Þjóðviljinn - 24.07.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.07.1954, Blaðsíða 11
Laugardagur .24. júlí 1954 — ÞJÓÐYIL'JINN— (11 MORGUN- EFTIRMIÐDAGS OG KVÖLD- MIBGAAÐI Framhald af 3. síðu. Ihaldslisti. Fengu verkamenn 3 fulltrúa og bændur og íhalds- mehn sinn hvor. Þá ílutú skip íyrir landi. Langeyrin, þar sem Halldór býr, er skammt fyrir innan Buðavík, þár var hvalveiðistöð í gamla daga. — Hvað um hvalveiðina í gamla daga? — Langeyrarstöðin mun hafa verið reist 1883, og rifin 1905. Eigandi hennar var Norð- maðurinn Thomas Emilie. Það voru 3 hvalveiðistöðvar í hreppnum, á Langeyri, Upp- salaleiti, eigandi hennar Ásgeir Ásgeirsson og á Dvergasteini, eigandi Friðrik Herluvsen. Á Uppsalaeyri var Skipsröd fram- kvæmdastjóri. Hvalabátarnir voru 3, Havgaard, skipstjóri Andersen, Nansen og hét skip- stjóri hans einnig Andersen en var venjulega nefndur bláhval- urinn. Skipstjóri á 3ja bátnum, Nordenskjold hét Waage» Á Langeyri voru einnig 3 hvala- bátar, Isafold, skipstjóri Olsen, Reykjavík, skipstjóri Gudmund (Norímaður) og loks Kap Nord. Hann kveðst Vestfirðingur i húð ,og hár. Ætt hans og Jóns Sigurðssonar liggja saman en aðallega kvaðst hann eiga ætt- ir að rekja til galdramanna í Arnarfirði. Halldór hefur ver» ið einbúi síðan 1936 og ekki komið tií Reykjavíkur í 38 ár þar til nú.----Já, þá var nú Reykjavík öðruvísi, segir hann. Skólavarðan var eina bygging- in hérna í holtinu. — J.B. Ao rífa hús. — Emelie byggði auk hval- veiðistöðvarinnar hús er í voru 4 íbúðir. Það var kross- bygging úr 5x6 tommu trjám, þiljað innan með tommukiæðn- ingu. Rankinn eignaðist það éitt sirin .og seldi. Það var rif- ið — og úr því byggður skól- inn á Reykjanesi. Nú er ekk- ert eftir frá þessum tíriia ann- að en nókkur hlaðin veggja- brot og kjallarinn undan þessu búsi. —■ Og iþar sem hvalabát- arnir ösluðu fyrrum daglega og fjöllin bergmáluðu blástur þeirra sést nú aldrei skip. StrásykuT 36 aura kg. ;— Herluvsen var s jálf ur franikvæmdastjóri á Dverga- steirii. Skip hans voru Örnólf- rir, skipstjóri Sköndorsen og Skallagrímúr, skipstjóri Élias- sen. —Hann rak einnig verzl-. un og byggði 3 torfbæi, var búð hans í sama stíl og fjár- hús nú að þvi leýti að yöru- geymslan var byggð þvert á gafl búðarinnar einsog hlaða. — Þá kostaði eldspýtnabúnt- 10 aura, púðursykurinn 16, strásykur 36 aura kg. mola- sykur 40 aura og ’ karidís 50 aura. t'n Mun ég hvergi fara. — Nokkrir Norðmannanna er hingað komu á hvalveiði- stöðvarnar ílentust hér. Einn þeirra, Bengt Egilsdal, bjó lengi á Svarfhóli, síðast í Meiri-Háttardal. Sonur hans. var áð flytja burt af jörðinni í' sumar. En karl sagði í vor að lifandi færi hann aldrei frá 'Hattardal — og einn dagipn datt hann daUður niður, orð- inn hálfniræður að aldri. Harin þurfti því aldrei lifandi brott að flytja. Áf galdramönnum í Arnarfirði. • Að gömluin .{stánzkum Byggingamála- ráðstefna Framhald af 3. siðu. til • rannsókna í þágu bygginga mála, en nú ákveðið að hækka framlagið í eina og hálfa millj., — það hefur komið í Ijós að 1 millj. sem varið er til rann- sóknar sparar tugi milljóna í byggingakostnaði, sagðt MöIIer. 00 Sænski formaðurinn, N. Nes- sen, kvað Svía leggja milda á- herslu á rannsóknÍT og tilraun- ir -í sambandi við byggingar. Byggingameistarar greiddu 2 aura af vinnustund hvers verkamanns og rynni þessi upp hæð, um 2 millj. sænskra króna, til rannsókna. Hann kvað Svía leggja mikla áherzlu á verk- smiðjubyggð hús, tií áð lækka byggingakostnaðinn og spara vinnuafl. Hældi hann mjög svonefndri Siporex-steypu, sem er sænsk u pfinning. Er steypa sú framleidd í plötum og bit- um, (Steypa þessi ;er búin . til :úr sementi, fínmöluðum kvarz- sandi, : aluminíumdufti og vatni og .er því .annað en höggsteypa sú er hér hefur verið kynnt). Nessen kvað mikinn húsnæð- dsskort í Svíþjóð, umsóknir lægju nú fyrir um byggingu 50 'i-þús. íbúðay finiá ári:væru byggð ar 45-—50 þús. íbúðir. Hann kyað Stökkhólmsbúa nú býrjaða á að endurskipuleggja og byggja upp að nýju göriiul hverfi. — Nessen lagði mikla áhcrzlu á að Norðurlöndin hefðu sem nánast samstarf og létu ihvert annað njóta reynslu sinn- ar og þekkingar í byggingamál- ;um sem öðrum. - kröfur segðu til um. Kvað hann Norðmenn (og Svía) hafa skipt landinu niður í svæði éftir hita- stigi á hverjum stað — i Noregi fer það engu síður eftir hæð yfir sjó en hinu hve hús- in eru norðarlega eða sunnar- lega í landinu. Byggingakostn- að í Noregi hvað hann vera 150-160 norskar krónur á rúm- metrann. Örvin kvað fyrirhugað aða stóra byggingasýningu í haust í Oslo, þar sem sýnd verða byggingarefni og tæki. Kvaðst hann vouast til að sjá einhverja íslendinga þar. Æ. F. 11. ÆFK-félagar. Ski’ifstofan er opin daglega klukkan6-7 nema línr;- ardaga klukkan 3-5. Ilafið sam- band við skrifstofima og greiðið félagsgjöld ykkar. Framhald af 12. síðu. hverja aðstoð þær ættu að biðja um. Þannig var hann t. d. séndr ur til Yemen og varð að byrja á því að kynna sér hverskonar fisk þeir veiddu, og hverskonar aðferðir og skip þeir notuðu. íslendingar í þjónusfu FÁJO Að jafnaði starfa á vegum FAO 40—60 sérfræðingar. Hilm- ar er eini íslendingurinn í föstu starfsliði stofnunarinnar, en auk þess hafa 3 íslendingar aðrir verið ráðnir til tímabundinna starf a. Einar R. Kvaran vélaverk- fræðingur hefur unnið í Ceyl- on síðan í desember 1952 við að kenna þarlendum mönnum meðferð véla, en þar vinnur F.A.O. að vélvæðingu fiskibáta. Helgi Bergs verkfræðingur er nýkominn heim að loknu eins árs starfi í Tyrklandi, en þar veitti hann Tyrkjurn aðstoð við byggingu frystihúsa., meðferð og dreifingu fiskjar. Guðjón Illugason skipstjóri frá ‘Hafnarfirði fór til Madras- ríkis í Suður-Indlandi í janúar síðastliðnum. Hann kennir Ind- verjum nútíma veiðiaðferðir, notkun báta í stað fleka og eintrjáninga, og beitingu véla- afls við veiðarnar. CTBKEHUÐ WÚSVOJANN suinar — útlent, nýkomiB — Vesð á fötum kr. 986 pr sett Jakkar kr.57S stakk Stakar buxur ávalli fyrirliggfandi L H. MULLER Austurstræíi 17 ur Örvin frá Noíegi tjáði' gleðr sína og ailra Norðmanna yfir sem nánastri samvinnu við ts- lendinga. Hann kvað húsnæðis- vandræði mikil í Noregi og myndi svo verða í mörg ár áð- ur cúr væri bætt'-iiað -fuilu. 1 fyrra voru byggðar íbuðir sem svarar til þess að 1 ný íbúð komi á hverja 105 íbúa. Eftir stríðslok hafa verið byggðar 170 þús. íbúðir. Þáð svarar til 10% íbúðaaukningar frá þvi fyrir stríð; Hann kvað Norðmenn verða að byggja úr margskon- ar ■ efni, en mikið væri steypt. Árið 1928 hefðu Norðmenn not- áð 65 kg. af sementi á íbúa, en >1952 223 kg. iá íbúa. Þá væri og mikill fjöídi lítilla timburhúsa framleiddur í verksmiðjum. Harin kvað kröfur um einarigr- im íhúsa haía verið mjög; vægar og reynslnn sú að á síðari érum faefðu menn einangrað » húsin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.