndrápsstefnu, sem veldur þvi, að Ilalldór þessi hefur enn ekki verið sæmdur bókmenntaverðlaun- um Nóbels. Allir íslenzkir bók- menntamenn dá þennan mann og ekkert síður hinir ungu hjartaómsdýrkendur. En svo er háttað með þennan heims- fræga rithöfund, að á frama- bi-aut sinni hefur hann brotið meginreglur ýmissa hejtustu dáenda sinna. Fátt getur hlut- kenndara i 'íslenzkum listum en verk Halldórs Iviljans Lax- ness. Hvert eitt þeirra og einasta er skrifað út frá heitasta dægurmáli sinnar stundar, og þannig dregur liann listina niður í svað dag- legrar barúttu. eins og sumir mundu vilja sa.gt hafa, og það þegar þe >si barátta er sóða- legri en dæmi eru til áður i sögu mannkvnsins. Þeim, sem lúka mestum lofsyrðum á þennan raikla listamann, sést oítar en skv’di vfir bað, að einn meginþáttur stæróar hans er karlmennska og manndóm- Og sorgir síðustu tíma hafa líka orðið ljóð. Þær hafa orð- ið Ijóð í Sóleyjarkvæði Jó- hannesar úr Kötlum, og ljóð Guðmundar Böðvarssonar og Jakobínu Sigurðardóttur óma vítt um land á tónum Sigur- svelns Kristinssonar. Þessi sama sorg gefur líka mörgum ljóðlínum Kristjáns frá Djúpalæk fegursta blæ sinn. Og í einhverri næstu ljóðabók Kristjáns á ég líka von á því, að hin dýpsta sorg sögu okk- ar komi fram í nýju Ijóði, ekki fyrst og fremst í stuttu hnitmiðuðu ljóði, lieldur langri drápu á breiðum grunni, stórvirki ekki síður en listaverki. Ég verð fyrir vonbrigðum, ef ekkert þtess háttar kemur frá Kristjáni, áður en langir tímar líða. Skáld, sem haldið hefur horfi og brotizt fram á leið í gegn- um allar þær torfærur, sem nútíminn leggur í leið ungra listamanna, ætti að geta vald- ið miklum verkefnum, þegar nær dregur vordögum í lífi mannanna, og það þótt eftir kunni að vera mannskaða- byljir útmánaðanna. Listirnar og fólkið • " -1. i- Svona er lifið. Þótt sorprit knýi mann af stað til skrifta, þá er maður fyrr ferií varir kominn í e’.dmóð . af fögnuði út af góðum og fögrum verk- um. Svo fer manni, þegar vor er í lofti og maður hefur stað- næmzt við listamannssál, sem virðist ætla að diiga, þegar v * - d fjöldi samferðamáunanna læt- ur undan þeirri kröfu tímans að drepast. Eg hef kosið áð fara svona mörgum orðum um Kristján frá Djúpalæk til að skýra, hver er undirrót þess, að um bók hans skuli skrifuð þau endemi, sem gáfu tilefni þessarar ritgerðar, og einn rótaranginn er sá, að ástandið í bókmenntum þjóðarinnar er nú á þá leið, að ómerkilegir menn treysta á hljómgrunn fyrir hugmyndafirrtan slag- orðavaðal. Nú bið ég alla góða lesendur og auk þess þá báða tvo, He’ga Sæmunds- son og Indriða Þorsteinsson, að taka orð mín ekki svo, að ég sé að bera þessum rit- dómurum það á brýn, að fyr- ir þeim hafi vakað það, sem ég hef nú sýnt fram á að bak við dóma beirra liggur. Mér dettur eklci í hug að gera þeim svo hátt undir höfði að gera. ráð fyrir skoðanalesxi afstöðu frá }>eirra hálfu. Ég reikna alls ekki með því, að þeir hafi hugmynd um, að þeir séu í þjónustu siðspill- ingar af einu tagi eða neinu. Hitt þykir mér miklu lík’egra, að sjálfir hafi þeir ekki hug- mynd um, að nokkuð sé það til í þessum heimi, sem heiti því nafni. Það eru blind og vitundarlítil öfl, sem nú stríða gegn framvindu I "óunarinnar, og þeim sag.ia bezt blind og vitundarlítil tæki í sína þjón- ustu. En blindan og vitundarleys- ið íyður sér óðf’uga til rúms á hinum ó’íkiegustu stöðum í þjóðlífinu. Jafnvpl hinir bjart- sýnustu menn freistast til að óttast, að við ósigur ísienzks þjóðarmetnaðar' fyrir erlendri árás, studdri íslenzkum þjóð- níðingum, hafi brostið sá strengur í bricsti þjóðlífsins, er sízt mátti bresta. Það em fleiri en einn, sem við þann ó- sigur hafa fyllzt ofnæmi gegn hverju því, er tengt er landi og þjóð, þjóðarsögu, fyrri frelsisbaráttu og draumum um frjálsa framtíð. Indriði Þorsteinsson veit, a5 það finnur hl.iómgrunn. þegar hann vandar um, að kveðið sé um fjöll og önnur megin- einvenni okkár lands. Menn bro’öa fe’d yfir höfuð sér, ei:ki til að hugsa djúpt um lausnir vandamála, heldur til að dylja sig þess, að um no’-kurn vanda sé að ræða. Mest ber á fcessu ofnæmi hjá þeim, er sýsla við listir, og gera þá listamennirnir hvort tveggja í senn: að fljóta með uppgjafakenndurn þjóðlífsins og giæða þær síðan með verk- um sínum. Nú er stjórnmála- ástand hér á landi orðið á þann veg, að dæmi slíks er livergi að leita nema í ríkjum Su-ur-Ameríku, } ar sem raúnverulega er um bar.da- ríska einræðisstjórn að ræða.. en að nafni til er stjórn inn- iendra manna, sem eru á mála hjá drottnaranum og eru látn- ir bítast ima mútuféð meðu.af- leiðingum botnlausrar siðspili- ingar. I samráði við þfessa stjórnmálaleppa eru Barida- ríkin að leggja grunn að stórborg á íslenzkri gnind. Ef svo heldur fram sem horf- ir, verour svo komið inií'S'fii fárra ára, að stærsta borg á íslandi verður bandarísk borg, • og að nokkrum árum enn liðnum verða íslenzkir menn minni hluti þeirra, sem þetta land byggja. Þetta veit hvert einasta mannsbam á Islandi, en mikill meiri hluti þjóðar- innar breiðir feld yfir höfuð, af því að hann hefur ekki hugrekki til að horfast í augu við þennan veruleika. I sama mund og okkar frið- sæla fjallarand, þar sem þessi þjóð hefur numið bergmál sinna duldustu tilfinninga í þúsund ár, þar sem hím hef- ur fundið sjálfa sig í sterk- um línum þess og hreinum litum, — í sama mund og þetta land er óvirt með trampi járnaðra hermanna og fretandi skriðdreka morð- sjúkrar þjóðar, þá rís upp með þessari þjóð hver ágætís- málarínn af öðrum, sem aliir hafa ofnæmi fyrir hverju því, er skírskotar til nokkurs þess, sem ís’enzkur alþýðumaður kannast við. Og á sama túna og erlendir ferðamenn gefa landi okkar þá einkunn, að, fyrst og fremst sé það lit- anna land, þá fá þessir lista- menn okkar þann vitnisburð meðal erlendra listdómara, að myndir þeirra minni I engu á þetta litauðuga og lithreina land og gætu eins verið gerð- ar í París eða New York og í þessu litanna landi. Svo grimmilega eru þeir haldnir ofnæmi fvrir íslenzkum litum, sem glöddu augu þeirra. í. barnæsku, kveiktu þeim fyrsta. neista listaþirárinnar og ætia mætti að lifði í sál þeirra, hvar sem hugar önd þeirra yfir haf eða himin. — Það dylst engum heilskyggnum manni, að hér er mikið al- vörumál á ferðum. Sumir þykjast hverfa frá ölium menningararfleifðum í nafni þess, að þeir séu byltinga- menn. En bylting er engi’ii tortíming gamalla verðmæta, heldur útrýming þe’rra afla, sem hindra eðlilega þróun þe'rra verðmæta fram á leið. Við ryðjum engum björgum ur vegi, ef við byrjum með því að ryðja í burtu festu þeirri, sem við verðum að hafa við fætur. Þjóð’egar erfðir okkar og þar með ást á línum og litum okkar fagra og stórbrotna iands er sú festa, sem við verðum að hafa við fætur, ef við eigum að vera bess megnug að valda þ'rim átökum, sem va'da verð- u r, ef við eigum að bjarga landi okkar og þjóðiífi frá þeirri tortímingu, sem yfir vofir. ísienzkt þióðlif hefur verið alþýðunnar iif, ísienzk menn- ing hefur verið a'þvðimnar menning. Og Isiand hefur ver- ið elskað af alþýðunni einni, og fcegar hún hefur missþ það iand úr höndum sér, þá hefur það ávallt verið fvrstn 'y'erk Framhald á 8.. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.