Þjóðviljinn - 01.09.1954, Blaðsíða 1
Kússar signzðii, segir
Spaak
Spaak, utanríkisráðh
komst svo að orði í gær
Evrópuhersins í franska
væri stórsigur fyrir utanríkis-
stefnu sovétstjórnarinnar.
Endalok Evrópuhersins mik-
ið áfalf, segir Eisenhower
IÞulleg Imður endurskuðun á stefnu
MSmidaríkfmum gaguvart Westur-Evrópu
Kaup í sementsvinnu hækkar
úr kr. 15,15 í kr. 18,09
Dagshrún samdi í gær viS aivinnurekend-
ur um að sementsvinna llytilst upp
í hæsta gjaldflokk
Æöstu menn Bandaríkjanna rífa nú hár sitt og skegg
af bræði yfir því aö franska þingið hefur gert útaf við
Evrópuherinn, sem Bandarlflijastjórn ætlaði aö troða upp
á þjóðir Vestur-Evrópu.
u.
Eisenhower forseti og Dulles
lítanríkisráðherra töldu liarma
sína opinberlega í gær.
Ósignr í baráttunni gegn
kommúnismanum.
Porsetinn, sem er á kosninga-
ferðalagi, sagði í ræðu í Iowa
að ákvörðun franska þingsins
væri „stórkostlegur ósigur í bar
áttunni gegn hinum alþjóðiega
kommúnisma11.
„Við höfum orðið fyrir von-
brigðum en samt megum við
ekki örvænta", sagði Eisenho-
wer ennfremur.
Hellir sér yfir Frakka.
Dulles birti yfirlýsingu í
Washington og hellti úr skálum
reiði sinnar yfir Frakka.
Iiann.komst svo að orði, að
það væri sárgrætilegt að þjóð-
ernisstefna og kommúnismi
skyldu hafa tekið höndum sam-
an í einu Evrópuríkjanna með
þeim afleiðingum að öry'ggi
allrar álfunnar væri stefnt í
voða.
Forsendurnar bresta.
Ráðherrann kvað það augljóst
að ríkisstjórninni bæri nú að
taka utanríkisstefnu sína, eink-
um þó gagnvart Vestur-Evrópu,
til endurskoðunar. Stefnan hefði
hingað til byggzt á þeirri von
að Vestur-Evrópa myndi sam-
einast en við atkvæðagreiðsluna
í franska þinginu hefði nýtt á-
stand skapazt.
Þörf neyðarráðstafana
Dulles kvað mál Vestur-Ev-
rópu komin í slíkt öngþveiti
að þörf væri ney'ðarráðstafana j
og bæri ráði A-bandalagsins |
að koma saman til að ræða'
þær. Það minnsta sem Vestur-
veldin gætu gert væri að veita
Vestur-Þýzkalandi fullveldi,
M.-France er fastur í sessi
*
Fékk iraust þingsins með 418 atkv
gegn 162
þar með talinn rétt til að her-
væðast.
Endurskoðunina á utanrík-
isstefnu Bandaríkjanna sagði
hann óhjákvæmilega m. a.
vegna þess að ] ingið hefði
bundið frekari hernaðaraðstoð
til Vestur-Evrópuríkjanna á-
kveðnum skilyroum varðandi
samþykkt Evrópuhersins.
Duiles kvaðst vilja vara við
í gær samdi Verkamannaíélagið Dagsbrún við
Vinnuveitendasamband íslands og Vinnumálasam-
band samvinnuíélaganna um verulega hækkun á
kaupi í sementsvinnu. Flytzt sementsvinnan upp í
hæsta kaupgialdsflokk og tímakaup hækkar úr kr.
15,15 í kr. 18,09. Öll vinna við uppskipun á sementi
var lögð niður í gær.
Undanfarið liafa verkamenn
látið í ljós óánægju með kaup
því að rasa um ráð fram, þótt það sem greitt er fyrii' sements-
stundarmeirihluti í einu Evrópu vinnu og hafa oft feugið greitt
ríki hefði feilt Eivrópuherinn kaup fyrir umframtáma. Hefur
væri í álfunni 'fjöldi mánna, Þjóðviijinn áður sagt frá vinnu-
sem Bandaríkin gætu unnið stöðvun þeirri sem varð í flutn-
með. , ingaskipinu Jan, en þar varð
Frantisék Schlégl og Kristinn Guðmundsson undirrita
viðskipta- og greiðslusamninginn milli íslands og
Tékkóslóvakíu. — (Sjá frétt á 12. síðu).
orðið við kröfum verkamanna.
I fyrrakvöld kom svo sements-
skip til H. Benediktssonar & Co
og neituðu verkamenn að vinna
nema kauphækkun fengist. I
gærmorgun reyndu atvinnurek-
endur að ráða menn til vinn-
unnar en enginn fékkst. Stóð
svo þar til ki. 4 í gær að samn-
ingafundir hófust milli fulltrúa
Dagsbrúnar, framkvæmdanefnd-
: ar Vinnuveitendasambandsins
i og Vinnumálasámbands sarn-
j vinnufélaganna. Tókst senn
| samkomulag um að öil vinna við.
j sement skuli fiytjast milli kaup-
j gjaldsfiokka, eins og óður grein-
ii ir, en samkvæmt samningnm
, Dagsbrúnar tekur sú vinna til
i „uppskipunar, hleðslu þess í
pakkhús og samfelldrar vinnu
I við afhendingu úr pakkhúsi og
mælingar í hrærivél".
I þessum átökum öllum liafa
samtök og einhugur hafnar-
verkarnanna verið með ágætum
og hefur það nú boiið þann
árangur að Dagsbrún hefur
tryggt með samningum þennan
mikilvæga sigur.
Það kom í ljós á franska þinginu í gær, að Mendés-
France forsætisráðherra nýtur enn sem fyrr stuðnings
yfrignæfandi meirihluta þingheims.
Stuðningsmenn Evrópuhersins
undir forystu Reynaud fyrrv.
forsætisráðherra, kröfðu Mendés-
France sagna á þingi í gær, hvað
hann hyggðist fyrir nú þegar
Evrópuherinn hefur verið felld-
ur. Var Reynaud hvassyrtur og
kvað forsætisráðherrann vera1
bandingja kommúnista.
Mendés-France bað þingmenn
að fresta frekari umræðum um
utanríkismál þangað til 3. nóv.
þegar þinghléi lýkur. Kvaðst
hann myndi taka upp viðræður.
við bandamenn Frakka og hét j
því að gefa engar skuldbinding- j
ar varðandi fullveldi Vestur-'
Þýzkalands eða hervæðingu þess
fyrr en þingið hefði fengið tæki-
færi til að láta vilja sinn í Ijós.1
Samþykkt var með 418 atkv.
gegn 162 að fresta umræðum til
3. nóvemþer og jafngildir það
yfirlýsingu um traust á Mendés-
France.
l’Humanité, aðalmálgagn
franskra kommúnista, segir í gær
að fall Evrópuhersins hafi ver-
ið sigur fyrir frönsku þjóðina
og málstað friðarins.
1 íhaldsblaðið Le Figaro kemst
svo að orði, að atkvæðagreiðslan
á þingi hafi verið alger sigur
fyrir kommúnista.
'Þrir fedngjar
Transkra krata
flokksrækir
Flokksstjórn sósíaklemókrata
í Frakklandi ákvað í gær að
vík.ja úr flokknum þeim þrem
forystumönnum háns, sem töl-
uðu á móti Evrópuhernum á
þingi, þeim Jules Moch, Daniel
Mayer og Lejean, sem allir eru
fyrrverandi ráðherrar.
Hinir reknu segjast muni
skjóta máli sínu tii næsta
fiokksþings. Aukaflokksþing í
. vor neitaði flokksstjórninni um
I heimild til þess að víkja endan-
jlega úr flokknum þingmönnum
. sem snerust gegn Evrópuhern-
um. Alls greiddu 53 af 103 þing
I mönnum sósíaidemókrata at-
kvæði gegn Evrópuhernum.
Frá ufanrikisráSherrafundi Nor&urlanda:
j Æskilegt að Pekingstjórnin
■> ■ ■ b r w b r
EáSherrarnir lýstn einmg stnSningi viS þá við-
leitni aS auka télu þátttökuríltja í SÞ
Fundi utariríkisráðherra Norðurlanda lauk hér í Reykja
vík í gær. í tilkynningu, sem gefin hefur verið út um
störf fundarins, er skýrt frá því, að ráðherrarnir hafi orð-
íð sammála um að æskilegt væri, að kínverska alþýðu-
stjórnin tæki áöur en langt um liði sæti Kína hjá Sam-
einuðu þjóðunum. Þeir urðu einnig ásáttir um aö styðja
viðleitni í þá átt að auka tölu þátttökuríkja !i' SÞ.
Fréttatilkynning utanríkisráðu-
neytisins um ráðherrafundinn er
á þessa leið:
„Utanríkisráðherrar Danmerk-
ur, Islands og Noregs og fulltrúi
Svíþjóðar A. Lundberg, forstjóri
sænska utanríkisráðuneytisins,
komu saman í Reykjavík dagana
30. og 31. ágúst 1954 til regluiegs
utanríkisráðherrafundar Norður-
landa.
Rædd voru sameiginleg áhuga-
mái, einkum málefni þau, sem
verða tekin fyrir á 9. allsherj-
arþingi Sameinuðu þjóðanna.
, Var rætt um ýmsar kosningar, er
þar eiga að fara fram.
Ráðlierrarnir voru ásáltir um,
að styðja viðleitni í þá átt að
auka tiilu þátttökuríkja í Samein-
uðu þjóðunum.
Einnig voru þeir sammála um,
að æskilegt væri að Peking-
stjórnin tæki áður en langt um
liði sæti Kína hjá Sameinuðu
Þjóðunum.
Að því er snertir umræður
þær, er fram eiga að fara innan
Sameinuðu Þjóðanna um stofn-
skrána, varð samkomulag um,
að sérstökum nefndum i hverju
landi um sig yrði falið að skýra
hinar ýmsu hliðar málsins og
undirbúa sameiginlega norræna
afstöðu.
Að boði norsku ríkisstjórnar-
innar verður næsti reglulegi ut-
anríkisráðherrafundur Norður-
landa haldinn í Osló vorið 1955.